Þjóðviljinn - 25.11.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.11.1971, Blaðsíða 2
1 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — PknmtudaSur 25. nóvember 197L Madonna 20. aldarinnar ,,FrjáJs túlkun á Rafael,“ nefnist l>etta málverk, sem var á haustsýningn ungra myndlistarmanna í Osló fyrir skömmu. Þetta er madonna ofanverðs hluta tuttugustu aldar með barn sitt, og napalmsárin á mæðginunum sýna þá hina einu „þró- Mennt er máttur — eða hvað ? f síðastliðnum mánuði var auglýst til umsóknar staða yí- irbókavarðar við Bæjar- og héraðsbókasafnið í Hafnarfirði. Ákvörðuin bóka s afnsnefnda r og Njósnari á ferð Francis Clifford skrifaði bók- ina „Njósnari á yztu nöf“. Sú bók varð metsölubók hér á fslandi. Nýjasta bókin hans heitir Njósnari í neyð. Sagan segir frá flugslysi á eyju í Karíbahafinu. Glæsileg þota ferst með allri áhöfn. Harry Brennan ljósmyndari er eini sjónarvotturinn að þessu flug- slysi, sem ekki má vitnast um. En hvers vegna þarf alla þessa leynd? — Brennan ákveður að komast að sannleikanum. Það reynist honum æði dýrkeypt forvitni. Harðsnúnir íeyni- þjónustumenn einræðisherrans á eyjunni svífast einskis og beita ótrúlegustu þvingunum. — Ljósmyndarinn Brennan er orðinn hættulegur njósnari. Hann hefur séð allt of mikið, og baráttan er háð upp á líf og dauða. bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um að ráða ólærðan starfkraft í svo veigamikla stöðu hefur vakið furðu meðal okkar nem- enda í bókasafnsfræðum við Háskóla íslands og knýr fram sjónarmið Okkar í þessu máli. Hlutverk bókasafna hefur þróazt frá því að vera bóka- geymslur og útlánsstöðvar í að vera upplýsinga. og menn- ingarmiðstöðvar, sízt þýðingar- minni en skólar. Eðlileg afleiÖ- ing þessa hlýtur að vera sú, að auknar kröfur séu gerðar til menntunar bókavarða, en fram að þessum tíma hefur starfs- lið bókasafna hér á landi að mestu verið skipað fólki, sem ekki hefur hlotið sérstaka menntun í bók as af n.sf ræðum. Sú afsökun, að ekki sé völ á fólki sem hefur stundað þetta sérnám, er ekki lengur fyrir hendi, þar seim allstór hópur stúdenta hefur lagt og leggur stund á bókasafnsfræði við Háskóla Islands auk nokkurra, sem þegar hafa lokið og eru að ljúka framhaldsnámi er- lendis, Hvað eru bókasafnsfræði? Árið 1956 hófst kennsla í þess- um fræðum við Háskóla Is- lands. Náimjið er hluti B.A. prófs og gilda um það sömu reglur og aðrar B.A. greinar heimspekideildar. Námgreinar eru margar, s. s. floklcun safn- efnis eftir kerfum og gerð spjaldskráa, hókfræði. safna- og prentlistarsaga, bók- og efnisval, hlutverk og gildi safna í nútfmaþjóðfélagi, þjcinusta við lesendur til dæmis í sam- bandi við heimildaleit og gagnasöfnun, byggingar búnað- ur, stjómsýslustönf og rekstur hinna ýmsu tegunda safna. — Auk þess er nemendum gert skylt að vinna allt að 300 klukkustundir á ýmsum söfn- um. Síðastliðið haust voru innrit- aðir 30 nemendur á 1. stig, 12 nemendur á 2. stig og 9 nem- endur á 3. stig. Hluti þessa fólks hefur mikinn áhuga á að afla sér frekari menntunar á þessu sviði erlendis. Á meðal umsækjenda um starf yfirhókavarðar í Hafnar- firði voru a. m. k. tveir, sem höfðu greinilega yfirburði yfir þann, sem ráðinn var. Annar þeirra er nemandi á lokastigi í bókasafnsfræðum og hofur að auki töluverða starfsreynslu. Þessi ráðstöfun kemur okik- ur enn undarlegar fyrir sjónir, þegar lög og reglugerð um almenningsbókasöfn eru höfð í huga, en þar segir, að hlut- verk bókasafnsstjórnar bæjar- og héraðsbókasafna sé „aðráða bókavörð (bókaverði) handa safninu. Skal leitað álits bólcafulltrúa um val hans (þeirra) og keppt að því, að til safnsins ráðist menn, sem hafi sérþekkingu í bókasafns- málum og staðgóða menntun“. Ennfremur segir, að bókaverð- ir héraðsbókasafna skulu „hafa eftirlit með rekstri sveitarbóka- safna og bókasafna í fram- haldsskólum, sjúkrahúsum og hælum, hver í sínu bókasafns- hverfi. og leiðbeina bókavörð- um og stjómum bókasafna um floldcun, skráningu, afgreiðslu- hætti og skýrslugerð". (Leturbr. frá greinarlhöf.). Með hliðsjón af þessu vakn- ar óhjákvæmilega sú spurning, hvort mögulegt sé, að béka- safnstjórnin hafi misskilið hlut- verk sitt. Ef svo er, viljum við beina þeim eindregnu tiimæl- u,m til netfndar þeirrar, sem •var falið að endursikoða lögin varðandi almenningsbókasöfn, að ákvæðin um menntun bóka- verða verði svo ský~, að ekki verði unnt að misskilja þou. Æ, þar fór illa! Fidel Kastró er nú í heimsókn í Chile. Hann hefur ferðazt vítt og breitt um iandið, leikið á als oddi og skeytt engu um þær varúðarráðstafanir sem vanalega eru viðhafðar þegar stjórnmálamenn heimsækja erlend ríki. Honum hefur hvarvetna verið fagnað sem þjóðhetju. og ekki hafa tungumálaörðugleikar vafizt fyr- ir viðræðum hans við bændur og verkamenn, því að eins og menn vita er spænska sameiginlegt móðurmál flestra íbúa Rómönsku Ameríku. Fidei er vel íþróttum bú- inn, enda kallaður „hesturinn" að gælunafni heima fyrir, og á myndinni er hann að körfuknattleik í íþróttasai einum í Norður-Chile. Að vísu varð honum fótaskortur í leiknum eins og sjá má, en kempunni varð ekki meint af byltunni, enda komizt í hann krappari á ferli sínum. un“ sem orðið hefur meðal Heródesa auðvaldsins síðustu tvö þúsimd árin. Kvæðasafn eftir Vestur-fslending Gift eftir Tove Ðit/evsen komin i ísienzkri þýðingu Sumaráætinn Loftieiða Æðsti prestur sovétgyðinga látinn Komin er út ljóðabókin Á heiðarbrún II eftir dr. Svein E. Bjömsson, vesturíslenzkan lækni. Eftir hann kom út árið 1945 ljóðabókin Á heiðarbrún seirn geymdi úrval aí því sem hann orti til þess tima, en í þá bók sem nú kamur út befur verið safnað úrvali af Ijóðum. tækifærisvísum og öðrum kveðskap, sem hann orti á árunum 1945—1970 Böm dr. Sveins hafa kostað þessa útgáfu. Dr. Sveinn E. Bjömsson var fædidur í Vopnafirði árið 1885. Hann var næstum því fullti’ða maður er hann kom til Kan- ada. en lauk læknanámi við Læknaháskólann í Manitoba árið 1916. Vár 'hánn diðárí læknir á ýmsum stöðum í því fylki, en lengst í Árborg. Hann tó-k mikinn þátt í þjóðræknis- j málum Vestur-íslendinga. Dr. Sveinn lézt í fyrra. Kvæðum og vísum dr. Sveins er skipt í nokkra flokka. Þar fara fyrst Ættjarðarljóð, þá Ýmisleg Ijóð og stökur, Ávörp, kveðjur og vinaminni og að lokum þýðingar. Bókin er 208 bls. — Formálsorð ritar Har- aldur B-essason prófesisor. Komnar eru út hj-á Iðunni enduriminningar dönsku skáld- konunnar Tove Ditlevsen GIFT. Þar segir hún opinsikátt og hispurslaust frá tíu uimbrota- mestu árum ævi sinnar, frá því að hún giftist tvítug rit- stjóranum Viggo F. Möller, 53 ára sérvitrin.gi. Hún kemst í hóp ungra skálda og lista- roanna fyrir hans milligöngu og verður brátt einn mest lesni rithöfundur Danmerkur Þetta eru frjósöm en erfið ár. Hún þáir mest öryggi og að vera „venjufeg“, en líf bennar er rótlaust og afbrigðilegt. Þrjú fyrstu hjónabönd hennar enda í skilnaði, og hún er hætt komin af eiturlyfjaneyzlu, þeg- ar ást og þolinmæði eins manns verða henni til bjargar. GIFT hefur hlotið betri mót- Tove Ditlevsen tökur í Danmörku en flestar aðrar bækur hin síðari ár. Hún hlaut bókmenntaverðlaun Gyldendals og hefur af gagn- rýnendum m.a. verið kölluð: „Frábær bók, heiðarleg, fal- leg, áhrifamikil...“ „Einstæð lýsing á gleði og sorg, á lífi konu og raunverufeika sam- tímans.“ Þýðandi er Helgi J. Halldórs- son cand. mag. Bókin er 172 bls., þrentuð í Setberg og bund- in í BókfeU h.f. Teikning á kápu er eftir Ib Spang Olsen, en uppsetningu kápunnar ann- aðist Torfi Jónssoa. Nemendur á 3. stigi í bókasafnsfræðum. Kristín Indriðadóttir Matthildur Marteiinsdóttir Ncrma Moorey Hulda Björk Þorkelsdóttir Dóra TJioroddscn Stcinunn Stefánsdóttir Jóhann Hinriksson Aslaug Ottesen Þóra Óskarsdóttlr Blaðalesendium <y vel kuinn- ugt um deilur þær semi hafa sitaðið uim hlutskipti sovézlkra Gyðinga að ondanfömu, ein!;- um í sambaodi við baráttu hluta þeiira (sem erfitt eir að £á heimildir um hve stór er) fyri-r að fá að flytjia til Israeis. Sovézkir ráðamemn hafa jafn- an neitað því, að gyðinga- vandamái sé til í landinu, os vísa þá til ýmissa heimsþokiklrj sovétbo-rgara a£ gj'ðinglegu þjóðerni. Þeir sem aö umdan- förnu hafa fengið leyfi til aó fara úr landi (em þeir eru, þótt undarlegt megi virðast fleiri á þessu ári en á ölilu tímabilinu frá stofnun Israelsrikis) segjast hafa búið við skertan hlut vegna þjóðermis. Eiríkum haía þeir kvartað yfir því hve erfitt það sé að halda uppl gyðing- legum lifnaðarháttum. ★ Saimikuinduhúsum Gyðdnga hefur mjög fækkað í Sovétríkj- unurn á síðari árum og að liili- indum meim en kirkjum. Hið stærsta er í Moskvu, og hefur Jehuda Levin, yfirnabbíi veitt henni forstöðu. Hainn er nýláit- inn, háaldraður maður. — Myndin sýnir Lcvin i hópi safnaðaríólks. Sumaráætlun Loftleiða vegna tímabilsins frá 1. maí til 31. otot. 1972 'hefur nú verið gerð. Til Skamdinavíu og Bret- landsferða verður notuð þota af gerðinni DC-8-55, en tvær ÐC-8-63 þotur til ferða til og friá Luxemburg. Alls verða famar 19 viku- legar ferðir milli Islamds og Bandaríkjanna. 12 milli Islands og Luxemborgar, 6 til og frá Skandinavíu og eim Bretlands- ferð til og frá Glasgow og London. Fjórar Skandinaivíuferðir verða farnar til að frá Kaup- mannahötfin, og eru þrjár þeirra beint milli Kaupmannahafnar og Keflaivíkur. Þrjár verða famar til og frá Osló em tvær tll og frá Stokkhólmi. Komutími til Keflavíkur frá Evrópu verður friá kl. 2:30 e. h.—4:50 e.h., en brottfarir þangað að morgni. Frá New York verður farið frá kl. 7:30 e.h. til kl. 9:30 e. h., en komtími þangað frá kl. 5 e.h. til kl. 7:15 e.h. Framhald á 9. sá'ðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.