Þjóðviljinn - 18.04.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.04.1971, Blaðsíða 7
Sunnudagur 18. apríl 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlBA ’J i Þetta tilheyrir liðinni tíð. Á þennan hátt eru geðsjúklin'gar ekiki lengur meðihöndlaðir hér- lendis. Einangrunarherbergi eru einnig úr sögunni á geð- sjúkrafhúsum, flestar sjúkra- deildir opnar. Framfarir á sviði geðlaekna hafa verið ör- ar á síðustu árum, geðsjúk- dómur er ekki það sama og eilíf útskúfun, eins og áður fyrri. En samt sem áður hef- ur afstaða almennings til geð- sjúkdóma og geðsjúfclinga sára- lítið breytzt. Um þá er enn talað í niðrandi tón, t>g sam- borgaramir eru yfirleitt tregir til að liðsinna þeirn, er þeir gera tilraun til að fóta sig á ný í hinu daglega Mfi. Það má þvi kannski segja, að dag- ar spennitreyjunnar séu> ekki taldir, þrátt fyrir allt. □ S'kipulagsleysi, ringulreið, ó- fremdarástand. Þessi hugtök og önnur svipuð eru oft notuð, þegar rætt er um skipan geðheilbrigðis- mála hérlendis. Þótt ekki sé ætl- uni'n að mála ástandið c.f dökkurn litum, mun vart vera hér ofmælt. Til dæmis uim það má taka eftir- farandi staðreyndir: □ Á þriðja hundrað geðsjúkra- rúm vantar hérlendis til að svara lágmarksþörfum. □ Landsbyggðin er án geðheil- brigðisþjónustu af nokkru tagi. □ Oft er ógemingur að fá inni á sjúkrahúsum fyrir bráð og alvarleg tilfelli. □ Samstarf stofnana, sem vinna að geðheilbrigðismálum mun lítið sem ekkert vera. □ Engin geðdeild er hér starf- rækt fyrir unglinga. Q Þessar upplýsingar segja sína sögu, og ýmsir aðrir vankantar á skipulaginu koma fnam í viðtölum, sém hér fara á eftir. Þar er einn- ig drepið á aðra hlið málsins, geð- vemd í nútímasamfélagi, mettuðu hraða og spennu, sem hefur ugg- laust slæm áhrif á heilsu manna. nn íiSÍijíííiM: > Xo-' ■ •'v. A Nýja spítalanum hafa farið fram gragngerar endurbætur að undanförnu. Ú. *» tiljÍ-. ^ ................. m IT»l«ÍÍllt.II í - FORSÖGULEGT FYRIRBÆRI —- Þesisi spítali hór er eig- inlega forsögulegt fyrirbæri, sagði prófessor Tómas Helgeson yfirlaaknir á Kleppi í viðtali við blaða,mann Þjóðviljans. — Hann er stofnaður upp úr siðusitu aldamótum, þegair sá huigsun- arháttur var ríkjandii, að geð- sjúkdómar væru eittihvað ó- hreint og óeðlilegt, sem mönn- um bæri umfram allt að ýta frá sér, og hann heifiur frá 'ipphafi verið rekinn sem ein- angruð sitofnun. Enda bótt skilningur ail'mennings á eðli gieðsjúkidióima fari vaxandi, a.m.k. í orði kveðnu, og meira beri á þvf en áður, að á geð- veikt fólk sé litið sem aðra sjúklinga, eimir þó talsvert eftir af þessurn gamlla hugs- unarhætti, og einangrað geð- sjúkrahús ýtir undir hann. Þróunin hefur alls staðarverið sú, að sérstakar geðdeildiir eru reknar í , tengsLum við önnur sjúkrahús, — Þér legigið með öðrumorð- um til, að Kleppsspítalinn í sinni núverandi mjmd verði lagður niður, svo fljótt sem kostur er. — Já, tvímælalaust. Það á að stofina geðdeild við Land- spítalann og Akureyrarsijúkra- húsið og sitækka geðdeild Borg- arspítalans, en aðstæður lieyfa senniilega eleki að geðdeildiir verði stofnaðar á öðrum stöð- um i þráð. Þó eru ekiki horfur á öðru en að rekstur Klepps- spítailans haldi áifiram um fyr- irsjáanlega framtáð, því að á- ætlanir um byggingu gleðdeild- ar við Landspítalann hafa dregizt á langinn, og bygging kvensjúkdómadeildar hefúryer- ið látin sitja í fyrirrúmi. Margt þarf að gera, saitt er það, en geðsjúklingar hafa fengið ó- venju sitjúpmóðurlega meðferð í okkar þjóðfiélagi, og um það getum við nefnt mörg dæmi m.a það, að á síðasta ári var fjárveiting til reksturs Klepps- k 4 -T . Vistmenn og starfsstúlkur spjalla saman í hlýlegri setustofu. sipítala þrjátíu og fiimm mdljón krónum lægri en við fiórum fram á, — daggjöld fiyrir sjúk- linga á Kleppsspítalanum eru1 kr. 1050, en á Landspítalanum og Bopgarspftalanum eru þau 2850. Sjúklingar okkair eru lílc- lega taldir léttairi á fóðrum en aðrír. Skipulag í ólestri — Skipulagið í máletfnum geðsjúkra í íslenzku þjóðtfélagi er á margan hátt í ólestri, — héldur Tómas átfram, og sökum slasmrar aðstöðu. rúmleysds og skorts á sénmenntuðu starfs- liði, gietum við veitt máklu minni hjálp en nauðsynlegt er. Athuganir, sem hér voru gerð- ar tfyrir nokkrum árum, bentu til þess, að hér á lamdi væri þörf fyrir um 600 geðsjúkra- rúm. en vegna tframfara í laeknisaðferðum og með bættu skipulagi gætum við sennilega komizt af með 500 rúm auk rúma á hjúkrunar- og tívalar- heimilum. Þessium sjúkrarúm- um yrði ásannt dágvistairpláss- um skipt í edndngar af hætfi- legri steerð rneð hætfiiega fjöl- mennu starfsliði til þesis að veita tiltefcmum íbúafjölda bá FramhaLd á neasbu sdðu. Rætt við prófessor Tómas Helgason um skipan geðheilbrigðismála hérlendis og Kleppsspítala &

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.