Þjóðviljinn - 19.09.1971, Page 3

Þjóðviljinn - 19.09.1971, Page 3
Sunmudagur 19. septemtaer 1971 — í>JÓÐVILJINN — SÍÐA J I Leikfélag Reykjavíkur Þetta er ordið of langt mél, meðtferð Leikfélagsins skáptir auðvitað höfuðmáili. írsíkur leik- stjóri stýrir leiknum, það er Alan Simpson, listrænn stjórn- andi við Abbeyleikhjúsið, fjöl- hœfur og fæ-r miaöur og ger- þekkir auðvitað Dutalin og alit sitt hedmafólk auk skáldskapar O'Casey sjálfs, og ólítill fengur að slíkum listamönnum. Sviðs- myndimar eru fjórar að tölu, eða jafnmargar og þættimir, en leikstjórinn birtir fræðandi orð eftir SEAN O'CASEY Leikstjóri Alan Simpson Það er aflmælisár í leikhúsinu við Tjömina, Leikfélagið vetröur sjötíu og fimm ára þann 11. janúar, og hyggst með réttu að sýna að mestu ný leikrit ís- lenzk; viðfiangsefni þessi vekja að sjálfsögðu eftirvæntingu og forvitni. En fyrsta sýningin er þegar hafin og erlend að upp- runa, hún er hvorki medra né minna en „Plógur og stjömur'1 eftir O'Casey, eitt af fremstu snilldarverkum á okkar öld og tókst vel og framar mínum vonum. írland er hvorki stárt laind né fjölbyggt, og þó hafa ledkritun og leiklist óvíða náð hæirra á síðari tímum en á eyjunni grænu. Joihn MiUinigton Synge, sá undramaður, lézt því miður langt um aldur fram, en Sean 0‘Casey tók upp merki hans, annað af mestu leikskáldum íra. O'Casey dló í elld, en hlaut aldrei Nóbelsverðlaun, þótt fá- ir samtímamenn hans ættu þau fremur skilið — ef til vill hef- ur enginn haldið fram nafni Jians. Seam O'Casey var fátækur verkamannssonur úr Dufolin og vann fjnár sér með erfiiðisvinnu framian af ævi, en helgaði sdðan skáldskapnum alla krafta sína. Hann barðist geign dæmafárri harðstjóm Englendinga og f kúgun, en fór eigin leiðir, var kommúnisti og ákafur friðar- sinni; þjóðemdsgort og aftur- haldssemi ýmissa landa sinna voru honum lítt að skapi, og enn síður myrkraveldi og hræsni kaiþólskrar kirkju. i „Plógur og stömuir“ skýra frá undirbúnmgi Páskauppreisnar- , innar frægu árið 1916 og bair- dögunum sjálfum, hinni von- 1‘ lausu en hetjulegu baráttu; þess _ má geta að skáldið var um sdnn ritari borgairahersdns, en tðk engan þátt í þessum hörmu- lega hildarleik, dró sig í hlé. ,< Hann leit á atburðina sfkyggn- , um, hlutlausum augum og hafði ' á réttu að standa að mínu viti. „Plógur og stjömur“ var sýnt í Abtaeyieikhúsinu, en af mörg- um talið siðlausast írskra leik- ! rita, enda létu andstæðingamir ekki á sér sitamda. Á f jórðu sýn- ingu keyrði um þverbak, eng- inn heyrði orðaskil, fjendurn- ir réðust meina að segja upp á sviðið og lömdu leikarana með hnúum og hnefum. Mairgt hth'eykslaði þá, sumir toldu leikinn háð og svívirðingu um írska frelsdsbaráttu, ekki sízt þegar foringjamir bera fánana inn í bjórkrána í öðrum þætti, og gleðikonan Rósa var full- komin ofraun flrómum og trá- uðum sálum; svo mætti reynd- ar lengi telja. Ég ætla ekiki að skýra freikar frá ef'ni hins'ióibrotgjarna sndlld- a.rverks, en þess mé geta að O'Casey lýsir fólki því sem býr í gömlum leiguhjalli, mörgu og harla ólíku cg gerðu af meist- arahöndum. Mannlýsingar “skáldsins eiga^. fáa sína líka, fá- tækt fólk og'' lítt kunnandd, en gleymist en^um. „Pló'gur og stjömur“ er raunsætt verk og mjög skáldlégt í senn, það er. mikill harmleikur, • en víða mjög skoplegt í um leið: efaist um að.. nokki-u leikskáldi ha'fi tekizt að sameina harm og kímni jsifnvel og O'Casey. Mál hans er þrungið mælstou og KLÆÐASKÁPAR Teak þrótti, en ékfld eins hfljómfiag- urt og ljóðrænt og hjá Synge. Næsita leikrdti slkáldsdns var hafnaö af Abbeyleikhúsdnu, þó undairlegt megi kalla, og eftir það dvaldist 0‘Casey í einskon- ar útlegð í Englandi hrakinn þangað af íhaldsmönnum. En hugur hans dvaldi jafnan hjá ailiþýðunni í Dublin eins og síð- ari leikrit hans sýnai, hann unni föðurlandi sínu og ættborg af heilum hug, göfuglyndur og sannur mannvinur. Konurnar í leiguhjallinum standa hjarta hans næst, þær eru ekki á móti írlandi, held- ur foölvun og hrottaskap stríðs- ins: til bvers er að berjast ef þær hljóta að missa eiginmenn sína, syni og heimili? Nora og Júnó eru á sömu skoðun og verður þá að minnast þess að ÞjóðleiJöhúsdð sýndi annað af fremstu verkum stórskáldsins írska fyrir tveimur áratugum, ,,Júnó og páfugflinn" og náði fuirðugóðum árangri, ekki sízt vegna frábasrs leiks Vafls Gísla- sonar sem var páfuglhmn sjálfur og snilli leikstjórans og leikar- ans Lárusar Páflssonar; þeirri sýningu mun óg aldrei gleyma. Borgar Garðarsson, Helgi Skúlason og Sigríður Hagalín í hlutverk- um sínum í Plógi og stjörnum. Borgar Garðarsson, Gisli Halldórsson, Valdemar Helgason og Edda Þórarinsdóttir. Eik Álmur Palisander 4 stærðir Ung hjón búa í hú&inu, Jack Clitheroe foringi í írska borg- arahei-num og Nora hin fagra og ásttfangma kona ihans. Þor- Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar h.f. Skipholti 7. Símar 10117 og 18742. og myndir á tjaldinu á meðan skipt er um svið. og verður þannig í raummni um engin hlé að ræða; en þau eru hvim- leið eins og flestir munu vera mér samdóima um. Sviðsmyndir Steinþórs Sigurðssonar eru með sönnum ágætum, einkum tvær þær síðustu, en auðvitað ætti að sýna „Plóg og stjömur" á stærra sviði. Þýðingin er ekk- ert áhlaupaverk, en mér virð- ist Sverrir Hólmarsson smekk- vís og hugkvœmur; það er til að mynda vel til fallið að 1>ý9a ‘ „derogatory“, orð það sem Fluther notar i tíma os ótíma með .,mannskemimandi“ Söguhetjumar eru æriðmarg- ar, og það vakti nokkra furðu mína að hinu fáliðaða félagi skuli takast að skipa svo vel í hin vandasömu hlutverflc að segja má að allsstaðar sé réttur maður á réttum stað, þö að frammistaðan sé ekki jafngóð og huigta^k sem að líkum lætur; og samledkur með ágætum. „Hvar skal byrja, hvar skal standa“, orti Matthías forðum. Ég held að Gísli Halldórsson og Guðrún Stephensen hljófci að verða fyrir valinu, þau túlkuðu bæði hlutverk sín með sönnum ágætum. Gísli er Fluther Good trésmiður, drykflefelldur umsflcör fram, breyskur og góður mað- ur í senn, hlæigilegur í fyrstu þáttunum, sannur Iri. En hann vex að manndómd þegar á ledk- inn líður, stofnar lífi sínu hvað etftir annað í bráða lífshætru til að bjarga félögum stfnum. Útlit og tilburðir Gísla gætu vart ágætari verið, og svo smeygilega og skemmtilega seg- ir hann orðsvör Fluthers að á betra verður ekki kosið. Bessie Burgess er álíka drýkkfeflfld og sízt atf öllu ggðfelld eða árenni- leg fyrst í stað; en hjartahlýja hennar kemur síðar í ljós, hin örfátæka kona leggur sig alla í sölurnar fyrir félaga sína og deyr loks aif sllysaskoti; mest kvenhetja leiksins. Það sópar verulega að Guðrúnu Stephgjt sen, hæði í tali og gérðum, hún er þessj kona, svipmikil og fönguleg og hjartagóð. Guðrún hefur margt vel gert um ævina, en tæpast leikið jafnvel eða betur i áður. Við hlið ' hennar stendur Sigríður Hagalín, en þær stöllumar eru einskonar fjandvinir á stundum. Sigríður leikur ekki eins vel og í „Hita- bylgju“, en hæfir hlutverki hinnar hrjáðu og beinaberu konu með sóma. steinn leikur skynsamlega og hljóðlega, hégiómlegur maður og nokkuð veikur á taugum og reynir hvergi að trana sér fram. Hlutverk Noru er stærra og vandasamara, en fegurð og ástúð Guðrixnar Ásmundsdótt- ur láta ekki að sér hæða. Hún má ekki af manni sínum sjá, leitar að howum í miðri kúlna- hríðinni, fæðir andvana bam og verður alveg geðveik að lókum. Túlkun Guðrúnar er dálítið misjöín en jafnan innileg, og hún nær otft-góðum tiiþrifum. Hinn gamili frændi Noru Pet- er Flynn er mjög við aldur, hégómflegur og einskis nýtur, uppstökkur og bráðlyndur og eir.n atf hinum kímdlegu per- sónum leiksins. Peter gamla o.r forkunnlega vel borgið í ör- uggum höndum Helga Skúla- sonar sem vænta má. Clitheroe á ungan frænda, Covey að naflni en hann stríðir gamla manninum án afláts og gerir honum graimt í geði. Náungi þessd er kommúnisti og í ýmsu sammála O'Casey í skoöunum, en vægast sagt ógeðtfelldur; ekkert sýnir betur hlutlægni skáldsdins. Borgar Garðarsson hætfir vel hlutverkinu, en er mjög sjálfum sér líkur, eykur eikkert við hæð sína að þessu sdnnd. í kránni, það er í öðrum þætti sem er ef til vill snjall- astur allra, kynnumst við meðal annars hinum sköruflega og trausta þjöni Valdemar Heiga- syni og gleðiflconunni ungu, fá- tæku og laglegu Eddu Þórarins- dóttua* seim lætur ekfld að sér hæða. Guðmundur Magnússqn er eðlilegur og trúr sem kaf- teinn í borgarahemum og Kjart- ani Ragnarssynj bregður aðeins fyrir sem dauðvona lautinant. Kristín Ölafsdóttir er Mcillser litla, hin berfldaiveika döttár frú Gogan, og deyr í lokin. Krist- ín er stærri og þroskaðri en skáldið lýsir henni, en kemur ekki að sök; hún ledkur eðliíega og mjög snoturlega. Þá er Jón Hjartarson hinn hressilegasti liðþjélfi og Sigurður Kailsson undiirforingi. Margrét Magnús- dóttir er heifðarfrú og fer lag- lega rnieð sdtt örlitla pund. Og lóks má ekkd gleyma Pétri Ein- arssyni, hann er bæði aðstoðar- leikstjóiri og næðumaðurinn fyr- ir utan krána og vinnur áreið- anlega gott verk. Á aðalætfingu ríkti kótína og sannur áhugi, en yfir frumsiýn- ingunni undarlegur drungi. Ég vonast fastlega til þess að „Plógur og stjömur“ hfljóti al- mannahylli, annað væri ekki sæmandi. A. HJ, Smurt brauð Snittur Brauðbær VH) OÐINSTORG Sími 20-4-90 v 9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.