Þjóðviljinn - 19.09.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.09.1971, Blaðsíða 8
g SIÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 19. september 1971. Grun-nskólaírumvarp 'það. sem lagt var fyrir síðasta þing, er fyrir margra KLuta sakirvan- burða. Tilkoma þess mdmnir á barn teikið með lœisaraskiurði án þess að það hafi fengið full- an þroska í móðurkviði, en nauðsyn aftur borðið til að flýta fæðingunni. Fyrrverandi menntamálaróðherra þótti svo mikið liggja við að koma frá sér einhverju þvi, sem bdta- stætt mætti teljast áður ' en hanm þyrfti að vfkja úr sessi, sem hann hafði þá þegar velgt fimmtán árum lengur en efni stóðu til. Ekki er það ætlunin hér að tíumda alla þætti þessa frum- varps sem vert væri. Fjölmarg- ir þeirra eru hrein hörmungar- smíð, aðrir aftur nýtilegir, en fáir það góðir að fömgíuð megi veita. Stöidrum aðeins við þann þáttinm, sem kveður á um leng- ingu skólaskyldunnar. Þarsegir, að ætlunin með lengingu skyldu- náms sé að færa niður náms- efnið, þannig að með níu vetra námi sé nemendum gert að tileinka sér það sem áður var 10 vetra nám. Af því tíu vetra náimá ,var, og er reymdar enn, átta vetra skyldunám. Þessi lemging á skólaskyldunni um einn vetur þýðir sem sé tveggja vetra aukningu námseftnis. Ennfremur er gert ráð fyrir því, að þeir nemendur, sem efcki geta lokið skyldunámi á tilskildum tíma, sitji skóla tvo vetur til viðbótar þeim níu eá þurfa þykir. Allt væri þetta mú gott og blessað ef ailir ættu jafn auð- velt með að læra og þeir sem bezt gengur hverju sinni. En því er ekki til að dreifa. Mörgum nemamda er það h'rein kvöl að sitja yfir þumim og leiðinlegum námsbófcum. sem efcki færa þeim neitt það sem þau leita að. Gagnvart þeissum nemendum er lenging skóla- ! skyldunnar hreint tilræði. Reyndar er lenging skólasfcyld- uinrnar tilræði við fleiri nem- endur, nánast affla. Það er nú einu sinni þann- ig, að allur þorri nemenda er gripinn námsleiða fljótt eftir að barnaskólanömimu sleppir. Tölspakir menn telja að þegar á fyrsta vetri eftir> barnapróf sóu um 30% nemenda haldnir slíkum kvilla. Þegar kemur í annan befck gagnfræðastigsins eykst þessi tala all hressilega og fer upp undir og yfir 90%. Þrátt fyrir þennan gífurlega námsleiða halda um 90% nem- enda áfram námi eftir að hafa lokið unglingaprófi upp úr öðr- um bekk gagnfræðaskólanna. Þá er námsleiðinn að mestu úr sögunni og viðhorf rnemand- ans til skólakerfisinis og náms- efnisins allt annað. Það sem þessu veldur er einfaldlega það að nemandinn er laus úr skyldu- námi og tekur til við nám sem hamn hefur í flestum tilfell- um ákveðið sjáifur að stunda. Það er þetta sem gerir megin miuninn. Með því að lengja skólaskyld- una er verið aö framlengja eða flytja námsleiðann upp umeinn bekfc. Slík ráðstöfun hlýtur að vera naesta óþörf og reyndar furðuleg. Þetta minnir eikki lít- ið á þá rökífimi, sem talin var hvað gildust hér á árunum þegar verið var að ræða hús- næðisskort skólanna. Þá kom fram sú merkilega tillaga, sem nú er víst að einhverju komin til framkvæmda, að fjölga ár- göngunum í skólanum með því að taka tii kennslu sex ára böm. Það merkilega við þessa tillögu. eöa ómerikilega, er, að hún er rumnin undan rifjum manna sem áttu að sjá til þess að í byggðarlögum væmi næg daigheimili fyrir böm undir skólaskyldualdri. Þegar þeim tólcst eklki að standa í því stykkiniu fóm þeir þá leiðina, að bæta á yfirfuMa barnaskóla barnagæzludeild. Þetta er sem sé sami hlut- urinn, sem nú er að ske. Þraut- leiðinlegu skólakerfi á aðbjarga með því að dæma nemendur til lenigri þátttötou í því. Lauisnin á þessum málum liggur hvergi nærri á lausu. Hitt er annað að þarna er verið að byrja á öfugum enda. Það þairf að gera það eifni, sem framieitt er í skólunum þannig úr garði að það sé skemmtilegt, jafnframt því að vera nytsamt. En nú sem stendur er mesti parturinn af efninu þrautfúlt Á að gefa námsleiðanum undir fótinn? HVORT Á AÐ LENGJA SKYLDUNÁM EÐA FRÆÐSLU- SKYLDU? og fæst af því forvitnilegt. Þess vegna er það tillaga mín að skólasfcyldan verði lækfcuð með- an það ástand varir. Þegar bú- ið er að breyta námsefninu og ppna fleiri námsleiðir er sjálf- sagt að lengja skyldunámið. Norðmenn settu löggjöf um lengingu skólaskyldunnar fyrir nokkrum árum. Sú löggjaf er ekki enn komin til framkvæmda í nærri því öllu landinu. Á þeim stöðum, sem það hefiur þó orðið, hefur námsledðinn, sem ekki er heidur óþekktur hjá þeim, fylgt skyldunáms- lengingunni þanmig að nú er hann að finna í ríkum mæli á skólastigum sem hans varð ekki vart að neinu marki áð- ur. Þetta er ein stoðin sem rennur uindir þá skoðun að lækka beri skyldunájmsaldur- inn. Það eru nefnilega til tvö orð, sem íslenzkir skólamenn hafa hingað til ekki veitt verðuga athygili. Orðin skólaskyldia — fræðsluskylda. Skólaskylda er skylda ein- staklingsins til þess að sækja skóla, hvort sem honum er það Ijúft eða Ieitt. Fræðsluskylda er aftur skylda ríkisins til þess að veita hverj- um þcim sem þess óskar ó- keypis fræðslu. Ef nú ætlunin með breyting- um á skólalöggjöfinni er sú, að bæta skólakerfið, tel ég að skil- yrðislaust ætti að taka til al- varlegrar meðferðar þá hug- mynd að Iækka skólaskylduna. cn hækka fræðsluskylduna að sama skapi, jafnvel enn meir. Með því væri að verulegu leyti kveðinn niður sá leiði draugur, námsleiði. I stað þess fengjum við áhugasamt náms- fólk sem reyndi sig á væntan- lega skánandi námsefni. Því nær undantekningarlaust er það reynslan, að þegar fólk er þvingað til þess að fást við hluti þá verði árangurinn ekki í samræmi við getuna. Það er einmitt þetta, sem verið er að gera með lengingu skyldunáms- Ins. Það er verið að legg.ja kvöð á yngstu borgara landsins. Ef aftur sú leið yrði valin að lækka skyldunámið en hækka fræðsluskylduna, erver- ið að draga úr kvöð en veita einstaklingnum frjáisar hendur til þess að framkvæma hluti sem hann annars hefði orðið að vinna nauðugur. Það er trúa mín að þá léti áran'gurinn ekki á sér standa. Úlfar Þormóðsson. Einn gagnfræðaskóli býr við tvísetningu í Reykjavík Einn skóli í borginni rúmar bæði bamaskóla og gagnfræða- skóla. Er það VogaskóOinn. Stunda þar um 1300 nemendur nám í vetur í báðum skólun- um. Þar af rúmlega 600 nem- endur í 6 befekjum bamaskól- ans og rúmlega 600 namendur í 4 bekkjum gagnfræðaskólans. Tveir fyrstu bekkimir á gagn- fræðaskólastigi nefnast ung- lingastig og heyrir undir skótla- skyldu, en 3. og 4. bekk á gaignfræðaskólastiginu er nem- nemendum frjálst að stunda og ljúka oft 4. bekk seytján ára gamlir. Að undanförnu hafa risið viðbyggingar við Vogaskóla. Þar verður bó tvísett áð hluta £ vetur á gagnfræðasikólastig- inu, en einnig verður hluti af gagnfræðaskólastiginu einsetið og stefnt er að því að skólinn verði einsetinn í framtíðinni. — En hver er stærsti gagn- fræðaskóli borgarinnar? — Enginn vafi er á því, að Hagaskóli er fjöteneimasti gagn- Kennsla í gagnfræðaskólum hefst 20. september hér í Reykjavík. Verða um 5800 nemendur á gagnfræðaskólastigi hér í borginni í vetur, og þeim kennt í fimmtán skólum víðsvegar um borgina. Þar af er nemendum á unglingasþgi kennt í átta bamaskólum, en gagnfræðaskólar teljast sjö hér í borginni. I>á stunda um 200 nemendur nám í fimmta og sjötta bekk Lindargötuskólans, sagði Ragnar Georgsson hjá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurborgar nýlega. fræðaskólinn núna í Reyk.iavik. Eru á 9. hundrað nemenda í þessum sfcóla. I Hagaskóla veirða kennslu- stofumar ýmist einsetnar eða tvísetnair í vetur, saigði Ragn- ar. í Ármúloskóla stunda yfir 600 nemiendur nám í 3. og 4. bekk gagnfriæðastigsins. Sækjá þennam skóla ungliingar ur Álftamýrarihverifi, Áribæjarhverfi og Bredðholti. Rúmar skólinn þannig aðeins tvo efstu bekki gagnfræðas'tigsins utan skóla- sikyldu. KennslustoÆur í þessum skóla eru ýmist einsetnar eða tvísetnar í vetur. Langt veröur fyrir nemendur að saakja þenn- an skóla afaeúr Breiðíholti eða Árbæjarhverfi. Þegar nýtt leiðakerfi var samið fýrir Strætisvagna Reykjavíkur var einmitt tekið mið af þessari væntnlegu skólasókn. Annars eru skódar yfirleitt byggðir Htl- ir hér í Reykjaivík og miðaðir við stuttar gönguledðir frá heimdlum nemenda. Lengi vel var Réttariholtsskól- inn fölmennasti gagnfræða- skóJinn í Reykjavík. Hann er nú í öðru sæti með á 8. hundrað remenda og nærist að mestu á Breiðagerðisskóla. Þröngt vexð- ur um nemendur í Réttarholts- skóla í vetur. Býr skólinn við aigera tvísetningu í vetur and- stæitt öðrurn gagnfræðaskóilum í borginni. Þannig búa Gaignfræðaskóíli Austurbæjar, Laugaliækjarsdcóii og Kvctnnasfeólinn við einsetn- ingu í vetur. I Gagnfræðaskóla Austurbæj- ar verða aðeins 3. og 4. beikk- ur gagnfræðastigsins og sækia hann nemendur úr Hlíðaskóla og Austurbæjarskóla. Verða yf- ir 400 nemendur í sklóJanum í vetur. í Laugalækj arskóla verða 4 bekkir gagnfræðastigsins og sækja þann skóla um 500 nem- endur. Þá verða um 200 nem- endur í Kvennaskólanum í 4 bekkjum gagnfræðastigsins þar. Aldursfloktoar bama og ung- linga í barnasfcólum og gagn- fræðaskólum erú álifea fjöil- mennir. Eru iiðdega 1600 nem- endur í hverjum aidursflokki hér í Reykjawik, sagöi Ragjnar. Þetta eru mikil viðbrigði miið- að við sjötta áratuginn hér í Reiykjavík. Árið 1949 byrjuðu 1400 börn í sjö ára befcfcjum barnaslfeól- anna hér í Reyfcjavík. Útsfcrif- uðust þá 750 nemendur af ung- lingastiginu í skólum borgar- innar. Var þotta um hedmdnigs- miunur á aldursdloklrum við upphaf og lok skyldunámsins. Þéssi stóra sveifila hélt svo á- fram gegnuim skóla borgarinn- ar. Var meðadtalsfjölgun barna á áratagnum 1950 til 1960 rúrn- lega 300 böm á ári. Fjöllgun skólabarna stendur núna í stað hér í Reykjavík. I fyrra lauk 661 nomandi prófi úr landsprófsd'eilduim gagnfræðaskólanna hér í R- vík. Lutou þá prófi alls 1644 nemendiur úr 3. bekk gagn- fræðastigBins. Þeir nemendur ear taka ekkii laindsipróf eiga kost á því að sækja 5. og 6. bekk Lindargötuskiólans eftir 4. bekkjarpróf. Jafngildir það námi í 1. og 2. bekk mennta- skólamna. I vetur stunda um 200 nenaenduir nám í Lindar- götuskólanum. Erlend málakennsla er nú kennd í efstu bekkjum bama- skólanna. Er hún nú tekin upp hjá yngri addursflokikum en áð- ur. 1 vetur er nú plmennt far- ið að kenna dönáku í 12 ára bekkjum og bregður henni jafnvel fyrir í 11., ára bekkj- um. Enskukennsla' byrjar í 2. bakk gagnfriæðastígsins. Hún er sumstaðar kennd f 1. bekk og eflstu bekkjum barnasfcól- anna. Þá haifla kennslubækur í nátt- úrufræðigreinum verið endur- skoðaðar. Byrjar nú í vetur eðlis- og eflnafræðikennsla í 11 ára bekkjum eftir nýjum bók- um. Þá hafa verið samdar nýj- ar bækur í líflfræði og byrjar kennsla í hen-ni £ 19 ára b'efckjum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.