Þjóðviljinn - 25.11.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.11.1971, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVŒLJIiNN — Fiinairafcuidiaguir 26. nóv-erabeir 197L. Islandsmeistarar FH sean mæta finnska liðinu UK-51 í kvöld og amiað kvöld. Evrópubikarkeppnin í handknattleik: Sigrí FH fínnska liðið UK 51 er það komið í Ríkharður Jónsson tekur aftur við ÍA- knattspyrnuliðinu Ríkharður Jónsson, sem allir knattspyrnuunnendur fslands kannast við hefur nú afturver- ið ráðinn hjálfari 1. deildar- liðs Skagamanna í knattspyrnu o.g munu þeir Skagamenn hefja æfingar innan tíðar. RíMiarðair var sem kumnugt er þjálfairi liðsins í fyrra þeg- ar liðið varð ísiandsmeistari og ihvíldi sig svo í sximar er leið og var þá bara með landsliðið. Það er þvi ekiki svo lítill feng- ur fyrir ÍA-liðið að irafa fengið þeranan frálbæra þjálfara til sín aftur, enda hefur Ríklharður sýint þaö, að hann er einnoMc- ar bezti knattspymuþjálfari. Því til sönmunar má benda á, að harnn var þjálflairi lA-liðsins öll þess „gullaldar ár“ eins og Ríkharður Jónsson það tímaibdl er Skagaraemm voru nær einráðir í kmatfcspyrmunni, Framhald á 9. síðu. O í*að er ekkert smáræði sem liggur við hjá FH í kvöld og annaðkvöld þegar liðið mætir finnska liðinu UK 51 í Evrópubikarkeppninni, því að ef FH vinnur, er það komið í 8 liða úr- slit í keppninni fyrst íslenzkra liða. Og mögu- leikinn á að þetta geti gerzt er mikill vegna þess að finnska liðið er ekki það sterkt, þótt á hinn bóginn sé ekki ástæða til að vera of bjart- sýnn og vanmeta Finnana. í»að væri hinsvegar stórkostlegt ef FH kæmist í 8 liða úrslit og mik- ill heiður fyrir ísland. Húseign til sö/u Innkaupastofnun ríkssins óskar kauptilboða í hús- eignina Kaupvang 2, (Póst og símahúsið), Egils- stöðum, ásamt tilheynandi lóðarréttindum. Lágmarkssöluverð húseignarinnar, skv. 9. gr. laga nr. 27/1968, er ákveðið af seljanda kr. 3.100.000,00. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu voini fyrir kl. 11.00 fih., þann 5. janúar 1972. Tilboðsblöð eru afhent hjá stöðvarstjóra Pósts og síma á Egilsstöðum og á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORCARTÚNI 7 SIMI 26844 Lokað í dag fimmtudaginn 25. nóv. vegna jarðarfarar Svövu Árnadóttur. DÚN- OG FIÐURHREINSUNIN, Vatnsstíg 3. Eins og við vitum hefur það aldrei gerzt að íslenzkit íþrótta- lið. hvorki í handkmattleik, knattspymu né körfuknafctleik, hafi komizt í 8 liða úrslit í Evrópubikarkeppni. Möguleik- amir á að það taikist hjá FH eru miklir, og ckki nóg með það, ef liði'ð verður heppið í drætti í 8 liða úrslitum gæti það hæglega gerzt að það kæm- ist í 4ra liða úrslit. En þótt möguleikarnir á að^ FH vinni þessa tvo leiki viö Finnana má ekki vanmeta finnskia liðið. Þetta finnska lið, UK 51, heifur verig í sérftókki finnskra li’ða í bandknattleik undanfarin ár og eitt sinn náð því að komasit í 8 liða úrslit í . Evrópnbikarkeppninni og þangað komast engir aufcvdsar. Að vísu voru Finnamir dálítið heppnir með andstæðinga þá eins og FH er nú, en það breytir ekki miklu. Það voru búlgörsku meistaramir sem FH þurfti að leggja að velli til að karaast í 8 liða úrslit og þeim tókst það með glæsibrag. Forisala á aðgöngumiðum á leikinn í kvöld hefst í Dauig- ardalshöllinni í dag kl. 17 og er ekki að efa að mikil aðsökn verður að leikjunum. Það rfður ekki á srvo litlu að áhorfendur standi nú vel sam- an með að hvetja FH til sig- urs í kvöld því að allar lík- ur eru á að fyrri leikurinn ráði úrslitum. Gangi FH vel í fyrri leiknum og komi til hins siíð- ari með nokkurm marka for- skoti, ætti sigur þess að vera tryggður. Það skal því enn einu sinni skorað á áhorfend- ur að duga nú vel og dyggi- lega og hivetja landann til sig- urs. lega og leikur hann aftur með FH í kvöld og annað kvöld. Það styrkir FH-liðið mjög mik- ið þegar hann leikur með því, þa’ð sáum við vel er hann lék með því gegn US Ivry í fyrstu umferð Ev'rópubifca.rkeppninn- ar. Það er því allt sem bendir til þess að íslenzkir áhorfend- ur eigi ánægjulegt kvöld í I/auigardalshöllinni í kvöld og annaðkvöld. — S.dór. W. Bromw. 18 3 5 10 12:21 11 Notth. For. 19 3 5 11 24:38 11 enska C. Palace 18 3 4 11 13:33 10 knatt r ■ spyrnan 2. deild Norwich 18 10 7 1 28:14 27 Millwall 18 10 7 1 33:20 27 1. deild Q.P.R. 18 8 7 3 24:12 23 Manch. Utd 18 12 4 2 38:20 28 Middlesbro 18 11 1 6 25:22 23 Derby C. 18 9 7 2 31:13 25 Bumley 18 9 3 6 34:22 21 Manch. C. 18 10 5 3 32:17 25 Sunderland 18 6 9 3 25:25 21 Leeds 18 10 3 5 25:17 23 Birmingh. 18 5 9"’ 4 23:I!rT9 Shcff. Utd 18 10 3 5 28:21 23 Bristol G 18 8 3 7 33:27 lð Liverpool 18 9 4 5 26:20 22 Prcston 18 7 5 6 26:23 J9 Tottenham 17 8 5 4 35:23 21 Portsm. 17 6 6 5 27:24 18 Chelsea 18 7 5 6 26:24 19 Carlisle 18 8 2 8 26:23 18 Wolves 18 7 5 6 29:27 19 Fulham 18 8 2 8 21:33 18 Stoke 18 8 3 7 19:19 19 Sheff. Wed. 18 5 6 7 22:24 16 Arsenal 17 9 0 8 27:23 18 Chariton 18 6 2 10 28:34 16 Ipswieh 18 5 8 5 16:16 18 Blackpool 18 6 3 9 21:18 15 Wcst Ham 18 6 5 7 19:18 17 Oxford 18 4 7 7 17:21 15 Coventry 18 5 7 6 21:28 17 Luton 18 3 9 6 17:21 15 Everton 18 6 3 9 21:20 15 Swindon 18 4 7 7 12:16 15 Leicester 18 5 5 8 20:24 15 Orient 18 5 5 8 25:35 15 Soutliampt. 18 6 3 9 23:38 15 Hull 18 5 2 11 16:26 12 Huddersf. 19 5 3 11 15:28 13 Watford 18 4 4 10 17:31 12 Newcastle 18 4 4 10 17:28 12 Cardiff 18 3 4 10 23:33 1C Þá má geta þess að Viðar Símonarson, sem verið hefur meiddur að undanfömu mun vera búinn að ná sér flullkom- Aldrei fyrr hefur mrnaí eins gengið á í handknattleiknum FH EB í kvöld og annað kvöld — íslenzka landsliðið 23. ára og yngri í NM um helgina og tveir lands- leikir við Júgóslava hér á landi í næstu viku Á saina tíma og hið vesæla knattspyrnusamband okkar gengur með betlistaf til ann- arra þjóða og býður fala landsleiki íshmds fyrir pen- inga, stendur Handknattleiks- samband íslands uppúr eins og klettur og það, eða þá aðildarfélög þess, bjóða hing- að til leiks beztu liðum eða sendir landslið okkar í stór mót erlendis. Aldrei fyrr hef- ur annað eins verið um að vera hjá íslenzkum hand- knattleiksmönnum og um þessar mundir og á þó margt eftir að gerast í vetur. í kvöld og annað kvöld Ieikur FH báða Ieikina við finnska liðið UK 51 hér á landi í EB og í fyrramálið heldur íslenzkt landslið skip- að piltum 23ja ára og yngri til þátttöku í Norðurlanda- meistaramóti, sem hablið verður í Danmörku um helg- ina. Liðið kemur svo heim á mánudag og samferða því í flugvélinni verður júgóslavn- eska landsliðið í handknatt- Ielk ,sem leikur liér tvo lands- leik, sem leikur hér tvo lands- og 33. desember. Þótt ekki væri mcira en þetta um að vera í samskipt um okkar við erlendar þjóð- irf í handknattleiknum á þessu keppnistímabili, þætti sjálfsagt ýmsum nóg, en þetta er bara byrjunin. í byrjun janúar er von á tékkneska landsliðinu í handknattleik hingað til lands og í byrjun marz heldur islenzka A-lands- liðið til Spánar, þar sem það tekur þátt í undankeppni Ól- ympíuleikanna og um svipað Ieyti tckur íslenzka unglinga- landsliðið (19 ára og yngri) þátt í Norðurlandameistara- mótinu. Þrátt fyrir það að hand- knattleikssmbndið getur að- eins átt von á 6000 manns á þá tvo leiki, sem hvcrt Iands- lið leikur hér á landi, vegna húsnæðisins getur það og gerir ölj þessi ósköp, en knattspyrnusambandið, sem getur fengið 10 til 15 þúsund manns á einn Iandsleik, geng- ur um betlandi peninga til annarra þjóða og býður í staðinn að íslenzka Iandslið- ið leiki þetta og þetta marga landsleiki erlendis. Mikil] er sá munur og svo eru menn að undra sig á þótt íslenzk knattspyrna sé ekki eins hátt skrifuð og handknattleikur- inn meðal bæði íslendinga og annarra þjóða. — S.dór. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.