Þjóðviljinn - 19.09.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.09.1971, Blaðsíða 1
Fjöldi manns þakkaði hjónunum framtakið og... SKÓLINN GERÐI BREYTINGAR! Breytingar hafa verið gerðar á stundatöflu Álftamýrarskóla, felldur niður leikfimitími og öðrum breytt — eftir að hjónin Lena Rist og Gísli B. Björnsson vöktu máls á óhæfilegri gerð stunda- töflu í opnu bréfi, sem birt var hér í Þjóðviljanum í heild á dögunum. í stuttu viðtali vi<3 blaðið sagði Gísli, að f.iöldi manns hefði hringt í þau þakkað fyrir #ð þau vöktu máls á gerð ftundaskrárinnar, sem virðist Nóg að gera í Neskaupstað vera brennandi vandamál á £jölda heimila. — Við höfum fengið aragrúa af dæmum um svipaða meðíedð á börnum og þá sem við lýst- n-m, — og reyndar dæmi um hið gagnstæða'. 1 öldutúnssiklóila i Hafnarfirði er okkur t.d. sagt að sjö, átta og níu ára börn þurfi ekki að koma í skólann , nema einu sinni á dag, og það þó skól- in sé þrísettur. En þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum, sem við höfum heyrt, um óforsvaranleg vinnubrögð í skólamálum. T.d. fer tvennum sögum af því hvort hægt er að tvískipta leikfimisal bar i skóla eða ekki — en það munar að sjálfsögðu heilmiklu fyrir böm- in og ferðir þeirra í skólann. ★ Þess má geta að lokum að blaðið hefur frétt að þessi mál verði tekin fyrir í umræðuþætti í sjónvarpinu á þriðjndagskvöld. Þá skal það ítrekað að Þjóð- viljinn óskar svara frá opinber- um aðilum við þeim spurningum °m settar voru fram í bréf! iijón-anna — enda hefur það komið glögglega fram að þessi vandi brennur á íjölda heimila. Straumur til vinstri? KAOPMANNAHÖFN, OSLÖ — A morgun fara fram þingkosn- ingar í Danmörku og bæjar- og sveitarstjómarkosningar í Norcgi. Skoðanakannanir benda til auk- ins fyigis verkalýðsflokkanna og í Noregi hefu-r allvíða tekizt samstarf með þeim flokkum, sem lengst standa til vinstri. Samkivæmt síðustu skoðama- könnunum í Danmörku eru borg- arafflokikamir þn'r, sem þar haía farið með stjóm, Radíkalir, Vinstrimenn og Ihaldsmenn, lík- legir til að tapa meirihluta siín- um á þingi — þeir hafa nú 98 þingmenn en fá að líkindum 3ö. Sósíaldemókratar, Sósialíski al- þýðuflokkurinn SF og Vinstri sósíslistar haía nú samtals 77 þingmenn, en gætu samkvæmt skoðanakönnun fengið 90. Ef svo færi hlytu sósíaldemókratar 70 þingmenn (hafa 62). SF 13 (hef- ur 11) og Vinstri sósíalistar, sem klöfnuðu frá SF fyrir síðustu kosningum 7 (fengu 4 síðast). Kommúnistaflokkurinn er ekki líklegur til að koma að þing- nianni, né heldur nýstofnaður Kristilegur þjóðarflok'kur. Ef úrslit verða sem hér girein- ir er liklegt, að sósíaldemókratar myndi annadhvort minnihluta- stjórn með stuðningi SF og vissu hlutleysi Vinstri sósíalista, eöa þá myndi meirihlutastjórn með Radikölum, flokki Baunsgards forsætisráðhérra. I Noregi er kosið um borgar- og sveitarstjómir á 444 stöðum. Sósíalíski al'þýðuflokkurinn þar býður einn fram á 111 stöðum en kommúnistar einir á 32 srtöðum. Þessir róttæku flokkar báðir hafa sameiginilegan lista á 44 stöðum, en þar að auki eru boðnir fram „sósíalískir einiingarlistar“ á 19 stöðum, þ.á.m. í Osló. Þeir listar eru til orðnir að frumkvæði kommúnisfa og óháðra sósíalkta, en SF hefur ekki viljað eiga að- ild að þedm. „Þeim er ekki lengur ýtt til hliðar.. f fyradag kom Barði inn n?eð Í20 tonna afla til Neskaupstað- ar. Hefur verið nasg og góð at- vinna á Neskaupstað að undan_ fömu. Stöðug vinna í Fisk- vinnslu SÚN og í Dráttarbraut- inni. Þá hefur mikið verið að gera í byggingariðnaði. Eru ó- venju margar íbúðir í smíðum á NeskaupstaS. Tvö dauðaslys Aðfaranótt föstudags verð banaslys í umferðinni í Reykja- vík. Halldór Ingimarsson, skip- stjóri til hcimilis að Breiðagerði 2 lézt eftir aö hafa lcnt í hörð- um árekstri á bifreið sinni. Hall- dór var 65 ára að aldri. Á -föstudag drukknaði maður frá Grenivík, er trilla sem hann var á ásamt ungum pilti, sökk undan þeim. Ekki er unnt að birta nafn mannsins að svo stöddu en hann mun láta cftir síg konu og tvö börn. Þó höfum við frétt, að í V- Þýzkalandi sé það bannað í lög um eða með reglugerð að böm komi í skólann fyrir aðeins einn tíma. — Álftamýrarskól i verður fyr- irsjáanlega Jirísettur næsta ára_ tug, svo að auðskiljanlegt er að bar er mikill vandi að koma saman töflu. En þó vantar ekki nema fjórar kennslustofur til að hægt vær að komast hjá þrisetn- ngu, — ef það befði verið at- hugað þegar skólinn var byggð- ur. LÖGREGLUMAÐUR SKOT- INN Á NORÐUR-ÍRLANDI BELFAST — Lögreglum'aður var í dag skotinn til bana í landamærabænum Strabane í Norður-írlandi. Lögreglumað- urinn féU fyrir byssukúlu sem skotið var úr bifreið, en önnur kúla hæfði starfsbróð- ur hans, sem hélt Hfi mikið særður. Jónas og skiptast i Blaðið náði tali af Jónasi Árnasyni alþingismanni sem er á förum til Alsherjarþings Sam- cinuðuþjóðanna, sem hefst í næstu viku í Nýju Jórvík. Hafa þeir Jónas og Stcfán Jónsson ákveðið að sendast á pistlum, sem Þjóðviljinn mun birta jafn- óðuni og þeir berast meðan þing S.Þ. stendur. Að sögn Jónasar munu pistlar þessir væntanlega fjalla um flest allt mannlegu eðli viðkom- andi, líkt og pistlar þeir sem fóru á milli hans og Þórbergs Þórðarsonar undir sams konar Stefán í bréfum kringumstæðum fyrir mörgum ár- um ,og eru lesendum Þjóðvilj- ans enn í fersku minni. Fulltrúar Islands á ráðstefn- unni hafa starfað hver í sinni nefnd á þingum S.Þ. þar sem fjallað er um hi'n ýmsu' vanda- mál mannkynsins. Aðalmálin á þinginu verða að sjálfsögðu þau eilífðarmál, sem erfitt ætlar að verða fyrir mann- kynið að leysa svo sem flótta- mannavandamál og ófridarhætta. Á þessu Alsherjarþingi mun þó væntanlega verða rætt um landhelgismól og mun íslenzka sendinefndin vinina að því að Sjómannablaðið Víkingur býður ríkisst jórnina velkomna UPPLAUSNARÁSTAND RÍKTI í SJÁVARÚTVEGI0GIÐNAÐI _ en nýja ríkisstjórnin virðist hafa skynsemi og áræðni til þess að taka á vandamálunum með festu í nýiitkonuiu hcfti Sjómanna- blaðsins Víkings er ný ríkis- stjórn boðin velkomin i f. rustu- grein ritsins sem Örn Steinsson <krifar. í forustugreininni kemst )rn m.a. svo að orði: Jónas Ámason. kynna málstað Islendinga og vinna honurn fylgjendur. Auik Jónasar fara. þeir Birgir Finnsson, Jón Skaftason, Baldvin Tryggvason og Alfreð Gíslason fyrir þingflokkana. Utariríkisróð- herra verður formaður sendi- nefndarinnár. Nokkrir embætt- ismenn verða enxnig í nefndimni. „Ég er ekki í hópi þeirra, er veitti núverandi ríkisstjórn meirihlula með atkvæði mínu á kjördegi. Hins vegar fagna ég því að breyting varg ó frá fyrra ástandi, því að satt a'ð segja ríkti hið mesta upplausnarástand í mólefnum sjávarútvegsins og reyndar iðnaðárins líka. þar sem óskiljanleg hentisteína, breytileg frá degi til dags. virtist rikja. Fyrrverandi ríkisstjóm átti mik_ inn - styrkleika við úrlausn vandamála í erfiðu árferði, en ekki að sama skapi festu og við- sýni, er betur áraði. Áberandi var hversu málefnum þeirra, sem unnu við sjávarútveg var ýtt til hliðar og þriðja flokks stefna látin ríkja í undirstöðuat- vinnuvegunum". Þá fjallar örn Steinsson um þvingunarlögin fró 1968 sem hann segir að hafi orðið þung á metunum í síðustu kosningum — þyngri „en margur gerir sér ljóst.“ Árangurinn aifi þeim lög- um hafi m.a. orðið sá „að hópar góðra sjómanna flykktist af bát- unum í land og. skipin lögðu hvert af öðm aðgerðarlaus við bryggju." Þó er fjallað um af- skipti alþingis af kjaramálum yfirmanna og siðan er minnt á aðgerðir nýju ríkisstjómarinnar: „Hvað sem því líður, hefur nú- verandi ríkisstjóni nú þegar sýnt lofsverðar framkvæmdir við að reyna að bæta kjör sjómanna, og er mér þar mest ónægjan í af- námi kostnaðarhlutdeildarinnar og hækkun á fiskverði.“ 'Þá f jall- ar greinarhöfundur um Verðjöfn- unarsjóð fiskiðnaðarins og síðan um mismunin á ís-lenzku, norsku og færeysku fiskverði. Er lagt til aö núverandi ríkisstjórn skipi nefnd til þess að rannsaka þau mál. Þá segir hönfundur að nú- verandi ríkisstjóm hafi tekizt að koma á léttara andrúmslofti í at- vinnumálum. „Sýnist mér þar rnesta áherzlan lögð á hinn hefð- bundna atvinnuveg, sjávarútveg- inn okkar. Traustur maður, Lúð- vjk Jósepsson, sem, gjörþekkir þessa atvinnugrein heldur þar um stjómvölinn. Tel ég á þ\ii .feviði . mikil umskipti til. hins Framhald á 11. síðu. I dag er Þjóðviijinn 12 síð- ur auk fjögurra síðna helg- arauka. Ilelgaraukinn fjallar um skólamál og þessu sinni. Um þau mál birtast bæði greinar og viðtöl, m. a. við Jóhann Hannesson fyrrv. rektor að I.augarvatni og við þau Jakobínu og Starra í Garði í Mývatnssveit. Plógur og stjörnur Leikdómur um Plóg og stjörnur er í þriðju síðu. Læknaþing Á fjórðu siðu er sagt frá Iæknáþingi. Ast og upplausn Ást og upplausn heitir grein á 5. siðu. Eru það hugleið- ingar um Islandssögu í tíl-. efni nýútkominnar bókar í DanaVeldi, sem í íslenzkri þýðingu bæri sama titil og grcinin. Málefni bænda Á baksíðu er viðtal við Gunnar Guðbjartsson um málefni bænda. fjallar um aðild Kína að Sameinuðu þjóðunum og um menntun fullorðinna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.