Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 9
FimanUsidagur 11. n6v«mlb©r 1971 — ÞJÓÐVTLJINN — SlöA § Aðalfundur á sunnudag Aðalfundm Alþýðubajndalagsins í Reykjavík verður haldinn n. k sunnudagskvöld kl. 20.30 í Lindarbæ niðri og hefst haim kl. 20,30. D A G S K R Á : 1. Vesnjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltróa á landsfund Alþýðubandalagsins. 3. Spjall frá Alþingi (Svava Jakobsdóttir). 4. önnur mál. Tillögur kjörnefndar munu Iiggja fyrir á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins, Laugavegi 11, á miðvikudag og fimmtudag. Félagar fjölmennið! ALÞÝÐUBANDALAGIÐ I REYKJAVlK. Samgöngumál á Vesturlandi Ósk Dýrfirðinga: Flugvðllinn í lag Fluígifélag Islaiids hóf í gaar vetnaráætiLuin sfna til Þtngeyrar við Dýraifjörð og veröur flogið í vetutr eirau snini í viku, á mið- vikiudögium, og brottför £rá Reykjiaivfk verður kl. 13,30. — Flugfélagið hiótf flug til Þing- eyrar eftir jól í fyrravetur, og var haldið uppi áætlun þar iil vegurinn til ísafjaðar var opn- aður, og er ætlunin að hafa sama hátt á í vetur. — Flugið átti að hafjast 3. nóvember, an af því gait éklki orðið veigna aur- bleytu á flugvellinum við Þing- eyri. Flugvaillargerðinni er eklkifull- lokið, eftir er að bera á hann 20-30 sm. biurðarlag, svo hætt er við að haim lokist í vetiur í langvarandi bleytum. Er þaöósk Framhald af 4. sáðu sarni og nú er. Fasikkun ferða á leiðinni Reykjavík — Borgar- nes giæti því verið eðiileg þá daiga. sem Snæfellsnessleiðin heldiur ekki uppi ferðum. Ég set þetta fram sem dæmi, ekki sem tillögu og mér fintnst, að útkoman úr diseminu sé góð Með því hverf a þeir annmark- ar á fyrirkomulaigi sérleiðanna sem ég hef hér rætt um og komið yrði á fullkommi siam- göngukerfi innan landisihlutans sjáiifs. um leið og samgöngur við Reykjavik og aðra lands- hiiuiba yrðu stórbætbar. Vega- lengdin sem ekin yrði sam- kvæmt þessu dæmi er sú sama og nú er farin. Það er raun- verulega ekki um aðra breyt- -S> HARGREIÐSLAN Bárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 m, hæð (lyfta) Síml 24-6-16. Perma Bárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Sími 33-9-68 GALLABUXUR 13 oz. no 4-6 kr. 220,00 — 8-10 kr. 230,00 — 12-14 kr. 240,00 FuIIorðinsstærðir kr. 350.00 LITLI SKÖGUR Snorrabraiut 22. Siml 25644. KULDAJAKKAR úr ull með loðkraga LITLI-SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. komnir aftur. ingu að ræða en þá, að í stað þess að nú verða tvær eða þrjár rútur samferða, að ein rúta fer fleiri ferðir. Inn í þetta dæmi kemur þó sú breyt- ing, að gert er náð fyrir sér- stöku sérleyfi um Snæfellsnes og Akranes að Vesturlands- vegi. Þar yrði um viðbótar- vegalengdir að ræða. En hvað sem verður um aörar breyting- ar, þá held ég. að bæði þessi sérleyfi verði að koma nú þeg- ar með tilliti til sjúkrahúsanna á Akranesi og Stykkishóimi Umferðarm iðstöð | Borgamesi Ef skipulag Vesturlandsferða yrði svipað því dæmi, sem ég hef sett hér fram, mundi í Borgamesl veiða umferðar- miðstöð fyrir Vcstiurfland. í Borgamesi er góð aðstaða til þjónustu við ferðamenn í Hótel Borgamesi. Ég tel þó, að sú aðstaða só ekki fullnægjandi. Eðlilegra væri, að í Borgamesi yrði byggð umferðarmiðstöð með svipuðu sniði og í Reykja- vík. Bygging umferðarmið- stöðvar í Borgamesi byggist þó fyrst og fremst á því. að byggð verði brú yfir Borgarfjörð við ósa Hvítár og um leið og þeirri framkvæmd yrði lokið yrði. öllum sérleyfisleiðuim norður og vestur frá Reykjavík breytt þannig, að. í Borgamesi verði skiptistöð og síðan veitt sér- leyfi þaðan um Dali, Vest- firði, Straiidir og Norðuriand. Borgames yrði þá tengistöð fyrir alla þessa landishluta. Ég hef dregið hér uppnokkra grófa drætti, bæði í dæmi minu um hugsanlega endur- skipulagtningu otg þá ann- ■marka, sem eru á skipulaigi sér- leyfisferða. Hér er ekki um neina fullkomna lýsingu að ræða á hvorugan veg. Tafcmark mitt er fyrst og fremst um það að f;á um þetta mál umræðu og atihugutn. Ég vænti þess, að þingmenn veiti tillögu minni stuðninff og ef svo fer, sem ég vona, að tillagan verði sam- þykkt hér í deildinni, þá muni ríkisstjómin láta kanna þetta ir.ál rækilega og sjá svo um, að ýmsar lagfæringar verði gerðar. Eigimmaður minn og fiaðir okkar GÚSTAV SIGURBJARNASON, Bergþórugötu 19, lézt hinn 25. október. Jarðarflörin befur farið fram. Þötkkum auðsýndia samúð. Fanney Andrésdóttir og börn. enska knatt- spyman 1. deild Dýrfirðiiniga að sem fyrsit verði unint aö Ijúka flugvallargerðinni, og hefur bdaðið það fyrir saitt, að flugmálastjóri haifi einnig hug á því, en hingað til hafur eikki teldzt að afla nægilegs fjár. íþróttir Pakistan Framhald aí 1. siðu ir að þeir lýsi yfir hemaðará- staindi í landinu þagar á mánu- dag. Ýmsir talja, að staða Indlands hafi batnað undanfama daga, ekki sízt vegna þess að utanrík- isnáðherra Pakistams, Ali Bhutto, er saigður hafa haft lítiö uipp úr heimsókn sinni tii Feking á dög- unum. Indverska fréttasitofan PTI skýrði frá því í dag, að skæru- liðum Bangla Desh hefðd orðið allvel ágengt í Kushtia-héraði í Austur-Pakistam, og hefðu þeir nú á valdi sínu þar 800 ferkm. svæðL Manch. Utd. 16 10 4 2 32:17 24 Derby C. 16 8 7 1 27:11 23 Manch. City 16 8 5 3 28:16 21 Leeds 16 9 3 4 23:15 21 Sheff. Utd. 16 9 3 4 26:18 21 Liverpool 16 8 4 4 24:19 20 Tottenham 15 7 5 3 31:18 19 Stoke 16 8 3 5 19:17 19 Arsenai 15 9 0 6 25:16 18 West Ham 16 6 5 5 19:15 17 Coventry 16 5 7 4 21:24 17 Chclsca 16 5 5 6 22:22 15 Ipswich 16 4 7 5 14:15 15 Wolves 16 5 5 6 22:25 15 Southamipt. 16 5 3 8 21:29 13 Leicester 16 4 5 7 15:21 13 Everton 16 4 3 9 12:20 11 W. Bromw. 16 3 5 8 9:14 11 Iludersfield 17 4 3 10 14:27 il Newcastle 16 3 4 9 15:24 10 C. Palace 16 3 3 10 10:29 9 Notih. For. 17 2 5 10 19:35 9 2. deild Norwich 16 10 5 1 25:11 25 Millwall 16 8 7 1 28:20 23 Middleshro 16 10 1 5 22:17 21 Q.P.R. 16 6 7 3 19:11 19 Bristol City 16 8 3 5 32:20 19 Bureley 16 8 3 5 28:18 19 Birmingh. 16 5 8 3 21:14 .18 Portsmouth. 15 5 6 4 25:23 10 Preston 16 6 4 6 24:22 lfi Oxford 16 4 7 5 17:16 15 Shcff. Wed. 16 5 5 6 21:22 15 Blackpool 16 6 2 8 21:17 14 Carlisie 16 6 2 8 21:22 11 Swindon 16 4 6 6 11:13 14 Charlton 16 5 2 9 25:33 14 Fulham 16 6 2 8 16:30 14 Luton 16 2 9 5 15:19 13 Orient 16 4 5 7 24:34 13 HuII 16 5 2 9 15:23 12 Cardiff 15 3 4 8 19:27 10 Watford. 16 2 4 10 13:29 8 Bækur Framhald af 5. síðu. og Stúfur tryggðatröíl eftir Anne-Cath. Vestly, höfund bók- anna um Óla Alexander. Dul- arfullu leikarahjónin og Finun á fjöllum uppi eftir hinn kunna höfund Enid Blyton. Hilda giftist, sjöunda og sí'ðasta bók- in um Hildu á Hóli eftir Martha Sandwall-Bergström. Kata gerist landnemi fyrsta bók í nýjum flokki telpnabóka eftir norsfcu' skáldkonuna Jo- banna Buigge Olsen. Brúðar- meyjarnar, saga handa telpum og unglingsstúlkum eftir Pa- mela Brown. kunnan ensfcan unglingabókáhöfund. Varðstjóri drottningar eftir Carit Etlar, seytjánda bók í bókaflokknum Sígiidar sögur Iðunnar. Bók þessi er raiunverulega fram- bald sögunnar Sveinn skytta og fjialliar um sömu aðalsögu- hetjur. — Þýðendur þeesara bófca eru Stefán Sigurðsson, Andrés Kristjánsson. Krist- mundur Bjamason. Guðmund- ur Amfiininissioin, Guðrún Svawa Svavarsdóttir, Amheiður Sig- urðardóttir og Sigurður Gunn- arsson. • Ferðafélag Islands. Kvöld- vaka veröur í Sigtúni fimmtu- 11/11 kl. 20.30 (húsið opnað kl. 20.00). Efni: 1 Myndir úr Miðlandsöræfa- ferð 1971, teknar af Einari Guðjohnsen og Mögnu Ól- afsdóttur, Einar sýnir. 2 Myndagetraun. 3 Dans til KL 1. Aðgöngumiðar hjá Isafold og bókaverzlun Sigf. Eym. og við innganginn. Ferðafélag Islands. Framhald af 8. síðu. ur, enda lögðu þeir áherzlu á vömina en ekki sóknina. Það fer eikki á milli mála að Víkingur hefur á að skipa einni beztu vöm sem nokitourt ís- lenzlct lið heíur í ár. Stingur þetta allmjög í stúf við það sem var í fyrxa þegar vömin var ein sú lakastia í allri 1. deildinmi. Að liðið sikuli ekki hafa fengið á sig nema 7 mörk í 18 siðustu leikjum sírnum seg- ir bara alla söguna. Það er Jón Ólafsson sem batt vömina svo vel samatn í þessum leik að dugði til sigurs og hann skoraði einnig sigurmairb Víkings, svo segja má að hamm hafi verið rnaður dagsins hjá Vfkingi á þriðjudaginn. 1 framlínummi bar mest á þeim Ólafí Þórhallssyni og Eiríki Þorsteinssyni, etn sá síðarmefndi er orðinn afburða skemmtilegur miðframherjd á íslenzkam mælifcvarða. Breiðaibliks-liðið var mjög ó- heppið að sfcora ekfci marfc eða miörk í leiknum. Þessi ódrep- andi vilji, kraftiur og leikgleöi, sem Breiðabliksliðið eitt alira íslemzikra liða býr yfir, er að- dáunarverður eiginleiiki. Og bað imá flullyrða að á þessu hefur liðið náð jafn langt í sumar og raun ber vitni. því að mikið vantar á að það leiki góða kmiattsipyTnu. Dómari vár Magnús Péturs- son. — S.dór. Sænffurfatnaður HVlTUR OG MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKOLAVÓRÐUSTtG 21 VIPPU - BÍISKÚRSHURBIN Smurt brauð Snittur Brauðbær VBD OÐINSTORG Sími 20-4-9« Augiýsið í Þjóðviljanum LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidcl: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar slærðir.smiðaðar eftír beiðm. GLUGGASNIIÐJAN SíðumúJa 12 - Síml 38220 YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR t ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6 Sími 25760 NÝ BÓK VIÐ SAGNABRUNNINN ALAN BOUCHER endursagði. HELGI HÁLFDANARSON þýddi. Sögur og ævintýri frá Grænlandi, Englandi, írlandi, Skotlandi, Bretlandi hinu forna, Frakklandi, Róm, Grikklandi, Rússlandi, Arabíu, Indlandi, Japan, Vestur-Afríku. Barbara Árnason hefur skreytt bókina með teikningum og litmyndum. „Sígilt efni sem virðist eiga erindi til allra á öllum aldri og í hvaða landi sem þeir búa því að undirstaðan er arfur þjóðanna, samofinn innsta eðli mannkynsins, draumum þess og vonum.“ Verð í bandi kr. 740,00 + söluskattur. MÁL OG MENNING, Laugavegi 18 f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.