Þjóðviljinn - 07.10.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.10.1971, Blaðsíða 7
Fimimtudagur 7. október 1971 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA Miðlun Þórisvatns og T ungnaárvirk janirnar í blöðum hafa að undanförnu verið miklar umræður um raforkumál í framhaldi af þeirri á- kvörðun ríkisstjórnarinnar að gera við Sigöldu 150 megavatta virkjun. Á tveimur meðfylgj- andi myndum er teikning og línurit sem gefa nokkra hugmynd um þessi mál. — Á annarri mynd- inni, þeirri stærri, er línurit um áætlaða rafmagnsframleiðslu til ársloka 1975. Skýrir línu- ritið sig sjálft að öðru leyti. — Á hinni myndinni er skýringarmynfl i sambandi við miðlun Þórisvatns og Tungnaárvirkjanir. Almenna bókafélagið gefur út Bók um kristnitökuna og skáldsögu nýs höfundar ■Nýlega eru þrjár nýjar bækur komnar út hjá Almenna bókafélaginu — sagnfræðilegt rit eftir Jón Hnefil Aðal- steinsson um kristnitökuna, sikáldsaga eftir nýjan höfund, Guðjón Alibertsson og skáldsagan Ættarsverðið eftir norska rithöfundinn Sigúrð Hoel. KRISTNITAKAN Það hefur jaifnan þótt tíð- indum siasta hér á landi. þegar út hefur komáð nýtt rdt um merkisatburði íslenzkrar sögu. En ein slík þék er Kristnitakan á Islandi, scm Almemna bóka- félaigið sendir frá sér þessadag- ana,. og er höfundur hennar Jón Hnefill Aðailsteinsson. Krislnitakan á íslandi, hið nýja saignfræðirit hefur að geyma árangur mahgra ára rannsóknarstarfs, sem beinzt hefur að því að bregða ljásd yfir innri sögu bessia afdrifa- rika aitburðar, er bjargaði ís- lemzika ríkinu frá kloiflningi og oli þáttaskilum í ævi þjóðar- innar. Vogna þekkdngar sinn- ar í guðfræði og norrænum vísindum er höfiundurinn vel búinn til þessa verks. I fyrstu köflunum er greint frá heiðn- um átrúnaði á Islandi, guðs- dýrkun og örlagatrú og enn- fremur fjallað um viðnám heiðninnar geign kristnu trú- boðrog raktar sagnir um messu og mannblót á Þiinigvöllum. Er þá komið nð undanfara þess, að sjálfur foringi hinnaheiðnu manna, Þorgeir Ljósvetninga- goði, kvað upp þainn úrskurð eftir að hafa legið fullan sól- eirhrinig undlir feiid’i, að allirís- lendingar skyldu kristoir vera og láta sfcírast. En hvemig mótti slíkt sfce, oghvað gorðist undir felldinum? Það eruþess- ar spumingar meðal annarra, scm Jón Hnefilil Aðalstein.sson leitast við að svara í bófcsinni. Bókin er 181 bls., prentuð £ Odda h.f. og bundin í Sveina- bókbandinu. NÝ SKÁLDSAGA Almenna bófcafélaigið hcfur sent frá sér nýja sikáildsögu, er nefnist ÓSKÖP, oig er höfund- urinin úr hópi ungra lögíræð- inga. Vefcur það strax nofokra íorvitni, því sannast sagna hef- ur þessi stétt menntamanna vorra gefiö sig lítt eða ekki við skéldsagnagerði, ef frá er tal- iinn Jón Thoroddsen sýslumað- ur, sem lagði frá sér pennann fyrir 103 árum. Hölfundur þessa sikáldverks er þrítu'gur Reykvíkinigur, Guðjón Albertsson. Hann várð stúdent 1961 og lauk lögfræðipróifi frá Háskóla Islands í ársbyrjun 1968. Hann gaf sig strax á menntaskiólaárunum við blaða- mennsiku, sem hann stundaði síðan öðru hverju jaflnihliða námdnu og einnig vahn hann um sfceið sem fréttamaður hjá Rifcisúiwairpinu. Hann hefur lengi fengizt við skálldlegar iðkanir, en lítt hirt um að halda þeim a lofti þar til nú, að hann gefyr út fyrstu sikáld- sögu s£na ÓSKÖP. Sagam hefst þar sem ungur direngur stendur yfir moldum eldra bróöur sins, sem farizt hefur af voðasikoti. Frá sömu stundu er það ,.andlit eða öllu heldur myn,d af andliti" hins iátoa, sem gerist örlagavaldur í l£fi drengsins, tekur ráðin af tilfinningum hans og vilja og dæmir hainn til þeirnar einangr- unar, sem leiðir ævi hans hratt og hættulega til lykta. Bókin er 105 b!Is., prentuð í Víkingsprenti. ÆTTARSVERÐIÐ Þriðja bókin sem er kornin út hjá Almenna bókafélaginu, er síkáldsagan Ættarsveröið, eft- ir norska rithöfundiinn Sigurd Hoel, og hefur Amheiður Sig- urðardóttir þýtt hana á íslenzku. Sigurd Hoel er tvímælalaust eitt af mertoustu saignaskáldum Norðurlanda á þessari öld. — Hann gat sér fyrst orð fyrir skeleggar ritgerðir í tímaritinu Mod Dag, sem hópur róttœkra stúdenta stóð að á árunum eft- ir 1920, en skáldfrægð hlotn- aðist honum noickru síðar fyrir söguna „Idiioten“, sem hreppti 1. verðlaun £ norrænni skáld- saignakeppni, og var þetta frumsmíð hans. Fram eftir ævi lagði Hoel mesta rækt við ritun sálfræðilegra skáldsagna Framhald á 9. siðu. RafmagnsframleiðsEa mæld og áætlui til 1975 Mólverkið Ástarbréf aftur komið i leitirnar BRUSSEL 6/10 — Mál- verkið „ástarbré£ið“ eftir hollenzka málarann Ver- meer, som stolið var fyrir skömmu úr sýningu í Brussel. er nú ltomið aftur í leitirnar. Málverfcið, sem er metið á 150 miljónir franfca, fannst í bænum Hasselt. Einn maður hefur verið handtelcinn fyrir þjófnaðinn. Málverkinu var stolið fyrir tólf dögum, og var það skorið út úr ramman- um um nótt. Nokfcru síð- ar var hringt og þess kraf- izt að . yfirvöld Belgíu grcdddu 700 miljónir franka til flóttamanna frá Pak- istan til að fá málverkið aítur. Maðurinn, sem hringdi, leyfði si'ðan blaða- manmi frá Le Soir að ljós- mynda málverkið til að sanna að það væri ekiki fölsun. Jarðfræði Þorleifs Einarsson■ ar er komin í nýrri útgófu „Víða hafa verið felldir úr styttri eða lengri kaflar, án þeiss þó að efminu hafi verið þjappað samam, svo sem mjög heifur ta'ðkazt í kemnslubókum á síðari árum. Einnig hafa nokkrir kaflar verið fluttir til eða efmi emdurritað, og á bamn hátt reynt að gera lesmálið samfeUdara. Ljósm. og skýr- ingarmjmdum hefur verið fækk- að noktouð, en þær eiru um 170. Bókin, sem er 254 bls. er hið bezta úr garði gerð. Hún er premtuði í Hólum. Þorleifur Einarsson Heimskringla hefur gefið út nýja bók, Jarðfræði efir Þor- leif Eimarsson, sem er stytt og nokkuð breytt útgáfa af bók- inni „Jarðfraaði — soga bergs og lands“ sem Mál og memn- ing gaif út árið 1968, en hún hofur notið mákilla vinsælda bæði hjá áhugafólki og í skól- um. 1 eftirmála þessarar útgéfu segir höfundur á þessa leið: Á sjóinn með ykkur, piltar! Sjómaður, sem horfði lítt hrifinn á umræðuþátt unga fólksins um væntanlegan þátt fyrir unga fólkið I sjónvarpinu, kom að máli við blaðið, og sagði: Ef þetta unga fólk vantar vinnu, og langar tii að kynnast lífinu eins og þaö blasir við sjómönnum þessa lands, þá vil ég bcnda því á, að það vantar sjómenn á bátaflotann Kannskí ungu mennimir yrðu dálitið harðari og ákveðnari eftir svo sem eina vctrarvertíð. I é i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.