Þjóðviljinn - 24.10.1971, Page 7

Þjóðviljinn - 24.10.1971, Page 7
Sunnudagur 24, októ'oer 1971 — ÞvTÓÐVILJINN — SlÐA 'J rafmagn ,E Í6 2,8 miljónir megawattstundír fólgnar í ám okkar, — aðeins 146 þúsund Mw.stundir eru nýttar nu. Ár og fossar hverfa ekki þó vatnið í þeim sé beizlað — rennsli í jökulám verður jafnara og gróðureyðing vegna flóða minnkar Tsekuilega nýtaulegt Ovatusafl sem taliS et hagkv. aS virkja #Tæknilega nýtanlegt vatnsafl sem óvíst er taliS að hagkvæmt sé aS virkja 2880 Tölur við hrínga| tákna meðaltal árlegrar vinnslu1 getu, GWh ° &2T0j'Samanlögð vinnslugeta innan afmörkuðu svæð- anna, GWh/áti _t=- Veituvirki Virkjunarstaðir á íslandi með vinnslugetu 200 GWh/áci eða meir Aprfl 1969 Kortið sýnir þá staði á landinu, sem búið er að virkja og eins hina, sem talið er tæknilega mögulegt að virkja. Tölumar tii um .árlega meðaivinnslugetu í gígawattstundum (1 gw.st. er sama og 100 Megawattstundir). Yirkjunarmöguleikar framtíðarinnar Virfcjunarmál haia oft verið umrsedd ■ manna á meðal og jainvel orðið að stórdeiiluimól- um, sem heita má að öll þjóð- in haÆi tekið j>átt í, opiihbeir- lega og óopinberlega. En þó meinn hafi sikipzt í flolkka, með eða móti ákveðnum virkjunuim, er ekki þar með sagt, að menn séu með eða móti raímagni, — enginn vill vera án þess. Það sem um er deilt er hversu langt á að ganga á hlut náttúrunnar £ sambandi við virkjunarfram- kvæmdir, hvoirt greiða á raf- magnið því verði að leggja svo og svo stórar landspildur undir vatn, kannski þar sem náttúru- fegurð er fyrir, eða skemma fallega fossa. Heiðalönd í hættu Fyrir utain Laixárdeiluma, sem eflaust er frægust virkjunar- qeilna, hefur verið deilt á á- ætlanir um miðlunarlón víða á hálendinu, og nægir að minn- ast á lönið í Þjórsárverum, sem ýmsir óttast að murni útrýma heiðogæsinni úr stærstu varp- stöðvum hennar í heiminum. Einnig óttast mairigir afdrif fal- legra fossa, eins og Gullfbss og Goðafos® verði þeir virkjaðtr. En það eru ekki öU kurl komin til grafar þó upp séu taldir þeir sfaðir, sem almennt er vitað að miögulega verða virkjaðir á næstu árum. Orku- stofnunin hefur látið gera at- huganir á mörgum stöðum þar sem talið er hagkvæmt að virkja. Af þeim eru einir 18 staðir sem gefa aö minnsta kosti 200 gígawattstundir þ.e. 200 miljóni . kílówattstundir á ári. Samanjagt gefa þessir 18 staðir 28 þús GWst á ári. S.l. ár voru aðeins 5% þessarar orku notuð', þ.e. þær virkjanir sem þegar eru fullþúnar fram- leiddu 1460 GWst. s.l. ár. Sem stenduir eru ekki not fyrir alla þessa óvirkjuðu orku, og verður eíkki í fýrirsjáanlegri tramtíð nema til komi orku- frekuir markaður í rikum mæli, auk hinnar alm. aukningiar á rafmagnsþörf. En ástæðan fýr- ir því, að haldið er áfram að rannsaka virkjunarmöguleika að gera áætlanir er sú, að nauðsynlegt er talið að gera sér grein fyrir því, hiver auð- lind vatnsorkan er. Þótt vatns- orka sé auðlind í dag er ekki víst að svo verðd ávallt. Ný orkuvinnsluitækni getur gert ó- virkjaða vatnsorku lítils eða einskis virði í framtíðinini. Við lifum í dag á timum örrar þróunar í þessum efnum. Ekki getour það talizt varlegt að treysta því að geyma megi ó- virkjað vatnsafl enn áratugum saman og ætla sér þá að nýta það sem auðlind. Allt öðru máli gegnir um vatnsorku- stöðvar sem þá eru afskrifaðar að meira eða minna leyti. Orkuverð Iflrá þeim er svo lágt, að við það munu fáar nýjar auðlindir geta kieppt. EÆ við því viljum vera vissir um að glata ekki vatnsorfcu okkar sem auðlind, er óvarlegt að geyma hana óvirkjaða mjög lengi enn. í þessu sambandi ber að hafa í huga, að vatnsorka er, gagn- stætt olíuiindum, varanleg arfcu- lind, sem eyðist ekki þótt nýtt sé. Þegar á það er litið, að 10 ár er lágmarks- tími til forrannsókna, fulUnað- arrannsókna, undirbúnings fram- kvæmda og byggimgar raf- orkuvers, er Ijóst, að við þurfum að hailda á spöðunum til þess að vera ekki allt £ einu í þeirri aðstöðu að eiga ekki lenigur ódýrustu orfculindina. Þessar upplýsingar og þærsem flara hér á eftir um einstaka virkjunarstaði, fengum við hjá orfcumálastjóra, Jakobi Gísla- syní og Jakóbi Björmssyni for- stöðum, raforkudeildar Orku - stofnunar. Til þess að lesendur geti glöggvað sig aðeins á þeim á- ætlumum, sem Orkustofnun hefur gert í sambandi viðvirkj- anir á næstu áratugum, og viwkjunum, sem þegar er unnið að sfculu helztu möguleilcar taldir hér upp: Austurlandsvirkjun. Miðlun- arllón í Jökiulsá á FjöiIl'Um, Jök- ulsá á Brú og Jöfcuisá í Fljóts- dal og ár þessar tengdar sam- an með skurðum og jarðgöng- um. Virkjun staðsettt ofarlega í Fljótsdal (staður ekfci endan- lega áfcveðinn). Lagarfossvirkjun. í fram- kivæmd. Verktaki er Norðurverk hf. og hófusit undirbúnings- framkvaamdir í haust, en verk- ið á að hefjast næsta vor. / Þdrisvatn. Unnið er að þvi að reisa mdðlunarstíflur í Köldu- kivísl og Þórisósi og grafa á- veitusfcurði við Vatnsfell. Þór- isvatn verður miðlunarlón fyrir allar virkjanir, sem fyrir eru, og er gert ráð fyrir, á vatna- svæði þess. Laxárvirkjun. Leyfi heíur verið veitt til þess að setjanið- ur eina vél, grafa jarðgöng, reisa neðanjairöarstöðvairhús og inntak í Laxá ofan við gömlu stífluna. Dettifoss. Þó vatni úr Jökuisá á Fjöllum veirði veitt £ Aust- urlandsvirkjun verður nægilegt vatn £ flossinum eftir sem áður til að reisa megi þar haig- bvæma virkjun. Skjálfandafijót. Þar virðast virkjanir fremur dýrar vegina ójafns rsnnslis, en af þeim or- sökium þarf dýrar miðlunar- framfcvæmdiir. Athuganir hafa verið gerðar við Isóifsvaitn, en þair þarf að leiða vaitnið nokkra kflómetra til þess að flá um 100 metra flali. Orfca þaðan yrði mun dýrari en fáanleg er annarsstaðar að. Skagafjöröur hefur lítillega verið athuigaður, en í liós hef- ur komið að nýtingairmöguleik- ar ánna bar eru fremur dýrir. Blanda. Möguieikar eru talddr á allstórri virkjun í Blöndu, er sé sæmilega hagkvæm. Þó menn séu með eða móti áhveðnum virkjunum, er ekki par með sagt að menn séu á móti rafmagni Veita suður. Til greina hefiur komið að veita leysingavatni úr Hofsjökii og Tungnafells- jökli. sem nú fellur í skag- firzku jökulsámar og £ Skjálf- andafljót, til suður í Þjómsé, og nýta það þar. Við það yrðu árnar í Skagafirði og Skjáif- andafljót, til suðurs, í Þjórsá, og Óvíst er þó að þessi veita suð- ur borgi sig. Gufuafllsvirkjanir. Þegar er í notkun á oricusvæði Laxárvirkj- unar gufluaflsstöð við Náma- skarð. og getur orfca hennar flarið upp £ 2800 kw með skiptum á túrbínuhjóli sem nú er unnið að. Undanfarin tvö ár hafla fárið fram á vegum jarðlhitadeildar Orkustofnunar rannsótonir á jarðhitasvæðum með virkjun í huga. Að imdanfömu hefur og ver- ið uninið að áætlanagerð um jarðgufuaflsstöðvar og eru nið- urstöður hennar væntanlegar nú i haust. Rannsófcninnar beinast einkum að því að kanna hvort gufuafllsvirkjanir séuhagfcvæm- ari en vatnsaflsvirkjamr. Eiink- um hefur Kröflusvæðið verið kannað, en Hengilssvæðið og Krýsuvíkursvæðið eru einníg staðir sem til greina komia. Ýmis stærri jarðhitaswæði svo sem Torfajöfculssvæðið eru ó- rannsökuð. Sigalda og Hrauneyjafoss eru meðal virikjana, sem ætlaður er staður í Tungnaá, fyrir neð- an Þórisvatn og njóta mdðlun- ar þaðan. Mædingum og rann- sótonum varðandd Sigölduvirkj- un er lokið og verið að gera útboðslýsdngar. Efri Þjórsá (ofan Tungnaár). Forrannsóknum er þar mikið til lokið, að öðru leyti en því sem tekur til umhverfisvanda- mála í Þjórsárverum, en að þeim rannsóknum er nú umnið. Miðlunarlóni er ætiaður staður í Þjórsárverum, er mundi koma að notum fyrir virkjun £ Efri Þjórsá og raunar bednt og ó- beint ailar viriqanir á Þjórsár- Hvítársvæðinu. Virkjun í EJfri- Þjórsá er talin mjög hagfcvæm. Hvítárvatn. Miðlunarlóm. fyr- ir 3-4 virkjamir niður með Hvít- á er náðgert í Hvítárvaitni. Gullfossvirkjun @r meðal virkjana á Hvítársivæðinu. Skaftá. Hugsanlegt er að veita Stoaf tá í Tungnaá, og nýta vatn hennar í virfcjunum í Tungnaá og Þjórsá neðan ármóta- Aiuk þessara virkjama og miðlana, sem taldar hafa verið upp, er fljöldi annarra staðaþar sem unnt er að reisa smærri virfcjamir, og ennfremur er viða unnið að stækteun virkjana. Þar er stærsta verkefnið um þessar mundir Búrféllsvirkjun þar sem verið er að setja niður síðari þrjár velarnar. Fossarnir þorna ekki Margsfconar misskiiiningsgiæt- ir oft mamna á meðal þegar viikjunairmál ber á góma, edns og eðiilegt er, þar sem um ér að ræða ail-flókið tækndlegt mál. Margir virðast jaflnvel á- lita, að þegar vatnsfaill hefur verið virkjað þorni það upp neðan virkjunarinnar og allir fossar, sem neflndiir em i sam- bandi við virkjainir, hverfi. Einniig deila margir á þá rösk- un í náttúrunmii, sem miðiunar- lón vaida. Þeir menn hafla notok- uð til síns máls, og ber ráða- mönnum raiforkuméia að fara variega í því að fasra stórland- sivæði í kafl. En viiricjajmr haifa ekki eins mikia eyðilegigiingu £ för með sér og margir vilja vera láta. — Tötoum Austurlandsvirkj un sem dasmi, en þar er vatnd úr þremur stórum jötoulám leitt frá árflarvegimum og notað í virkjun. Sannleitourinn er sá, að þarna er um að rasða þrjú stór lóm þar sem flóðtóppuin sumarsdns er safnað saman og vatmið geymt til þess árstíma Framtoald á 10. síðu. V í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.