Þjóðviljinn - 07.10.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.10.1971, Blaðsíða 10
JD StÐA — ÞJÓSVH^flNK' — Fimmtudagur 7. o’ktáRMe IðTl. KVIKMYNDIR • LEIKHÚS SI9 ili , ÞJÓÐLEIKHUSIÐ HÖFOÐSMAÐURINN FRÁ KÖFENICK Fimmta sýning laugard. kl. 20 Sjötta sýning siunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20. Sámi 1-1200. £ Kópavogsbíó Siml: 41985. AG' 1180(1*^001^ Máfurinn í kvöld kl. 20.30 Kristnihaldið föstudag Plógurinn laugardag. Máfurinn sunnudag. Hitabylgja þriðjud., 64. sýning. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. Háskólabíó Víglaunamaðurinn DJANGO Hörkuspennandi og atburðarík ný mynd í litum og cinema- cope. Aðalhlutverk: Anthony Steffen, Gloria Osuna, Thomas Moore. Stjómandi: I.eon Klimovsky. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarfjarðarbíó Siml 50249 Geggjun (Paranodia). Afarspennandi ensk-amerísk mynd í litum — íslcnzkur texti — Aðalhlutverk: Carroll Baker Lou Castell Sýnd kl. 9. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 oe 38-1-50. Coogan lögreglu- maður Ameriak sakamálamynd i sér- flokki með hinum vinsæla Clint Eastwood i aöalhlutverki. Myndin er i litum og mdð is- lenzkum texta Sýnd kl. í> 7 og 9. Bönnuð bömum innan 10 ára. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav, 18 III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Simi 33-9-68 SlMl: 22-1-40. Ástarsaga (Love story) Bandarisk litmynd. sem slegið hefur öU met i aðsókn um aíl- an heim. Unaðsleg mynd jaínt fyrir unga og gamla. Aðalhlutverk: Ali Mac Graw Ryan O* Neal. — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9 Tónabíó SEMl: 31-1-82. Frú Robinson ('The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Leikstjóri myndarinnar er Mike Nichols, ,og fékk hann Óskarsverðlaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Anne Bancroft. Dustin Hoffman. Katherine Ross. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð börnum. Stjörnubíó SIMl: 18-9-36. Texasbúinn (The Texican) — íslenzkur texti — Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Broderick Crawford, Audie Murphy. Diana Lorys, Luz Marquez. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Skólaúlpur — Skólabuxur — Skóla- skyrtur — og margt fleira fyrir skóla- æskuna. — Póstsendum. O.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 Húseigendur Sköfum og endurnvium hurðir dg utiklæðningar Vinnum allt á staðnum. Sími 23347. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500 á hvíta tjaldinu KERFIÐ • ••••• • • • • • • • • • = frábær = ágæt = guö = sæmileg = léleg = mjög léleg TÓNABÍÓ: Frú Robinson (endursýnd) • • • • Dágóð skenimlimynd gerð af hugkvæmni og mikilli leikni. HÁSKÓLABÍÓ: Ástarsaga • • • Gott dæmi um það hvemig hægt er að hefja meðal- mennskuna upp til skýjanna með auglýsingaherferðinni einni saman. — SJO. — SJO. LAUGARASBÍÓ Coogan lögreglumaður • • Langdregin mynd og harla ómerkileg. — Mikið um bar- smíðar og eltingaleiki. SJO. frá morgni til minnis • Tekið er á móti til kynningum í dagbók d. 1.30 til 3.00 e.h. \ • 1 dag er fimmtudagur 7. október 1971. • Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru ge£nar 1 símsvara Læknafé- lags Reykj avíkur, sími 18888. • Kvöldvarzla apóteka vikuna 2.—8.: Laugavegs apótek, Holts apótek, Lyfjabúðin Ið- unin. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opin allan sól- arhringtnn Aðems móttaka siasaðra, — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags íslands í Heilsuvemd- arstöð Reykiavíkur, sími 22411, er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. skip • Eimskipaíélag ísl. Bakka- foss £ór frá Straumsvík 2. þm. til Weston Point. Brúarfoss fór frá Raufarhöfn 6. þm til Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Eskifjarðar og Vestmannaeyja. Dettifoss fór frá Felixstowe 5. þm til Hamhorgar. Fjallíoss fer frá Kaupmainnahöfn í dag til Reykjavíkur. Goðafoss er í Álaborg. Gullfoss fór frá Ant- werpen 6. þm til Ha-mhorgar, K au-p-m annahafinar og Leith. Laganfoss fer frá Ventspils .8. þm til Jakobstad og Vasa. Laxfoss fór f-rá Norfolk í gær- kvöld 6. þm til Reykjavíkur. Ljósafoss fór frá Keflavík í gær til Rifshafnar, Patreks- íja-rðar, Bildudals og ísafjarð- ar. Mánafoss kom til Rvíkur 5. þm f-rá Kristiansand. Reykjafoss fó-r f-rá Rotterdam i gærkvöld til Reykjaví-kur. Selfoss kom til Reykjavíkur 3. þm frá Norfolk. Skógafoss kom til Straumsvíkur 4. þm frá Rotterda-m. Tunguifoss fór frá Helsingjabor-g í gær til Kaupimian-nahafnair og Rvíkur. Askja fór frá Siglufirði 3. þm til Belfast, Waterford, Sharp- ness og Weston Point. Hofs- jökull var væntanlegur til R- vikur í morgun frá New Rich- mond. Suðri fer f-rá Reykja- vík í dag ti-1 Trornsö, Þrán-d- heims og Kristia-nsand. Upp- lýsingar um ferðir skipa-nna eru lesnar í sjálfvirk-um sím- svara 22070 allan sólarhring- inn. • Skipadeikl SÍS. Arnarfell er á Reyðarfirði, fer þaðan til Svendborgar, Hull og Rott- erdam. Jökulfell lesta-r á Aust- fjörðu-m í dag. Dísarfell fer í dag frá Svend-borg til Horna- fjarðar. Litlafell er x olíu- flutningum á Faxaflóa. Helga- fell er á Akua-eyri. Stapafell er í Esbjeirg. Mælifell fer á morgun frá Messina til La Spezia. Skaftafell er á Sauð- árkróki. • Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík kl. 20,00 í gærkvöld vestur u-m land í hringfe-rð. Esja er á Norður- landshöfnu-m á vesturieið. Herjólfur er í Reykjavíík. Bald-u-r fer frá Reykjavik kl. 19,00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Frá Vestmannaeyjum fer skipið á mo-rgun beint til Stykkisihólms. vmislegt • Happdrættisvinningar. Dreg- ið hefu-r verið í ha-ppdrætti tii styrktar þátttöku íslenzkra ne-m-a og svein-a í unglinga- keppni Norðurlanda í hár- greiðslu er fram fer í Hels- inki í október 1971. Vimningar komu á eftirtalin númer: 1. Flugferð Reykjavík — London og til baka með Fl nr. 622. 2. Flu-gferð Reykjavík — Kaupmanna-höfn og til baka með Ixxftleiðum, nr. 435. 3. Vetrarferð með Gullfossi til Kaupmannaha-finar á 1. far- rými nr. 3722. 4. Mallorkaferð meö Sunnu, nr. 2902. Vinn- inga má vitja í Stjömuhár- greiðslustofunni, Lau-gavegi 96, upplýsin-gar í sama 21812. • Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Föndur- fundu.r verður í k-völd að Háaleitishraut 13 kl.' 8,30. • Sextugur cr í dag Ólaf-ur S. Ólafsson, ken-nari, Efstasundi 93. • Nýjar kvikmyndir. — MÍR hefur borizt allmikið af nýj- um kvikmyndum sovézkum um ýmisleg efni, 16 mm. Skrifstofan er opin ti] út- lána kl. 2 til 6 virka daga nema laugard-a-ga. • Ferðafélagsferðir. Á lau-gar- dag kl. 14: Þórsmörk (Haust- litaferð) Nú era glæsilegir lit- ir í Mörkinmi. Á sunnudag kl. 9,30: Stramdganga: Þorláks- höfn — Selvogur. (La-nd- mannalaugaskálinn er lokað- ur um helgina. Ferðafélag. Islands, öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. • Kvenfélag Óháða safnaðxr- i-ns. í kvöld fimmtud. 7. októ- ber verður kl, 8,30 í Kirkju-bæ sýnikennsla í hárgreiðslu og andlitssnyrtingu. Takið með ykkur gesti. Safnaðarkonur velkonxnar. til kvölds Lesið Þjóðviljann Fylgizt með stjórnmála- þróuninni Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADUNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR friðí* SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 4. hæð Simar 21520 og 21620 úrogskartgripir KDRNEUUS JÚNSSON skÚlavörAustlg 8 SENDIBÍLASTÖÐIN Hf GALLABUXUR 13 oz. no. 4-6 kr. 220.00 — 8-10 kr. 230,00 — 12-14 kr. 240,00 Fullorðinsstærðir kr. 350,00 LITLl SKÓGUR Snorrabraut 22. Sími 25644. Á ELDHUS- KOLLINN Tilsniðið leðurlíki 45x45 cm á kr. 75 í 15 litum. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22. Sími 25644. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR í ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingóifsstr. 6 Siml 25760 Blómahúsið Skipholti 37 simi 83070 (við Kostakjör skammt frá Tónabxói) Áður Álftamýri 7. • OPIÐ ALLA DAGÁ,"' • ÖLL KVÖLD OG • UM HELGAR. p-d fB-Xn. >i< Keramik, gler og ýmsir skrautmunir til gjafa. Blómum raðað saman i vendi og aðrar skreytingar. SINNUM LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Stmi 16995 Reynihvammur Kópavogi Kona eða stúlka óskast til að líta efti-r tveim börnum, 5 og 10 ára, 5 daga vikunn-ar. Upplýsingar í síma 42428 eftir kl. 15.30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.