Þjóðviljinn - 07.10.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.10.1971, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. oktober 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA fj Frá Fossvogsskóla Bömin komi í skólann laugardaginn 9. októbér sem hér segir: 8 ára böm (f. 1963) komi kl. 9. 7 ára börn (f. 1964) kómi kl. 10. 6 ára börn (f. 1965) komi kl. 11. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Tilkynning Vér viljum hér'með vekja athygli heiðraða við- skiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vöm- geymsluhúsum vorum eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skem’mdum og liggja því þar á ábyrgð vörueigenda, H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS FIÍA FM-MJGFE.LJVGtlSIMJ Geymsluhúsnæði Okkur vantar geymsluhúsnæði til leigu frá 1. nóv. n.k. til geymslu varahluta. Stærð c.a. 150 fermetrar. Tilboð sendist aðalskrifstofu félagsins í Bændahöllinni fyrir 13. október n.k. FLUGFÉLAG /SLANDS Aövörun til bifreiðaeigenda í Reykjavík. Hér með er skorað á bifreiðaeigendur í Reykjavik, sem enn eiga ógoldinn þungaskatt af bifreiðum eða önnur bifreiðagjöld fyrir árið 1971, að ljúka greiðslu þeirra nú þegar, ella verði bifreiðar þeirra téknar úr umferð samkv. heim’ild í 5. málsgr. 91. gr. vegalaganna og ráðstafanir gerðar til upp- boðssölu á bifreiðunum nema full sikil hafi áður verið gerð. Tollstjórinn í Reykjavík, 6. október 1971. Forseti Framhald af 5 síðu átta stundir á dag, við múr- verk og tígulsteinaframleiðslu. Brátt risu af grunni sjúfcra- hús og félagsheiimili, aös.iálf- sögðu hlaðin úr tígulsteinum forsetams og vinnufélaiga hans. Á meðan hann bjó á sam- yrkjubúkuu, en hað var um mánaðartíma. kom hamn ekki nálægt stjómarstöirfum, og lagði svo fyrir stjóm sína og ráðumeyti, að ekki mætti trufla hann, nema brýna nauðsyn . bæri, til. Á kvöldin sat for- setimn og skeggræddi við í- búana um lamdsins gagnj og náuðsynjar og kynntist af eig- in raun vandamálum þeirra og lífsviðhorfum. Heiðurstitill Júlíusar Nyer- ere er Mwalimu, kennarinn. Nú hefur, kennardnn gerst nemandi við fiótskör þegna sinna og lærir af eigin raum um þróunarvandamál. Kristnitaka Framhald af 7. síðu. með nútíma borgarlíf að sögu- sviði og er þeirra á meðal Okt- óberdagur, sem á sínum tíma kom út á íslenzku. En seinna meir. einkum oftir hemám Nor- egs í síðustu styrjöld, hneigð- ist hugur hans æ meir á vit bemskuibiyggðar og heimahaga, og af þeim toga er Ættarsverð- ið, sem nú mun almennt talið meðal sígildra verka í norskum þókmenntum. Ættarsverðið gerist um og eftir 1820 á Þelamörk, þar sem mönnum var „ljúfara að sinna ættarerjum, árlegum stefnum, veizlum með tilheyrandi áflog- um og manndrápum, helduren að ástunda dyggðugt lífemi“. Þá ríkja enn dimmar miðaildir yf- ir þröngum dölum og afskekkt- um byggðum Noregs, hugar- heimur fólksins er allur á valdi ættgengrar hjátrúa-r og spá- sagna, atgervi og mannkostir þoka fyrir forhum venjum og erfðagripjr verða voveifleg tákn sem skapa mönnum örlög frá einni kynslóð til annarrar. Eitt þeirra tákna er ættarsverðið, sem verður bani oigandn síns, sé því „höggvið í heima- reit“ . Skógrækt Pnaimhald af 1. síðu. nokkrum afbrigöum og tegund- um í tilraunareitum — og hefðu slíkir reitir reyndar verið á dag- skrá í einni af þeirn tilrauna- stöðvum sem þeir heimsóttu. Þá kvaðst Atraikhín meela fremur með því að tegundum vaeri blandað saman (t.d. lerki og greni) en að hafa aðeins edna tegund á hverjum reit. Um uppblástur sögðu þeir, að vissulega væri það sem skóg- ræktarmeinn væru að gera por i rétta átt í þeim eflnum — en það væri bara of lítið miðað við bað hve vandamálið er stórt, enn væri ekki komið á kerfi til að vemda jarðveg á heilu svæði. Og auðvitað væri það forsenda fyrir því að hægt væri að ná órangri í baráttu við uppblástur, að hægt sé að koma á skynsamlegri beit sauðfjár. Grave kvaðst sanmfærður um að íslenzkir skógræktarmenn væru á réttri braut í öllum höf- uðatriðum — með víðtækri nann- sólinarstarfsemi á þrcskamögu- leikum miargra tegunda frá mörg- um ólíkum löndum og svæðum. Þeir félagar þökkuðu hlýlegai- móttökur skóigræktarmanna og kváðust hafa sannfærzt um það enn einu sinni ,að það sé eink- ar auðvelt fyrir skógræktarmenn að finna sér sameiginlegt tungu- tak og efna með sér til óeigin- gjams vinfengis. Kváðust þeir vilja vinna áfram að því aö efla það samstarf sem tekizt hefur með skógræktamnönnum í lönd- unum báðum. Fylki mmm SSffiD Félagar. Komið til starfa í dag. Neisti er komin-n. Skrifstofa Fyikingarinnar verð- ur framvegis opin frá kl. 10 til 12 og 13 til Í7. Simi 17513. Þeir sem vilja styrkja hús- næðissjóð Fylkingarinnar eru vinsamlega beðnir um að leggja framlög sín inn á gíróreikning 101 í Útvegsbankanum eða hafa samband við skrifstofuna. Framkvæmdanefnd. Auglýsið í Þjóðviljanum Lík franska pilfsins fundið Lík franska piltsins sem hvarf frá Siglufirði fyrir um mánuði fannst í gær á svæðinu hjá Sel- skál. Fyrir 10 dögum fundust föt piltsi-ns en vegna snjókomu var þá erfitt að halda uppi ieit. Að' undanfömu hefur snjóa leyst og í gær fann leitarflokk- ur lík piltsins. SKIPAIIIC5£RÐ RIKISINS M/S ESJA fer austur um land í hringtferð 13. þ.m, Vörumóttaka fimmtu- dag, föstudiag, mánudag og þriðjudag til Homafjarðar, Djúpavogs, , BreiWdalsvúkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyð- isfjarðar, Borgarfj-arðar. Vopn-a- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórsbafn- ar, Raufarhafnar. Húsavíkur og Akureyrar M/S HEKLA ar vestur um land í hringferð 18. þ.m. Vörumóttaka fimmtu- d«ig, föstudag mánudag, þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarð- ar og Akureyrar. ROBINSON?S ORANGE SQUASH má blanda 7 sinnnm með vatni SENDILL Sendill óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa vélhjól éða reiðhjól. Sími 17-500. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á fjarstýrisbúnaði fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Tilboðin verða opnuð, þriðjudaginn 14. des. n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 Kópavogsbúar Stuðningsménn séra Braga Benediktssonar. um- sækjanda um Kársnesprestakall, hafa oþnað skrifstofu að Borgarholtsbraut 30, sími 43060. Séra Bragi vérður þar til viðtals kl. 5—7 s.d. daglega til kjördags. Verkfræðingur — tæknifræðingur Bæjarstjóm Neskaupstaðar óskar að ráða í þjón- ustu sína byggingaverkfræðing eða bygginga- tæknifræðing. Umsóknár með upplýsingu’m um menntun og fyrri störf svo og launakröfu sendist undirritiuðum. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. Kvennadeild Slysavarnarfélags- ins í Reykjavík Af óviðnáðanlegum ástæðum verður hliutaveltunni sem haldia átti þann 10. október frestað til 7. nóvem-ber n.k. STJÓRNIN. MÚRARAR MURARAR MÚRARAR HREINS LOFTBLENDI I Nýja efnið í pússninguna er komið. LUDVIG ST0RR H.F. Laugavegi 15 — Sími: 1 33 33.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.