Þjóðviljinn - 24.10.1971, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.10.1971, Blaðsíða 14
14 SÍÐA «1 ÞJÓÐVILJINN — Suinnudagur 24. október 1971. KVIKMYNDIR • LEIKHÚS frá morgni ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LIXLI KLÁUS OG ' STÓRI KLÁUS sýning í dag kl. 15. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning í kivöld kl. 20. ALLT í GARÐINUM fimmta sýning miðvikud. kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. Kópavogsbíó Simi: 41985 Hve indælt það er Bráðfyndin og sérstaklega skemmtileg amerisk gaman- mynd í litum me® íslenzkum texta. Aðalhlutverk James Garner Debbie Reynolds. Endursýnd kl. 5,15 og 9. íslenzka ævintýramyndin Síðasti bærinn í dalnum Sýnd í dag kl. 3. Fullorðinsmiðar kr 100. Bamamiðar kr. 50. Háskólabíó Sl.'VU: 22-1-40. Útlendingurinn (THe stranger) Frábærlega vel leikin litmynd, eftir skáldsögu Alberts Cam- us, sem lesin hefur verið Oý- lega í útvarpið. Framleiðandi Dino de Laurentiis. Leikstjóri: Luchino Visconti. — tslenzkur texti. — Aðalhlutverk Marcello Mastroianni Anna Karina. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ATH.: Þessi mynd hefur allstaðar hlotið góða dóma; m.a. sagði gagnrýnandi „Life“ um hana að enginn hefði efni á að láta hana fara fram hjá sér“. Tónaflóð Sýnd 3d. 2. Aðgangseyrir kr. 50 Aðgöngumiðasalan hefst kl. 13. MÁNUD AGSMYNDIN: Hættur hjónabandsins (Domicile Conjugale) Fönsk litmynd gerð af snill- ingnum Francois Truffaut og ein af hans beztu myndum. „Fullkomin komedia“ sögðu Danir. ASalhlutverk: Jean-Pierre Leaud. Claude Jade. Sýnd KL 5. 7 og 9 Hafnarf jarðarbíó Sími 50249 Nótt hinna löngu hnífa (The Damned) Heimsfraeg og mjög spennandi, amerísk stórmynd í litum, með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Dirk Bogard Ingrid Thulin. Sýnd kl 5 og 9. Ferðin ótrúlega Skemmtileg Walt Disney mynd í litum. Sj^ci kl 3. 3111931 AG KEYKIAVfKUR Máfurinn í kvöld kl. 20,30. Hjálp eftir Edward Bond Þýðandi: Úlfur Hjörvar Leikmynd: Steinþór Sigurðss. Leikstjóri: Pétur Einarsson Frumsýning þriðjud. kl. 20,30. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir sunnudags- kvöld. Kristnihaldig miðvikudag. Hjálp 2. sýning fimmtudag Piógurinn föstudag. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14 Sími 13191. Stjörnubíó SBVH: 18-9-36 Hryllingsherbergið (Torture Garder) — íslenzkur texti — Ný. æsispennandi, fræg ensk- amerísk hryllingsmynd i Tec- hnicolor. Eftir 9ama höfund og gerði Payche. Leikstjóri: Freddie Francis. Með úrvalsleikurunum: Jack Palance, Burgess Meredith, Beverly Adams, Peter Cushing. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. lo mín fyrir 3: Bakkabræður berj- ast við Herkúles Tónabíó SEVO: 31-1-82 Flótti Hannihals yfir Alpana („Hannibal Broolft>“) — Islenzkur texti — Víðfræg. snilldarvel gerð og spennandi. ný. ensk-amerísk mynd i litum Meðal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Michael J. Pollard. Bönnuð börnum Sýnd M 5 7 og 9,15. Barnasýning kl. 3: Eltu refinn (After the Fox) Bráðskemmtileg gamanmynd með Peter Sellers Laugarásbíó Simar: 32-0-75 og 38-1-50. Hetja vestursins Bráðskemmtileg og spennandi amerísk gamanmynd í litum með íslenzkum texta, Aðálhlutverk: Don Knots. Barbara Rhoades. Sýnd kl 5 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Sigurður Fáfnisbani Ævintýramyndin skemmtilega í litum með íslenzkum texta. til minnis • Tekið er á móti til kynningum í dagbók d. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er suinmidagurinn 24. október 1971. • Almennax upplýsingar uxn læknaþjónustu í borginni eru gefnar i símsvara Læknafé- lags Reykjavikur. sími 18888 • Kvöldvarzla apóteka vi!k- una 23. — 29. október: Vest- urbæjar apótek Háaleitás- apótek Apóteik Austurbæjar. • Slysavarðstofan Borgarspít- alantun er opin allan sól- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — Símj 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags íslands i Heilsuvemd- arstöð Reykjavíkur, síml 22411. er opin alla laugardaga oe sunnudaga kl. 17-18. messur • Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Bamaguðslþjónusta kl. 10.30. • Dómkirkjan: Messa kl. 11, ferming. Séra Óskar J. Þor- láiksson. — Messa kl. 2. Séra Þörxr Steþhensen. — Batna- samkoma kl. 10.30 í Mennta- skólanum við Tjörnina. Séra Þórir Stephensen. • Kópavogskirkja: Guðsþjón. usta kl. 2, ferming, altaris- gamga. Séra Gunnar Árnason. • Árbæjarprestakali: Ferm. ingarguðsiþjónusta í Árhæjar- kirkju kl. 1.30, altarisganga. Séra Guðmundur Þonsteinsson. • Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Séra Árélíus Níelsson prédikar. Séra Emil Bjömsison. • Bústaðaprestakall: Bama- samkoma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsiþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. • Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sveinn ögmunds- son fyrrum prófastur í Kálf- holti. — Æskulýðsstarf Nes- kirkju: Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánu- dagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldónsson. • Fcrming í Arbæjarkirkju: Sunnudaginn 24. október kL. 1.30 e. h. Altarisganga. Prest- ur sr. Guðmuindur Þorsteins- son. Stúlkur: Kristjana JakobsdóttSr Kletta- gata 4 Hafnarfirði. Kristjana Guðlaug Jónsdóttir Hraiumibæ 37. Drengir: Georg Hans Jónsson Hraunlbæ 94. Grettir Gíslason, Glæsibæ 4. Hörður Antonsson Hraunbæ 85. Kristján Zophaníassom Hraunbæ 48. Steinar Ástráður Jensen Hraunibæ 88. Fylkingin • Fyikingin í Kópavogi, Framhaldsaðalfunduir Fylk- ingarinmar í Kópavogi verður haldinn í dag, sumnudag M. 2 e. h. í Þinglhófl. Dagskrá: 1. Stjómarkjör. 2. Kosndng á 26 þing Fylking- arinnar, baráttusamtaka sósíalista. 3. önnur mál. • Askrifendur NEISTA: Til þess að blaðið komist ör- ugglega til skila, eru þeir áskrifendur sem skipt hafa um heimilisfang á þessu og fyrra ári vinsamlegast beðnir að tilkynna bústaðaskiptin í síma 17513. Félagar: Innheimta félagsgjalda er nú að hefjast. Þeir sem vilja auðvelda oklkur innheimtuna eru beðnir að greiða ársgjald- ið á skrifstofu Fylkingarinnar, Laugavegi 53 a. Skrifstofan er opin alla virka daga frá 10-12 og 13-17. sími 17513. Framkvæmdanefndin. ýmislegt • Frá kvcnfélagi sósíalista: Fundur verður þaldinn þriðju- daginn 26. október kl. 8.30 í félagslheimili H.Í.P. Hverfis- götu 21. — Dagskná: 1. Félags- máfl. 2. Fréttir frá landsfundi Kvenfélagasambands íslands. 3. Sagt frá kvennaráðstefnu Eystrasaltsvikunnar og viður. kenningu á DDR. — Félags- konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjómin. • Basar kvenfélags Háteigs- sóknar verður í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 1. nóvember M. 2. Vel þegn- ar em hvers konar gjafir til basarins og veita þeim mót- tölku, Sigríður Jafetsdóttir, Mávahlíð 14 s. 14040, María Hálfdónardóttir Barmahlíð 36, s. 16070, VMhelmína Villhelms- dóttir Stigahiíð 4, s. 34114, Kristín Halldórsdóttir Fálka- götu 27, s. 23626 og Pála Kristinsdóttir Nóatúni 26, s. 16952. • Sunnudagsferð F.í. — Búr- féU — Búrfellsigjá. Lagt af stað M. 9,30 frá Umferðarmið- stöðinni. — (Þórsmerkurskól- irun er lókaður um helgina). • Kvenfélagið Seltjörn, Sel- tjarnamcsi hefldur árshátíð sína, laugardaginn 30. október í Félagsheimiliniu. Nánar aug- lýst síðar. Skemmtinefndin. til kvölds Tæknifræðingar Hafnamálastofnun ríkisins vill ráða tæiknifræð- ing til starfa við hönnim og venkstjóm hafna- gerða. Skriflegum umsóknum þar sem gerð er grein fyr- ir aldri, menntun og starfsreynslu sé sfcilað tíl Hafnamálastofnunair ríkisins, Seljavegi 32. Hafnamálastofnun ríkisins. sjónvarpið Sunnudagur 24. október 17.00 Endurt. efni. Skemmti- sigling í Hvalfjörð. Um 500 drengir úr KFUM fóru í vor í skemmtif. með Gufllfossi í Hvalfj. Með í ferðinni var Skólahljómsvedt Kópavogs, yngri deild, undir st.jóm Björns Guðjónssonar. Áður ó dagskrá 28. júní 1971. 17.25 Gaddavír 75 og Ingvi Steinn Sigtryggsson. Hljóm- sveitina Gaddavír skipa Rafn Sigurbjömsson, Bragi Björnsson og Vilhjálmur Guðjónsson. Áður á dagskrá 23. ágúst sí'ðastliðinn. 18,00 Helgistund Séra Ósfloar J. ÞorMksson. 18.15 Stundin okkar. Stutt at- riði úr ýmisum áttum til fróðleiks og skemmtunar. — Kymnir: Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón: Kristín Ólafsdóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Handritin. Konungsbók Eddukvæða. Hinn fyrsti mokk. urra þátta, sem Sjónvarpið mun flytja í vetur, um ís- lenzk handrit. I þessumfyrsta þætti koma fram þrír sér- fræðingar Handritastafnun- arinnar, þeir Jónas Krist- jánsson, Jón Samsonarson og Stefán Karisson, og fjalla um íslenzk handrit almennt, letr- ið á þeim og lestur úr þeim táknum, er þar birtast. En megin uppistaða þóttarins er Konungsbók Eddukvæða, sem Danir afhentu íslendingum síðastliðið vor. Umsjónarmað. ur: Ólafur Ragnarsson. 20.50 Nú eða aldrei. Brezk mynd um náttúruvernd. Myndþessi er tekin í Afríku og fjallar meðal annars um dýrateg- undir, sem eru að verða sjald- gæfar, og aðgerðir til eð hindra útrýmingu þeirra. — Meðal þeirra, sem að gerð myndarinnar stóðú. var Filippus, hertogi af Edinlborg. Þýðandi: Óskar Ingimarssoíi. 21.40 Konur Hinriks VIII. Framhaldsflolakiur brezkra leikrita um Hinrík konung áttunda og hinar sex drottn- ingar hans. 4. þáttur. Anna frá Kleve. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.10 Dagisárórlok. Mánudagur 25. október 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Tilvera. Hljómsveitin Tilvera leikur fyrir áheyr- endur í sjónvarpssal. Hljóm- sveitina skipa: Axel Einars- son, Gunnar Hermannsson, Herbert Guðmiundsson, Magn- ús Árnason, Ólafur Sigurðs- son og Pétur Pétursson. 20.55 Afmælisannir. Svipmynd- ir frá 25 ára afmælisþingi Sameinuðu þjóðanna og frá starfi þeirra á liðnum árum. 21.25 Dyggðirnar sjö. Gæðablóð- iö. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Bill Mcllwraith. Aðal- hlutverk: Lee Montague, Ric- hard Pearson og Liz Fraser. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son. Birling er góðmenni sem varla getur gert flugu mein. En slíkir eiginleilkiar haafa ekki jafnvel við öll tseki- færi. 22.15 1 skugga dauðans. Sjón- varpslþáttur fró BBG með viðtölum við fólk. sem vext talda daga sína, eða sinna nónustu. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.45 Dagskrárlofc. HELAVÖLLUR UNDANÚRSLIT í Bikarkeppni K.S.Í. í dag klukkan 2 leika Víkingur - Akranes .Víkingur. Ný kápubúð HÖFUM OPNAÐ KÁPUDFILD í HAFNARSTRÆTI I. GLÆSILEGT ÚRVAL AF I IAL'ST- OG VETRARKÁPUM Markaðurínn Hafnarstræti 1. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.