Þjóðviljinn - 07.10.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.10.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Fiiramitiídagur 7. okMber 1971. Bótagreiðs/ur a/mannatrygginganna i Reykjavík Útborgmn ellilífeyris í Reykjavík héfst að þessu sinni föstudaginn 8. óktöber. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS VERKAMENN Viljum ráða lagtæka verkaimenn til vinnu. Langur vinnutími — löng vinna. Upplýsingar á skrifstofunni í Borgartúni. IMIÐJAN RÚSKINNSLÍKI Rúskinnslíki i sjö litum á kr. 640.00 pr meter. Krumplakk í 15 litum, verð kr 480 pr. meter. Sendum sýnishorn um allt land. LITLI-SKÓGUR Snorrahraut 22 — Simi 25644. BÍLASKODUN & STILLING SkOlagöfu 32 MÓTORSTILLINGAR • •i:íT".L'K6?B l j ösastilling ab Simi Latiö sfilla i tíma. Ftiáf cq örugc þiónusta. 13-10 0 PÍANÓKENNSLA Get tekið nemendur sem eru komnir nokkuð á- leiðis í píanóleik. ÁSGEIR BEINTEINSSON, sími 17466. FÉLAG ÍSLFiKRA HLJÓIISIAIIM úlvegar yður hljóðfœralcikara og hljómsveitir við hverskonar tdikifari Vinsamlogast hringið í /Á\ÍZ inilli kl. 14-17 Gerið góð kaup Herrajakkar kr. 2700,00. Terylenebuxur herra kr. 900,00. Bláar manchetskyrtur kr. 450 00. Sokkar með þykkum sólum, tilvaldir fvrir sára og sjúka fætur og einnig fvrir iþróttafólk. Sendum gegn póstkröfu. LITLI-SKÓGUR Snorr^braut 22 — Símt 25644. Hæpinn útflutningur Geir Hallgrímssoin var einn þeirra manna sem varð fyrir mestu áfalli í kosningunum s. 1. vor. Hann ætlaði sér og sínum skjólstæðingum aðra braut en þá som stjómarand- staðan hlýtur nú að feta ráð- villt og veik. Þogar kosninga- úrslitin' voru kunn hóf Morg- unblaðið einhver vanstilltustu skrif sem sézt halfa i blöðum hérlendis árum saman og er þá lanigt til jaifnað. Eims og kunnugt er, er það Geir Hall- grímsson sem öðrum mönn- um fremur hefur samband við Moggaklíkuna sem svo heitir í daglegu tali íhalds- manna. Þammig er vafalítið að hann hefur í bræði sinni lagt á ráðin um ofstækisskrif þessi. En um síöir kom í ljós að þessi skrif Morgunblaðs- ins urðu íhaldinu ekki til framdráttar heldur bölvumar og þá vairð Geir Hallgrímssom að láta í minni pokann um sinn. Þegar honum voru þannig allar bjargir banmaðar jaifint utan sem inpan flokks síns greip hann til þess ráðs að flytja raumatölur sínar á þing- mannaifumdi Atlamzhaifsbanda- lagsins. Þanniig gerði hann ó- farir Sjálfstæðisflokksins í kosningumum, og sjálfs sím, að útflutnimgsivöru og verður eklki vægar að orði kveðið en að silá því föstu að sjaldan haífi nokkur aðili ástundað vaifasamari landkynnimigar- starfsom.i. En framkoma Geirs Hall- grímssonar á þingmamna- fundi Atlamzhaifsbandataigsins er ratmar ekki., iil . þess , að gera gamon að. I raun og veru er nthæfi hans í þessu efmi hið lágfkúrúlegasta ogum leið hættulegasta: lslenzkir st.jórmmálamemn sem kunna að ienda í minnilhJuta með sjónairmið siín eiga ekki að flytja útlendimgum vandamál sín. lslenzk vandamál á að leysa á lsiamdi. Þess vegma er ræða Geirs Hadilgrímssonar á þámgmiannafumdi NATO aifglöp sero vomamdi á sér ekki aðra skýringu en þá að hér hafi verið uim að ræða mistöik — ellá er skýringin skortur á sið'gæðisvifcumd, þrátt fyrir ,,hátigmariega ró“ edms og framkoma Geirs Hallgríms- somar í einkenmd í Morgum- blaðinu í gBer. Með augu nef og tennur 1 grein í Morgunhilaðánu f gær er fjallað um úrslit al- þingiskosnimiganna og fleira. Greinarhöfundur er einhver Bnagi Krisiijónsson. 1 grein simmi korna fram ýmis at- hygllisverð atriði, sem vert er að vekja athygli á. Höflundur bondir fyrst á það réttilega að „Fýlgis- autoning Alþbl. í kosning- umum var fýrsti og fremsti pólitíski sigurimm að þessu simmi . . “ Þette er auðvit- að hárrétt mat höfundar, en slíkt sjónarmdð hefur ekkiáð- ur sézt í Morgumltílaðinu. Síð- an reynir höfúndur að gefa sínar skýringar á aðstæöun- um fyrir kosnimgasigri Al- þýðuibandataigsins. Bendirhann á það að tilkama sjónvarps- ins hafi skipt þar miklu máli og neflnir hann f því sam- henigi tvo frambjóðendur Al- þýðubamdalagsins sérstaklega: „Það er t.d. erfitt fyrir ó- kunnuga að fullyrða, eftir að hafa séð og heyrt EðyarðSig- urðsson í m.yndvarpi að hann sé ofstækisfullur rn-aður. Magn- ús Kjartamsson, einhver hé- gómasnauðasti af landsins bðrmum, kemur mörgum, eink- um eldri komum, fyrir sjón- ir sem einstaiklega sannileiks- elskandi, en délítið geðrikur einstaklingur". Niðurstaða Braga er sera sé sú að eftir tilkomu. mymdvarps sé ekki lengur unnt að vilila möimum sín með lygaskrifum í Morg- unblaöimu. í sjlólnvarpinu sjá- ist að jafnvel frambjóðemdur Albýðuibamdalagsins eru ,,Iif- amdd menn með augu og nef og tennur" svo enm sé vitnað til greinarinnar. Stika eign sína háleitir Bn það er ekki einasta að sjónvarp ríkisins hafi gert Sjálfstæðisflokkinum þá bölv- un að sýna Alþýðybamdalags- mcnn eins og þeir ero. Fleira kcmur til sem orsakar fýligis- hruin fyrrv. stjómariflotoka: „Þrátt fyrir fallegt einstak- liingshyggjutal og vissam fram- gaing þess, láðist að hyggja að þeim einstaklingum, sem mesta höfðu þörf og minnsta getu“. Ekki vcrður fundið aðþess- ari kennim-gu Braga Kristjóns- sonar hér, em það má benda á að hlutverk og stefea Sjálf- stæðisflökksins gemgur út frá því scm forsendu allls, að það beri að hyggja að þeim ein- staklingum framar öðrum sem minesta hafa þörfina ogmesta getuma. En fleiri ástæður valda falli fráfaramdi ríkisstjómar að dómd grein-arhöfumdar. Bendir hanm m.a. á að sam- skipti fráfarandi ríkisstjóm- ar við mámsfódk hafi ekki verið til þess fallnar að auka hemni traust. Hamn segir: „Samsikipti fyrrveramdi rík- isstjórmaf og emlbættismanna við þennan f jölmeinna hóp voru ekki háttvís. Þessu vax- amdi afli var sýndur þótti. Jafnvel umfram það, sem dag- lega er tíðkaður af opinbeirum stofnunum af lægri gráðum. Eklki í orði, heldur verkd.“ Tel- ur Bragi að þessi framkoma fráfaramdi stjórmvalda við námsmemn haifi átt sdnn hlut í kosningasigri Alþýðubamda- laigsims s.l. vor. Og enm segir höfumdur: „Þannlghafabanda- lagsmenm haldið skika sínum í góðri rækt og við réttar aðstæður sent sáðmenm sína og komur inn í lftt varin lönd andstæðimiga sinna og gróðursett fræ í hentugum jarðvegi. Þiamnig murn áfram halda ef amdstæðingurinn verður enn svo sjálfumglað- ur og ómaumsær, að hanmstik- ar aðeins eigm sína háleitur með hendur á bald og lœtur „óviminn“ halda áfnam starfi sínu ó!hultan“. Að ginna gráan massann Að öllu bessu samamlögðu kemst Bragi að þeirri niður- stöðu ->L nú .verði Sjálfstæðis- flokkurinn að leiggia sig fram um að ,,lesa fólk niiður í ein- staklinga og ginma þá til að hugsa“. Það sé ekki nóg að halda „hiinum gráa massa, dýrar gleðir, þar sem fóllk er gabbað til að hlæja“. Sjálfstæðisflokkiurinn á þann- ig að ginna gráan massai til þess að hugsa og tiíl þess verð- ur flokkurimm að láta af yfir- stéttarhneigð sinni, en nýlega kosin „stjóm SUS er því mið- ur bending til slíkrar hneigð- ar. Slíkt fer ekki vel i sjálfu inmtaki floikksstarfsernimmar. Erfðaprinsar hafa oft reynzt hálfgerðar teprur og lítt til til þpss flallnir að leg.gja á sig erfiði". ILýkur nú tilvifcnunum í grein Brag.a Kristiónssonar, en þar er af nógu að taka. — Fjalar. Þjóðviljinn er þýðingar- mestur fyrir þá sem fylgjast með verkalýðs- málum Kaupið Þjóðviljann Fylgizt með PÓLAR HF. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidcJ: 240 sm - 210 - x - 270 sm . —— 'T Aðrar stærðir.smlðaðar eftír beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.