Þjóðviljinn - 24.10.1971, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 24.10.1971, Qupperneq 4
4 SlÐA — ÞUÓÐVTLJTOJN —• Siummnd&iglur 24. oMóIfaar 197t. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Helmir Ingimarsson. Ritstjóm, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 195,00 á mánuði. —> Lausasöluverð kr. 12,00. bokmenntir Virkjanir | dúg fjallar Þjóðviljinn sérstaklega um virkjana- mál, en í þeim efnuim hafa nú átt sér stað straumhvörf. Fráfarandi ríkisstjórn hafði þá stefnu í virkjunarmálum að leggja til atlögu við stór- virkjanir í því skyni að unnt væri að gera um leið orkusölusamninga við útlendinga. Núverandi rík- isstjóm hefur aftur á móti ákveðið að hafizt skuli handa við virkjun Tungnaár við Sigöldu — 150 megavatta virkjun — án þess að gera sérstaka orkusölusamninga við erlend fyrirtæki. Þegar rik- isstjómin tilkynnti þessa ákvörðun sína um Sig- ölduvirkjun lagði Magnús Kjartansson áherzlu á að ákvörðunin um virkjunina væri stórmál, en ætti ekki síður að verða metnaðarmál allra lands- manna. Landsmenn þurfa í sameiningu að taka á þegar ráðizt er í slíkar stórframkvæmdir þannig að hver og einn skynji og skilji hvert átak er um að ræða. Sigur vinstri manna ■y/instri menn í Háskóla íslands unnu glæsilegan sigur í kosningunum um hátíðahöldin 1. des- ember, sem fram fóru á föstudaginn. Fengu vinstri ménn 56% aitkvæða’. Þá fengu náttúruverndar- menn um 22% atkvæða, og íhaldsmenn fengu svipað og biðu þvi algert afhroð í kosningunum. Vegna sigurs vinstri manna anun verða rætt um brottför hersins 1. desember. Þessi niðurstaða kosninganna í Háskóla íslands er ótvírætt merki þess að meðal yngri kynslóðarinnar á stefna rík- isstjómarinnar í hemámsmálunum yfirgnæfandi fylgi að fagna. Þetta kom fyrst í ljós í kosningun- um sl. vor í kosningasigri Alþýðubandalagsins og þetta kemur svo líka fraim í kosningunum í Há- skólanum nú. Slík málalok meðal háskólanema ættu að vera ríkisstjóminni ábending um að það er vilji þjóðarinnar að staðið verði skýlaust við það ákvæði málefnasamningsins, sem snertir brottför hersins — og enn hefur ekkert komið fram sem bendir til annars en að þetta ákvæði málefnasáttmálans verði virt. Ótrú/egt pjeilbrigðisyfirvöld hafla nú keypt hús eitt í miðri Reykjavík í einu af einbýlishúsahverfum borg- arinnar. Þegar þetta kemur í ljós umhverfast íbú- amir og lýsa því yfir að þeir vilji ekki búa innan um sjúklinga, þeir séu hræddir við að börnin mis- þyrmi sjúklingunum, að sjúklingamir misþyrmi börnunum og auk þess að hverfið verði ekki eins „fínt“ ef sjúklingamir flytjast í hverfið og jafnvel að íbúðimar lækki í verði. Hver skyldi hafa trú- að að slíkt væri til á árinu 1071? Það er samt til. Ótrúlegt, — svo ekki séu nú dregin fram önnur lýsingaæorð. — sv. Rússneskt rít um fslendingasögur. M. I. StebUn-Kamenskí. Mír sagi. Naúka. Lenín- grad 1971, 138 bls. Prófessor Steblín-Kameínisikí er langsamlega frægastur þeirra rússneskra maaina sem viðnor- rsen firæðd hafa fepgizt. Hartn hefur miargt stai'íað á þeim vettvangi: sett saman kennsiu- bók í flomísdenzikiu, sikrifað vis- indiaiag sondiibréf í tímarit um málfreeói og bókmenntir, ahn- azt rússneskar útgáfur á Is- lendingasögium og Bddum báð- um, sikrifað líflegt aiþýðlegt fræðirit um ísJenzka menningu. 1 ár kom út annað alþýðlegt fræðirit eftir Steblín-Kamenskí sem nefnist „Heimur sögu“, sem eðli málsins samkvæmt væri betra að þýða með „Heim- ur íslendingiasaigna“, því aðþað er viðfangsefni biólkarinnar. í bók þessari setur StebJín- Kamenskí í aðgengilegu formi fram niðurstöður sínar aif ým- isiegium athugunum á eðli og tilorðningu íslendingasagna og andmælir mörgum niðurstöðum og kennJngum þetrra sem um sama eflni hafla fjaUað. Erþar víða við komið og verður ekki endursagit í situttrd umsögn. En faað sem helzt vakir fyrir Steblín-Kameinskl er að and- mæla þeirri aðferð, að IsJend- ingasöigur séu skoðaðar um- fram það sem óhjákvæmilegt er frá sjónarhóli' okkiar tíma, frá okikar tíma hugmyndum jm höfundsfcaip, bókmenntategund- ir, siðferðilog efnd o.s.frv. Þess f stað leggur hann alla áherzlu á að menn reyni að setja sig inn í huigahheám faess tíma er sögumar vcru skrifaðar, reyni að komast sem nœst því hvað faeir héldu sig vena að gera sem festu þær á »’ skinniblöð og svo vidtakendiur faeirra á sama tíma. F rá þessum sjónarhóli Veiltir Steblín-Kamenskí því t. d. fyrir sér hvað er siðferðileg sitaðreynd oig hvað hiugsmíð í flormum sögum. Hann leggur á- herzlu á faað, að við nútíma- menn séum vanir tvennskonar ,,sannleika“ á bók, söguJegum staðreyndum sem eru heimild- ir sagnfriæðinga og listrænni hugsmíð sem láJdr etftir veru- leikanum (a.m.k. í raunsæás- bóJímenntum). Sérkenni Is- lendingasaigna er hinsvegar að dómi Stebliins-Kamensiki faað, að í þeim er þessi skipting í tvennskonar sannlteika ekki til, sikrifurum faeirra og viðtakeaid- um flinnst þær vera „sannar“, hugsmíð í faeim er falin. Þessi „synkretísiki“ sannJeikur sagn- anna gerir faað að vedkum, að dtóimi höfundar, að enginn verð- ur til faess að gera tilkall til faess að vera hötflundiur faedira. Og þegar hann fjallar t.cL um hina frægu hjutíægni saignanna (að faar fer næsta lítið fyrir þeim herra X sem fellir sið- ferðilega dtóma yfir persónun- um og setur fram sikoðainir sín- ar) — faá rekur hann faað ein- mitt tiJ faess skilnimgs manna á 13. öJd, að faegar faedr sögöu sögu þá voru faeir faiátt átflram að segja „rétt“ frá, annaðekki. 1 framhaldd áf þessu er Steblín-Kamenákí mjög and- vígur viðleitnij til að líkjasam- an ritverkategundiim seinni tíma og 13.-14. a.ldar: lslend- ingasögum við sJtóldsögur, Kon- ungasögium við sagnfræði, Fom- aldarsögum við fajóðsögur. Að sjálfsögðu rekur hann faað fýr- ir lescndum .síjium, að hJutur huigsmíðar vea-ður í fomum faók- um í reynd faví tneiri sem at- burðir gerast fjær í tíma og rúmd. En hann vrll semminnst gera úr innri’ 'skyjddeika fomra bíkmenntalegúfacfá við yngri, faví hJiðstæðúrnSr milli faeirra byggi oftast á ólflcum forsehd- um. og hanji vill einnig gera litíð úr mdstauni á fomum bók- mennta i egunrftan infafayrðis. Hann tetur að jxið sem samein- ar IsJendingasögur, Konunga- - sögur og Ftamaldarsögiur sé mdklu sterkana en það sem skiptir þeim — eða það sam- eiginlega viðhorf mamna til þeirra, að í faeim öllum sésagð- ur „symkretískw sannJeiki" sem tekinn var góður og gild-' ur í h.öfuðdráitbum. Þá , hefur Steblín-Kamenski stedka tíJhneigingu tU að gema sem mJnnst úr áhrifum hug- myndafræöi, hvort sem væri heiðin eða kristileg, á heim sagina, á siðfleröilega dóma svo og á hina frægu forlagatrú og æðruleysi gagnvart dauðanum sem allir kannast við úr sög- um. Hann reynir heldur að erudursmíða fajóðfélagslega sál- frasði fyrri tíma, sem hamnseg-^ ir að geti ékki hatfa bréytzt nerna litið ó umræddu tímabili við yfirbarðs siðaskipti. Þegar að forlagatrú kemur, leggur hann sérstalka áherzlu á faýð- ingu skilnings fommanna á tímanum. Nútímamaöurinn er einangraður í nútíðinni, staða hans í tímanum óörugg; þrett- ándu aQdar menn höfðu hins- vegar rammger tenigsli við flor- tíðina, sem var faeim ekki af- strakt tímaeiningar, heldur nafn- kennd ftartíð ætterinnar — traustleiki sambands þeirra við tímann nær og til framtíðar- innar, sem er faegar tíl í nú- tímanum í drauamim og spá- sögnum. Reyndar er StebUn-Kamenskí ekikd sérstakur greiðd gerð- ur mcð snutobóttri endursögn á ýmsum köflum og viðhorfum faessarar bókar — sem endar á því að höifiundiur situr á Hót- el Sögu og telar við fommann, soro nýlega -etr aifltur genginn eg á í miklum harmkvæJium við að skilja hugarheim 20. aldar. Þessari umsöign er ekki ætlað annað en geifla nokkrar upp- lýsingar um skemmtiJega sam- Sð rit — það er fiull ástæða tíl að vona að það verðd gefdö út hér svo að sérfróðir rrfann geti sett fram grundvallaða gagn- jjýnd á viðhorf hins rússneska prófessors, eða blessað þau ef viU. Sjálflur hefur sá sem faess- fflr línur skriíar litla hugmynd flpm það, hvenær höfundur set- ur fram frumlegar skýringarog hvenær hann er að veita les- endiurn sínum aJmenna fræðsiu. Svo mikið er víst, að Steblín- Kamenslkí setur miál sitt skýrt fram og er hressUega áreitínn við mörg viðhortf kollegasdnna. Hann kemur og stundum að neyð- arlegum athuigasemdum umnú- tímann (sem honum finnstber- sýnilega ekJd aJltof merkileg- ur) eins og þessarí: „Á vorum tímum faurfla meáh aUs ekki að vera gœddir ^áflu vísinda- manns til að setjá saman lært rit. Þvert á mótí: faví færri frumJegar hugsáriir í höfði manns, faeim miun auðveJdara á hann venjiUega með að setja saman fræðirit: hann þairf að- eins að fylgja ákveðinni florm- úlu — vitna sem mest til ann- ana höfúnda, sletta sem mest fræðihedtum, flækja máJ sitt sem mest . . ’ Ég held að StebJín-Kamenskí hafi vel efini á að segja ainn- að eins og þetta. Árni Bergmann. -S>- Á ELDHUS- KOLLINN Tilsniðið ieðurlíki 45x45 cm á kr. 75 i 15 litum LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22. Sími 75644 Rósir og frostrósir Rósin í glugganum, augastekin konunnaUifit TiíiiiJ-ti aðeins f yl stofunnar— úti er íslenzk veðrátta — hún á Iff sitt undir einni rúðu. CUDO-GLER veitir tvöfalt öryggi,(ytri og innri þétting) þolir snöggar hitasveiflur, (yfir 39° á kist.) framleitt með erlendri tækni, þróað við íslenzka staðhætti í meira en áratug ... ... til þess að öllum megi vera hiýtt inni, blómin í glugganum lifi,- nema auðvitað frostrósirnar. CUDO CUDOGLER HR r SKÚLAGÖTU 26, SÍMI 20650 Dagstofu-húsgögn Borðstofu-húsgögn Svefnherhergishúsgögn Góð greiðslukjör ög verð mjög hagstætt ¥ HNOTAN húsgagnaverzlun* Þórsgöltu 1. Sími' 20820.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.