Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVHjJINN — í'tonmtudaisuir 11. nóvember 1971, Ályktanir fuMtrúaþings F.Í.B.: Vegna blaiaskríía fyrrverandi stjórnar Fulltrúaþino F.Í.B. baldið i Reykjavik 23. október 1971 harmar þá afstöðu, sem meiri hluti stjómar tók me'ð þvá að segja aí sér þann 28. septem- ber s. L, og þau blaðaskrif, sem þeir bafa látið frá sér fara. Fundurinn harmar. að fyrr- verandi stjómarmeirihluti skuli í greinargerð sinni halla réttu máli varðandi úrskurð lands- þingsins á Akureyri 18.—19. september s. L um framboð í fulltrúaráð félagsins. Samkvæmt lögum félagsins segir, ad með uppástungum þingfuiltrúa skulu fylgja með- maeli eigi færri en 30 fullgildra félagsmanna. Berist ekki uppá- stungur. skoðast fyrri fulltrú- ar endurkjömir, nema þeir hafi skriflega beðizt undan endurkjöri t>ar sem aðeins voru 26 full- gildir félagsmenn af þeim 36, sem báru fram uppástungur um þingfulltrúa í janúar s. 1., bar þáverandi stjóm að vísa framboðinu frá, þar sem stjóminni var ekki heimilt að leyfa utanfélagsmönnum af- skipti af málefnum félagsins. í>á telur fundurinn ámælis- vert hjá fyrrverandi stjóm að hafa með úrskurði sínum á framboðinu gengið í berhögg við rétt félagsmanna til að velja fiulltrúa í kosningum, með túlkun sinni á lögum félags- ins. □ Með ákvörðun landsþingsins var aðeins verið að staðfesta gildandi lög og framkvæmd þeirra en því hafnað. að fyrr- verandi félagsstjóm gæti snið- gengið ákvæði laganna um fjölda meðmælenda. Vísað er á bug fullyrðing- um fyrrverandi stjómarmanna um lítinn áhuga þingfulltrúa á málefnum félagsins og upp- byggingu þess, eins og fram átti að hafa komið á þinginu. Aðeins einn fimm manna í að- alstjóm félagsins mætti á landsþinginu á Akureyri, þ. e. fyrrverandi formaður Aðrir fyrrverandi stjómarmenn. sem hafa látið sér saama að senda frá sér þungar aðdróttanir um störf þessa þings, þekkja málið aðeins af aíspum. Bkki er hægt að túlba fjarveru fyrrverandi stjómarmanna, sem áhuiga fyr- ir málefnum félagsins. Fundurinn vísar á bug full- yrðingum um fjármálaóreiðu, sem fyrrverandi stjómarmenn gefa í skyn. að þeir bafi erft frá fyrrverandi stjóm, þar sem þau mál voru rædd á lands- þingum félagsins á árinu 1969 og 1970. og þingið ákvarðaði meðhöndlun þeirra mála. Bæði þessi mál hafa verið afgreidd: Kranamálið frá Saksóknara, þar sem hafnað var aðgerðum vegna þess, að rannsókn hefði ekki leitt neitt saiknæmt í Ijós. Hitt málið: Vörurýmun þjón- ustustöðvar F.Í.B. bafði verið vísað til nefndar, sem rannsak- aði það gaumgæfilega og skil- aði áliti til fyrrverandi >stjóm- ar. Rannsókn nefndarinnar leiddi ekkert nýtt í ljós um- fram þaö, sem iandsþingum F.Í.B. 1969 og 1970 hafði verið skýrt frá. Lagði nefndin til að málið væri látið niður falla. Bæði þesisi mál hafa verið meðhöndiluð af þingfulltrúum á þann máta, að ekki er ámæl- isvert eins og þó er reynt að láta í . Ijós. Fullyrðingar um átta tékkhefti. sem væru grun- samleg er vart svara ver@. sér- staklega þar sem núverandi endurskoðandi félagsins upp- lýsti, að þau væru enn í gildd og hefðu verið í tíð fráfarandi stjómar Fundurinn átelur sérstaklega þær fullyrðingar, sem fram eru settar um óeðlileg samskipti F.Í.B. og Hagtryggingar. og lýsa sérstöku þefckingarleyBÍ þessara manna varðandi hlut- deild F.f.B. í stofnun Hagtrygg- ingar. □ í þessu tilefni er rétt að benda á, að fyrir forgöngu Arinbjamar Kolbeinssonar þá- verandi formanns F.Í.B., var með sameiginlegu átaki félags- manna F.Í.B. stofnað trygging- arfélag á einni viku Hagtrygg- ing er því að stofni til trygg- ingarfélaig F.f.B.-manna. > ÁstæÖan fyrir stofnun Hag- tryggingar var sú, að trygging- arfélögin höfðu bækikað iðgjöld á árinu 1964 um 30%. og vildu 70% hækfcun á árinu 1965, þótt verðbólgan í landinu á þessu tímabili gæfi ekki til- efni til þess. Stjóm F.Í.B. hafði iDiOBVIIH Nafn HaimiU Vinsamlega útfylliS þetta form og | sendið afgreiðslu ÞJÓÐVILJANS Skólavörðustíg 19. Reykjavik. I I I I I Iðnmenntun er pólitík Það rammpólitískt mál hvernig iðn- og tæknimenntun er háttað i þjóðfélaginu. Að undanförnu hefur ÞJÓÐVILJINN fjallað um þessi veigamiklu mál og hann mun halda áfram að berjast fyrir raunverulegum úrbótum á ófermdarástandi. Innréttingin í sendiherrabústað okkar í París kostaði nýlega rétt tæplega það, sem varið er til byggingar- framkvæmda allra iðnskóla á landinu á einu ári — en það er um 13 miljónir kr. Gerist fastir áskrifendur að ÞJÓÐVILJANUM — dagblaðinu sem berst fyrir rétti vinnandi fólks. sett fram tillögur um breytt iðgjialdakerfi. sem tryggingar- félögin höfðu hafnað Hagtrygging tók þegar í stað upp iðgjaldakenfi það, semF.f.B. hafði árangurslaust reynt að fá hin tryggingarfélögin til að taíka upp. Var auldð bilið milli iögjallda góðra og slæmra öfcu- manna, og ölkuferill og hæfni manna látinn ákvarða iðgjöld þeirra, með þeim árangri, að hæíkikun iðgjalda árið 1965hafði efcfci áhrif á beztu ökumenn- ina. Við stofnun Hagtryggingair áttu þrír stjórnarmenn F.f.B. sæti í stjóm Hagtryggingar. Var þessi ráðstöfun gerð til þess, að F.Í.B. gæti haft ráðandi á- hrif varðandi mótun og upp- byggingu Hagtryggingar í sam- ræmd við þær hugmyndir, sem stjóm F.f.B. hafði um stofnun og rékstur bifreiðatrygginga. Var því jafnframt lýst yfir við stofnun Haigtryggingar, að um bráðabirgða ráðstöfun væri að ræða, og myndi F.Í.B. minnka afskipti sín af rekstri félagsins þegar fró liði. í samræmd við þetta samiþylckti stofnfundur Hagtryggingar, að stjóm F.f.B. vasri heimSlt að hafa áiheymarfuMtrúa á stjórn- arfiundum félagsins, og er það eina tryggingarfiélagið, sem þannig veitir skjólstæðinigum sínum rétt til að fylgjast með rekstri sínum. f samræmi við stefnu stjómar F.Í.B. 1965 hef- ur sameiginlegum stjórnar- mönnum í báðum félögum fækkað frá ári til árs, og síðan á árinu 1970 hafa ekki verið nein sameiginleg stjómnrtengsl á milli félaganna. □ Eigi verður séð, að jafnvel þótt einn aðili hefði átt sæti í stjómum beggja félaganna, hefði það getað skaðað hags- muni bifreiðaeigenda í land- inu þar sem meirilhluti í stjóm hefði getað, og átt að vera treystandi til að vemda félag sitt gegn hlutdrægum sjónar- miðum, hefðu þau komið fram. Á þeim árum, þegar þessi félög vom nátengdari af fram- angreindum ástæðum, þótti ekfai ástæða til að safaa fyrri stjóm- ir F.Í.B. um hlutdrægni gagn- vart Hagtryggingu. Hefði Hagtrygging reynt að hafa áhrif á gjörðir fráfarandl stjómar hefðu þeir menn. sem nú hafa sagt af sér stjómar- störfium vissulega getað hindr- að slíkt. Sem meirihluti þeirr- ar stjómar, sem kjörin var á síðasta landshingi hefðu beir á sama máta getað hindrað hlutdræg sjónarmið hefðu þau verið fyrir hendi. Slík skrifi sem þessi virðast aðeins þjóna þeim tilgangi að gera Hagtryggingu tortryggi- lega til hagsbóta öðrum trygg- ingarfélögum í landinu. VR Stjórn Verzluonarmannafé- lags Reyfcjavíkur skipa ein- gömgu eða svo til eingöingu filokfasibundmr menn í Sjálf- stæðisflokfcnum. Þessir for- ustumenn hafa á undanföm- um árum aldreá haft sig í frammi í kjarabaráttu — bó átti verkaJýðshreyfinigdn síð- asta áratug í sífelldum átök- um við harövítugan andstæð- ing bar sem var ríMsvalldið sem atvinnurekendastéttin beitti fyrir si^. Ástæðan til þessarar linkindar forustu- manna VR síðasta áratuginn var floklksþægð þeirra gaign- vart forustu Sjálfstæð&fllokks- ins, en afleiðingamar bitnuðu efalki á forustumönnum VR, heWur á verzílunarfólfai sjáilfu, seim hefur nú yfiriedtt álfcaif- lega lág laun — nemia sá hluiti félaigsimanma VR sem refcur flasitedignasölu, togaraút- gorð eða er á alþingd eða í borgarstjóm. Innan Verzlun- armamnafédags Reykjavdkur kenmir þvi rnargra grasa, en mest er þar um láglaumafölk, þó aö ifiarmaður féiagsdns sé vellaunuð málpíp- atvinnu- rekanda síns. í stað lífrænna tengsla Nú, þegar komin er á Is- lamdi ríkisstjlóm sem hyggst bæta fcjör almennings með ýmsu móti, rfs forustan í VR alllt í einu upp og þyfcist nú hafa mikla forustu í verica- lýðismálum. Beitir stjóm VR í þessu skyni aðferðum sem efalki hafa áður sézt hér á landi. Emginn finnur að því að verkalýðsfélög kynni móistað sdnn. Hins vegar hefiur venja verkadýðsfélaganna verið sú, aö kynma málstaö sinn á þamn hátt aö reyna að halda sem beztu sambandi vdð félags- menn sína. Venjulega er þef'a gert með því að hadda fundi — almenna fundi eða fundi á vinnustöðum. Stundumbafa forustumenn verk alýðsifélag- anna reymt að koma sjónar- miðum sínum á framfæíri í blöðunum þannig hefur Þjóð- villjinn iðuiega birt síðu efitir síðu um sjónarmið verkafólks í kjaradeilum án þess að krefjast þar fyrir greiðslu eftir dálksentimetrum. — En verkalýðslbaráttu þeirra VR-manna fylgja siðir, sem þeir Iæra af húsbændum sín- um kauipmönmumpm: Auglýs- ingin á að komta í stað Ííf- riærnna temgsla forusitumann- anna vdð almenndmg. Mútur vina Dagbilaðið Vísir birtir í fyrradaig frétt með þessari fyrirsögn: „Vamarliðið gaf af sér þrefalt meira en búvör- urmar“. Fyrirsögmdn segdr alia „fréttina" og er eklki ástæða til að rekja hana firekar. En þessi „frétt" er til miairfcs um það hugarfiar hemámsins sem grafið hetfur um sig síðustu vikumar undir leiðsögn í- haldslblaðanna. Þetta hermám hugarfarsins er sá kross sem Möltuibúar verða að bera, og fordæmt var á síðasta sumri, mieðal anmars 1 forustuigrein- um dagblaðsins Vísis. Nú þýt- ur öðru Vfsi í skjánum á þeim og ritstjóTi Vísis er að vetrða átakanlegasta dæmdð í ís- lenzfcri blaðámennsku um mútí-huigarfarið. En í slikurn sfcrifum felast ósæmilegar get- sakir í garð „volduigrar vtoa- bióðar". Vinir múta eklki hver öðrum. — Fjalar. Nýlega afhendtu fjórar systur — Ingibjörg, Halldóra, Sólveig og Hélga Bjarnadætur tæpar 80 þúsund króna gjöf til Bústaðakirkju í minningu foreldra þeirra. Kirkjan verður vígð 28. nóvember n.k. SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömiu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Skerum sniómunsfur í slifna hjólbarða. Verksfæðið opið alla daga kl. 7.30 fil kl. 22, GÉMIVNNIISTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.