Þjóðviljinn - 07.10.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.10.1971, Blaðsíða 3
FSmmtodaguarT. o®*6foer S8TI l&aöEyTO&JINN — SÍÐA J Námsl’lokkar Hafnarf jarðar munu hefja starfsemi sína 15. október nk. Námsflokkarnir voru stofnsettir í Hafnarfirði í fyrra og gafst sú tilraun það vel. að ákveðið hefur verið að halda henni áfram. Sú nýbreytni verður tekin upp í vetur, að starfrækt verð- ur gagnfræða- og landsprofs- deild hjá Námsflokkum Hafnár- fjarðar. Er ætlunm með þessu að gefa fiólíki, sem hefur orðið að hætta námi einhverra hluta vegna, en hefur nú áhuga á að halda áfram námi, kost á þvi í NámsfloH(kuinum. >etta mun vera alger nýjung á fslandi. Einar Bollason, er veita mun Námsflokkum Hafnarfjarðar forstoðu, sagði, að þeir hjá Ná m.s flokku n u m hefðu orðið Nýir menn tilnefndir í Verðlagsráð sjávarútvegs Sjávarútvegsráðuneytið hefur ar G. Guðmundsson, framkv. skipað eftix-talda menn í stj. Verðlagsráð sjávanitvegsins frá 1. okt. 1971 til 30. sept. 1973 samkvæmt tilnefningu eftirtalinna aðina: Frá Sambandi ísl. samvinnu- félaga: Ámi Benediktsson, framkv.stj. og Guðjón B. Ól- afsson til vara. Frá Félagi síldar- og fiski- mjölsiverksmiðja á Suður- og Vesturlandi: Guðmundur Kr. Jónsson, framkv.stj. og Ólafur Jónsson, framkv.stj. og til vara Gunnar Ólafsson f i'amkv.st j. og Jónas Jónsson, framkv.stj. Frá Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna: Eyjólfur fsfeld Eyj- ólfsson, forstj. og Marías Þ. Guðmundsson, f ramicv.stj. og Óskar Gíslason, skrifst.stj. og til vara Ólafur Jónsson, fi-am- kv.stj., Kjartan B. Kristjáns- son, veixkfræðingUir og Hans Haraldsson, skrifst.stj. Frá Landsambandi ísi. út- vegsmanna: Guðmundur Jör- undsson, út.g.m., Xngimar Ein- arsson, framikv.stj. og Krist- ján Ragnarsson framkv.stj. og ttl vara Guðmundur Guð- mundsson, útg.m., Ólafur Tr. Einarsson, útg.m. og Siguröur H. Egilsson, fi’amkv.stj. Frá Félagi Síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi: Jón Þ. Ái'nason, framkv.stj. og Halldór S. Magnússon, við- skiptafr. og til vara Hilmar Bjarnason framkv.stj. og Ein- Ekki ssma hvar er sparkað og hve lengi Lesandi blaðsi'ns í Kópavoigi hefur beðid það að koima á framfæri kvörtuin frá íbúum að Skólagerði 9 og XI í Kópavogi. Rétt við þessi hús er stór lóð, þar sem sett hafa verið knatt- spyi-numöi-k. Eins og að líkum lætur er oft líflegt á þessum velli, en það hefur bara gleymzt að ta'ka tiliit tii íbúanna í kring, sem verða fyrir miklum óþæg- indum af völdum hávaðans, boltaspöi’kum ínn á lóðir o.s.fi'v. Fólkið hefur í sjálfu sér ekkert á móti því að börn og unglingar hafi aðstöðu til leikja en benda réttilega á, að það er ekki sama hvar leikvellir eru staðsettir í þéttbýli, eða hve lenigi hinir leikglöðu eru á ferli. Þannig var það stun,durn í sujnar að uingilimgar voru þarna að leik allt fram til klukkan .þrjú á nóttur.ni, og varð íbúum í húsumum í kring því lítt svefnsamt á slíkum nóttum. Forráðamenm í Kópavogi eru semsagt vinsamilega beðnir að taika afstöðu í málinu. . Frá AXþýðusambandi íslands: Ti-yggvi Helgason, sjómaður og Kristján Jónsson, sjómaður til vara. Frá Síldarverksmiðjusamtök- um Austur- og Norðurlands: Aðalsteinn Jónsson, framlkv.- stj. og Vilhjálmur Imgvarsson til vara. Frá Síldarverksimiöjum rikis- ins: Jón Reynir Magnússon, framkv.stj. og Sveinn Bene- diktsson til vara. Fná Félagi síldarsaltenda á Suð-Vestui'landi: Óiafur Jóns- son, útg.m. og Margeir Jóns- son útg.m. og til vara Tómas l>on’aldsson, út-g.m. og Þor- steinn Armalds, forstj. FVá Samlagi skreiðarfx-am- leiðenda: Huxlev Ólafsson. framkv.stj. og Benedikt Jóns- son, framkv.stj. til vara. Frá Farmanna- og fiski- mannasambandi Islands: Ing- ólfur S. Ingólfsson, framkv.stj. og Ingólfur Stefánsson, fram kv.stj. til vara. Frá Sölusambandi ísl. fisik framleiðenda: Helgi Þórarins- son framkv.stj. og Margeir Jónsson, útg.m. til vara. Frá Sjómannasambandi ís- lands: Jón Sigurðsson, skrif st.stj. og Arni Ingvairsson, sjó- maður til vara. Á fundi Verðlkgsráðs sjávar- útvegslns þann 1. þ.m. voru eftirtaldir menn kjörnir í stjórn ráðsins næsta starfeár: Tryggvi Helgason, formaður, Kristján Ragnarsson, varaformaður Guðmundur Kr. Jónsson. ritari og Ólafur Jónsson. vararitari. Framkvæmdastjórt ráðsins er Sveinn Finnsson, lögfr. Reykjavik, 6. okt. 1971. Verðlagsráð sjávarútvegsins varir við að grundvöllur væri fyrir því aö hefja starfsrækslu la-ndsprófsdeildar. Vmis ný fög Þá verður tekin upp kennsla í ýmsum greinu-m, se-m ekki era að öllu jöfnu kenndar í námsflokkum, svo sem bl'óma- og g'arðrækt, uppeldisifræði og samfélagsfræði. Þá munu Náms- flokkar Hafnarfjarðar starf- rækja sérstaka húsmæðratíma í vetur og verða þeir um miðjan daginn. Au'k þessa verða svo kennd hin ve-njuilegu fög, svo sem ensika, danska reikningur, íslenzka o.fl. Kennt verður á kvöldin. Kennsla hefst e-ins og áður segir 15. öktóber nk. en innrit- un fer fram 7., 8. og 9. október. — S.dór Eftir heimsókn sendinefndar Einingarsa.mtaka Afrílíiiríkia barst forseta íslands svohljóð- andi skeyti: „Við brottför frá hinu fagra landi yðar vild-i ég mega færa yður og íslenzku þjóði-nni dýpstu þakkir mínar fyrir hlýjar viðtökur og gestrisni, sem sendi-nefnd mín og ég nut- um á þessari stuttu heimsókn til lands yðar og ágætu höfuð- borgar“ Dr. Daddah, forseti lýðveldisins Máritamíu og formaður Einingarsamtaka Afríkuríkja. iörg Demus leik- ur í Austur- bæjarbíói Næstkomandi lau-gardag mun hinn ágæti píanóieikari, Jörg Demus, leika á tónleikum hjá Tónlistarféila-ginu kl. 2,30 í Aust- urbæjarbíói. Á efnisskránni eru verk eftir Beethoven, Debussy og Schumann. í nóvember er ákveöið að Rögnvaldur Sigurjónsson komi fram á tónleikum hjá félaginu og Mikahil Vaiman og Alla Schacova (fiðla og píanó), en í desember leik-ur Hafliði Hail- grímsson, sellóleikari hjá félag- i-nu. Við birtum þessa mynd til gamans — hún sýnir unga og káta stúlku dreifa fraei í hrjóstrugan íslenzkan jarðveg. Norræni dagur- inn er 14. október * 14. október n.k. gangast no'- rænu félögin fyrir sérstökum degri til að minna á starfscmi sína og norræna samvinnu á ýmsum sviðum. Norræni dagur- inn vcrður að þessu sinni ó- formlegri en vei'ið hefur, og sjá Norrænu félögin i hverju landi um framkvæmd hans eftir eig- in höfði. Á sambandsþingi Norræna félagsins sem haidið var í fyrra mánuði voru eftirtaldir kosnir í stjórn til tveggja ára: Gunnar Thoroddsen, prófess- or, Reykjavik, Gúðmundur Björnsson, keninari, Akranesi. Helgi Bergs, bankastjóri, Rvík, Hjálmar Ölafsson, ménritaskóia- kennari, Kópavogi, Kolbeinp Þorleifsscn, pi’estur, Eskifirði, Sverrir Pálsson, skólastjóri, Ak- ureyri og Þóroddur Guðmunds- son, rithöfundur, Hafnarfirði. Kennsla í norsku i háskólanum Sendikennarinm. í norsku við Háskóla Is'lands, Hróbjartur Einarsson, mun lialda- námskeið fyrir almenning í vetur. Vænt- anlegir nemendur era beðnir að kom-a til viðtals. fimmtudaginn 7. okt. kl. 20 í 9. kennslustofu. (Frá Háskóla Islands) Los 3 Espanolos skemmta hér Maria — Pepe og Antonio skemmta á Hótel Loftleiðum um þessar mundir og út þenn- an mánuð. Þau leika á hljóð- færi og syngja á 12 tungumál- um, en þekktust eru þau fyrir spænsk og suður-amerísk þjóðlög. Þau eru frá Sevilla, en hafa undanfarin 5 ár ferð- azt ví’ðsveg-ar um verö-ldina og komið fram á frægum skemmtistöðum í Teheran hreifst Shainn af Persíu svo s þeim að hann kall-aði þau ®fi sinnig til hallar sinnar til a skemmtg í einkasa-mkvæmun Antonio segir að íslenzku kor urnar séu fagrar. Kvenfélagið Bylgjan Fundur í kvöld að Bárugötu 11 kl. 8.30. — Stjórnin. AF ERLENDUM VETTVANGI Aldraður maður á ferð Að i undanlörnu hefur aldr- aður og hæglátur Japani, mikill áhugamaður um fisiki- rækt, verið á ferðalagi um Vestur-Evrópu Þetta þætti naumast sæla tíðindum, ef ekki vildi svo til að þessi aldraði maður er Hirohito keisari og ferð hans er fyrsta ferðin sem Japanskeis- ari fer út fyrir landsteinana frá upphafi sogúnnar. En ferð Hirohitos hefur vakið talsverða athygli af öðrum ástæðum, sem snerta menn innar segir að öll sitríðsárin hafi Hirohito reynzt mjög fær herforingi, duglegur, skarpskyggn og nákvæmur. Þegar sýnt var að Japanir myndu tapa styrjöldinni gripu keisarinn og sam-st-arfs- menn hans til þess ráðs að láta líta svo út ag keisarinn hafi aðeins verið viljala-ust verkfæri í höndum hemaðar- sinna. Þessi kenning henla’ði Bandamönnum mjög vel, því að þeim var í mun að geta Keisarahjónin taka á móti Nixon og frú. sennilega meir en s-aga j-a-p- önsku keisaraættarinnar: I heimsstyrjoldinni síðari var Hirohito, sem þá var ekki maður heldur guð og afkom- andi sólgyðjunh-ar, helzti bandamaður Hitlers og Mússolini. og hann héfur nú lagt leið sína til landa, sem þji^.^agmar endurminningar urn jiá lelaga. Það er því ékki að f-urða þótt samtök up]igjafaheiTnann a úr heims- styr.iöloihki hafi mótmælt því að tekið væri opinber- le’ga á móti keisaranum: Þeir hafa líkt því við þag að hald-a veizlu fyrir Hitler. Skömmu, eftir að Hirohito lagði upp í ferðalagið kom út í Bandaríkjunum bók, sem vakið hefur mikla a-t- hygli. Hún fjallar einmitt um það hvort keisarinn h-afi ein- ungis verið leiksoppur í höndum hershöíðingja jap- anska hérsins og stjórnmála- í rauninni borið ábyrgfS á gerðum Japana í heimsstyrj- öldinni og verig stríðsglæpa- maður. Höfundur bókarinnar heldur því fra-m að Hirohito Safi' frá upphafi, á'ður en '’-ann varð keisari, haft þá hugsjón æðsta að losa Asíu við hvíta menn, og hann ha.fi siðan verið raunverulegur hæstráðandi Japana og mið- að ótrauður að því að fraan- kvæma þessa hugsjón. I tvö ár áður en styrjöldin hófst , hafi Hirohito stjóma’ð styrj- aldarandirbúninginum per- sónulega'. í janúár 1941 lagði hers- höfðingi einn að nafni Yama- moto fram áætlun um skyncljárás á flotástöð Banda- ríkjamanna í Pea-rl Har- bour. Þessari áætlun var haldið svo le-ynt, að Tojo her- málaráðherra vissi ekkert um hana fyrr en hann varð for- sætisráðherra. tveimur mán- uðum fyrir árásina Hirohito einn hafði alla þræði í hendi sér. Þegar kominn var tími til að taka ákvöriðun, gerði hann Tojo orð um að fylgja áætluninni. Höfundur bókar- látið Japani fara áfram með stjóm landsins þótt þeir hefðu tapað styrjöldinni, og til' þess þurfti þjóðartákn sem væri óflekkað af stríðs- glæpum. Bandaríkjamenn vissu að þeir gætu nau-m-ast stjómað landinu sjálfir, þeir létu keisarann sitja áfram, en drógu ílesta aðra rá'ða- menn landsins fyrir herrétt og tóku sjö af lífi. Ýmsir sérfræðingar í sögu Asíu hafa' efazt stórlega um að kenning bókarhö-fundar geti verið rétt í öllum atrið- um. En bókin hefur að nýju vakið deilur um það hvort Hirohito hafi í rauninni ver- ið eins sakla-us og MacArth- ur vildi vera lát-a. TJn ef til vill stafa deilurnar JCi einkum af því hve erfitt er fyrir vesturlandabúa að sikilja japanska menninau. Sagt er að ráðstefnur keis- arans og herforingja bans h-afi farið fr-am eins og dul- arfullar trúarath-afnir og keisarinn hafi talað í myrk- um líkingum og stundum í dularfullum Ijóðum um tré. Það er ekki von að ve-strænir barbarar geti skilið slík-an talsmáta og áhrif-amátt h-ans. Afkomandi solgyðjunnar í hásæti Landspróf sdeild stof nuð hjá Námsflokkum Hafnarfj.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.