Þjóðviljinn - 24.10.1971, Page 15

Þjóðviljinn - 24.10.1971, Page 15
Sutrmuriagur 24. októlber 1971 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA Jg Stjörnuspá fyrir vikuna HRtJTURINN Þótt þú reynár ekkert til aö taika eftir verður þú marigB vísari. NAXJTIÐ Reymdu aö bregöa fyrir þig éimihveirri fljöiLbreytni. Þú giæt- ir tál dænnis komið til há- dagisverðar gangandi á hönd- \omiumru TVÍBURARNIR Kraftaverkin láta á sér standia þessa dagana. Þúskalt eikiki reymia að breyta vatmii i vín. KRABBINN E£ þú ferö til útlamdasikialtu eiklki koma hedm með skinku á mplóllfcunbrúsa. LJÖNIÐ ■ Nú eru góð ráð dýr. Reyindu að slá "nýj an vfxil til aðbariga fieðk-P.þBiaá». gamla. ★ ■ MÆRIN Mundu að ástafar verður ekki lært í bréitaskóla. VOGIN : Það væiri ekki rétt hjá þér að henda grjóti í nágrannann þótt þér leiðist röÆlið í hon- uim SRORÐDREKINN Það . er vaindliíað í henni veiöld: sígarettukveikjairar gefca siviðið á þór brýnnar og dtdspýtur brennt gat á nýju Sittu á strák þín- og takfcu í nefið. BOGMAÐURINN ;ta ráðið til að graaða er að reyna það eklci. STEIN GEITIN Ef þú heddiur að síminn þt'nin sé þleraður, skaltu gleðj- ast yfflr því áð þú ert enginn aiuimingi í þjóðfélagtnu. VATJ&BERINN Ekfci skaltu sprauta vatni á gesti þína né heldur láta þá setjast ofan á hrátt egigi, þótt þú sért allur af vilja gerður að skemmta þeim. FISKARNIR Syndum y*r fisikar, sögðu taðkögglamir^ | í hesistiágning- unum. EFTIR MAR1A LANG framan sjónvarpstækið... Já, þá er víst allt upp talið. — Það var lóðið segir Berg- gren eldri með aðdáun í rómn- um. Berggren yngri virðist fremur vera hneykslaður en hrifinn. — Kerlingaruglan! Þama hef- ur hún lúrt á miklu af merki- legum upplýsingum og við allar yfirheyrslur hefur hún svarað út í ihött og „í axarskaft11. — Já. Og veiztu hvers vegna? Christer hermir eftir raddíhreim hennar. Vegna þess að hún er ekki ein af þeim sem hlera viljandi eftir því sem leigjendur hennar hafa fyrir stafni og hleypur ekki með slúður um nágranna sína. — Herra minn trúr, hivað er þá þetta? Erlk bendir þyktoum fingri á svörtu bókiina fulltrúans. — Að hennar áliti er þetta ektoi slMður um lifamdi ná- granna, heldur staðreyndir um látinn .granna. Eða öllu heldur, upplýsingar í sambandi við morð. — Lotten Svensson, urrar Leo Berggren er sjötíu og sjö ára. Ef ég hefði annað eins minni, myndi ég koma fram í einhverj- um af spurningaiþáttum Gösta Knutsson eða í sirtous. — Auk þess er sú gamla heyrnardauf, segir Erik. — Því ber ekki að neita. Er í raun- inni hægt að treysta þessari furðuskýrslu? Hér leggur Tuss, eiginkona yfirlögregluiþjónsins, orð í bélg. — Ég held að hún heyri all- yel það sem gerist í hennar eigin húsi og hennar eigin stiga. Mamma var svpna líka, hún heyrði það sem hún hafði áhuga á og það sem hún vildi heyra. Annars sneri hún verra eyranu að öllu saman.,. eins og það er kallað. Exik er diálítið vantrúaður á þetta. — Hún heyrir fjandakomið ekki á fótatakinu hvort sá sem gengur upp eða niður stiga er karl eða kona, hvort það er Hákon... eða — Eða Bva Mari? Það er ég saninfærð um að hún gerir... og gerði. Það myndir þú læra líka ef þú sætir aleinn heima dag og nótt og hefðir um fátt annað að hugsa. 26 — Ég húgsa að Tusis hafi rétt fyrir sér. Ohrister rýnir enn á ný í lista Lottens Svensson. — En þó held ég varla að hún muni svona tímasetningar dögum og vikum saman. Hún * hefur trúlega aðra tómstundaiðju en að fylgjast með þeim sem búa í húsinu og koma í heimsókn þangað. Ég held að hún skrifi eitt og annað hjá sér. I sum- um tilfellum. þegar hún varð dálítið ringluð og ég bað hama að endurtaika það sem hún hafði sagt mér, sagði hún: „Ég skal fara að gá að því“. Og meðan ekkert mælir gegn vitnis- burði hennar, er rétt að við tökum mark á honum. — Allt í lagi, samsinnir Erk sem er ekki sérlega þver. — Þá er eitt sem er íhugunarvert og ég brýt heilann um sjálfúr að minnsta kosti. Hvenær kom Hákon Hesser edginlega heim úr þessum akstri sínum? — Hvað heldurðu sjálfur? — Tja, annað hvort hefur Lotten soflnað að lokutn og okld tekið eftir því þegar hann kom. Ellegar þá ... glettan — Það er sama hvað ég tek tÐ bragðs, þvotturinn minn er a.’drei eíns skjannahvítur Og -bj# grannkftannni. Stórvaxni ljóshærði lögreglu- þjóninn þagnar og reynir að ráða í svipinn á Wijk lögreglu- fulltrúa. — Ellegar þá...? — Einn gesturinm fór aldrei samkvæmt lista gömlu konunn- ar. Sá sem kom kilukkan tutt- ugu mínútur yfir ellefu. Fyrst Eva Mari dó fyrir miðnætti, hlýtur það að hafa verið — morðinginn. Og ef eiginmaður hennar hefði haft aðgang að þyrlu en ekki leigubíl hefði það getað verið hann. En meðan við höfum engar spumir af ... — Hver var þá síðasti gestur- inn? spyr Leo Berggren allt í einu. — Sá sem stanzaði aðeins í tíu mínútur eftir klukkan hálf- eitt og dragnaðisit síðan hrasandi burt af staðnium? Og Tuss sem hefur heyrt sitt af hverju af þvf sem sagt er í bænum, leggur enn orð í belg: — Þið hafið að minnsta kosti fengið tvær tímasetningar — tuttugu mínúfcur yfir ellefu og hálfeitt. Hefúr nokkur athugað hvað vinur okkar Gillis Nilsson hafði fyrir stafni um það leyti? — Öjá, mömmutetur. Erk andvarpar. — Átrúnaðargoðið þitt hann Nilson hefur verið til yfirheyrslu hvað eftir annað á lögreglustöðinni. Hanin fullyrðir að hann hafi ekki farið burt af hótelinu. Og með honum stendur þrjózkur næturvörður sem áréttar allt sem hann segir. — Ef næturvörðurinn er Man- fred Graniholm, segir Tuss, sem þekkir Skógabúa — þá gef ég ekki mikið fyrir vitnisburð faans. Og auk þess er vandalaust að laumast framhjá næturveðri án þess að hann veröi þess var. — Það er ekki Manfred, held- ur uppskrúfaöur náungi frá Glanshamri. Og það getur svo sem verið að hægt sé að laum- ast út af hótelinu án aðstoðar hans, en ekki inn í það. Þeir læsna nefnilega útidyrunum klukkan ellefu á kvöldin nú til dags. Undir áttaleytið þetta sama laugardagskvöld getur Ghrister Wijk staðfest að lýising Erks Berggrens á uppskrúfaða næit- urverðinum er nákvæm. Hann er auk þess ræðinn og kemiur fram einis og hanm ætti stofn- unina eins og hún leggur sig, en hann breytir ekki orði í framburði eínum. Hann lætur í Ijós óánægju sína með það að fá hvorki að hringja upp í her- bergi tuttugu og átta og til- kynma komu lögreglufulltrúans eða fylgja honum þangað. En Ohrister beitir valdsmamnsfasi sínu. og hefúr sitt fram. Það er venja hans í sambandi við morðmál að vMja ekki að- eins kynnast fólkinu, heldur líka umhverfi þess. I rauninni er hann allvel kunnugur á öll- um þremur hæðunum á borg- ai'hótelin, en þegar hann er kominn upp breiða stigann að miðhæðinmi og kominn gegnum gamla ganginn til hægri, kemur hann á nýjar slóðir. Útflúruð hótelbyggingin frá 1879 hefur að hundrað árum liðnum fenigið splunkunýja við- byggingu sem ivöfaldar næstum herbergjafjöldamn. Ohrister lít- ur forvitnislega í kringum sig, á falksgt útsýnið úr yfirbyggð- um en rúorMSóðam ganginum sem temgir saman gamalt og nýtt, á útvarpið Sunnudagur 24. okt. 1971: 8,30 Létt morgunlög. Lúðrasveit kanadíska fluighersins leitour göngulög. 9,00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morguntómleikar (10,00 Veð- urfregnir). — a) Prelúdía og fúga í g-moll eftir Buxte- hude. Lionel Rogg leikur á orgel. — b) „Vetur“, komsert nr. 4 i f-moll úr. „Árstíða- konsertunum“ effcir Vivaldi. I Musici kammerhljómsveit- in leifcur Einleikari á fiðlu: Felix Ayo. — c) Pianósómata í Es-dúr (K282) eftir Mozart. Imigrid Haebler leikur. d) Svíta nr. 1 í C-dúr fyrir hljómsvedt eftir Bach. Bath- hátíðahljómsveitin leikur; Yeihudd Menuhin stj. e) Strengjakvartett nr. 13 í a-moll op. 29 eftir Schuibert. Jainácek-kvartettinn leikur. 11,00 Messa í safnaðarhcimili Ijamigholtskirkju. Prestur: Sr. Sigurður Haukur Guðjónssoíi. Organled'kari: Jón Stefánsson. 12,15 Daigskráin. — Tónleikar. .12,25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar — Tónleikar — 13,10 Um njósnir og njósnara. Þáttur í umsjá Páls Heiðars Jónssomar. Þar koma fram Ámi Bergmann, Jómas Kristj- ánssom, Sighvatur Björgvins- son. Tómas Karlsson og Pét- ur Thoctnsen. Lesarar: Jónas Jómasson og Þorsteimn Hann- esson. 14,00 Miðdegistónleikar: — Frá tómleikum Sinfómíuhljóm- sveitar íslamds í Hástoólabíói 21. þ.m. Stjómandd: George Cleve frá Bandarikjunuim. Eimleikari: Mildred Dilling frá Bamdarílcjunum. a) Hörpu- komsert í B-dúr op. 4 mr. 6 etftir George Friedrtch Handel. — b) „Rómeó og Júl- ía“, sinfónískir þættir eftir Hector Berlioz. — c) Xnn- gangur og allegro fyrir hörpu og hljómsveit eftir Maurice Ravel. — d) Sinfómía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethovem. 16,00 Fréttir — Sunnudagshálf- tíminn. Bessí Jóhanmesdóttir leikur hljómplötur og rabbar með þeim. 16.30 „Harður dómur“ smásaiga eftir Elizabetu Berridge í þýð- ingu önnu Maríu Þórisdótt- ur. — Guðrún Ásmundsdóttir leikkóma les. 16.55 Veðurfregnir. 17,00 A hvítum reitum og svörtum. Guðm. Amlaugssom flytur skákþátt. 17,40 Útvarpssaiga bamanma: „Sveinm og Litli-Sámur“ eft- ir Þórodid Guðmundssom. Ösikar HaDldórss. lektor byrj- ar lestur nýrrar sögu. 18,00 Stundairkom með bamda- rístou sönigtoomumnd Leomtyne Price. 18,45 Veðurfregnir. — Dagsfcrá tovöldsins. 19,00 Fréttir. — Tilkynndngar. 19.30 Veiztu svarið? Spurminga- þáttur í umsjá Jómasar Jónas- somar. Dóimari: Ölafúr Hams- son prótfessór. Keppendur: Ámi Bjömsson, Guðrún Helgadóttir og Óskar Ingi- mairssom. 19,50 Sónatai í e-moll fyrir flautu og pfamó og 71 eftir Friedr- ich Kuhlau. Elaine Shaffer og Hepzibah Memuihin ledka á tómlistarhátíð í Bordieaux fyrr á þessu ári. 20,15 Frá Hólahátíð í sumar. ai) Jóhamm Jóhannsson skóla- stjóri á Siglufirði filyturræðu. b) Gfgja Kjairtamsdöttir leik- ur á orgel og kór Lögmanms- hlíðarkirkju syngur við umd- irleik sömgstjórans, Áskels Jónssomar, Einsöngvarar eru Helga Alfreðsdóttir og Eirík- ur Stefánssom. 20.55 „Barómetið11, smásaga eft- ir Guðmumd G. Hagalín. Höf. les. 21,20 Poppþáttur í umsiá Ástu Jóhanm osdóttur og Stefáns HaMdiárssomar. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðuirfregmir. Damslög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. — c V * v Daigsikrárioto. — Mánudagur 25. október. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir M. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 9.00 og 10.00. Morgunbæn M. 7.45: Séra Grímur Grímsson (aMa daga vikunnar). Morgumstumd barnanma kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar að lesa sögmna „Pípuhatt galdrakarts- ins“ eftir Tove Janssom í þýð- ingu Steinunnar Briem. Út- dráttur úr forustugreinum landsmálablaða kl. 8.25. Þátt- ur um uppeldismál M. 9.15: Margrét Margeirsdóttir fé- lagsráðgjafi talar um efni þáttamma í vetur. Tilkynning- ar kl. 9.30. Milli ofangreindra talmálsliða leikin létt lög en tol. 10.25: Stundarbil (endurt. þáttur). Fréttir kl. 11.00. Tón- list eftir Mozart: Ríha og Smetanakvartettinn leika Klarínettukvintett 1 A-dúr (K 581) Si nfóníuíhi! jómsveit Kölnarútvarpsins leitour Sin- fóníu nr. 39 í Es-dúr (K 543); Erieh Kleiber stj. 12.00 Dagsfcréin. Tónleikar. Til. kynmingar. 12.25 Fréttir og veðuirfregnlft Til'kynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Guðmumd- ur Jósafatsson frá Rrands- stöðum heilsar vetri. 13.30 Við vinnuna: Tómledkar. 14.30 Síðdegissagan: „Bato við byrgða glugga‘‘ eftir Grétu Sigfúsdóttur. Vilborg Dag- bjartsdóttir byrjar lestur simn. 15.00 Fréttir. Tilkynmingar 15.15 Miðdegistónleikar. Gnete og Josef Dicbler leika „Hvítt og svart“, svítu fyrir tvö píanó eftir Claude Débussy. Colomne-ihljómsveltin í París leikur Sinfóníu í C dúr eftir Paul Duikas; George Sebastian stjómar. 16.15 Veðurfregnir. Emdurtekið efnd a. Þrjár myndir; séra Gunnar Árnasom flytur erindi (áður útv. 20. ágúst). b. Sig- urður Pétursson gerlafræð- ingur talar um hreinlæti og vöruvöndun í fiskiðnaði (áöur útv. 8. júlí). 17.00 Fréttir. Létt tónlist. 17.15 Framburðarkennsla í tenigslum við bréfaskóla Sam- bamds ísl. samvinnufélaga og Alþýðusamb. Islands. Danstoa, enska og franstea. 17.40 Bömin skrifa. Baldur Pálmason les bréf frá böm- um. 18.00 Létt lög. Tilkynningar, 18.45 Veðurfregnir. Dagskná kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynmingar. 19.30 Daglegit mál. Jóhann S. Hanmesson flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Andrés Kristjénsson ritstjóri talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.25 Heimahagar. Stefán Júl- íussom rithöfundur 'flytur minnimgar sínar úr hnáun- byggðinni við Hafnarfjörð (8). 20.50 Frá tónlistarhátíð umgs fólks í Kanada a. Anton Ku- erti leitour Píanósónötu nr. 12 í As-dúr eftir Beetihoven. b. Hansheimz Schneeberger fiðlu- leikari, Guy Fallot setUóleik- ari og Karl Engel píanóleik- ari leika Tríó í d-moll op. 49 eftir Mendelssolhn. 21.40 Menzkt mál. Dr. Jakob Beneditotsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jón Ólafs- son ritstjóri. Einar Laxness cand. mag. flytur inngamigs- erindi að lestri úr minningum Jóns. 22.40 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu rnáli. Dag- storárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.