Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 10
JD StBA — í»JÓÐWKiJEM5í — Mmmtatiagmir' M^-oóweartbav^Miak. KVIKMYNDIR • LEIKHUS ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ ALLT I GARÐINCM sýning í lcvöM ki. 20 HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning föstudag kl. 20. sýning lau'gardag kl. 2Ó. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning sunniudiag kl. 1S. Aðgöngumi ða®aian opin frá kl. 13,15 til 20. — Simi 1-1200. Háskólabíó SflVD: 22-1-4«. Kappaksturinn mikli Sprenghlægileg brezk gaman- mynd í littim og Panavision. Leikstjóri: Ken Annakin. — ÍSLENZKUR TEXTI Aöalhlutverk: Tony Curtis. Snsan Hampshire. Terry Thomas. Gert Frobe. Sýnd kL 5 og 9. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 oe 38-1-50. Geðbótarveiran (What’s so bad about feling good) Bráðskemmtileg amerisk gam- anmynd í litum með George Peppard og Mary Tyle Moore. jtf — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Stjörnubíó StML 18-9-30 Funny Girl — ÍSLENZKUR TEXTI — Hin heimsfræga ameríska verðlaiunakvikmynd i Cinema- Scope og Technioolor með úr- valsleikurunum Omar Sharif og Barbra Streisand. Sýnd kl. 5 og 9. REYKJAVÍKUR1 Plógur og stjörnur 15. sýning í kvöld kL 20.30 Hjálp fösfcudag. 6. sýning. Gul áskriftarkort gilda. Bannað bömum innan 16 ára. Kristnihald undir Jökli 109. sýning laugardag kl. 20.30. Hitabylgja sunnudag kl. 15.00. Aukasýning vegna mikillar eftirspurnar. Mávurinn sunnudag kl. 20.30. fáar sýningiar eftir. Aðgöngumíðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Kópavogsbíó Sími: 41985. Engin miskunn (Play dirty) Óvenjuspennandi og brotta- fengin amerísk stríðsmynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Caine Nigel Davenport. Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Tónabíó StMl: 31-1-82 Ævintýramaðurinn Thomas Crown Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný. amerísk saka- málamynd í aJigijöruim sérflckild. Myndinni er stjómað af hin- um heimsfræga leikstjóra Nor- man Jewison. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalleiikendur: Steve McQueen, Faye Dunaway. Panl Burke Sýnd kl. 5, 7 ttg 8. Hafnarfjarðarbíó Sim) 50249 Kafbátur XI. Snilldarvel gerð og hörkuspenn- andi amerísk mynd í Utum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: James Caan. Sýnd kl. 9. FÉLAG ÍSLENZKRA RAFVIRKJA Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn laugardag- inn 13. nóv. n.k. kl. 14 í Félagsheimilinu að Freyjugötu 27. Fundarefni: 1. Kjaramálin. 2. Tillaga um heimild til verkfalls- boðunar. 3. Félagsimál. Félagar, mætið vel og stundvíslega. Stjóm Félags íslenzkra rafvirkja. KAUP og SALA Forkastanlegt er flest á storð, — en eldn gerð húsgagna og hiúsmuna er gulli betri. — Komið eða hringið í HÚSMUNASKÁLANN, Klapparstíg 29 sími 10099. — Þar er miðstöð viðskiptanna. Við staðgreiðum munina. frá morgni til minnis • TeJáð er á móti til' kynningum í dagbók (d. 1.30 til 3.00 e.h. • Almennar upplýsingax um læknapjónustu i borginni eru geínax I símsvara Læknafé- lags Reykjavikur, sími 18888. • Kvöldvarzla apóteka vlkuna 6. — 12. nóvember er í Reykjavikur apótéki, Borgar- apóteki og Lauigamesapóteki. • Slysavarðstofan Borgarspit- alanum ex opin allan sód- arhringinn Aðems móttaka slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags ísilands í Heilsuvemd- arstöð Reykjavíkur, síml 22411. er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. skip flugið gow og Kaupmannahafnar kL 08:45 í fyrramálið. INNANLANDSPLUG: í dag er áæöað aö fljúgá til Akur- eyrar (2 ferðir) til' Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Homafjarðar, Norðfjarðar, ísafjarðar og til Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða, Sauðárkróks og til Húsavikur. ýmislegt • Eimskip Bakkafoss fór frá Uddevalla 9. þ.m. til Norr- köping og Lemngrad. Brúar- foss er í Keflavík. Dettifoss kom til Reykjavíkur 9. þ. m. frá Hamiborg. Fjallfoss er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld frá Kotka. Goðafoss fer frá Akureyri í dag til Skagastrandar, Patreksfjarð- ar og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Þórshafnar í Færeyjum og Kaupmannalhafnar. Lagar- foss fór frá Kristiansánd í gær til Bergen og Reykja- víkur. Laxfoss fór frá Ips- widh í gær til Rotterdam, Pur, Nörresiundiby og Gauta- borgar. Ljósafoss kom til R- vífcur 9. þ. m. frá Kaup- mannahöfn. Mánafoss fór frá Felixstowe 9. þ. m. tdl Ham- borgar og Reykjavíkur. — Reykjafoss fór frá Straums- vík í gær fcil Reykjavíkur. Selfoss kom til Álaborgar í gær frá Norrköping. Skóga- foss fór firá Rotterdam í gær til Antwerpen og R- víkur. Tungufoss fór frá Helsingjaborg í gær til K- hafnar og Reykjavíkur. Askja fór frá Weston Point í gær til Reykjavíkur. HofsjökuU fór frá Norfolk í gær til Reykjawíkiur. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavik M. 20.00 í gærkvöld austur um land í hringferð. Esja er á Akur- eyri. Herjólfur fer frá R- v£k kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Baldur fer firá R- vík kl. 13.00 á morgun til Snæfellsness- og Breiðafjrð- arhafna. • Skipadeild S.I.S.: Arnarfell fer í dag frá Svendiborg til Hamborgar, Rotterdam og HuM. Jökuifell fer í dag frá Rotterdam til Hornafjarðar. Dísarfell er væntanlegt til Homafjarðar í dag. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell er í Vestmannaeyjum. fer þaðan til Keflavíkur og Reykjavík- ur. Stapaíell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. — Mælifell fer 13. þ. m. frá Bordeaux til Póllands. Skafta- féll fór í gær flrá Reykjavík, til Vestfjarða og Norðurlands- hafna. • Flugfélagið: MILLILANDA- FLUG: Sólfaxi fer til Glas- • Orðsending frá Verka- kvennafélaginu Framsókn. — Basarinn verður 4. desember. Félagsikonur vinsamlegast kornið gjöfum til skrifstofu félagsins. — Gemm basarinn glæsilegan. • Styrktarfélag iamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Föndur- fundur verður í kvöld fimmtu- dag að Háaleitisbraut 13 kl. 20.30. Basarinn verður á laug- ardag. Tekið á móti basara- munum í Æfingastöðinni. • Kvennadeiid Slysavarnar- félagsins í Reykjavík þakkar ölluim þeim er veittu þeim lið við hlutaveltuna síðastlið- inn sunnudag. • Félagsfundur Ljóstæknifé- Iags Islands í kvöld í Krist- alsalnum að Hótel Loftleiðum kl. 20.30. Fundarefni: 1) Ársþing bandarískra ljósitæknifélagsins (IES) í Ghiicago 1971. Daði Agústs- son sýnir litmyndir af ýms- um lýsinigarkerfum í USA. 2) Alþjóðaljóstækniþing CIE í Barcelona. Aðalsteinn Guðjoíhnsen skýrir stutöega frá störfum þingsins. 3) Kaffi'hlé og umræður. Stjórnin. • Júdófélag Reykjavíkur í nýjum húsakynnum að Skip- holti 21. Æfingaskrá: Almennar æfingar á mánud. þriðjud., fimmtud. kl. 7—9 s. d. Byrjendur á miðvikudögum og föstudögum kl. 7—8 s. d. Drengir, 13 ára og yngri, mánudaga og fimmtudaga kl. 6—7 s. d. Laugardagar: Ueik- fimi og þrekæfingar kl. 2—3 e. h. Sunnudagar: kl. 10— 11.30 almenn æfing. Þjálfarar: Sig. E. Jóhannsson 2. dan, Svavar M. Carlsen 1. dan, Hörður G. Albertsson 1. dan. Júdóféiag Reykjavíkur. • Ljósmæðrafélag fslands hvetur alla félaga til að senda muni á basarinon, sem hald- inn verður 20. nóv. Ólöf Jó- hannsdóttir, sími 38459, Sól- veig Kristinsdófitir, sími 34695. Guðrún Jónsdóttir sími 14584. • Kvenfélag Kópavogs. Fund- ur verður haMinn í kvöld, fimmtud. 11. nóvemiber kll.8.30 e.h. í Félagsheimilinu, efri sal. Mætið vel og stundvis- lega. Stjómin, • Félag frímerkjasafnana í Kópavogi. — Félagsfundur fimmtudaginn 11. nóvember í Gagnfræðaskólanum við Digranesveg M. 8.30. Stjórnin. Fylkingin Félagsfundur í kvöld kl. 8.30. Viðhorf að loknu þinginu. — Kosin laganefnd. — önnur mál. — Stjórnin. til kvölds Hjúkrunarkonur óskast Fjórar stöður hjúkrunarkvenna við bæklunar- sjúkdómadeild Landspítalans eru lausar til um- sóknar. — Stöðumar veitast frá 1. janúar 1972. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1971 og skulu umsóknir sendar tjil Stjómamefndar rfkissipítal- anna, Eiríksgötu 5, Reykjavík. Umsóknareyðublöð fást á Skrifstofu ríkisspítal- anna. — Nánari upplýsingar veitir Forstöðukona Landspítalans. Reykjavík, 11. nóvember 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volbswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIDSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. BLAÐDREIFING Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi: Hjaröarhag’a — Kvisthaga — Ásvallagötu — Sól- vallagötu — Seltjamames ytra — Blönduhlíö Hverfisgötu — Háskólaihverfi. ÞJÖÐVILJINN Sími 17-500. Ía&sm Indversk undraveröld Ávallt mikið úrval af sérkennilegum aust- urlenzbum skraut og listmunum til tæki- færisgjafla. — Nýjar vörur komnar, m.a. Bali-styttur, útskorin borð, vegghillur, vörur úr messing og margt fleira. Einn- ig margar tegundir af reykelsi og reyk- elsiskerjum. Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22. FÉLAG ÍSLEIVZKRA HLJÓUSMIJM #útvegar ýður hljóðfaraleikara °g hjómsveitir við hverskonar takifœr Vinsamlegast hringið i ZÖ255 milli kl. 14-17 SOLO- eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum, — einkum hagkvaxuar fyrir sveita- bæi. sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. KLEPPSVEGI 62. - SÍMI 33069. •>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.