Þjóðviljinn - 02.10.1971, Page 10
10 6ÍÐA — I»JÖ©wra*liI!!8®J — Eajögaasaa@ua»-2. ofcfiSbar-'lffTaii
á hvíta tjaldinu
Gestur til miðdegis-
verðar (endursýnd)
HAFNARFJARÐARBÍÓ:
☆☆☆
Kvikmynd um kynþáttafor-
dóma, án þess að snerta kyn-
þáttavandamálið í Banda-
rik.iunum beinlinis. Höfðar
fyrst og fremst til tilfinninga
áhorfandans — eða eigum
vdð að segja tárakirtlanna.
— SJÓ
LAUGARÁSBÍÓ:
Coogan lögreglumaður
☆☆
Langdregin mynd og harla
ómerkileg. — SJÓ
HÁSKÓLABÍÓ:
Ástarsaga
☆☆☆
Hvorki fugl né fiskur. Til-
tölulega laus við vaemni, þó
tileínin til þess séu aeði
mörg. — SJÓ
TÓNABÍÓ.
Marzurki á
rúmstokknum
☆☆☆
Fyndin mynd, þar sem gam-
anið yfirstígur allt sem gæti
vei’ið klúrt. Á la Sautján.
— SJÓ
KVIKMYNDIR • LEIKHÚS
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
HOFUÐSMAÐURINN FRÁ
KÖPENICK
Önnur sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT
I»riðja sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Kópavogsbíó
Simi: 41985.
Ástir í Skerja-
garðinum
(Som havet nogne vind)
Hispurslaus og opinská, sænsk
mynd i litum.
Gerð eftir metsölubók Gust-
avs Sandgren. Stjómandi:
Gunnar Högland.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hafnarfjaróarbíó
Simi 50249
Gestur til
miðdegisverðar
(Guess who’s coming to dinner)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Áhrifamikil og vel leikin, ný,
amerísk verðlaunamynd í
Technicolor með úrvalsleik-
urunum:
Sidney Poitier
Spencer Tracy,
Katharine Hepburn
Katharine Houghton.
Mynd bessi hlaut tvenn Oscars
verðlaun: Bezta leikkona árs-
ins (Katharine Hepbum), Bezta
kvikmyndahandrit ársins
(William Rose). Leikstjóri og
framleiðandi: Stanley Kramer.
Lagiö „Glory of Lo<ve“ eftir
Bill Hill er sungið af Jacquel-
ine Fontaine.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stjörnubíó
StMl: 18-9-36
Sirkusmorðinginn
(Berserk)
— íslenzkur texti —
Æsispennandi og dularfull ný,
amerísk kvikmynd i Techni-
color Leikstjóri Jim O’Conn-
oliy
Aðalhlutverk hinir
vinsælu leikarar
Jonn Grawford.
Judy Geeson.
Ty Hardin.
Diana Dors.
Michael Cough.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Rönnuð innan 12 ára.
M
JÍ
3u:u9i
Á6
REYKIAVtKUR
Kristnihaldið í kvöld.
UPPSELT. — 100. sýning.
Plógurinn sunnudag.
Ilitabylgja miðvikud. 63. sýn-
ing — Örfóar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
Háskólabíó
SIMl: 22-1-40
Ástarsaga
(Love story)
Bandarisk litmynd. sem slegið
hefur öli met í aðsókn um all-
an heim.
Unaðsleg mynd jaint fyrir
unga og gamla.
Aðalhlutverk:
AIi Mac Graw
Ryan O’ Neal.
— tslenzkur texti —
Sýnd kL 5 7 og 9.
Tónabíó
SDVH: 31-1-82.
Marzurki á rúm-
stokknum
(Marzurka pá sengckanten).
BráðÆjörug og djört ný dönsk
gamanmynd. Gerð eftir sögunni
„Marzurka” eftir rithöfundinn
Soya.
Leikendur:
Ole Söltoft
Axel Ströbyo
Myndin hefur verið sýnd und-
anfarið f Noregi og Svfþjóð við
metaðsókn.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð bömnm innan 16 ára.
IslenzkUr texti
Vegna mikillar aðsóknar verð-
ur myndin sýnd í kvöld.
Laugarásbíó
Símar: 32-0-75 og 38-1-50.
Coogan lögreglu-
maður
Amerisk sakamálamynd i sér-
flokki með hinum vinsæla
CHnt Eastwood
t aðalhlutverki.
Myndin er ) litum og með fs-
lenzkum texta.
Sýnd kJL 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 10 ára.
frá morgni
til minnis
• Tekið er á móti til-
(cynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er laugardagtuinn 2.
október 1971.
• Almcnnar upplýsingar um
læknaþjónustu í borginni eru
gefnar i símsvara Læknafé-
lags Reykjaviktur, sími 18888.
• Kvöldvarzla apóteka vikuma
25. sept.—1. okt.: Reykjav. apó-
tek Borgar apótek, Ingólfs
apótek.
• Slysavarðstofan Borgarspít,-
alanum er opin allan sól-
arnringinn Aðeins móttaka
slasaðra — Simi 81212.
• Tannlæknavakt Tannlækna-
félags íslands í Heilsuvemd-
arstöð Reyk.iavíkur, sími 22411,
er opin alla laugardaga og
sunnudaga kl. 17-18.
skip
• Eimskip: Batakafoss fer
frá Straumsvík í dag til West-
on Point. Brúarfoss fór frá
Rvík kl. 20,00 í gær til ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar. Dettifoss fór frá Vest-
mannaeyjum í gær til Felix-
stowe og Hamiborgar. Fjal!-
foss fór frá Valkom í gær til
Ventspils, Gdynia, Kaupm.h.
og Rvítour. Goðafoss fór frá
Klaipeda í gær til Álaborgar.
Guillfoss fór firá Rvík 29.9. lil
Dufolin, Amsterdam, Hamborg-
ar, JCaupmannahafnar og
Leith. Laigarfoss íór frá Reyð-
arfirði 30.9. til Rússlamds, Jak-
obstad og Vasa. Laxfoss fór
ft-á Rvík 25.9. til Bayonneog
Norfolk. Ljósafoss fór frá
Kaupmannaihöfn 29.9. til Rv.
Mánafoss fer frá Kristian-
sand í dag til Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Húsavík
28.9. til Hull, Antwerpen og
Rotterdam. Selfoss fiór frá
Nortolk 25.9. til Reykjavíkur.
Skógafcss fór frá Rotterdam
í gærkvöldi 30.9. til Reykja-
víkur. Tungufoss íór frá Rvík
29.9. til Gautaborgar, Hels-
ingjaiborgar og Kaupmannah.
Askja fór frá Keflavík í dag
til Þoriákshafnar, Sigluifijarð-
ar, Belfast, Waterford, Sharp-
ness og Weston Point. Hofis-
jötoull fór frá New Richmond
29.9. til Reykjavíkur.
• Skipadeild SÍS: Amarfell
fer í dag frá Þoriákshöfin íil
Sauðárkróks, Akureyrar og
Breiöaifjairðar. JökuifeH er í
Hafinarfirði. Dísarfell fór í
gær frá Ventspils til Kaup-
mannahafnar og Svendiborgar.
Litlafiell er væntanlegt til Rv.
í kvöld. 'Helgafell er væntan-
legt til Akureyrar 5. þ. m.
frá Svendborg. Stapafell kem-
ur í dag til Weaste, fer hað-
an til íslands. Mæliftell er
væntanlegt til Messina í dag.
Skaftafiell kemur í dag til
Homafjarðar.
• Rikisskip: Hekla er á Akur-
eyri. Esja fer frá Reykjavik
kl. 17,00 í dag austur uim
land í hringferð. Herjólfurfer
frá Reykjavík kl. 21,00 á
mánudaigskvöld til Vestmanna-
eyja.
• Læknastofur verða fram-
vegis almennt loikaðar á laug-
ardögum nema stofur á Klapp-
arstíg 27, sem opnar verða
911 f.h., sími 11360 og 11680.
Vitjanabeiðnir: Sími 21-2-30.
• Kvenstúdentafélag íslands
hefur nýlega veitt námsstyrki
að upphæð 60.000.00 krónur,
sem skiptast þannig: Guðríð-
ur Þorsteinsdóttir til náms_ í
lögfræði við Háskóla ís-
lands (15 þús.), Ragna Karls-
dóttir til náms í verkfræði
í Danmörku (15 þús.) Sig-
rún Guðnadóttir til náms i
líffræði við Háskóla íslands
(15 þús.) Valdis Bjamadótt-
ir til náms i húsagerðarlist í
Þýzkalandi (15 þús.).
• Nýjar kvikmyndir. — MÍR
hefur borizt allmikið af nýj-
um kvikmyndum sovózkum
um ýmisleg efni, 16 mm.
Ski-if.stofan er opin lil út-
lána kl. 2 til 6 virka daga
nema laugardaga.
ýmislegt
til kvölds
Gæzlusystur
Styrktarfélag vangefinna vill ráða 2 gæzlusystur
til starfa við dagheimilið Bjarkarás, Stjörnugróf 9,
frá 15. nóvember n.k.
Umsóknir sendist skrifstofu Styrktarfélags van-
gefinna fyrir 15. október n.k.
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500
SENDILL
Sendill óskast hálfan eða allan daginn. —
Þarf að hafa vélhjól eða reiðhjól.
DMIIIHN
Sími 17-500.
Á ELDHÚS-
KOLLINN
Tilsniðið leðurlíki
45x45 cm á'kr. 75 í
15 litum.
LITLISKÓGUR,
Snorrabraut 22.
Sími 25644.
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
☆ ☆ ☆
SELJUM SNIÐNAR
SÍÐBUXUR 1 ÖLLUM
STÆRÐUM OG ÝMSAN
ANNAN SNIÐINN
FATNAÐ. .
☆ ☆ ☆
Bjargarbúð h.f.
Ingólfsstr. 6 Simi 25760
Blómahúsið
Skípholti 37 simi 83070
(við Kostakjör skammt
frá Tónabíói)
Áður Álftamýri 7.
• OPIÐ ALLA DAGA,
• ÖLL KVÖLD OG
• UM HELGAR.
Keramik, gler og ýmsir
skrautmunir til gjafa.
Blómum raðað saman
í vendi og aðrar
skreytingar.
SENDIBÍLASTÖÐIN Hf
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttariögmaður —
LAUGAVEGl 18. 4. hæð
Simar 21520 og 21620
Sængurfatnaður
HVlTUR OG MISLITUR
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
GALLABUXUR
13 oz. no 4-6 kr. 220,00
— 8 -10 kr. 230,00
— 12-14 kr. 240,00
Fullorðinsstærðir kr. 350.00
LITLI SKÖGUR
Snorrabraut 22.
Sími 25644.
Smurt brauð
Snittur
Bruuðbær
VIÐ OÐINSTORG
Sími 20-4-90
í^BijNADARBANKINN
V <*r liatiki fúlk^in**
Þjóðviljinn
er ‘crra 'rck
þýðingar-
mestur
fyrir þá
sem fylgjast
með
verkalýðs-
málum
Kaupið
Þjóðviljann
Fylgizt með
« TL
XL 5'
TJ
c
0)
nfl
O
*o
:0
>
C/5
•=> £
ra <
tl« ^
01
g >
s Q
•O
.00 1-3
> A