Þjóðviljinn - 18.04.1971, Blaðsíða 15
Sunmudagur 18. apríJ 1971 — ÞJÓÐVTLJITm — SlÐA JJ
I
morgm
til minnis
messur
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• í dag er sunniudagurinn 18.
apríl. Árdegislhiáflæði í R-
vik kl. 11.40. Sólarupprás í
Heykjavik kl. 5.55 — sólar-
lag kl. 21.03.
• Kvöld- og helgidagavarzla
í apótekum borgarinnar vik-
una 17.-23. apríl, er í Lauga-
vegsspóteld og Holtsapótóki.
Kvöidvarzlan er til kl. 23, en
þé tefcur við næturvarzlan að
Stórholti 1.
• Tannlæknavakt Tann-
laeknafélags tslands I Heilsu-
vemdarstöð Reykjavíkur, sími
22411, er opin alla laugardaga
og sunnudaga fcL 17—18.
• Læknavakt t Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingax f
lögregluvarðstofunni sími
50131 og slökkvistöðinni, simi
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spftalannm er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Simi 81212.
• Kvðld- og helgarvarzla
lækna hefst hvem virkan dag
kL 17 og stendur til kl. 8 að
morgni: um helgar frá fcL 13
á laugardegi til fcl. 8 á mánu-
dagsmorgni. sími 2123Ö
I neyðartilfellum (ef ekki
næst til heimilislæknis) er tek-
tð á mótl vitjunarbelðnum á
skrifstofiu læknafélaganna I
slma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
trá kL 8—13.
Almennar upplýsingax um
leeknabj ónustu i borginni eru
gefnar f símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur síml 18888.
• Árbæjarprestakall. Bama-
guðsþjónusta í Árbæjarskófci
kl. 11 árdegis. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
• Dómkirkjan. Fermingar-
guðsþjónusta kl. 11. Séra Jón
Auðuns. Fermingarguðsiþjón-
usta kl. 2. Séra Ósíkar J.
Þorláksson.
• Laugaraeskirkja. Messa kl.
10.30, ferming, altarisganga.
Séra Garðar Svavarsson.
• Neskirkja. Fermingar ki.
11 og kl. 2. Séra Jón Tlhor-
arensen.
• Seltjarnames. Bamasam-
koma í félagsheimilinu kl.
10.30. Séra Frank M. Hall-
dórsson.
• Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundur pilta 13 ára og eidri,
mánudagskvöíld kl. 8.30. Op-
ið hús frá bl. 8. Séra Frank
M. Halldórsson.
ýmislegt
• Ferðafélag íslands. Sunnu-
dagsiferð 18. apríl 1971: Þor-
láksihölEn — Selvogur. Lagit af
stað kiL 9,30 frá Umfferðairrnið-
stöðinni (BSÍ).
Fcrðafélag Islands.
• Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
hólti 32, sími 22501, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, s. 31339. Sigríði Benónýs-
dóttur Stigahlíð 49, s. 82959,
Bókabúðinni Hlíðar Mifchi-
braut 68 og Minningalbúðinni
Laugavegi 56.
• Kvenfélag Háteigssóknar
gefur öldruðu fólki f sókninni
kost á fótsnyrtingu gegn vægu
gjaldi. Upplýsingar í síma
82959 á mánudögum milli kl.
11 og 12.
til lcvölds
Félag
járniðnaðarmanna
FELAGSFUNDUR
vierður haldirm þriðjudaginn 20. apríl 1971 kl. 8.30
©jh. í Félagsiheimili Kópavogs, niðri.
DAGSKRÁ:
1. Féla-gsmál.
2. Sala á eignarhluta í Skipholti 19.
3. Lagabreytingar.
4. Kjaramálin.
5. Önrnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
i Stjórn Félags jámiðnaðarmanna.
m i
11
Forstöðukona
og matráðskcna
óskast .yfir suraarmánuðina á bamaheimili í ná-
grenni Reykjavíkur.
Umsóknir sendist blaðinu fyrir mánaðamót merkt:
„Sumafdvöl 17500.“
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
LITLl KLÁTJS OG
STÓRI KLÁUS
sýning í dtag kl. 15.
FÁST
30. sýning í kvöld KL 20.
Næst síðasta sinn
ÉG VIL — ÉG VIL
40. sýning fimmtudag fcl. 20.
Aðeins tvær sýningar eftir.
SVARTFUGL
10. sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
SlMl: 50249
Flugsveit 633
(633 Squadron)
Hörkuspennandi amerísk-ensk
stórmynd i litum og Panaivisi-
on. — íslenzknr texti. —
AðalWutverk:
Cliff Robertsson
George Chakaris.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Villikötturinn
Skemmtileg mynd í Utum með
islenzkum texta.
Síðasta sinn.
KriPAvoGSBin
Maðurinn frá
Nazaret
Stórfengleg og hriflandi mynd
í litum og CinemaScope, byggð
á guðspjöllunum og öðrum
helgiritum. Fjöldi úrvals leik-
ara. — íslenzkur texti. —
Sýnd kl. 5 og 9.
Aðeins fáar sýningar.
Barnasýning kl. 3:
Flóttinn til Texas
með Dean Martin.
Simar: 32-0-75 og 38-1-50.
Ævintýri í
Austurlöndum.
Mjög skemmtileg amerísk
mynd í litum og CinemaScope
með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Hayley Mills
Trevor Howard.
Sýnd KL 5, 7 og 9.
Bamasýning kl. 3:
Tígrisdýrið
Framhald af Týgrisdýr heims-
haíanna.
Flóttafólk 71
25. apríl
Auglýsið í
Þjóðvsljanum
Kristnihaldið í fcvöld. Uppselt.
Mávurinn eftir A. Tsékhov.
Frumsýning þriðjud. kl. 20,30.
Kristnihaldið miðvikudiag.
Mávurinn fimmtudiag, 2. sýn-
ing.
Kristnihaldið föstudag.
Hitabylgja lauigardaig.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Hárið aukasýning sunnud. fcl. 3
Ekkert aldurstafcmarfe.
Hárið sýning mánud. kl. 20
Aðgömgumiðasalan í Glaiumbæ
opin i dag frá fcL 16-18 —
Sími 11777.
SIMl: 22-1-40.
Sköpun heimsins
(The Bible)
Stórbrotin amerisk rrtynd tek-
in i DeLuxlitum og Panavision
4. rása segultón.
Leikstjóri: John Huston.
TónJistin eftir Tosihiro Mayzum.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Aðalhlutverkin leika fjöldi
heimsfraagra leikara m.a.:
Michael Parks
Ulla Bergryd
Ava Gardner
Peter O’TooIe.
Sýnd fcl. 5 og 9.
Baraasýning kl. 3:
Átta börn á einu ári
með Jerry Lewis.
MÁNUDAGSMYNDIN
Nóttin hjá Maud
(Ma nuit chez Maud)
Leikstjóri: Erik Rohmer.
Víðfraeg frönsk veöðlauna-
mynd, tekin og sýnd í Wide-
screen.
Aðalhlutverk:
Jean-Louis Trintignant
Francoise Fabian
Marie-Ohristine Barrault.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Prentmyndastofa
Laugavegi 24
Sími 25775
Cerum allar tegundir
myndamóta fyrir
yður.
SIMl: 31-1-82.
Gott kvöld,
frú Campeíl
(Buona Sera. Mrs. Campbell)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Snilldar vel gerð og leikin, ný,
amerísk gamanmynd af aJlra
snjöllustu gerð. Myndin sem er
í litum er framleidd og stjóm-
að af hinum heimsfræga leik-
stjóra Melvin Frank.
Gina Lollobrigida
Shelley Winters
Phil Silvers
Peter Lawford
Telly Savalas.
Sýnd kl. 5. 7 og 9,15.
Barnasýning kl. 3:
Líf og f jör í gömlu
Rómaborg
StMI: 18-9-36.
Funny Girl
— íslenzkur texti —
Heimsfræg, ný, amerisk stór-
mynd í Technicolor og Cin-
emaScope, Með úrvaJsieifcur-
unum
Omar Sharif og
Barbra Streisand
sem hiaut Oscar-verðJaun fyr-
ir leik sinn í myndinni. Leik-
stjóri: Ray Stark. Mynd þessi
faefur allstaðar verið sýnd með
met aðsókn.
Sýnd KL 5 og 9.
Barnasýning kl. 10 mínútur
fyrir 3:
L^.GULLSMín
STEIKPflí^H
Bakkabræður í
hernaði
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavamafélags
íslands
Smurt brauð
Snittur
Brauðbær
VIÐ OÐINSTORG
Simi 20-4-90
Högni Jónsson
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími: 13036.
Heima: 17739.
i£&
BRAUÐHUSIÐ
Brauðhús — Steikbús
Laugavegi 126
(vig Hlemmtorg)
Veizluibrauð, kokkteilsnittur,
kaffisnittur. brauðtertur.
Útbúum einnig köld borð i
veizlur og aJJskonar
smárétti
BRAUÐHÚSIÐ
Sími 2463L
tUKL0IG€ÚS
a^tnmaoimHiscs
Minningarspjöld
fást | Bókabúð Máls
og menningar
VIPPU - BltSKÚRSHURDIN
LagerstærSIr miðað vlð múrop:
Hæð: 210 sm x breidcl: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðlr.smíðaðar eftír bciðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumúh 12 - Sími 38220
jt'BilNADARBANKlNN
^liaulii i«íllisins
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18. 4. hæð
Simar 21520 og 21620
Yfirdekkjum
bnappa
samdægurs
•ír ☆ ☆
SELJXJM SNIÐNAR
SÍÐBUXUR ! ÖLLUM
STÆRÐUM OG ÝMSAN
ANNAN SNIÐINN
FATNAÐ.
☆ ☆ ☆
Bjargarbúð h.f.
Ingólfsstr. 6. Simi 25760