Þjóðviljinn - 25.11.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.11.1971, Blaðsíða 12
Fullveldisfagnaður stúdenta 1. des.: Helgaður baráttunni fyrir brottför hersins SOVÉZKUR FIDlUSmum■ URIIIKUR HÉR UM HÉLSI Hátíðahöld stúdenta 1. desem- ber verða að þessu sinni helguð baráttu fyrir brottflör hersins, samkvæmt vilja meirihluta stúd- enta á fjölmennasta fundi sem haldinn hefur verið innan veggja Háskóla fslands, en þar voru samankomnir 500 stúdentar og greiddu 56% þeirra atkvæði með tillögu að þessu lútandi. Tvær aðrar tilíögur komufram. öntniur var tillaiga Vöílou, hægri- sinnaðra stúdenta, sem lögðu t;l að tilhögun hátíðarinnar yrði ekki breytt, en þar verði etiðog drukkið í mhmingu alreka for- feöramna, en lítið sem ekkertlagt til s.iálfstæðisbaráttu 1 íðancli stu-ndar eins og verið hefur, og hafa þau hátíðahöld oft fai'ið lágkúruiega fram, að diómd margra. Hin tillagan kom frá á- hugamönnum um umhverfis- vemd, en margir þeirra hafa síð- an gengið í lið með vinstrisinn- uðum stúdentum við undirbúning hátíðarinnar, enda sjálfir vinstri- sinraaðir fflestir. Hátíðanefnd er skipuð eftir- töldum miönnum; Ölafi Einars- syni, Jóhanni Jónassyni, Sveini BaMri Kristinssyni og Kára Stef- ánssyni, og hefur hún lagt fflram dagskrá háitíðarininar, sem er í stórum dráttuim á þessa leið: Kl. 11 er guðsþjónusta í kapellu Há- skóllans, kl. 13,30 aifhending stúd- entastjörnunnar í Hátíðasal, kl. 14,30 baráttusamkoma í Háskóla- bíói, helguð brottför bandiarísika hernámsliðsins af íslenzkri grund. Guðrún Svava Svavarsdóttir set- ur samkomuna, Bjöm Þorsteins- son stud. mag. flytur ræðu, Bjöim Bergsison, Atli Guömundssoin og Hafsteinin Guðfinnsson flytia baráttusöngva, Ólafur R. Eiinars- son menntaskólaikennari flytur ræðu, Böðvar Guðmundsson flyt- ur írónískain braig, Bjami Ólaiis- son stud. mag. flytur Húsikalla- hvöt, og að lokum stjóimar Ein- ar Thorodidsen stud. med. fjölda- söng, en hann er jafmfraimt kynn- ir. öllum fymefndum liðum verður útvarpað auk sérstakrar hátíðardagskrár stúdenta, sem verður útvarpað á suinnudags- kvöld. — Kl. 21,00 hefst dano- leikur að Hótel Sögu þar sem Árni Björnsson cand. maig, flytur ræðu og Þorsteimm frá Hamri flytur brag. Hljómsveit Ragnars Bjamasonar og Náttúra leika fyrir dansii. 1 grcinargerð frá Hátíðanefnd segir m.a.: „Við, sem fyrir hönd stúdenta vinnum að hátíðahöld- unum, viljum minna á að 1. desember cr dagur sjálfstæðis- baráttu. Við teljum það sjálf- stæðismál að losna við hemáms- liðið. Við höfum andstyggð á öllu hernaðarbrölti og teljum það fyrir neðan virðingu íslend- inga að taka þátt í nokkurskon- ar hernaði eða hernaðarsamvinnu. Hins vegar teljum við það vcrð- ugt verkefni íslendinga að sýna öðrum þjóðum fram á að smá- þjóð þori og geti lifað í friði í Framhald á 9. síðu. VÍK 1 fyrrakvöld var í Lindarbæ stofnað félag sem hlaut nafn- ið Vináttufélag Islands og Kúbu, skammstafað VlK. Samiþykkt vom lög fyrir félagið, þar sem meðal annars er sagt, að tilgang- ur félagsins sé að efla menning- arlegt samstarf milli Islands og Kúbu, stuðla að auknum kynn- um íslendinga á þjóðfélagshátt- um og menningu Kúbubúa og koma á framfæri við Kúbubúa upplýsingum um ísland. Þröstur Haraldsson, var kosinn formaður félagsins en önnur í stjóminni eru Rafn Guðmunds- son, Sigurður Jón Ólafsson, Ól- afur Gíslason og Rannveig Har- aldsdóttir. Haldinn verður framihalds- stofnfundur og verður hann aug- lýstur síðar. rl. Þoka yfir Rvík Tvær þotur lentu á Akureyrí [ Alll innanlandsflug Flugfé- \ lags íslands lagðist niður í i gærdag vegna þoku á í Keykjavíkurflugvelli sem lok- 7 aðist vegna hennar. Aðeins t tvö flug áttu sér stað frá i Reykjavíkurflugvelli í gær- í dag, sjúkraflug á vegum 7 Björns Pálssonar og ein vél \ frá Vængjum fór á loft. I Þá áttu tvær þotur að lenda t á ReykjavíkurflugveHi í gær, 7 önnur var að koma með farm | af þvottavélum frá Milanó á i ftalíu til íslenzkra aðila, en i hin var að koma frá Banda- 7 ríkjunum. Báðar þessar þot- \ ur urðu a'ð lendia á Akureyri i vegna þokunnar í Reykjavák. 1 Þá urðu einnig truflanir á 7 flugi að og frá Keflavíkur- \ fluigvelli vegna þoku er þiar i skall yfir seinnihluta dags í t gær, en fyrri part dagsins 7 var- ágætis skyggni. Þetta \ hafði ekki veruleg áhrif á i KeflavikurflugveHi en þó svo i að þotumar tvær sem lentu 7 á Akureýri gátu ekki lent í i \ Keflavik. — S.dór. t Magnúsi líður nú mun betur Eins og komið hefur fram hér í blaðinu er Magnús Kjiartans- son iðnaðarráðherra nú á sjúkra- húsi og hefur verið á Borg- arspítailanum frá því um fyrri helgi. Magnús gekk undir ránn- sóknaruppskurð á föstudaginn. — Blaðið hefur þær fregnir að flytjia nú að líðan Magnúisiar er mun betri og er hann nú að jafna sig eftir uppskurðinn. Árekstur Mjög hiarður árekstur varð á áttunda tímianuim í gærkvöld, er tvær bifreiðar rákust saman á mótum Krmgl'umýrar og Mi'klu- braiutar. Kona, s«m ók annarri bifreið- inni skarst á höfði og var flutt á slysadeildina. Bifreiðamar skemmduist báðar mi'kið. Væntanlegur er til landsins á vegum Tónlistarfélagsins rússn- eski fiðluleikarinn Mikhail Vai- ma.n og kona hans Alla Sjokh- ova (píanól.). Munu þau halda tónieika fyrir styrktarféliaga fé- lagsins á laugard'aginn í Austur- bæjarbíói kl. 2,30. Aukatónleik- ar munu verða haldnir á sunnra- daginn kl. 7,15. Aðgöngumiðasala á þá tónleika er í Bókabúð Lár- usar Blöndal og einnig í Austur- bæjarbíói. Hjónin koma frá Kaupmannahöfn þar sem þau hafa verið við tónleikahald. KARACHl NÝJU DEHLI 24.11. — Stjórn Pakistans kvaddi allt varalið í landinu til vopna í dag og afturkallaði leyfi hermanna. Samdægurs játaði talsmaður ind- versku stjórnarinnar að ind- verskir brynvagnar hefðu farið yfir landamæri Pakistans á sunnudag. Á efnisskrá fyrri tónleikanna eru verk eftir Beethoven Bach og Brahms en á efnisskrá seinni tónleikanna eru verk eftir Handel, Beethoven, Mozart, Prokofiev og Biartók. Þau hjón héldu tónleika hér í rnarz 1968 vi® mjög góðar und- irtektir. Mikhail V ainran er fæddrar 1906 í Úkraínu og lauk námi 1949 fná tónlistarháskólan- um í Leningrad, Hann hefur haldið tónleika víða 'um heim við frábærar undirtektir. ■Útboð varaliðs í íga^.^tan fylg-- ir yfirlýsdngiu Jaja Kahnsforseta í gær um neyðarástand og urn að Iindveirjar hafi í reyind geirt innrás til að hjálpa skæruiher Bangla Desh í Austur-Pakistam. Flul'ltrúi stjlómarinnar í Nýju Dehli sagði, að iirndveirsk, ytfirvóld Framíhald á 9. síðu. Indverjar játa að hafá rofíð landamærín „í varnarskyni" í gær hófst þriggja daga námskeið á vegum Ljóstæknifélags ts-® lands er fjallar um Iýsingarkerfi innanhúss. Ráðstefnan er haldin að Laugavegi 26 Og verða þar flutt erindi um þetta svið lýsing- artækni. Fulltrúar munu einnig skoða lýsingarkerfi í stofnunum úti í bæ. — (Xjósm A. K.). Fjórir Sæknar Eiafa nú gefið sig fram til þjónustu úti á landi Eins og fram hefur komið í fréttum fóru heilbrigðisyfirvöld þess á leit við ýmsa lækna, að þeir reyndu að fara til starfa úti um landsbyggðina, þar sem læknaskorturinn væri hvað mest- ur og þá til stuttrar dvalar í senn og lcysa með því úr brýn- asta vandanum. Blaðið hafði tal af landlækni f gær og sagði hann, að alls fjórir læknar hefðu tjáð sig fúsa til að fara til starfa úti á landi. Nú sem stendur er aðeins einn læknir sem sinnir störfum á þennan hátt, en það er Gunnar Guðmundsson, yfirlæknir á Landspítalanum, en harnn sinnir Djúpavogi - um mánaðarskeið. Þaðan mun hann fara fyrir jól og bjóst landlæknir við að ein- lwer þeirra sem boðið hefðu sig fram mundu fara til Djúpavogs í stað Gunnars. Úlfur Ragnarsson mun fara til Vopnafjarðar um næstu mán- aðamót og gegna þvi lækmishér- aði um mónaðarskeið. Landlækn- ir sagði, að af þeim læknishéruð- um sem auglýst hefðu verið laus til umsóknar í lok september sl. Framhald á 9. sfðu. 45 þúsund Saigonhermenn í Kambodju SAIGON 24/11 Saigonstjórn- in hefiur nú sent 45 þúsund manna herlið inn í Kam- bodju til atlögu við hersveit- ir Þjóðfrelsisherja. Taka m.a. tvö heil herfylki þátt í þess- um aðgerðum og er það næst- / um 'því eins mikið lið og tók J þátt í innrásinni í Kambodju \ í maí í fyrra — þá fór 47 4 þúsund manna her inn í land- / ið, þar af 20 þúsund Banda- 7 ríkjahermenn. \ Herforingjastjómin í Saigon I mun ætla að senda herlið til 1 höfuðborgairinnair í Kambodju, 7 Phnom Penh til að hjálpa \ stjórn Lon Nols, sem mjög á í vök að verjast fyrir Þjóð- frelsishemum. Pompidou ræðir við Nixon PARIS 24/11 Pompidou, for. seti Frakklands mun ræða við Nixon forseti á Azoreyj- um um miðjan desember. Er þetta gert að ósk Nixons, sem vill ræða við ýmsa forystu- menn Vesiturvelda áður en hann fer til Mosk\,u og Pek- ing á næS'ta áori. Bann á danskan fisk í USA? WASHINGTON. — Viðsikipta- nefnd öldungadeildar banda- ríska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp, sem getur þýtt innflutningsbann á fiskafurð- ir frá Danmörku pg Noregi. Frumvarpið felur í sér, að hægt sé að setja innflutnings- bann á fiskafurðir frá löndum sem fylgja stefnu er gengur gegn bandarískum lögum um vernd fiskistofna. Engin lönd em nefnd á nafn, en talsmenn fmmvarpsins hafa gert það ljóst, að ‘því er, einkum beint gegn laxveiðum Dana (og að nokkm leyti Norðmanna) í Davíðssundi og fyrir strönd Græhlands. Er því hialdið fram að með þessum veiðum sé laxastofinum í ám í N-Ame- ríku stefnt í hættu. Mótmæla- göngur í London LONDON 24/11 Til alvariegra árekstra kom í dag fyrir utan þinghúsbygginguna ,í Lóndon þegar lögreglan réðist gegn þúsundum verkamanna sem fóm í mótmælagöngu gegn sívaxandi atvinnuleysi í land- inu. Margir voru handtekndr. Meira en 12 þúsund hafnar- verkamenn í London og Liv- i erpool gerðu verkfall í dag til l stuðnings við mótmælaaðgerð- / irnar. 1 Kínverjar gagn- ! rýna risaveldi i NEW YORK 24/11 Fulltrúi Al- / þýðulýðveldisins Kína flutti í J dag fynstu ræðu sína í örygg- 1 isráðinu. Flutti hann harða 4 gagnrýni á risaveldin tvö, sem / hann sagði fylgja stefnu kúg- 7 unar og íhlutunar um mál \ annarra landa og þjóða. Sagði 4 hann það skyldu Kína að í veita þjóðunum stuðning í 7 baráttu þeirra við valdapólit- ) ík stórveldamna. \ Svíar hjálpa ! STOKKHÓLMI 24/11 Sviþjóð liefur með tilstil'li UNESCO samið um að veita Kúbu um 230 miljón króna aðstoð til að stofna og starfrækja skóla fyrir verkamenn og tækni- fræðinga í rafeindaiðnaði. Á skólinn að útskrifa 180 tækni- fræðinga og 350 faglærða verkamenn á ári hverju þeg- ar hann er fullreistur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.