Þjóðviljinn - 24.10.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.10.1971, Blaðsíða 12
Í2SÍ»A—&9G&mamm ^Saímafflai^ ^ -cíStSböi' 15*1. meö fólkí CAT STEVENS Hinar miklu vinsældir, sem plötur Cat Stevens hafa hlotið hérlendis í sumar eiga ekki aðeins ræt- ur sínar að rekja til þeirra hæfileika, sem hann hef- ur yfir að ráða. Hann leik- ur tónlist í þjóðlagastíl. sem tilheyrir þó að nOkkru leyti poppi. Það er staðreynd, að mörg beztu popplögin eiga rætur sín- ar að rekja til þjóðlaea- tónlistar. Nú virðist smekk- ur manna tnikið vera að breytast í átt tíl þess. er kallast þjóðlaganopp. Fólk vill fá meiri tilfinnineu í músíkina í stað hins mikla hávaða sem svo mjög hef- ur einkennt popntónlist- ina með undantekningum bó. Meiri kröfur eru eerð- ar til texta laganna held- ur en áður hefur verið gert. Cat Stevens er aðeins eitt dæmi bessarar þróunar. Aðrir listamenn eins og Lennart Cohen, Carli Sim- on, .Toni Mitehell og Jam- es Tavlor falla nú vel í kramið hjá fyrrverandi poppaðdáendum. T>ess ber bó að gæta, að bióðlaffa- músíkin hefur alltaf ver- ið til staðar í ponmúsfkinni eins oe áður er sagt. Þegar Cat Stevens var að byrja sem þjóðlaga- í NÆSTU VIKU 1 næstu viku verður m. a. grein um hljómsvedtina Pónik. Hljómsveit í stíl við Chicago. á- samt Tóneyramx og öðru' eÆni. CAT STEVENS; hann hefur nú sent frá sér nýja plötu, sem rætt er um í Tóneyranu í dag. John Eennon. BÍTLARNIR söngvairi reyndi hann mik- ið að syngja sin eigiin löff. Þá var poppið í hámæli, um 1966, svo að tilraunir hans voru árangurslausar. Þá sneri hann sér að popp- inu og öðlaðist vinsældir á því sviði. Þegar hann nú hefur öðlazt viðurkenn- nngu, áræðir hann að breyta til og syngja og spila sína orginal útgáfu af músík. Þá músík sem hann varð að gefa upp á bátinn til að öðlast vinsœldir. Og eins og margir vita hlaut plat- an hans . Tea for the Till- erman" fádæma góðar mót- tökur erlendis og ekki síðri hérlend'ís, bovar hún loks- ins uppgötvaðist. Allt virðist nú stefna í þá átt, sem bendir til meiri þjóð'lagatónlis’tar. Ef menn hafa hlustað mikið á rock tónlist þetta ár, hafa þeir eflaust tekið eft'ir hinni ört vaxandi notkun „acoustic gitar" eða kassagítars í flutningi rock hljómsveita. Rockið hefur meir og meir tekið á sig svip þjóðlaga- tónlistar og er því engjn furða þó tónlist manna eins og Cat Stevens og áður nafngreindra listamanna njóti vaxandi vinsælda es Það hefur nýlega verið haft eftir John Lennon að hann ásamt George Harris- son og Ringo Starr munj halda hljómlei'ka saman. Með þeim munu líklega verða Klaus .Voorman, Jim Keltner og Eric Clapton. Þetta mun hafa upphaflega verið hugmynd Georgs en hann stóð fyrir hinum miklu Bangla Desh hljóm- léikum í Madison Square Garden nú í haust. Ef úr þessu verður munu að öll- um líkindum verða tvenn- ir hljómleikar, og mun á- góði af öðrum þeirra að minnsta kostí renna til góðgerðarstarfsemi. Munu hinar inilklu vinsældir. sem hljómleikamir í Madison Square Garden hlutu, hafa vakið löngun þeirra Georgs og Ringos til að halda aðra. Mun hafa staði ð til að John Lennon tæki þátt í hljóm- leikunum þá, en hann hafi hætt við vegna þess að hann nennti ekki að æfa með þeirn. Aðspurður um það. hvar halda ætti hljóm- leikana sagði Lennon að honum væri nokk’ samia hvort þeir væru haldnir í Bandaríkjunum, Bretlandi. YES.. .mannaskipti Það eru eins og fyrri daginn miklar tnannabreyt- ingar í erlendum hljóm- sveitum Nú fyrir nokkru hætti Tony Kaye orgel- leikari hljómsveitarinnar Yes, til þess að stofna sína eigin hljómsveit. Sæti hans í hljómsveitinni hefur tek- ið Rick Wakeman úr hljóm- sveitinni Strawbs. Ástæð- an fyrir því að Kaye hætti var ósamkomulag innan hljómsveitarinnar um hljómlistarstefnu hennar. Einnig hafði Wakeman ver- ið ósáttur við þá félaga sína. í Strawbs um tíma. Wakeman hafðj verið ineð hl'jómsveitinni í 15 mánuði sem er nokkuð gott miðað við fyrri reynslu hljóm- sveitarinnar af bassaleikur- um. en það hafa verið tíð mannaskipti undanfarið. Yes hefur þe-gar hafið vinnu að nýrri L.P. plötu sem mun heita „Fragile1 og koma út í október. TÓNEYRAÐ / . I FAMILY Anyway (Fálkinn) Hljómsveitin Family hetar lengi notið töluverðra vin- saelda þó eitthvað fari )>ær minnkaindi. Helmingur þess- arar plötu er hljóðritaður „life“ í Fairfields Hall Ix>n- don, em hinn helmingurinn í studíói. En það er sama á hvarufm staðnum uipptaikan var gerð, MjómJistin breytist ekki og hún er cskki góð. Platan ber þess hvergi merki að vand- að hafi verið til ef undan er slkilinn ytri búnaður, en hann er smekkiegur þó að hann séó- dýr. Á plötunni er m.a. Good News — Bad News ásamt Anyway og fleirum. Það sem einlkennir hijómsveitina mest nú, er söngur Chapmans, en hann hljómar allt annað en vel á plötum. Verið getur, að Family sé mikil stuðhljóm- sveit á hljómileikum, en plata, það er dálítið annað. MAN (Fálkinn) Plata þessi er með hljóm- sveitinmi Man, sem spilaðd hér á hljómiLedlkium í Laugardals- höll sæliar minmingar. Hljóm- svedtin spilar þunga „under- ground“ rnúsik. Platan hefur að geyma fimm lög. Á síðu eitt er Bomain, en það lag spdluðu þeir hér við góðar umdirtektir, ásamt fleiru. Að öllu jötau er erfitt að skrifa mikið um hljórrulist eims og þessa. Hún byggist mdkið á „efifectum" og ýmis konar „töfrabrögðum" með hJjóðfær- im, sem þeir sýrndu mjög svo mikið af, þegar þeir vora hér. Ég er ekki frá þvi, að hljóm- sveitinni hafi tekizt beturupp á hljómleikunum, en á plöt- unni. Fyrir þá sem áhuga hafa á „umderground" músík. er þessi plata ágætur fengur í sataið. —* CAT STEVENS Teaser and the Firecat, (Fálkinn) Minnugur þess sem heyra mátti á plötummi Tea for the TifUerman bjóst ég satt að seigja við merkari paötusmið em þessari. Það er að visu staðreynd, að það sem til- heyrir sömg og spdld er vel af hendi leyst, en það eru lögin sem eru eíkki nógu góð. Cat Stevems hefur ekki verið ofairllega á vinsældalistanum hérlendis fyrr en hanm kom með „Taa for the Tillerman" Bn það tók fólk langan tíma að uppgötva plötuna og það var eikki fyrr en mörgum mánuðum eftir að hún kom til landsims, að hún byrjaði að seljast að ráði. Em nú er semsagt „Teaser amd theFire- cat“, allþokkaleg plata, vel úr garði gerð, em stenzt ekki samamtourd við „Tea for the Tillerman" nema að litlu leyti. E. S. á engum aldri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.