Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 6
g SIÐA — IÞJÖÐVŒLJINN — FSanímiudiaglur 11. nóviamber ÍSUX.
Hvers eiga þau að gjalda?
Enn einu sinni hafa brotizt út átök milli grískra og tyrkneskra íbúa Kýpur. í Nikosiu var skipzt
á skotum. Tyrkneski minnihlutinn hefur dreift vopnum til síns fólkg og tekið að þjálfa meira
að segja ungar stúikur í meðferð skotvopna. Hér sjást nokkrar þeirra á bæn með vélbyssur
sinar.
Aðalfunéir Lmdssambands ísL rafveitna
Ekkert hefux enn verið fram-
kvsemt í þá átt að loka fyrir
umferð um leikvöll þann, sem
myndaður er milli húsaraðanna
við Laugaveg-Skúlagötu-Rauð-
arárstíg. Hvað eftir annað hafa
Desrrtond Bagley, enskur
skemmtLsagnahöfrmdur (Gull-
kjölurinn, Fjallavirkið, Skrið-
an, Eitursanyiglarar) var hér á
ferð í ágúst 1969. Hann var
þá orðinn vinsæll í þeim 16
löndaim, þar sem bækur hans
Skák-rilið
Tímaritið Skák er komið út,
7. tbl. 21. árgangs. Fyrirferðar-
mesta efni ritsins að þessu
sinni er frásögn af Skákþingi
Norðurlanda, sem fram fór í
Reykjavík í ágúst sl., en þar
slgraði Friðrik Ólafsson stór-
meistari, eins og mönnum er í
fcrsku minni.
Raktir eru sigrar í öllum
floikikunum og margar skóikir
sýndar og sikýrðar. — Ávarp
Magnúsar Torfa OLafssonar,
málaráðherra, eir hann fELruifcti
við setningu þingsins, er birt
í riiámu, en annað efni er eftir-
farandi:
Heimsmeisitaramót stúdenta.
Af erlendum vettvangi og Frá
þingi Alþjóðaskóksambandisins.
Auk þess eru ýmsar smágrein-
ar í ritinu.
íbúar húsanna kvartað við lög-
reglu og baejaryfirvöld vegna
bílaumferðar um leikvöllinn og
þannig reynt að fá vellinum
lokað fyrir umferð.
höfðu komið út. og erindi hans
himgað var að viðia að sér efni
í nýja skáidsögu. Sú siaga er
nú komin á markaðinn hér í
þýðingu ^ Gísla Ólafssonar og
nefnist Ut í óvissuna (Running
Blind)
Fyrrverandi sitarfsmaður
brezku leyniþjónustunnar er
sendur til ísiands, sem hann
hefur oft sótt heim áður, og
á hann þar unmistu, Elínu
Ragnarsdóttur. Honum er fal-
ið að koona litlum pakka frá
Keflavík til óþekkts viðtak-
anda á Akureyri. Hann kemst
brátt að raun um, að fleiri en
tii var ætlazt vita um pakk-
ann og sækjast eftir honum,
og Stewiart fer að gruna, að
maðkar séu í mysnnni varð-
andi þessa sendiför enda líður
ekki á löngu þar til fiarið er
að beita vopnum Stewart ek-
ur yfir hálendi íslands, ásamt
unnustu sinni, og innan
skamms er um kappakstur upo
á Xíf og dauða að ræða.
Bækur Bagleys hafa nú ver-
ið þýddar á 16 tungumál og
mun hið 17., japanska, hafa
bætzt í þann hóp í sumar.
Árleg saia bóka hans á þess-
um 16 máluim nemur nú um
600.000 eintökum.
fulltrúi Adiþýðubainjdalagsins
hefur laigit tfram áikveðna tillögu
í borgarróði, þar sem hann fer
fram á, að orðið sé við kröfum
íbúanma og umferð þaima bönn-
uö, öðrum em, sorphreinsunarbíl-
uimL Málið virðdsit þurfa mikáll-
ar athuigunar viö, því ekkert
hefur efnn verið áikiveöið. Nú
spyrja íbúar húsanna, hvernig
geti staðið á þvi, að umferð sé
samstundis ijönnuð um Hamra-
lilíðina og ósk um þiað keonrar
fram, þótt það sé fíjölda bæjar-
búa til hins mesta óhaigræðis,
en það þurfti að taka margra
miáinaða stríð að flá sett bann
við þvi að b'ílar aki um leik-
vang barna.
Ekki kunnum við svar við
því, en læinum spumingunni á-
fram. úþ
BinMisdðgur
Landssamb gegn
áfsngisbölinu
Landssambandið gegn áfeng-
isbölinu hefur nú ákveðið ár-
legan bindindisdag á sínum
vegum og verður hann sunnu-
dagurinn 21. nóvember n.k.
Aðildarfélög sambandsins eru
hvorki meira né minna en 30
talsins og hafa þau fengið til-
mæli um að minnast dagsins
á þann Xiátt sem þau telja
bezt henta hvert á sínu sviði
og stað.
Áfengisbölið er að verða al-
varlegasta vandamál þjóðar-
innar og snertir tugþúsundir
manna og enn eykst hættan
roeð tilkomu fíkni- og skyn-
villulyfja, segir í tilkynningu
írá Landssambandinu.
Aðalfundur Landssambands
íslenzkra rafverktaka var hald-
/ inn í Reykjavík dagana 1. og 2.
október sl. Þingið sóttu rafverk-
takar víðsvcgar að af landinu.
Á f’undinum var m.a. rætt
um íbreytinigar á skLpulagi sam-
baindsins, ákwæðisvinnu, kjara-
samninga, tíMDioð, áiaigningu,
svæðarafverktakaleyfi o.fl.
☆ ☆ ☆
Þá var samþykkt svohljóð-
andi tillaga: „Aðalfundur LlR
skorar á ráðherra að fella nið-
ur nú þcgar söluskatt af raf-
magni til húsahitunar, til þess
að flýta fyrir notkun íslenzkr-
ar orku í stað olíu, til spamað-
ar á verðmætum gjaldeyri.“
Formaður samibanidsins er
Gunnar Guðmuridsscn, Rvíli,
varalförmaður Reynir Asberg,
Borgamesi, ritairi ICristinn
Bjömsson, Kefiavlk, gjaldkeri
Þórður Finnbogason Rvík og
meðstjómandi er Tryggivi Fáls-
son, Akureyri.
Sigurjlón Pótursson, borgar-
Skemmtsagnahöfundur vefur
séríslenzkan vettvangíbók
ÞRJÁR GAMLAR VÍSUR
Hér eru 3 gamliar vísur og þessi fal-
lega tnynd sem fylgir er eftir Védísi
Leifsdóttur, sem er 7 ára gömui. Óska-
stund'in þalkfear Védísi fyrir myndina
og biður hana að / teikna meira.
Dagurinn líöur, dimma fer,
dregst að nóttin svala,
myrkriö gjörir mér og pér
marga byltu fala.
Kvölda tekur, sezt er sól,
sveimar poka v~n dalinn•
komiö er heim á kvíaból
kýrnar féS og smalinn.
Kvöldúlfur er kominn hér
kunnugur innan gátta,
sólin rennur, sýnist mér,
senn er mál að hátta.
ÓSKA-
STUND
UMSJÓN: NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTIR
Þegar
skorsteinninn
hljóp í burtu
Miitt inni í þorpi einu vaæ verk-
smiðja og við hlið verksmiðjunnar stóð
risastór skorsteinn. Þegar vélamar inni
í verksmiðjunni drundu, blés skor-
steinninn stórum reykjarstrókum út í
loftið. Og þá hélt hann, að hann væri
nviðpunktur heimsins og þess vegna
varð hann drambsamur, alveg frá tám
og uppí topp.
„Ég aetti að verða gylltur“, sagði
hann dag éinn.
„Án mín gætuð þið ekki komizt af“.
En fólkið í verksmiðjunni hló bara
og hristi höfuðin. Og það kom enginn
til að gylla skorsteininn. Og þess vegna
móðgaðist skorsteinninn. Og nótt eina
fór hann hl'fóðlega út úr þorpinu og
stillti sér upp fyrir utan þorpið, mitt á
mil'li bekkjar eins og skógar.
„Snemma í fyrramálið fara þau að
leita mín,“ hugsaði skorsteinninn. „Og
þá nauða þau 1 mér að koma aftur —
og svo gylla þau mig.“
Daffamir liðu og vikumar líka, við
fætur skorsteinsins óx nú illgresi og
brenninetlur — og brátt höfðu íkom-
amir vanizt honum og hlupu í kring-
um hann, sem væri bann venjulegur
trjá'bolur.
„Kannski veit bara enginn hvar ég
er.“ sagði skorsteinninn, „ég ætti sjálf-
sagt að sýna mig aftur. Og svo fór
hann aftur til bæjarins. í staðinn sá
hann fullt af ednhverju’m leiðsltum, sem
voru spenntar upp í stærðar mastur
fyrir utan verksmiðiuna. Fólkið hafði
nefnilega séð, að það þurfti ekki leng-
ur að hafa skorsteininn og að hann
framleiddd hara of mikinn reyk og
reykurinn eitraði loftið
Skorsteinninn varð nú að fara aftur
út í skóginn. Og hér eftir gat hann
bara notazt sem pláss handa storknum
við hreiður sitt. Og hann saeðd vind-
■inum frá sorg sinni — hann sagði
vindinum alla söguna En vindurinn
svaraði:
„Svona fer. þegar maður er merki-
legur með sig.“ — (Þýtt).