Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 4
4 SlÐA — fMÓÐVOILJINN — FSmmtttuxlaiauiP H. rtónremiber 19'Zl. Málgagn sósialisma, vprkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Bitstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12,00. | ÞINGSJÁ ÞJÓÐVILJANS____________________ ’ Póstleiðin milli kauptúnanna á Snæfellsnesi um Reykjavík? Skúli Alexandersson gerði alþingi grein fyrir ástandi samgöngumála á Vesturlandi og lagði til endurskoðun sérleyfisleiðanna 50 milur eru áfangi Með landgrunnslögunum 1948 mörkuðu íslend- ingar stefnu sína í landhelgismálum á þann veg að íslenzk stjómvöld gætu með reglugerð ákvarðað fiskvemdunarsvæði við strendur lands- ins „innan endimarka landgmnnsins þar sem all- ar veiðar skuli háðar íslenzkum reglum og eftir- liti“. íslendingar hafa fellt þann úrskurð í kosning- um nýlega að næsti áfangi til þess að tryggja ís- lendingum yfirráðarétt yfir landgrunninu öllu skuli vera að fsera landhelgina á næsta ári út í 50 mílur. Stj órnarands'taðan hefur leyft sér að halda því fram, að með 50 mílna landhelgi sé íslenzka þjóðin að afsala sér þeim hluta landgrunnsins sem lendir utan 50 mílnanna undan Vesturlandi. Um þetta niál fjallaði Lúðvík Jósepsson meðal ann-- ars í ræðu á alþingi í fyrradag og sagði: J^andgrunnið við ísland er ekki nákvæmlega skilgreint eða afmarkað fremur en við önnur lönd. Mjög breytilegar skoðanir eru um það við hvaða dýptarmörk eðlilegast sé að miða land- grunnið. Flestar þjóðir viðurkenna 200 metra dýptarmörkin. Aðrar halda fraim 300 metra mörk- um, sumar 400 m. og enn aðrar 600 m. Eitt aðal- verkefni væntanlegrar hafréttarráðstefnu er ein- mitt að setja alþjóðlegar reglur um þetta atriði. Það er fráleitt að leggja til á þessu stigi að við ákveðum ytri mörk okkar landgrunns, enda þrýst- ir ekkert á okkur með skyndiráðstafanir í þeim efnum. Tillaga 10 þingmanna Sjálfstæðisflokks- ins, sem nýlega hefur verið flutt, um að fiskveiði- lögsaga okkar skuli ná út í mörk landgrunnsins, sem fyrst um sinn skuli miða við 400 metra dýptarlínu, en jafnframt skuli heimila erlendúm skipum að veiða upp að 50 mílna mörkunum, er einnig furðuleg. Samkvæimt henni gefum við í skyn að ytri mörk landgrunnsins skuli miðast við 400 meíra, sem er mjög hæpið að gera á þessu stigi málsins og með henni er lagt til að fiskveiði- landhelgin fylgi, á ýmsum stöðum við landið, hinni mjög svo breytilegu 400 metra dýptarlínu, en gæzla á slíkri landhelgislínu er óframkvæm- anleg.“ gnnfremur sagði sjávarútvegsráðherra: „Tillaga ríkisstjórnarinnar uim 50 mílna fiskveiðiland- helgi miðast við það, að svo að segja allt það landgrunnssvæði sem markast af 200 metra dýpt- arlínunni og einnig svo að segja allt landgrunn- ið sem markast af 400 metra línunni, verði innan lögsögusvæðisins. Að sjálfsögðu fer 50 mílna línan alllangt út fyrir þessi mörk á ýmsum stöð- um við landið því landhelgin er ákveðin jafn- breið allt 1 kringum landið. Með útfærslu fisk- veiðimarkanna í 50 mílur er stigið stórt skref í landhelgismálinu, en réttur okkar til frekari út- færslu er ekkj í neinu skertur, og takist samkomu- lag um ákvörðun landgrunnsmarka sem ná lengra út höfum við opinn rétt til frekari útfærslu.“ sv. □ Meðtaín Skúli Alexandersson sat á þingi í haust sem varamaður Jónasar Ámasonar flutti hann tillögu til þinigs- ályktunar um að fela ríkisstjóminni að láta athuigia og enduirskoða reglur þær se!m giilda um sérleyfisleiðir í landinu. □ Er Skúli gerði grein fyiir tillögunni í neðri deild — jómfrúræða Skúla á alþingi — tók hann mörg dæmi af ástandinu í þessum efnum á Vesturlandi: benfi hann á, að iðulega em þrjár rútur nær samferða til Reykja- ví'kur! En þó er skipulagningin svo slæm, að það er til dæmis auðveldara fyrir íbúa Hellissands að sækja læknisskoðun í Reykj'avík en í Stykkishólm, og póst- leiðin milli kauptúnanna á Snæfelllsnesi liggur um Reykja- vik! — Ræða Skúla er birt hór í heild. Með þeirri tillögu sem hér er tii umrseðu, fer ég þess á laiít að neðrideild samþykki, að ríkisstjóm inni verði falið að láta athuga, hvort ekki sé tímabaert að takai til rækilegrar endur.skoðunar oc endurskipu- lagningar sérleyfisleiðir lamg- ferðaibifreiðia í þiví sikyni m.a. að koma á betri samigöm'gum md'Bi byiggðarlaga og lamdsihluta. Samlkvæmt iögum mr. 42/11956 03 lögum mr. 73/1966 er skipuð nefmd til að annast skipuilagm- imigu flólksflutninga með sér- leyfisbifreiðum. Nefmdim heitir Skipulagsmefnd fóllksfluitnimgia. Þrjár rútur samferða . SkipiumaTtímalbiil nefndar þeirr- ar, er nú situr, mun niú svo gott sem á enida rumrnið, en ekki mum vera búið að skipa í neípdina á ný. Gildistími sér- leyfa remnur út á fyrri hluta næsta árs. Mér finnst því, að rnú sé um heppilegam og eðh- legam tímai að ræða til að taka þessd mál til sérstakrar athug- umar. Eins og ég tek fram í grein- argerð þeirri, sem fylgir tillögu minni, hetfiur skipulaig sérleyfis- bifreáða Mtið breytzt frá því* að áætlunarferðir lan'gferðaibifreiða hófiust hér á landi. X>að er því ekki nemia eðliiegt, að víða sé úrbóta þörf. Ég mun taka sem dæmi hluta sérleyfamma um Vesturlamd, þ.e. leiðima Rvík — Borgames — Snæfe'llsmes, þá leið, sem mér sjálflum er kumn- ugust. Ég vil svo undirstrika að ég tel, að sú leið sé sízt veirr skipulögð en flestar aðrar sérlleyfisleiðir. Samfcvæmt leiðabótoum um áætlamir sérleyfisbifreiða eru i gildi á þessari leið 5 sérleyfi. Leiðin Reyfcjavíik — Bortgarmes tvö sórleyfi, leiðim Reyfcjavik — Stykktóhólittur, leiðim Rvik — Grumdairfjörður og leiðin Reykjavík — Ólafsvík — Hell- issandur, eitt sérleyfi hver leið. Grumdaxfjaröar- og Stykkis- h'óamsleyfið er nú raumverulega eitt sérileiyfi, þar sem samd sér- leyfisihafi hefur þau bœði. Brottfarartími SnæfeMsmesssér- leyfanmia á tímaibUinu frá 1.10 — 31.5. er sá sami, kl. 10 frá Reykjavfk og ki. 9 frá Hellis- sandi og Grumdarfirðó. Rúturn- ar verða því samferða leiðina vestur milli veigamóta í MMa- holtshreppi og Reykjavikur í báðum leiðum. Þegar til Borg- amess kemur á suðurleið bæt- ist ein rúta sérleyfishafa við í hópinn, þvi að burtfarartími aenars Borgamesssérleyfisims er M. 12,30, þ.e. á svipuðumtíma og Snæfellsnessrúturnar eru á ferðinmi. Þessar þrjár rútur verða svo næstum samferða til Reykjavíkur. Pjrrir fcemiur, að farþcgafjöldi er ekiki meiri en svo að eim rúta muindi nægja fyrir alla farþegama. Þess ber að geta, að það dæmá, sem ég hef tekdð hór, miðast við vetrairáætluttinia, þ.e. 1. 10. — 31. 5, — átta miánuði ársdns. Sumaráætiunin er breytilegri hvað viðkemur brottfarartíma að vestan og er sú breytimig mjög til bóta, þótt sá breytilegi brottfarartími lagi að litlu höfuðigalla skipu- laigsins. Ammmairtoar á skipulagi þessara ferða fcoma fram íþví, að þaö er ekki hægt að nota þser sem samgiöttgutætoi inman landshluta til styttri ferða en tveggja daiga. Ef við á utam- verðu Smæfellsmesi þurfum að reka crimdi í Borgarnesd og töfcum okkiur far með sérleyf- isrútu kamuimst við eltiki heirn fyrr eni á öðrum degi. Ferðalag mdlli endastöðva, t.d. milli Reykjavíkur og Hellissamds, tekur a.m.k. 3 daga, ef við- kornandi þiarf að refca erindi, sem útrétta þarf á vemjuiegum afgreiðsilutítma opinjberra stofn- ana, þ.e. það fara tvedr dagar í ferðailög og eittn dagur í erind- rekstur. Það skiptir ékki máli hve fljötlegt er að fcoma cr- ittdiinu að. Viðkomandi verður að bíða næsta daigs eftir því að ferð fallL Farþegi með nefmd- um rútum hefuir ekfci miögu- leika tfl þess að nota feröina á Smæfelisnes í Borgairtfjörð sem áfamga á leið til Norðui'- lamds, Stramda, Vestfjarða eð'a Dala, þótt þessar leáðir slker- ist allar við vegamótin vestan Hvitár. Slíkir farþegar þurfaiað fiara tfl Reykjavdfcuir, gs'sta þar eitta nlóltt. Þá býður skipulag sérilieyfis- bifreiða upp á ferð til Norður- lamds og hinna staðanna. Það ber eikki mikdð á því í sam- gömgukerfiimu, aö eimi kaup- staðurinn á Vestutriandi og þar með stærsti þéttbýlisstaðurinm er Akrames, svo gersamlega er Afcranes slitið úr samgömgu- kerfi umihverfisins. Farþegar sérleyfisbifreiða á Snæfellsmesi komast efclti til Alkrgmess nema mieð sérstötoum ráðstöfunum. látai sæfcja sig frá Akranesi eða að svoköltuðum Akranessvegamót- um eða fcomast þaðam til Alfcra- mess á puttamum, eims og kall- að er. Ég mun ræða frefcarum samgönigmr við Atoranes hér á eftir. Mikilla úrbóta þörf Með því skipulagi sérlieyfis- bdfreiða, sem nú er í gildi, virð- ist það eitt ráðamdd að fcoma farþegum að og firá Reykjavfk. SMpulagið gerir eklM ráð fyr- ir öðru oig er þó nógu iMa séð fyrir því, eins og ég netodi í samibattdi við emdastöðviaimar. Ettgar áætlunarferðir eru á milli Irauptúna á norðanverðu Smæfellsmesi, — og við það baetist, að heilir hreppar á Snæffeflsnesi njóta efckí þessai-a samgöngutæfcja, Sklóg-arstrand- Skúli Alexandersson. arhreppur alls ekkd og Breiðu- vfkurhreppur að mjög tak- mörfcuðú leyti. Þeir amramairkar á sfcipuiagi ferða sérleyfisbifreiða, sem ég hef hér miimnzt á, leiða ótví- rætt í Ijós, að hér er úrbóta þörf. Það er mjög lamgt frá því, að sú viðleitni, sem felst í því að halda uppi þeim sérleyfis- ferðum, sem mú eru fiamar um landið, fullnægi á viðunandi hátt þedrri naiuðsym, að þess sé kostur að ferðast á milli byggða og landshluta ám þess að það kosti of miikið og án þess að ferðalagáð taki allt of langan tíma. Rifcjamdi skipulag hindrar eðlileiga og sjáMsagða þróum þjómustu menrata og heilbrigðismiðstöðva í lamds- hlutum. Með því að tafca diæmi enn aff Vesturiandi, bemdi ég á, að í Stykfcishólmi er sjúfcrahús. Það er mjöig vcl búið tækjum og í Stykfcishólmi eru startfiamdi tveir lœkmar. En ástandið í samgöngumál- nm á Snæfellsnesi er þannig, að það er auðveldara fyrirokk- ur á Hellissandi að komast til Rcykjavíkur til læknisskoðunar en til Stykkishólms og mun ó- dýrara. Kauptúnin á SnæfeHsnesi hafa hvert fyrir sig upp á ýmsa þjómustu að bjóða, en það sem fyrir hendi er í einu kauptúninu, er kannski ekkí til í hinu, en sam- gönguleysi milli kauptúnamna hindrar það, að um gagn- kvæma og eðlilega verka- skiptingu sé að ræða miili þeirra. Og því verður það oftast, að sú þjónusta, scm fyrir hendi er í næsta kaup- túni, er undir flestum kringumstæðum fengin frá fjariægari stö’ðum. Þaðmætti geta þess svona innam sviga, að póstleiðin milii kauptún- anna á Snæfcilsnesi liggur um Reykjavík. Akranes eins ogr eyja Næststærsti kaupstaður lands- iras, utan Reykjanessvæðisins og Vestmamttaeyja, Atoranes, er skfldnn eftir eims og eyja í út- hafi, án raofckurra samigangna við það svæðd, sem kauipstað- urimm ætti og þyrfti að vera í samigömigutengslum við. ÁAIfcra- nesi er fullkomið sjúkrahús og mjög góð heUbrigðisþjómusta. Þar er og miargskomar iðmaður. Akraness býður upp á fjölbr. verzlum, fjöibreyttairi en á nidklkrum öðrum stað á Vestur- landi. Með bœttum samgömg- um og þar með stæktouðu við- sfciptasvæði gæti þessi verzlun orðið fjölbreyttaii og söHuium- setnimig auMzt. Saima er að siegja um iðnað o. fl. Slíkþró- un er mjög æsfcileg og hagstæð fiyrir íbúa AJkiramess og afla Vestlemddnga. Þrátt fyrir saai>- gömguleysdð hafa lætanar á Akrattesi hjálpað fódlki af Vesí- uriamdi í ótalmörgum slysa- og veiMndatiifelílium og það má kianmski segja, að það hafiverið fýrst og fremst umdár slífcum krimgumstæðúm, að við þar vestra gerðum okkur grein fyrir og vitum, að það erstað- reynd, að Akranes er ekfci eyja. Það er ótrúleg staðreynd, að á meðam lækna- og hedlibrigd- isþjóttustu varaitar um land allt, er ekkert gart til þess að giera fódfci í nærsveitum Ataramess og Stykkishóllims Meift aðkorn- ast til þessara staða, þar sem þessi þjónusta er fyrir hemdi nema með mikium fcostnaði og fyrirhöfn. Dæmi um breytt fyrirkomulag Þetta margnefnda skipulliag sérleyfisledða vinnur gegm þieirri stefflniu, sem kölluö er byggðaþróumarsteiflna, vimmur gegn eðiilegri samvinmu byggð- arlaga og landshiliuta og kemiur í veg fyrir, eims og ég hef hér áður sagt, uppbyggittgu hei!- brigðisþjónustu og menotaimið- stöðva í landshlutium og skapar fcröfur um uppbyggingu . sMkra sdöðva í hverju byggðarlagi.. Þlóltt ég hafi tekið hluta af Vesturiattdi sem diæmi um ó- fuMnætgjandi skipulag þessara málai, þá vil óg mú afitur ít- reka það, að ég ted, að úrbóta sé engtu að síður þörf á þessu sviðd í öðrum landshliutum. En óg sé ekki ástæðu til þess aið lengja miái rnitt með diæmium þar m Ég vil og taka íflram, að gagmrými mdnni er eikiki beint til sérieyfishafla, himma svoköfluðu rútubílstjóra, sem í mö-rgum tilfelllum eru sömu memnimir. Sérleyfishafar sýma í mörgum tiifellum sérsitakam dugttað við það að halda uippi ferðum við erfiðar aðstæðurcg ofit og tíðum litla efftirtefcjiu. Ég ætla nú að scgja firam dæmi um breytt fyrirkomiulag sérleyfisiledðiamtta Reykja/vífc — Borgarraes — Sniæfielil'sines. Dæm- ið er þammiig: Svæðinu yrði stoipt í fjögur sérleyfii. 1. sérleyfi: Borgames — Rvik: Farmar yrðu 4 ferðir á dag báðar leiðir. Ferðir hæfiust sttemma morguns fré Reykjavik og Bargamesi. Hér gæti verið um tvö sérleyfi að ræða eins og raú er. Áætíamir sérleyfisbif- reiða á Norðurlandi, Dali, Vest- firði og Strandir yrðu sam- ræmdar áætlun Borgames-sér- leyfis, þannig að farþeigi geti skipt um bíla við vegamiót vest- an Hvítár eftir því, hvert ifierð þeirra er heitið. 2. sérieyfi: Atoranes — vega- mót Vesturtattdsvegar, 4 ferðir á daig í beinum tengsllum við Borgames — Reykjavik. 3. sérleyfi: Borgames — Ól- afsvdk — Heflissamdur. Tvær ferðir á dag báðar leiðir í hieinum tengslum við Borgor- nes — Reykjavík. 4. sérleyfi: Vegamót — Stykk- ishóiimiur — Grundarfjörður. Tvær ferðir á dag í beinum tengslium við Borgarnes — Ól- aifisvfk — Hellissand. Þetta sér- leyfi annaðist auk þess áætl' umarferðdr um Snæfeflsines. Fjöldi áætlunardaga yrðd sál Framhald á 9. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.