Þjóðviljinn - 19.09.1971, Page 14

Þjóðviljinn - 19.09.1971, Page 14
14 — E>J ÖÐVILJIN N — Sunnudagur 19. scptember 1971, KVIKMYNDIR • LEIKHÚS féiag: 'KEYKJAVfKDR1 PLÓGUR OG STJÖRNUR 5. sýning í kvöld ld. 20,30. 6. sýning miðvitoudiag. HITABYLGJA fimmtud'ag. Aðedns örfáar sýningar. KRISTNIHALDIÐ föstudag KL. 20,30. 98. sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá KL 14. Sími 13191. Kópavogsbíó Siml: 41985. Þegar dimma tekur Ógnþrungin og ákaflega spenn- andi amerísk mynd í litum. — I'slenzkur texti. — Aðalhlutverk Audrey Hepburn Alan Arkin. Endursýnd KL. 9. Bönnuð börnum. Fáar sýningar eftir. Yfír Berlínarmúrinn Bráðskemmtileg en jafnframt spennandi amerísk gaman- mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Elke Sommer Bob Crane. Endursýnd KL. 5.15. Barnasýning kl. 3: Glófaxi Tónabíó SIML 31-1-82. Marzurki á rúm- stokknum (Marzurka pá sengekanten). Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni .JVIarzurka" eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: Ole Söltoft Axel Ströbye Myndin hefur vei-ið sýnd und- anfarið i Noregi og Svfþjóð við metaðsókn. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Íslenzkur textL Síðustu sýningar. Barnasýning kl. 3: Eltu refinn (After the Fox) Bráðskemmtileg gamanmynd með Peter Sellers. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 os 38-1-50. Coogan lögreglu- maður Amerísk sakamálamynd í sér- flokki með hinum vinsaela Clint Eastwood í aðalhlutverki. Myndin er í litum og með ís- ienzkum texta. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 10 ára. Barnasýning kl. 3: Gullna skurðgoðið Leikfélag Kópavogs Hárið sýning mánudag Ld. 8. sýning þriðjudag KL 8.. Miðasala í Glaumbæ opin í dag kl. 4-6. Sími 11777. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Konungsdraumur (A dream of Kings) Efnismikil, hrífandi og af- bragðsvel leikin ný bandarísk litmynd. — íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Antony Quinn Irene Papas. ' Inger Stevens. Sýnd KL. 9. Point blanc Spennandi mynd i litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk Lee Marvin. sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3: Peter Pan Walt Disney-mynd. Háskólabíó SÍMI: 22-1-40. Ástarsaga (Love story) Bandarisk litmynd, sem slegið hefur öll met í aðsókn um all- an heim. Unaðsleg mynd jafnt fyrir unga og gamla. Aðaihlutverk: AIi Mac Graw Ryan O’ Neai. — íslenzkur texti — Sýnd KL 5. 7 og 8. Tónaflóð (Sound of music) Sýnd kl. 2. Aðgangseyrir kr. 50,00. Aðgöngumiðasala hefst kl. 13. MÁNUDAGSMYNDIN Óþokkinn Accatone Fræg ítölsk mynd er fjallar um dreggjar þjóðfélagsdns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó StML 18-9-36. Njósnaforinginn K (Assignment K) ÍSLENZKUR TEXTI Afar spennandi ný amerísk njósnamynd í Technicolor og Cinema Scope. — Gerð eftir skáldsögu Hartley Howard. Leikstjóri: Val Guest. Aðalhlutverk: Stephen Boyd. Camilla Sparv. Michael Redgrave. Leo McKern Robert Hoffmann. Sýnd M. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 14,50. Fljúgandi hrakfallabálkurinn Spennandi litkvikmynd. frá morgni til minnis • Tekið ei á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er sunnudaigurinn 19. septemiber 1971. • Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur, sími .18888. • Kvöldvarzla lyXjabúða vik- una 11. til 17. september: — Vesturbæjar Apótek, Háaleit- is Apótek, Lyfjabúð Breið- holts. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opin allan sól- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags íslands 1 Heílsuvemd- arstöð Reykjavíkur, sími 22411, er opin alla laugardaga op sunnudaga M. 17-18. 11. Séra Sigurjón Einarsson umsækjandi um Dignanes- prestakall messar, messunni verður útvarpað á miölbylgju 1412 kihz 1212 m. Sóknamcfndin. • DómMrkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns setur að- stoðarprestinn séra Þóri Step- hensen inn í embættið og lýs- ir starfsskiptingu þeirra. Séra Þórir Stephensen predikar. • Laugamcskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. • Árbæjarprcstakall. Guðs- þjónusta ki. 11 f.h. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. • Kirkja Öháða safnaðaríns. Messa kl. 2 (Kirkjudagur). Sr. Emil Bjömsson. ýmislegt kirkja • Kópavogskirkja, Kársnes- prestakall. Guðsþjónusta kl. 2. Sóra Bragi Benediktsson umsækjandi um Kársnes- prestakaill messar. Messunni verður útvarpað á miðbylgju 1412 khz 1212 m. Sóknamefndin. • Kópavogskirkja. Digranes- presitakall. Guðsþjónusta kl. • Sýning Handritastofnunar íslands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjairbók, or opin á sunnudögum kl. 1.30 —4 e.h. í Ámagarði við Suð- urgötu. Aðgangur og sýning- arskrá ókeypis. • Listasafn Einars Jónssonar verður opið 13.30 til 16 á sunnudögum frá 15. sept. til 15 des. Á virkum dögum eftir samkomulagi. ferðalög A sunnudagsmorgun, kl. 9.30. Þingvallatferð (haustlitir). Ferðafélag Islands Öldugötu 3, símar: 19533 — 11798. gengið Eining Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 87.12 87,52 1 Sterlingspund 214.00 215,00 1 Kanadadollar 85,90 86,30 100 Danskar krónur 1.188,40 1.193,80 100 Norskar krónur 1.261,90 1.267,50 100 Sænskar krónur 1.716,00 1.723,90 100 Finnsk mörk 2.097,20 2.106,80 100 Franskir frankar 1.579.70 1.586,90 100 Belg. frankar 180,95 181.75 100 Svissneskir frankar 2.181,40 2.191,40 100 Gyllini 2.520,80 2.532,40 100 V-Þýzk mörk 2.571,05 2.582.85 100 Lírur 14,17 14,24 100 Austurr. sch 356,20 357,80 100 Escudos 343,00 344,60 100 Pesetar 125,40 126,00 100 Reikningskr., vörusM. .. 99,86 100,14 1 Reikningsdoll.. vöruskl. 87,90 88,10 1 Reikningpund. vörusM. 219,95 211,45 til 1 kvöl Id s íslenzka í gagnfræðaskóla 3. og 4. bekkur eftir Gunnar Finnbogason. Bókaútgáfan VALFELL. Sími 8479 — Pósthólf 516. Húseigendur Sköfum og endumýjum hurðir og útiklæðningar Vinnum allt á staðnum. Sími 23347. Trésmiðir óskast Ennfremur laghentur maður. Þarf að hafa bílpróf. GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 20. sjónvarpið Sunnudagur 19. september 1971. 18.00 Helgistund. Séra Lárus Halldórsson. 18.15 Teiknimyndir. Þýðamdi: Sólveig Eggertsdóttir. 18.40 Skreppur seiðkarl. Þrett- ándi og síðasti þáttur. Þrett- ánda merkið. Þýðandi: Krist- rún Þórðardóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20,20 Veður og auglýsingar. 20.25 Maður er nefndur Krist- ján Albertsson, rithöfundur. Steingrfmur Sigurðsson ræðir við hamn. 21.00 Heimsmeistarakeppni í suður-amerískum dönsum. — Frá keppni álhugamanna sem fram fór í Berlín. (Eurovison — Þýzka sjónvarpið). Þýð- andi: Björn Mattlhíasson. 22.00 Dygðirnar sjö. Sakleysið uppmálað. Brezkt sjónvarps- leikrit eftir Leo Lehman. — Aðalhlutverk: George Baker, Barrie Ingham, Diana Fairfax og Veronica Hurst. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. Tvenn hjón eyða helgi saman. önn- ur eru í góðum efnum og áliti, en dauðleið á lífinu. Hin eru. andstæða þeirra á margan hátt. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 20. september 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 „Gekk ég mig á græna slóð‘‘. Söngtríóið „Þrjú á palli“ flytur islenzk þjóðlög. Tríóið sMpa Edda' Þórarins- dóttir Halldór Kristinsson, Troels Bendtsen. Ríkarður Örn Pálsson, bassaleikari, að- stoðar. 20.50 Scotland Yard. Brezk mýnd, sem gerð var árið 1967 í tilefni þess, að brezka rannsóknarlögreglain fLutti úr hinum fomfrægu húsakynn- um sínum í nýtízkulega gler- höll. Þýðandi: Jón Thor Har- aldsson. zl.45 Nana. Framhaldsmynda- flokkur frá BBC. byggður á samnefindri skáldsögu eftir Emile Zola. Fimmti og síð- asti þáttur. Hrunið. Leikstjóri: John Davies. Aðalhlutverk: Catharine Schofield, Peter Craze, Fredþie Jones John Bryans og Angela Morant. — Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. Efni 4. þáttar: Bordenave er að sviðsetja leikrit eftir . Fauohery. Nana hittir Muffat að nýju. Hann vill endur- nýja gamlan kunningskap, býður henni gull og græna skóga, og fellst á að útvega henni áðalhlutverMð í hinu nýja leikriti. Leikritið fær af- leitax viðtöikur. Muffiat hefur áhyggjur af sambandi Nöniu ■ við Satin, en þær stöllur fá hann til að gefa Dagunet, gömlum elskuhuga Nönu, Estelle, dóttur sína. 22.30 Dagskrárlok. Auglýsing um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík. Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru laus- ar til umsóknar. Launakjör, föst laiun auk álags fyrir nætur- og helgidagavaktir, samlkvæmt kjara- samningi op‘inberra starfsm'anna. Upplýsingar um starfið gefa yfirlöigregluþjónar. Umsófcnarfrestur er til 8. október nJk. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. septetniber 1971. NYL0N HJÓLBARÐAR Sólaðir nylon-hjólbarðar til sölu á mjög hagstæðu verði. □ Ýmsar stærðir á fólksbíla. Full ábyrgð tekin á sólningunni. BARÐINN hf. Armúla 7. — Simi 30501. — Reykjavík. Indversk undraveröld. Nýjar vörur komnar m.a. BATIK-kjólaefni. gafflar óg skeiðar úr tekki til veggskrauts. diskar og skálar innlagðar með skelplötu lampar. stativ undir diska og vasa. brons-borðbúnaður. silkislæður. bréfa- hnífar og bréfastadiv könáur, vasar og marg! fleira. Einnig margar tegundir af reykelsi og reykelsiskerjum. — Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáið þér i JASMIN Snorrabr 22

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.