Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 11
Fimsnitiuidaguir 11. niávembar 1971 — ÞJÖÐVIL.JINN — SlÐA J J í heilanum er lítið af Ijósi Kýrin er húisdýr, sem er öll þakin leðri. Halinn á henni, sem hangir aftan á, er með bursta til að reka burt flugur, sam annars mundu detta ofian í mjólkina. Hausinn er . að framan, og vex hom úr honum sitt hvoru megin og það er likia pláss fyrir munninn. Hornin eru notuð til að slást með og miunmiurinn til aö baiula með. Þegar fólkið er gott gefur hún af sér góða mjólk, en hún súmar ef kýrin fær vont að borða. Fuiglar rífast oft, og eins og í mannlífin.u er það kven- Euglinn serni venjulega vinn- ur. ☆ — Néfnáð fjögur dýr af kattaraettinni. — Högni, lasða og tveir kettlingar. Ástæðan fyrir því að mað- ur sér fyrst reykinn úr byssunni áður en maður heyr- ir hveilinn er sú, að reyk- urinri kemur út úr byss- unni á undan hávaðanum. — Af hverju sezt rjóminn ofiam á? — Til að menn geti náð hömum. ☆ Tjiana er sett á þök til að þau leki ekki. Er hér um að ræða eitt dæmi af mörgum um hagnýtingu nútímavís- inda í reymd. Ef að tilraiun tekst vel verður árangurinn • óumflýj- anlegur. ☆ — Til hveins er fyrirbæri edms og tómarúm til i heimin- um? — Ég held kennari góður, að það sé til þess a<ð koma í veg fyrir að hlutimir skrölti. ☆ Það er mjög heitt í iðrum jarðar af því að þar er enginn vindur ☆ Miðnætursólin er venju- lega kölluð tungl. ☆ . Læknavísindin bafa fundið það út. að það em til fleiri dauðir menn en áður vooru. Þegar við sjáum hlut fer ljós í gegnum aiugað og inn í heilann en þar er iítið um birtu. EFTIR MARIA LANG Halda áfram. Halda áfram að blása lofti inn á milli tilfdnn- ingalausra vara hemmar. Og á meðan syngur Robban sæll og glaður einhvem furðulegan söng fyrir kaldhæðni örlaganna um elsku Barbönx sem blása má upp, brúðuna sem allir þrá að faðma. Og það lítur út fyrir að sú uppblásna geri stormandi lukku. Loks greinir meira að segja Christer árangur og brúðan hans virðist vakna til lífsins. Sylvia kveinkar sér en hún hefur sigrazt á lífshættulegium köfnun- areinkennum og hann þorir lolcs að víkja frá til að kalla á Daniel Severin og allan skarann af lög- reglumönnum og tæknimönnum. Rétt á eftir röltir Daníel inn og heimtar samstundis að kveikt sé í loftinu og slökkt á Hyland. Hann fær ljósið sitt og í sam- bandi við sjómvarpið fær hann að minnsta kosti hljóðið lækk- að, en Christer er annars mik- ið í mun að rannsóknarmenn- irnir komi að staönum með sem h'ktistum ummerkjum og unnt er. Daniel tautar eitt og annað um alvarlegt áfall og mjótt á mun- umum og sjúkrabíl á gjörgæzlu- deild sjúkrahússtns og hann fyrirbýður stranglcga að Sylvia Mark verði spurð um nokkurn skapaðan hlut. Innan skamms er hún á leið til örebro og sá sem spurður er spjörunum úr er Ohrister sjálf- ur. Hann lýsir og segir frá og baðar út höndunum og á meðan standa Karl-Ame Holmsten og Jarl Kulli patandi á sjónvarps- skerminuim og minna á leikara í gamalli þögulli mynd og hann verður æ sannfærðari um að fiótatakið sem hann þóttást heyra hafi komið úr svefnherherginu og baðherberginu og það hafi horfið útum baðherbergisdyr Óla Bpdé og þaðan útum ganginn. Þáð eru fyrst og fremst þeir dyrakarmar sem hamn vill láta dyfta og pensla og grandskoða og fljótlega fær hann furðulegar upplýsingar. 39 Dyrnar úr ganginum hjé Bodé og fram í ytri forstofiuma eru ekkd einu sinni almenndlega lok- aðar héldtxr standa í hálfa gátt. — AUar hafa sem sé verið opnar. En... þetta er fnáledtt! Náið í Bodé tónskóld í snatri. Og hin lika. Dreifið yiklkur, grípið þau heima eða á hótel- inu eða hvar svo sem þau eru og takiö hvert orð sem þau segja á segluband. Fimm mín- útur yfir ellefu var morðinginn hér, við staulum sjá tál hvað hann eða hún getur fundið upp sem fjarvistarsönnum á þeim tírna. Og bíðið hægir! Athugið hvort mokllcur safenair þvotta- snúrn. Venjulegrar, notaðrar þvottasnúru eða nokkurra metra af hcnni... Hvar er Erk Berggren? Hvað þá? Ekurðu eftirlitsibílnum til að sjá um að engir smáþrjótar brjóti lög og reglur í bœnum? Ég gef skít í allt siilkt. Smá- þrjótarnir mega brjóta af sér eáns og þeir vilja, þú étt fjandakornið að hjólpa oktour að hafia upp á andskoitanum hættulegri þrjótum. glettan — Við Iifum í sjúkn þjáðfélagi þar sem hefðbundin verðmseti era í reynd orðin einskis virði — purnlfð, frankinn, dollarinn. Auðvitað, segir yfirmaður lög- rcglunnar í hónaðimu, em hann stigur rétt í þessu inm í yfir- fulla dagstofu ungfrú Marks. — Þá sjaldan að - þú kryddar tal- anda þinn með blótsyrðum, hvarflar það ekki að nokkrum manni að andmæla þér. — AnderS Löving! Enn glæsi legri en endranær í miðnæt- urbláum smoking. — Það er miðnætti... Hvað gengur að Kulle? Er hann orðinn raddlaus? — Skiptu þér ekki af því. littu á þenman plastpoka. — Viðbjóðslegt. Er þetta... héldurðu að það sé sami pokinn? — Já, því ékki það? Eva Mari Hesser var með giamlan, fullan ruslapoka og tuttugu og fimm nýkeypta, það eru tuttugu og sex samtals, en hedma hjá henni höfum víð aðeins náð í tuttugu og þrjá plús tvo og þá vantar einn poka. Auk þess er þetta eini hvíti pokinm hér í íbúöinni, mxslaipokar Sylviu eru úr brún- um pappír og mölpokarnir henn- ar eru stórir og giærir. — Þú héldiur þá að einhver hafi gengið um í hálfan mánuð með þennan þama í veskinu eða b uxnavasanum ? Vdðbjóðs- legt! — Notaðu ékki alltaf sama lýsingarorðið. Hvaða gauragang- ur er þetta í eldihúsmu? — Blaðamenn. Otvarp- Sjón- varp. Gerðu svo vel þeir vilja tala Við þdg. Þetta verður þreytandi blaða- mannafundur og Ohrister lýsir atburðum kvöldsins án þess að driaga neitt undam. Þegar hcinum er lokið em bölvandi yfirheyr- endxxr famir að streyma að og Löving og hanm hlusta með nokkrum tmflumum og þögnum á aðalatriðin. Fyrsta yfirheyrsla. Exfc Berg- grem og Berit Edmam 1 Ibúð hennar við Snikkaragötu. — Þetta er nú meiri uppþvott- urinn, það hljóta að hafa verið marigir gestir hjé þér. — Nei, em margir réttir. Svoma er þetta alltaf þegar ég bý til mat. Það er ólán að hafa elrid heitt vatn. — Og hver var gesturinn? Hákon Hesser... — Þú veizt það og ættir ekki að þurfa að spyrja. — Hanm virðist hafa farið snemma. — Svona fcoriér fyrir ellefu. Hann var þreyttur og hvomgt okfcar nennti að sitja og glápa á homið. — Klukkan er orðin tólf og þú átt allan uppþvottinm eftlr. — Og ég ætla að eiga hann eftir eins lengi og mér sýnist. Hvern fjandann kemur það þér eiginlega við? — Þú hefiur þá elkki fariö neitt út? — Ég er ekki vön að fylgja kiarlmönnum heim. Góði Erk, hvað gengur eiginlega að þér? Næsta yfirheyrsla. Rannsókn- a rlö gregluþ j ón n og Antonsson- hjónim £ húsinu við Agötu. Það er einkum frú Antonsson sem hefur orðlð. Ragnhildur: — Hvar við höf- um veriö allt fevöldið? Tja, Anti, ha*tn hefiur setið fyrir framan i.jciiv-irpið síðan klukkan hálf- sjö og Hyland byrjaði á þessu 'unÆbamahornl sínu. útvarpið Fimmtuó agur 11. novembc.r. 7,00 Morgiumútvairp' Veðurfregn- ír kl. 7.00, 8,15 og 10,10. Frótt- ir kl. 7,30, 8,15 (og fiorustu- greinar dagbiaðannai), 9,00 og 10,00. Morguinb.æm kl. 7,-iö. Morgumleikfiimi kl. 7,50. Miorgunstumd barmamna kl. 9,15: Ólölf Jónsdlóttir lesfirum- samdar ’sögur. Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir ktt. 9,45. Létt lög milli liða. Hús- mæðraiþáttur kl. 10,25 (emdur- tekinn frá s.l. þriðjudegd. DK) Fréttir kl. 11,00. Hljómplöitu- safinið (endurt. þáttur GG). 12,00 Daigsferáán. Tónleikar. Til- kynningar. 12,25 Fnéttir og veðurfregnir. 13,00 Á firívakitinni. Eydís Ey- þóirsdóttir kymnir óskallög sjó- maima. 14,30 Böm, foréldirar og kenn- arar. Þorgeir Ihsen skiólla- stjóri les feafla úr bók efitir D.C. Murphy í þýðingu Jóns Þórarinssomar (4). 15,00 Fréttir og tillkynmdmigar. 15.15 Miðdegistómleikar: Ensk tónlist. Jaques Abraham og hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leika Píaniókom- sert nr. 1 í D-dúr op. 13 efit- ir Benjamin Britten; Herbert Menges stj. Hallé hljómsveit- in leifeur Sinfómíu nr. 5 í B- dúr op. 63 efitir Edrnund Ruib- bra; Sir John Barbirólld stj. 16.15 VeðuTfregnir. Á búfea- marfeaðdnum. Andrés Bjöms- som útvarpsstjóri sér um lest- ur úr nýjum bófcum. Sólveig Ólafsdóttir kynmir. 17,00 Fréttir og tónleitoar. 17,10 Reykjavfkurpistill. Páll Heiðar Jónsson fiytur. 17,40 Tónlisitartími bamanna. Elín Guðmumdsdöttir sér um tímamm. 18,00 Létt löig og trikynningar. 18,45 Veðurfiregnix- og dagskiú kvöldsins. 19,00 Fréttir og tfflkynmingar. 19,30 Á Haflnaæslóð. Inga. Huld Háfeoinardióttir segir frá ýrrwatt, er til tíðinida telst. 19,40 Gestar í útvarpssal: Mild- red Dilling leifeur á hörpu tónverk efltir Bach, Taumier, Albeniz og Deibussy- 20,00 Leilkrit; „öfuigugginn" efit- ir Brendam Beham. Þýðamdi og leikstjóri: Þorgeir Þoa> geirssom. Persómiur og leáito- endur: Dunlavin, Jón AðSIs. Maður í næsta kttefa, Valur Gíslleson. Famgi A, Erlingur Gísttason. Fangi B. Steindiór Hjörleifissom. Lífstíðairfiamginn, Þorsteinn Gummarsson. Hinn fírinn, Karl Guðmumdsson. Micksier, Pétur Einarss. Stjóri, Gísli HalWörsKon. Riegan, Amar Jórassom. Donelly, Fllosi Ólafissom. YfirvaldSö, Rúrifc Haraldsson. Aðrir leikondúr: Sigurður Karttssom, Þórhallur Sigurðssom, Guðmundur Páls- son, Sigurður Skúlason, Borg- ar Garðárssoe, Gumnar Eýj- ólfsson, Ævar R. Kvaran, Ámi Ttyggvason, Kjartem Ragnarssom og Guðmumdur Magnússom. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Á sfcjámum. Þáttur um leikhús og kivik- myndir í umsjá Stefáns Bald- urssomar 4U. kand. 22,45 Létt músifc á síðkwöldd. Sæmskar sfcemmti'hljónisveit- ir ledfea létt lög eftir Per Lumdquist, E5mil Sjögreo, Charles Norman o.fl. 23,30 Fréttir í stuttu málld. Dag- skrárlok. Barnfóstra óskast á fallegt og gott heimili í New Orleans í Lonisiana- ríki í Bandaríkjunum. Eins árs samningur, farmið- ar greiddir báðar leiðir. Vinsamlegast tUgreinið aldur, menntun, meðmæli ef til eru, og sendið litla Ijósmynd með svarbréfi yðar. — Shrifið á ensku. Með fyrirfram þökk. STANLEY BISHOP 6324 Perlita Drive New Orleans, Louisiana, 70122. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR ; -STlUiNfíR- LJÓ§ftST.!.LLINGftR. Lotiö stillá i tima. Æ Fliót og ör.ugg þjónusta. | 13-10 0 Takið eftir! — Takið eftir! Kaupum og seljum vel útlítandi húsgögn og hús- mum. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa og hillur, buffetskápa, skatthol. skrif- borð, klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla. VÖRUYELTAN Hverfisgötu 40 B. s. 10059. Skólaúlpur — Skólabuxur — Skóla- skyrtur — og margt fleira fyrir skóla- æskuna. — Póstsendum. Ö«L« Laugavegi 71 — Símí 20141

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.