Þjóðviljinn - 24.10.1971, Side 16

Þjóðviljinn - 24.10.1971, Side 16
i Vinsamlega útfyllið þetta form og sendið það afgreiðslu ÞJÓÐVILJANS á Skólavörðustíg 19 Reykjavik. FISKUR ER PÓLITÍK Nafn Heimili UM ÞETTA ER RÆTT: Á að gera starf sjómanna eftirsóknarverðara? Hvermg á að búa að því fólki seVn starfar í frystihúsunum? Á að g'jörbylta frystihúsakerfinu? Þetta er og verður rætt fram og aftur. Þetta kemur hverjum vinnandi manni við. Þetta er pólitík. Um þetta er rætt í Alþýðubandalaginu — Um þetta er rætt á síðum Þjóð- viljans. — — Fylgizt með því hvað um þetta er skrifað í Þjóðvilj- ' ainn með jb'/í að ger- ast áskrif- endur að þlaðinu. Dagblaðinu sem berst fyrir rétti vinnandi fólks. Skógræktarfélag Reykjavíkur 25 ára: Á GRÓÐURHÚS HITAÐ UPP MEÐ RAFMAGNI f dag. sunnudaginn 24. okt- ber, er Skógræktarfélag Reykja- ikur 25 ára. Félagið rekur mjög jölþætta starfsemi, svo sem Iöntuuppeldi í Fossvogsstöðinni, skógrækt og landgræðslu í Heið- I um garðrækt svo eitthvað sé mörk, hirðingu og lagfæringu við nefnt. Rauðavatn, trjárækt í öskjuhlíð, Skógræktarfélag íslamds var Árbæjar- og Breiðholtshverfum, stoifnað á Alþingishátíði'rmi 1930. og leiðbeiningar til áhugafólks franmhaild á 13. síðu Nýjar sendingar af þýzkum kvenskóm Fjölbreytt og fallegt úrval SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. íhaldið gegn atvinnu- /ýðræði Starfsfólk Búr fær ekki hlutdeild í stjórninni Á fundi útgerðarráþs Reykjavíkurborgar hinn 15. október sl. var tekin fyrir tillaga, er Guðtnundur Vig- fússon AB' laigði fram á fundi ráðsins 10. ágúst sl. um að starfsfólk Bæjarút- gerðar Reykjavíkur feragi tvo fulltrúa í stjóm fyrir- tækisins. Þessi t'illaga var prófsteinn á hvort íhalds- meirihlutinn viMi atvinnu- lýðræði í verki, en eins og búast mátti við féll hann á prófinu. Þessi tillaga er Guðmundxir Vigfússon lagði firam í útgerðar- ráðinu var barin fram af Stein- unni Finnlbogadóttur £ barigar- stjóm í fyrravetur og var henni vísað til útgerðarráðs. Var til- lagan þess efnis að starfsfólk Bæjarútgierðar Reykjavíkur fengi tvo fulltrúa í stjórn fyrirtækis- ins, sjómenn á togurum einn og laindverkaifólk einin. Þetta þýddi sem sagt atvinnuQýðriæði í vecrki. En eins og vænta mátti féll í- haldsmeirihlutinn á bes.su prófi er fyrir hann var lagt. Það er oftast þannig með íhaldið aðlýð- ræðið nær elkki lengra en að nösunum þegar á reynir. Ihailds- meiriWutinn, Sveinn Benedíkts- som, Eimiar ÍThoroddsen og Jón- as Jémsson felldu þessa tillögu og báru fyrir sig pólitísku jafn- vægi í stjóm fyrirtækisins sem myndi raskast ef tiilagan væri samiþylkikt!!! Við náðuim tali aif Guðmundi Vigfússiyni vegna þessa máls og sagði hainn, að laks þegar tillag- an fékikst tekim fyrri hefði í- haldsmeirih'lutinn komið með greinargerð um málið, sem full- trúi Framsóknarflokks ins lýsti sig samiþykikan. Þessi greinargerð var á þá ieið í höÆúðdráttum, að með því að samiþykkja tillöguna myndi pólitísikt jafnvægi í stjórn fyrirtækisins raskast. Það má vel vera að svo sé, en það gildir jáfnt um hvaða meirihluta sem þar er á hverjum tíma, þaðhef- ur enginn neina tryggingu fyrir því hivaða pólitísika afstöðu þeir fulltrúar hafa, sem kosnir eru af starfsfólikinu. Þeir geta verið hiynntir meirihluta útgerðar- ráðs og þeir geta verið andvígir honum póilitískt. Höfuðatriðið er auðvitað, að sú kralfa er nú mjög uppi höfð að starfsifólk fái að taka þátt í rekstri fyrirtækja, sem saigt atvinnulýðraeði verði komið á. En Iháldsmeirihlutinn er gredinilega andvígur því og kom það efcki mjög á óvart, en það var ágætt að fá að sjá það í verki. — S.dór. Sunnudagur 24. okfóber 1971 — 36. ái’gaingur — 242. tölublað. Veiddu síEdina á 6 faðma dýpi 1 gærdag héldu margir síldar bátar út á miðin og sigldu austur með söndum og köstuðu nokkrir bátar snemma í gærkvöld út af Portlandi. Þar fengu tveir bátar síld nálægt landi. Stóð síldin eltki dýpra en á 6 faðma dýpl. Kap VE fékik um 18 tonn og Kópur VE 3 tonn. Þrír Eyjabétar rifu nætumar, þar sem þeir voru að kasita á síldina á grynning um. 1 fyrrinótt var svo komimn stormur á miðunum hér sunnan lands. Voru 11 vindstig kl. 6 gærmorgun í Vestmannaeyjum Voru þá flestir bátar kommir til heimahafna. Biskup íslands vísiterar Kefla- víkurkirkju í Kjalarnesprófasts- dæmi í dag, 24. október. Vísitasían hefst með guðsþjón- ustu kl. 2 c.h., þar scm blskup prédikar. Trillukarlar búnir að fá nóg Akureyri 22.10. — Atviinnu- líf er með betra móti í 'sjáv- arplássuim á Notrðausturlandi. Frá þessum plás&um, er rekin mdkil smiábátaútgierð og er afili í heild vei í meðallegi það sem af er þessu ári. Núna í 'hanst er sjósókin að draigast saman á þessum lifflu bátum vegna veðurs. Skuttogiairakaup eru á dlöf- inni hjá velfllestum sjáiviar- kauptúnanna. Búið er að á- toveða kaup á skuttogaira til Raufarhafnar. Ætla þeir að selja þar sfórtain toglbát og kaupa sikuttogara í steðinn. Líka er búið að áfcveða sfcuí- togarafcaup á Dalvík. 1 Öl- afsfírði er búið að taka á- kvörðun um að selja tvotog- báta. Hins vegar liggur efcid fyrir átovörðun ennþá um að kaupa sfcuttogara í plássið. 1 haust fer heldur aðdraga úr atvinnu í sjávarplássunum um leið og fer að draga úr sjösókn hjá trillunum. Etoki er þó umtalsvert atvinnuleysi í þessum plássum. Trillubáta- sjómenn ætla ekki að vinna meira á árinu. Hafla þeir sótt fast sjóánn í siumar og hafa | náð ákveðnu tefcjuhámairfci. Aflkomai flóilks er heldur góð i þessum plássum. Seldu hey vestur að Djúpi Ólafsdal, 22/10 — Sauðfjár- slátrun er nú lokið og núna stendur yfir stórgripaslátrun. Snernma í vikunrai srajóaði og er hvítt yfir. Gott veður hef- ur verið síðustu daga. Annars virðist mér hausttíð ekki eims góð hér í Saurbænum eins og í fyrrahaust. Heyfengur varð með ágæt- um hjá bændum í sumar og dvöldust flestir við heyskap fram eftir sumri. Slógu bænd- ur víða útengi. Bændur hér hafa verið aflögufærir með hey og selt bændum við Isa- f jarðardjúp hey í haust. Vegna framboðs á heyjum hafa bændur boðið niður verð hver fyrir öðrum. Amnars er ódýr- ara fyrir bændur við Isafjarð- ardjúp að kaupa hey af bænd- um í Saurbænum heldur en til dæmis af sunralenzkum bændum. Flutningskostnaður er meiri á heyjum eftir því sem fjær dregur sveitunum við Isafjarðardjúp. — Ó. J. Læknaleysi skapar öryggisleýsi Akureyri, 22/10 — Ástand í læknamálum er ákaflega slæmt á Norðurlandi eystra. Læknirimn í Ólafsfirði er nú að flytja búferlum til Ólaifis- víkur og tekur við emibætti þar. Læknirinn á Dalvík er að hætta og læknislaust er á svæðinu frá Húsavík til Þórs- hafnar. Læknir á Húsavík þarf að fara allt að 200 káló- metra leið til Þórshafnar til þess að sinna sjúklingum. Ekki er ætlunin að opna vega- samband nema einu sirani í mánuði í vetur um Keldu- hverfi, Axarfjörð, Melrakka- sléttu og hvað þá yfir hálsana yfir í Þistilfjörð. Þetta stoapar öryggisleysi bæði fyrir fólkið í sveitunum og í sjávarplássunum. Raufar- hafraarbúar hafa ráðið hjúkr- uraarkonu til stárfa í vetur til að sinna heilsugæzlu. Þar er engin ljósmóðir fremur en læfcnir. Hjúkrunarkonan hefur afgreitt lyf úr lyfjageymslu í neyðartilfellum. Það þykir efcki forsvaranlegt að hafa enga persónu er gæti að minnsta kosti afgreitt lyf und- ir forsögn læknis á þessum stöðum. ★ Samgöngur á landi er niður fyrir allar hellur í þessurn landsfjórðungi. Samgöngur í lofti eru h.iins vegar með betra móti. H. G. Kennara vantar hvergi Akureyri, 22/10 — Bamaskól- ar eru í öllum sjávarplássun- uni á Norðausturiandi og enn- fremur unglingadeildir. Tek- izt hefur að ráða kennara að öllum þessum sfcólum og eru til dæmis allt réttindamenn við skólann í Ólafsfirði. Tveir skólar eru í smíðum í Suður Þingeyjarsýslu. Anra- ar að Hafralæk í Aðáldal og hinn að Stóru Tjörn í Ljósa- vatnsskarði. Eru þessar skóla- byggingar langt komnar. Þá er verið að reisa gagnfræða- skólabyggingar í Ólafsfirði og á Hiásavík. Þá stendur til að reisa skólahús að Þela- mörk og að Hrafnagili í Eyjafirði. H. G. t

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.