Þjóðviljinn - 31.07.1971, Side 5
Laugardagur 31. júlí 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g
Okkur vantar textaútgáfur,
íslenzka bókmenntasögu og
félagsfræðilegar rannsóknir
hennar. SíÖan er það skipiir
lagsatriði, hvernig kennslan í
ailimenrniim bókmenntum verð-
ur tengd kennslu í þeim ís-
lenzfeu, og einmitt þessa diaga
er setið á rökstólum um það,
hvemig þessu verður hagan-
legast fyrir komið, bæði frá
sjónanmiði stúdenta og fræð-
anna sjáifra. Þetta er hugsað
sem BA-grein, en það má
minna á, að Háskólinn hefur
sett fram óskir um að fá
stofnað prófessonsembætti í al-
mennri bókmenntasögu, sem
væri þá kennd allt til kandí-
datsprófs.
Persónulega er ég á þeirri
skoðun, að bókmenntafræði eigi
að vera sérstök grein alveg frá
fyrsta ári og til lokaprófs.
Það er síðan stjórnsýsluatriði
að ákveða. hvaða aðrar grein-
ar menn sfeuli taka með til
að fá kennararéttindi í í®-
------------ c£>
Erich Fried:
Herbergi
hins yfirgefna
í .bearberginu rykið
fínlegt á rúðum gluggans
hjúfrandi rykið
á borðinu
á gömlum svæflunum:
Ferskjuhý
sem gælir við
gælandi höndiná
og beinir sólinni
um lokaða glugga
Að vera þreyttur
og vilja ekki gráta
og ekki
Hvað
hefur vantað?
— Hvað hefur að þínu áiiti
helzt vantað í bófemennta-
feennslu við Háskóla ísiiands?
— Fyrst af öllu hefur okkur
vantað kennslu í almennum
bókmenntum, en hingað til
hefur kennslan verið bundin
við íslenzfear bókmenntir. Ekki
svo að skilja, að kennarar hafi
efeki hver á sínu sviði reynt að
gefa stúdentum einhverja nasa-
sjón, vitneskju um erlendar
bókmenntir, straiuma og stefn-
ur, í tengslum við hinar ís-
lenzku. en hér hefur engu að
síður verið stór eyða. Úr þessu
hefur nú bætzt, því að í sumar
tók við starfi lektor í aimenn-
um bókmenntum, dr Álfrún
Gunnlaugsdóttir, og við bind-
um miklar vonir við starf
vilja deyja
hafa grátið og vera þó dauður:
í léttu rykinu
sem vísar sólskininu veg
hvíla á svæflunum
ekki framar
nei ætíð
enn og ætíð
og ætíð þegar nú
ryk á ryki undir ryki
Ryk á borðinu
á rúminu
á rúðum gluggans:
Ryk í rykinu
sól í rykinu
ryk í sólinni
Ég ryk í herbergi böðuðu sól
ég ryk á svæflunum
ég aftur ég enn ég ætíð
í herbergi úr ryki
Erlingur E. Halidórsson þýddi.
lenzku máli og bókmenntum í
mennta- og ga-gnfræðaslkólum.
En ég tel, að það sé gxeininni
hollast, að hún fái að þróast
ein án skyldugra tengsla við
aðrar greinar.
Breytt aðferd
— En hvað þá um kennsl-
una í íslenztoum bókmenntum?
— Sjálf kennsluaðferðin hef-
ur verið að breytast síðustu
árin, og er þar um sömu þró-
un að ræða og í nágrannalönd-
unum, þótt við séum, eins og
verða vill, nokkuð á eftir. Allt
fram á síðustu ár hefur verið
hér ríkjandi söguleg og ævi-
söguleg rannsóknaraðferð, sem
þá setur svipmót sitt á kennsl-
una, Það má segja sem svo, að
þessi sögulegu sjónarmið hafi
þokað nokkuð til hliðar, en
bókmenntirnar sjálfiar, le-stur
bókmenntatexta hafi færzt
fram á svi'ðið. Þetta hefur það
jafnframt í för með sér, að
áður fór kennslan öðru frem-
ur fram í fyrirlestrum, en nú
hefur meginþunginn færzt yf-
ir á umræður samæfingar og
samtöl um bókmenntimar
sjálfar.
En það háir því mjög, að
hægt sé að kenna með þess-
um hætti, að við erum af-
skaplega fátækir að hentugum,
nægilega ódýrum útgáfum á
bókmenntatextum. Sum verk
eru ófáanleg; þaiu, sem eru
til, í óviðráðanlega dýrum útgáf
um, og á bókasöfnum eru ekki
tii nægilega mörg eintök handa
stúdentum. Það er mjög brýn
þörf að bæta úr þessiu, og þá
er það lífea mjög aðkallandi,
að sem fyrst komi út sögulegt
yfirlit um höfunda, bóikmennta-
stefnur og þróun bókmennt-
anna, handbók handa stúdent-
um. Ekkert hæfilegt rit slíkt er
til, menn lesa ýmsar ritgerðir
um höfunda, sem eru mjög mis-
jafnlega hentugar til kennslu-
þarfa, og um suma hefur ekk-
ert það verið skrifað sem
hentar.
Þjóðfélagsleg
athugun
— Telur þú, að hið söguiega
sjónarmið hafi þofeað vegna
þess, að þegar það ríkir, virð-
ist ser.» engar takmiarkanir séu
fyrir því, hve mikium stað-
reyndafjölda nrá demba inn í
bókmenntarannsóknir?
— Vissulega hefur ævisögu-
lega aðferðin í för með sér þá
hættu, að athyglin beinist um
of frá bókmenntunum að lífi
höfundarins, umhverfi bans,
hvers kyns samanburði milli
einstakra höfunda. bókmennta-
tegunda og listgreina. En ég
vil tatoa það fram, að öll þessi
atriði verðsfeuida fyilstu at-
hygli að mínu viti og verða
ekki sniðgengin. En það eru
lífea ýmis önnur atriði í utan-
bótamenntalegri könnun, sem
hefur alls ekki verið sinnt eins
og þörf er á, og á ég þá eink-
um við bókmenntakönnun frá
þjóðfélagslegum sjónarmiðum.
í grannlöndum okkar stendur
með blóma sérstök grein, sem
við getum fealiað bókmennta-
félagsfræði. Á hennar vettvangi
fer fram bein könnun á tengsi-
um rithöfundar við samfélug-
ið, áhrifum þess á höfundinn,
viðtöfeum þjóðfélagsins, út-
Sveinn Skorri Höskuldsson.
breiðslu bóka, lestrarvenjum o.
s.frv: Þar er um mörg þau at-
ri'ði að ræða, sem etaki hefur
verið sinnt svo að neinu nemi
hér. Næst þessu kemst athug-
un Þorbjöms Broddasonar á
útbreiðslu bóka, en hún mun
fyrst og íremst hafa verið gerð
frá sjónarmiði félaigsfræði en
ekki bókmenntafræða.
Bókmennta-
stofnun
— En hvaða áform eru helzt
uppi?
— Skipulagi kennslunnar í
íslenzku var breytt árið 1965,
þegar upp var tekið BA-nám
með nýju sniði, sem allir
stúdentar í greininni ljúfca
fyrist, og síðan er hægt að
byggja þar ofan á sérhæft
nám í bókmenntum eða mál-
fræði til cand. mag. prófs. Ég
held, að það hafi komið vel
í ljós, að þessi breyting var
til mikilla bóta. Enn merk-
ara en þessi breyting er þó
það, að í apríl síðastl. stað-
fesli menntamáliaráðherra reglu-
gerðir fyrir þrjár rannsóknar-
stofnanir við Heimspekideild —
í bókmenntafræði, sagnfræði
og norrænum málvisindum.
Brýnustu verkefnin állra næstu
árin verða því að sjálfsögðu
fólgin í því að koma í fram-
kvæmd þeim bugmyndum, sem
birtast í þessum reglugerðum.
Þar segir m.a. um bókmennta-
stofnunina, að hún eigi að
annast grundvallarrannsóknir
í íslenzkri og almennri bók-
menntasögu, bðkmenntafagur-
fræði og bókmenntagaignrýni.
Það er gert rá’ð fyrir því, að
hægt sé að skipta bókmennta-
stofnuninni í deildir, og ég
segi fyrir mig, að ég hef mik-
inn ábuga á því, að tvær slik-
ar sérhæfðar deildir verði til
fyrr en síðar: f fyrsta lagi deild
lil þjóðfélagslegra rannsókna á
íslenzfeum og almennum bók-
menntum og í öðru lagi deild
til rannsókna á íslenzkum og
almennum leikhúsbókmenntum
í tengslum við íslenzka leik-
hússögu. Síðan kæmi svo vænt-
anlega upp sérstök stofnun til
að fjalla um leikhús- og leik-
listarfræði.
Verkefni
Þá er einnig gert ráð fyrir
því, að stofnunin gefi út bók-
menntatexta og fræðirit. Þar
tel ég einna brýnast, að starfs-
lið hennar gæfi í samvinnu
við aðra út safn bókmennta-
texta allt frá um 1350 til oikk-
ar daga, — eins og ég hef
reyndar vikið að hér áðan.
Þetta safn þyrfti að miðast við
þarfir stúdenta í bókmennta-
fræðum fyrir texta og þyrfti
að vera að vöxtum a.m.k. þre-
fait á viS það, sem nú er kraf-
izt til BA-prófs, bæði til að
gefa kost á tilbreytni á því
stigi og síðan til þess að hafia
handbæra texta til notkunar
á efri stigum námsins Þetta
safn gæti líka orðið eins kon-
ar sjálfsögð eign hvers sæmi-
lega menntaðs heimilis eins og
útgáfur á íslendingasögum
hafa orðið.
Ég minntist einnig áðan á
brýna þörf fyrir íslenzka bók-
menntasögu, sem þessi stofnun
ætti sem fyrst að hefja undir-
búning að. Ég held, að meðal
yngri fræðimanna sé enginn
einn, sem hefur svo breiðan
grundvöll að standa á, að hann
ráði við þetta verkefni. Þetta
verður þvtí ekki verk eins
manns eða tveggja, heldur að
lákindum hóps fræðimanna, og
skrifi þá hver um það svið,
sem hann er bezt til fallinn.
Fleiri hlutverk eru ætlutð
þessari bókmenntasitofnun. Hún
á m.a. að gangast fyrir ráð-
stefnuihaldi fræðimianna og
sömuleiðis fyrir námskeiðum,
ætluðum staríandi kennurum
til íretaari fræðslu og kynning-
ar á nýjum hLutum. í sam-
bandi við ráðstefnuhiald má
geta þess, að til er alþjóðleg-
ur félagsskapur hiáskólakenn-
ara sem starfa að norrænum
bófemenntum, Intemational As-
sociation for Scandinavian Stu-
dies. Þessi félagsstaapur heldur
ráðstefnur annað hvort ár, og
er þá önnur hvor ráðstefna
haldin á Norðurlöndum, en hin
utan þeirra. Þessi féLagsstaap-
ur hefur baft áhuga á því að
koma til íslands Næsta ráð-
stefna verður haldin í Kiel
árið 1972, en það er svo ósk
féiLagsins og okkar sem höfum
tekið þátt í því, frá ísiandi
að ráðstefnan 1974 verði hiald-
in hér í Reykjavík. Slíkar ráð-
stefnur hafia e.t.v, ekki ýkja-
mifela beina hagnýta þýðingu,
en mikil óbein, jákvæð áhrif;
menn kynnasf hver öðrum og
nýjum viðhorfum og aðferðum,
og ber þetta ávöxt í öðrum
störfum.
— Hve mörgum mönnum er
ætlað að starfa við bókmennta-
stofnunina?
— Það er gert ráð fyrir þvá,
að hún vei'ði með alla kennslu
í íslenzkum og almennum bók-
ménntum við Heimspekideild,
og því verða allir kennarar í
greininni starfsmenn hennar,
enn fremiur gistiprófessorar,
sérfræðingar og styrkþegar,
sem vinna að tímabundnium
verkefnum; og stærsti hópur-
inn er auðvitað stúdentamir
sjálfir, sem vinna þar að sín-
um ritgerðum.
Fyrirlesaramálið
— Nú nefndir þú þetta um-
deilda fyrirbæri gistiprófessor.
— Já. það væri ákaflega
mikilvægt fyrir Háskólann og
einstakar stofnanir hans að geta
sem oftast haft á sínum veg-
um gistipróltessora og aðra
gistifeenniara. Mönnum væri þá
boðið af viðfeomandi deild eða
stofnun í Lengri eða skemmri
tíma. Þar getur verið um
að raeða niolklfera fyriirlestra eða
starf í heilt misseri eða skóila-
ár. Þetta fer ailt eftir verk-
efninu. Það er ósk okkar og
von, að ríkisvaldið sjiái sér
fært að gera þessiari stofnun
kleift að hafa starfandi á sín-
um vegum gistiprófessor Þar
feoma til greina sem gestir
bæ&i innlendir og erlendir
fræðimenn og innlendir og er-
lendir rithöfundar. Nú þegar
kennsla er að hefjast í al-
mennum bókmenntum væri það
feannski ekki hvað sizt mikil-
vægt að hafa fjárveitingu til
að fá erlenda menn til að fjalla
um einstaka þætti bókmennta-
fræða.
— Nú bafið þið í Heimspeki-
deild mótmælt stofnun fyrir-
lesanaistarfis í íslenzkum nú-
tímabókmenntum og ráðningu
í það.
— Sú ályktun, sem deildin
gerði um þetta starf, er etoki
sprott’’ af því, a@ við viljum
ekki sjá íslenzka rithöfiunda
sem gesíi okkar. Heldur fyrst
og fremst til að mótmæla þeirri
aðferð sem viðhöfð var. Sér-
hver háskóli og háskóladeild
hljóta að vilja varðveita sjálfs-
ákvörðunarrétt sinn. Ef um
deilu er hér að ræða, þá snýst
hún um það, að við viljum
hafa rétt til að bjóða hverjum
þeim rithöfundi og fræðimanni,
sem við teljum feng að fá en
viljum hins vegar ekki, að
”ólitískur aðili taki sér vald
til að stofna stairf utan
við lög og skipa í það fyrirles-
ara án alls samráðs við við-
komiandi deild, Heimspekideild
í þessu tilviki. Reyndar vil ég
lýsa nokkurri undrun yfir orð-
um, sem höfð eru eftir fyrrver-
andi menntamálaráðherra í
Morgunbl. 22. júlí, þair segir:
Framhald á 8. siðu.
Rætt við Svein Skorra Höskuldsson,
prófessor í íslenzkum bókmnnetum síðari
alda um vandamál bókmenntakennslu
og helztu áform í þessum efnum
í
í
i