Þjóðviljinn - 24.10.1971, Blaðsíða 13
Skwmudagur 24. oiktóber 1971 Þ'JÓÐVILJINN — SlÐA J J
Kvikmyndir
Framhald af 3. síðu.
Annað „dæmið" ér óvænt inn-
koma Jacques Tatis í myndina,
eða öllu heldur manns, sem gerir
sér far um að stæla hið kúnstuga
hátterni Tatis, svo og klæðaburð.
Það er ekkert einsdæmi hjá
frönskum leikstjórum (Godart t.
d.), að þeir „vitni í" aðra kvik-
myndahöfhnda og jafnvel sjálfa
sig. Sem dæmi mætti taka, að á
einum stað í kvikmyndinni blasir
við auglýsíngaskilti af Indíánun-
úm. (Chéyenne Autumn) eftir
Tohn Ford.
BkSdreifíng
Blaðbera vantar í eft-
irtalin hverfi:
Hjarðarhaga
Seltjamarnes, ytra
Skipasund
Bólstaðarhlíð
BlÖnduhlíð
Breiðholt
Háteigsveg.
Laugamesveg
Þjóðviljinn
Sími 17-500.
Kópavogur
Blaðbera vantar á
Digranesveg
Þjóðviljinn
Sími 40319.
Aðalhlutverkið í Hcettum
hjónabandsins eru í höndum
Jean-Pierre Leaud og Glaude
Jade. Leaud hefur leikið í mörg-
um, ef ekki flestum myndum
Truffauts, enda má segja með
nokkrum sanni að Leaud sé, sem
leikari, skapaður af Truffaut. í
þessari mynd leikur hann ungan
mann að nafni Antoine Doinel,
en sú „típa" hefur verið gegnum-
gangandi í fjórum kvikmyndum
Truffauts, að þessari meðtaldri
(sú síðasta af þeirri gerð, segir
Truffaut), og ávallt leikinn af
Jean-Pierre Leaud. Hann birtist
fyrst sem drengur í Ungum flótta-
manni (Les 400 coups), en hún
var jafnframt fyrsta mynd Fran-
cois Truffauts; nokkurs konar
sjálfsævisaga, segja 'menn: í
L’amour á vingt ans, kvikmynd í
nokkrum þáttum, og gerð af jafn-
mörgum leikstjórum, er fjallaði
um ungar ástir í ýmsum löndum,
birtisf Antoine sem ungur maður
og ástfanginn. Þriðja myndin „í
þessum flokki" heitir Les baisers
volés og er ókomin til landsins.
Félagsmálaráð tekur við
sér í áfengis varnarmálum
Skógræktin 25 ára
Ljóst er, að Francois Truffaut
fer engar troðnar slóðir varðandi
efnismeðferð, en er samt á eng
an hátt „óskiljanlegur" eða „leið
inlegur". Menn skulu hafa það í
huga, að hér er fyrst og fremst
á ferðinni gamanmynd (hvemig
svo sem menn kunna að taka
húmor myndarinnar), en ekki
eitthvert „gáfulegt” verk. Þegar
á allt er litið verður að telja
Hcettur hjónabandsins nokkuð
Ijúfa mynd — eiða eigum við að
nota þetta margþvælda orð: hug-
þekk. — SJÓ.
★ A fundi borgarstjúrnar í fyrra-
kvöld kom fram, að á fundi fé-
lagsmálaráðs Reykjavíkurborgar
hínn 7. október s.l. var lögð
fram tillaga, er Adda Bára Sig-
fúsdóttir flutti fyrir réttu
ári um áróðursherferð gegn
áfengisneyzlu og önnur 2ja ára
gömul tillaga um endurskipu-
lagningu áfengisvama í borginnl
og samþykkt að vísa þeim til
áfengisvamanefndar.
Það er greinilegt að félags-
málanáð er að vakna af sínum
þunga svefini í þessum máHum.
Adda Bára sagði á borgarstjóm-
anfumdinum að hún fagnaði því,
að sjá þama gamiam kummimgja
á ferð.
TiMaga mín um úróðurshorferð
gegpti áfengisneyzlu var fluit
fyrir réttu árL Hemni var
þá mjög vel tekið og vísað til
félagsmálaráðs til framfcvaamda
að ég hélt í bjartsýni mánni.
Síðan var tillagam lögð fram í
félaigsmálaráði og nú þegar vilcu
vantar á árs afmaali hennar er
hún lögð fram á ný. Málið er
þá kiomið á nýtt stig. Félags-
máiiaráð hefur kiomizt að þeirri
niðurstöðu að vísa tillögunni til
áfenigisvarmamefmdar. Þetta er
góð hugmynd og fyilir mig aifltur
bjartsýni.
Það vill svo vel til, að með
þcssu móti getur áróðurslherferð-
in orðið borgarsjóði að fcostnad-
arlausiu, vegma þess að lög um
áfengisvamamefndiir kiveða svo á
um að kostmaður af stairfi meflnd-
anna ef einlhver verður greiðist
úr ríkissjóðá. Miig furðar bara á
því, ságði Adda Bára, að flélags-
málaráð sfculi ókfci fyrr hafa
komizt að þessari hagkvœmu
niðursitöðu.
Hin tillagam sem fjallað var
um á fumdi félagsmáiaráðs er
sýmu eldri, em' það er tillaigam
frá 19. maæz 1970, um að emdiur-
skipuleggja áfemgisvamnir í borg-
inni í samvinmu við þá aðila
sem vimma að áfengisvömum. I
þessu méli er félagsm-álaráð eklci
komið lemgra en svo, að á flumdi
7. olkt 1971 er verið að óslka eftir
áliti áfengisvamamefndar á því
hverja skiuli boða á fund tU þess
að ræða málið. Ég er bjartsýn,
sagði Adda Bára, og vaemti þess,
þrátt fyrir allt, að félagsmála-
ráð leysi brétt þann stáravamda
aö fcomast að miðurstöðu um þaö
við hverja beri að ræða um ó-
i fengisvamir í Reykjavík.
Framhald af 16. síðu.
Tveimur árum síðar áiílhenti
Reyfcjavíkurbær félaginu lamd í
Fossvogi umdir starfsemina. Um
svipað leyti lauk fyrsti Islend-
ingurinm háskólaprófi í trjárækt
— var það Hákom Bjamnason og
var hamn náðinn skógræktarstjói’i
og vann að stofnun gróðurstöðv-
arimmar í Fasswogi.
Árið 1946 var skipulagi Skóg-
ræktarfélags Islands breytt á
þamm veig, að það var gert ið
lamdissamtökium héraðsskógi,'ækt-
arfélaga, og var Skógfæktarfélag
■Reykjavíkur þá stofnað.
Var þá tekin áfcvörðun um“að
gera Fossvogsstöðima að uppeld-
isstöð fyrir trjáplömtur. Árið
1948 kom Einar Sæmundsen ad
félagimu, ráðinm framtevæmda-
stjórL Um þaö leyti rýmkaðist
um fjárihag féJagsins oe kamst
þó verulegur skriður á skógrækt-
ina.
Nú eru ræktaðar um 50 teg-
undir trjóa og rurnna í Fossvog-
imium og vinna hjá félaginu mest
um 70 mahms á vorin við giróð-
urseitnimigiu og önnur störf.
Síðastiiðið ár voru gróðursett-
ar 120.000 pdömtur í Heiðmörk
einni
Merk nýjung var tekimupphjá
félaginu á árinu. Síðari hluta
vetrar 1971 var lagður raflnagns-
hitastrengur í gólf gróðurhúss í
Fossvoginum undir hverjum
hinna fjögurra gróðurreita, sem
þar eru. Rcynslan af þessu fyrsta
árið, er mjijg góð, og sýnist
cpnast þarna enn einn mögu-
lciki til notkunar rafmagns.
Félagar í Skágracktarfélagi
Reykjavíku.r eru nú rúmlega 1300
og þykir forráðamönnum félags-
ims það heldur lág tala. Félags-
gjöld eru aðeins 200 krónur á
ári og ætti engum, sem áhuga
hefur fyrir trjárækt, að vera
ofviða að sýna máiefninu þamn
hug, að gerast félagi, em mióg er
að hringja á skrifstofu félaglsiins
og láta skrá siig.
I tilefni afmæiisms hefur fé-
lagið ákveð'ið að giefa flélags-
mönnum trjáplömtur að amdvirði
200 kr. og munu allir. nýir fé-
lagar einnig njóta þessa.
Bridgefélagið Ásar í Kópaivogi
efnir til sveitafceppni er hefst
arjnað kvöld fcl. 20,00 í Félags-
heimili Kópavogs. Þátttalka tii-
kynnist í síma 40346.
Málefni iðnaðarins
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Umræðuhópar
Framihaldsfumdur til undirbúningis umræðuihópastarfi Alþýðu-
bandalagsins veröur haidinn í Lindarbæ uppi. þriðjudiaginn 26.
október kl. 8,30. Þeir félagar sem átouga hafa á að taka þátt í
umræOuhópastarfinu, eru hvattir til að skrá sig fyrir fundinn,
í sdma 18081.
Landsfundur Alþýðubandalagsins
Landsfundur Alþýðubandalagsins 1971 verður haldinn í Loft-
ieiðahótelinu Reykjaivik dagama 19. - 21. nóvember. Fundurinn
hefst föstudaginn 19. nóvember kluikkan 2 e.h
, DAGSKRÁ FUNDARINS ER ÞESSI:
1. Fofmiaður Alþý'ðnbandalagsins, Ragnar Amalds, setur fundinn.
2. Alfhenn stjómmálaumræða. Framsögumenn verða ráðherram-
ir Luðvík Jósepsson og Magnús Kjartansson.
3. Lagabreytingar og flokksstarf. Framsögumenn verða Guðjón
Jónsson og.Sigurður Magnússon
4. Stefnuskrá flokksins. Framsögumenn verða Ásgeir Blöndal
Magnússoní og Loftur Guttormsson.
5. Kosning miðstjómar.
Samkvaamt 14. gr. flokksiaga er landsfundurinn opinn þeim, sem
vilja fylgjasf'1 mcð almennum umræðum Þeir sem hafa hug á'
að sitja fundi’nn sem áheyrendur, þurfa að láta skrá sig á skrif-
stofu Alþýðubandalagsins að Laugavegi 11 fyrir 15. nóvember
najstkomandi og fá þar afhenta aðgöngumiða.
Miðstjórn Alþýðubandalagsins
Alþýðubandalag Suðumesja
Fyrirhugað er að koma upp almennum leshring i sögu verka-
lýðshreyfingaýmar á íslandi og sósáaiisma.
Þeir. sem áhuga hafia á þátttöku, snúi sér til Sigríöar Jóihiannes-L
dóttur í símai 2349 eða Jóhanns Gelrdal í síma 2381.
3 I
Fylkingin og Alþýðubandalagið á Suðurnesjum.
Framhald ai 6. síðu.
ar í grein sinni og kynni síðan
nemum sínum þær, eða eru nem-
ar að læra það sama hjá meistar-
anum og fyrir 15—20 árum,
ef við tökum sem dæmi bifvéla-
virkjun?
Því miður held ég að lítið sé
um að meistarar geri þetta og að
margir séu að læra það sama á
verkstæðunum í dag og við vor-
um að læra fyrir 15 til 20 |rum,
þrátt fyrir allar þær tækninýjung-
ar sem orðið hafa í bifreiðaiðnað-
inum. Hitt er annað mál að innan
stéttarinnar hjá okkur eru marg-
ir, sem hafa brennandi áhuga á
tækninýjungum og fylgjast með
öllum nýjungum í gegnum erlend
fagtímarit og á það jafnt við um
nema, sveina og meistara og þess-
ir menn vilja allir miðla öðrum
af sinni kunnátru, en um skipu-
lagðar kynningar af hálfu meist-
ara er ekki að ræða. En það sem
kemur í veg fyrir að allir geti
kynnt sér erlend fagtímarit er að
tungumálakunnátta manna er
yfirleitt ekki mikil enda er
kennsla í tungumálum af mjög
skornum skammti í Iðnskólanum.
Svo er enn eitt í þessu sambandi.
Menn verða að eyða sínum frí-
tíma til þessara hluta og við vit-
um að vinnutími okkar allra er
óhóflega Iangur og menn eru það
þreytdr þegar þeir koma heim,
að fáir nenna þá að fara að grúska
í þessu. Ég held að það beri allt
að sama brunni með það, að iðn-
nám ætti að fara að mestu leyti
fram í skólanum og að menn séu
þá ekki við annað á meðan. Eins
mætti þá um leið stytta iðnnámið
frá því sem nú er. Það væri eng-
in þörf á 4 ára námi þegar svo
væri komið. Sú þróun hefur átt
sér stað í nágrannalöndunum, eins
og til að mynda í Svíþjóð, og sem
betur fer er farið að vinna að
þessu hér þótt hægt miði.
Veizt þú dæmi þess að nemar
séu Iátnir vinna önnur störf en
viðkoma þeirra námi?
Já, ég veit dæmi tii þess en
þetta er mjög misjafnt eftir iðn-
greinum. Þegar menn eru búnir
að vera nokkurh tíma á vinnu-
staðnum þá vill gleymast þcssi
námssamningur 0g hátíðlegheitin
í kringum hann, eða réttara sagt
til hvers neminn er á staðnum.
Það vill oft gleymast að líta á
nemann sem slíkan og í stað þess
er litið á hann eins og hvern ann-
an starfsmann.
Vantar þá ekki oft nokkuð upp
á að nemar séu raunverulega full-
ntuna í faginu þegar þeir gangast
undir sveinspróf?
Jú áreiðanlega og ég geta bara
nefnt dæmi af sjálfum mér. Þúð
hefði verið hægur vandi að fella
mig á sveinsprófi ef vilji hefði
verið fyrir hendi til þess hjá
prófnefndinni. Það voru mörg at-
riði innan greinarinnar, sem ég
hafði ekki lært um og sjálfsagt
er það þannig í miklu fleiri grein
um, og jafnvel verrá í sumum.
Þetta stafar af því að þegar menn
eru við námið á verkstæðunum ná
þeir oftast hæfni í einhverju sér-
stöku starfi og eru þá gjarnan
látnir vinna við það svo til ein-
göngu út námstímabilið. Og þar
með fá þeir ekki þá víðtæku
kennslu sem þeir ættu að fá.
S.dór.
Síldin
Fraímhald af 1. síðu
fyrir 12313 pumd, meðalverð kr.
34,15 á kg. og Snœfell frá Alkur-
eyri 49,5 tomn fyrir 8Ö54 pund,
meðalverð kr. 35,25.
Á þriðjudag seldu Sæborg RE
46,5 tonn fyrir 6710 pund, með-
alverð kr. 31,25, Guðbjartur
Kristjám ÍS 79 fonn fyrir 10436
pund, meðallverð kr. 28,60, Brett-
idgur fná Vopnafirði 61 tonn
fyrir 7703 pund, meðalverð kr.
27,30, Lómur KE 38,5 tonn fyrir
6022 pund, meðalverð fcr. 34,10.
Á miðvifcudag seldu Guðrún
frá Hafnarf. 32 fomm fyrir 4583
pund, meðalverð kr. 31,00, Arp-
ar frá Skagaströind 43 tomn fýiir
8002 pund, meðalverð kr. 40,14,
Kópanesið RE 27,5 tonn fyrir
4235 pund, meðalverð kr. 33,80i
og Armfiröingur II frá Grinda-
vík 26 tornn fyrir 4697 pund,
meðalverð kr. 39,30 Þá seldu á
firnimtudag og föstudag Hóim.a-
nesið flró Paitreksfirði 42 tomn
fyrir 7211 pund, meðalverð 37,10
kr. ag Imgvar Ednarssom frá Þor-
láksihöín 22 tómm fýrir 4420
pund, meðalverð kr. 43,55.
Tveir togarar seldu í síðustu
viku. Úranus 94 tpnri í Cuxhav-
cm fyr;r 108 þú^umd og 800mörk
og Karlsefrii 112 fonn í Hull
fyrir 13663 pumd, .meðaliverð kr.
27,45 á kg.
Radioffónn
hinna
vandlátu
liwMliL
Yfir 20 mismunandi gerðir
á verði við allra hæfi.
Komið og skoðið úrvalic
í stærstu viðtækjaverzlun
landsins.
Ð U Ð I N
Klapparstíg 26, sími 19800
Utför
GUNNARS JÓHANNSSONAR,
fyrrverandi alþingismanns frá Siglufirði,
veiður gerð frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 26. október
klukkan 1,30 e.h.
Fyrir hönd ættingja og vina
Stcinþóra Einarsdóttir
Fétur Gunnarsson.