Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 12
Erlendar fréttir Er Lin Piao farin frá? WASHINGTON 10/11. Blað- i« Washington Post segist haf a það eftir áreiðanlegnm heim- ildum, að L,in Piao miarskálk- ur, vamarmálaráðherra Kína. hafi verið' vikiS frá starfi eft- ir allmikil átö'k innan kín- versku forystunnar. Hafi staða Sjú En-læs forsætisráðherra styrkzt að siama skapi. Maó Tse-tung hafi á tímum menn- injearbyltingarinnar útnefnt Lin Piaio eftirmann sinn. Sagt er að ýmsir forystumenn hers- ins aðrir hafi orðið að víkja með Lin Piao. Castro er kom- inn til Chile HAVANA 10/11 Fidel Castro, forsætisráðherra Kúbu. hélt í fyrstu opinberu heimsókn sána um langt skeig i tovöld. Fór hann til Chile að heimsækja Allende forseta, en þeir eru persónulegir vinir og forystu- menn róttækustu stjórna hinnar Rómönsku Ameríku. Miklar ráðstafanir eru gerð- ar í Chile til að tryggjia ör- yggi Castros. Fiskveiðideil- ur hjá EBE BRysSEL 10/11. í gær höfn- uðu fulltrúar írlandis. Noregs og Danmerkur tilboði Efna- hagsbandalagsins um fram- tíðarskipan landhelgismál'a. Ríkti megn óánægja meðal fulltrúanna með þessar til- lögur, sem gerðu ráð fyrir að mestöll sérréttindi strand- ríkis til fisltoveiða verði lögð niður á tíu ára aðlögunar- tíma. Sögðu þeir að ekki hefðu fyrr risið jafn erfið miál í samningaumleitunum þeirra um aðild að EBE. Stríðsglæpa- menn dæmdir MOSKVU 10/11. Þrir menn hafa verið dæmdir t.il dauða fyrir stríðsglæpi í Hvíta- Rússlandi oe þrír aðrir hafa verið dæmdir til langrar fiang- elsisvistar Höfðu menn þess- ir allir veri’ð í sömu lögreglu- sveit á snærum hemámsliðs- ins þýzkg og orðið að bana hundruðum manna. Enginn fymingartími er á stríðsglæp- um í Sovétríkjunum. Á þriðju miljón manna var útrýmt í Hvíta-Rús'slandi í stríðinu. Hörð átök á Okinawa OKINAWA 10/11. Um 12 þús- und manns fóru í mótmæla- göngu gegn bandarískum her- stöðvum á Okinawa í dag, en þar eru enn um 5o þúsund bandarískir hermenn. Kom til mikilla átatoa og voru 84 stúdentar og vertoamenn handitekinir. Einn lögregluimað- ur beið bana í átötounum. Brú hrundi KOBLENZ 10/11. A m. k. 12 manns biðu bana þegar brú hrundi sem verið var að byggja yfir Rínarfljót í Kob- lenz. Hrundi mikill hluti brú- arinnar þegar tatoa átti nýjan hluta hennar og logsjóða hann við það sem lagt var af brúnni. Um 30—50 verkia- menn stóðu á brúnni þegar hún hrundi, flest Tyrkir og Júgóslaivar. Málaferli enn í Moskvu MOSKVU 10/11. Sovézkir geðlæknar hafa úrskurðað að rithöfundurinn Valerí Brúkov- skí sé sakhæfur og er sagt að bann muni innan skamms koma fyrir rétt, sakaður um „andsovézkan áróður“. Þekkt- ir sovézkir vísindamenn hafa mótmælt meðferðinni á Bú- kovskí sem hefur verið hafð- ur á geðsjúkrahúsi um hríð. Fimmtudagur 11. móvember 1971 — 36. árgangur 277. tölublað. Krækiberjalíkjör í næsta mánuði Ekki íslenzkar kartöflur í Genever Atvinnulausum i um 200 1 oktobcr fjölgaði aitviilnuJeys- ingjum úr 136 í 340 t. ölluland- inu. Einkum varð þessi fjölgun skráðra atvinnuleysingja í sjáv- arplássum á Norðurlandi vestra. 1 Siglufirði fjölgaði atvinnu- leysángjum úr 29 í 59, á Sauð- árfcrólki úr 6 i 51, Skagaströnd 8 1 32, Hofsósi 21 í 32. Á Saiuðárkróki eru 40 iðn- Snögg veðurbreyting Þegar blaðið hafði samband við lögregluna á Atoureyri í gærtovöldi var eikfcert tíðinda á vettvangi lögreglumála, en aftur á móti bjuggust lögreglumenn við stórhríð í nótt; hiti hafði á skömmum tima fallið úr 11 stiga hlta í 2fa stiga frost. verk'akonur atvinnulausar, en þar hefur sútunarverksmiðjan Loðskinn h.f. verið lotouð. Á Siglufirðd eru 36 verkamenn at- vinnulausir. Á Skagaströmd og Hoflsásii eru verítaamenn og verica- konur jöfnum höndum a.tvinmu- laus. í Vopnafirði heflur atvinnuleys- imgijum fjölgað úr 10 í 35 í okt. og í Hafnarfirði úr 3 í 19, svo að dæmi sóu tekin annars stað- ar að af lamdlinu. Staðir á Nomð- austurlanidi eru ekiki rnieð telj- andi atvinnuleysi. Á Austfjörð- um er eniginn skráður atvinnu- laus utan í BaiMsagierði. Þar fjöligaði atvinnulaiusum úr 0 í 7 í október, og svo í Vopmafirði sem áður er tilgreint. Þiá er svo til enginn skráður atvinnulaus í sjávarplássunum á Vestfjörðum. Eftirfarandi upplýsingar eru byggðar á storá yfir atvdnnulausa frá félaigsmálaráðuneytimu í oíktóberlok. — g.m. AÐALFUNDUR í ALÞ ÝÐUBANDALA GSINS Reykjavík, verður á sunnudagskvöld. Aðalfundur ABR verður haldinn, n.k. sunnudags- kvöld í Lindarbæ niðri, kl. 20,30. D A G S K R A : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. bandalagsins. 2. Kosning fulltma á landsfund Alþýðu- 3. Spjall frá Alþingi, Svava Jakobsdóttir. 4. Önnur mái. Tillögur kjörnefndar munu liggja frammi á skrifstofu flokksins, Laugavegi 11., á fimmtudag og föstudag. Félagar, athugið breyttan fundartíma. — Mætið vel. Framleiðsla á krækiberjalíkjör er nú hafin hjá Áfengisverzlun ríkisins og kemur hann á mark- aðinn í næsta mánuði. Verður lí'kjörinn í hálfXlösk- um, en Jón Kjartansson for- stjóri Áfengisverzlunarinnar sagðist ekki geta sagt til um verðið að svo stöddu. LíMega má þó telja að það verði svip- að og á erlendum líkjörtegiund- úm ef tekið er mið af verðinu á íslenztoa Tindavodkanu sem er lítið sem etokert ódýrara en það erlenda. Um framleiðslu á Genever sagði Jón, að eikkert væri að segja, en þó mátti á honum skilja, að hún hefjist. áð- ur en langt um líður. Uppistað- an í spíra þeim sem nota&ur er í Genever er kartöflur. Sagði Jón. að þó kartöfluuppskera hafi verið góð í haust væri hún það óörugg að ekki mætti treysta á hana, þess vegna verði not- aður innfluttur spíri í Genever- inn þegar að því kemur. Kemur þetta til af því að tæfci til spínaframleiðsliu eru það dýr ;.ð ektoi borgar sig að leggja í þann kostnað á meðan kartöfluupp- skeran er ekki öruggari en hún er. „Þó beztur sé heimafenginn auður“. Hæstu vinningar HÍ Miðvikudaginn 10. nó'vember var dregig í 11. flokki Happ- drættis Háskóla fslands. Dregnir voru 5000 vinningar að fjárhæð 17.400.000 krónur. Hæsti vinningurinn. fjórir fimm hundruð þúsund króna vinningar, komu á númer 50572. Voru allir miðamir seldir í um- boði Arndísar Þorvaldsdóttur. Vesturgötu 10 100.000 króna vinningurinn kom á númer 28228. Voru allir fjórir miðamir af þesisu númeri seldir á sama stað og hœsti vinn- ingurinn, hjá Amdísi Þorvalds- Sprengingu mótmælt Þrátt fyrir allar mótmælaað- gerðir af hálfu Alaskabúa, Kan- adamanna og Japana, sprengdu Bandaríkjamenn fimm mega- tonna kjarnasprengju neðanjarð- ar á eynni Amtchitka um helg- ina. Hristist eyjan og skalf í heila minútu á eftir, og mældust kippirnir allt að 7 stig á Richt- erkvarða. Ekki er enn vitað að sprengingin hafi beinlínis vald- ið tjóni. — Myndin sýnir mót- mælagöngu sem farin var í Kan- ada gegn sprengingunni, en öll- ugastar voru mótmælaaðgerðirn- ar í Japafi. dóttur 3 I í> 'CQ 10. 10.000 krónur: 806 811 1637 2035 2787 3971 4067 5971 6008 8423 8640 10117 11331 15254 17479 17596 17666 17828 17952 18989 19424 20511 21433 22089 22376 22893 23679 23854 23892 24086 24155 26381 26449 27762 27940 27971 29475 301460 30879 32815 33395 33404 34288 34120 35535 35867 37180 37266 37375 37590 38344 38695 38918 39347 39652 41971 42409 42562 42751 42864 42903 43598 44700 46755 47714 48128 48493 48656 49092 49889 50571 50573 50624 52233 52237 52813 54458 54556 54654 55062 55766 57800 58208 59139 59387 59584 59803 Jólatré fyrr heim vegna verkfalls? Stendur til að flýta, öutningi jólaitrjáa til lamdsins vegnahættu á verkföUutn? Ekki fékkst þetta staðfest hjá Eimskip í gær Gert er ráð fyrir að farmur af jólia- greinum fari um borð í Tungu- foss 25. þ. m. í Kaupmannahöfn og jólatré verði flutt með Gull- fossi að venju fyrir Land- græðslusjóð. Verður þeim skip- að um borð £ GuUfos's 2. desem- ber í Kaiupmannahöfn. Er þetta hvorki fyrr né seinna á ferðinni borið samian við fyrri ár. Ölvuðum ökumönnum fjölgar stöðugt 739 um síðustu mánaðamót Sú óhugnanlega stao- reynd blasir við að ölv- uðum ökumönnum fjölg- ar stöðugt í umferðinni í Reykjavík. Þjóðviljinn fékk nýlega þær upplýs- ingar hjá fulltrúa lög- reglustjóra að 739 hafi verið teknir ölvaðir við akstur það sem af er ár- inu miðað við 31. okt. s.l., en voru 738 allt árið í fyrra. Það var Sturla Þórðarson, fulltrúi lögreglustjóra, er gaf oktour upp þessar tölur. Þærsýna mitola aulmingu, þar sem enn eru tveir mánuðir eftir af ár- inu og síféllt er verið að taka ölvaða ökumenn. Til að mynda voru 10 ötoumenn teknir um síð- usfcu heilgi grunaðir um ölvun við akstur hér í Reykjavík. Það er því óhætt að reifcna með mikilli aukningu á þessum ó- hugnanlega verknaði í ár. Við reyndum einnig að fá það uppgefið hve margir öku- menn hefðu verið svipti.r öku- leyfinu vegna ölvunar við akst- ur en þar reyndist við ramm. an reip að draga. Sturla sagði, að margir af þeim ökumönnum, sem lögreglan í Reykjavík hefði afskipti af vegna ölvunar við atosfcur, væru búsettir úti á landi og því væri ekki hægt að segja til um það nema að hafa sam- band við sýslumenn eða bæj- arfógeta viðkomandi staða til að fá nákvæma tölu um brotlega ökumenn. Sú, tala, sem gefin er upp um það hive margir ölcu- menn væru teknir, segði ekki allt um hve margir væru svipt- ir ökuleyfinu því að margir, sem teknir eru ölvaðir við akstur. hafa alls ekki ötouleyfi. Sumir hafa aldrei fengið það og aðrir hafa verið sviptir því, en aka samt. Þá kemur það örsjaldan fyrir að menn eru teknir grun- aðir um ölvun við akstur, en eru svo. undir þeirri hámarks prósentu alkahóls í blóði. sem leyfilegt er, en hún er 0,63 pró- mill. Því miður mun ■ sáralítill hluti þeirra ökumanna sem tekn- ir eru, vera undir þessu há- marki. — S.dór. Búií að saltu í 38 þús. tunnur 1 fyrrinótt fcngu nokkrir bátar slatta í Meðallandsbug og ísa þeir yfirleitt aflann áður enhald- ið cr til hafnar. Þannig fékk Óskar Halldórsson 40 tonn, Örfirsey 30 tonn, HraÆn Sveinbjarnarson 20, ÓskarMagn- ússon 22 og Jón Finnsson. smá slatta. Þá kastaði Atourey út af Hrollaugseyjum og átti í erfið- leikum að inmtoyrða nótina. Fékk báturinn þarna 26 tonn af fal- legri síld. I gær var búið að salta í 38 þúsund tunnur af síld suð- vastanlands og þar af 15 þús- und tunnur í Vestmannaeyjum. I Grindaivík; er búið að salta 4 þúsund tunnur, Reykjavík 3500 tunnur, Altranesi 3 þúsund tunn- ur Keflavík rúmar 2 þúsund fcumnur. Ábyrgð er fyrir 17300 tunnum til niöu-lagnúngar cg fóru þær aðallega til Siglufjarðar og Ak- ureyrar. I fyrra veiddust 14,5 þúsund tonn af síld suðvestan- lands. — gm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.