Þjóðviljinn - 25.11.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.11.1971, Blaðsíða 3
Fim'mrtMdagur 25. nóvemiber 1971 —• ÞJÓÐVFLJrNN — SlÐA 3 AF ERLENDUM VETTVANGI Tilmæli Kaupmannasamtakanna: Herforingjaein- | Borgin kosti götuskraut ræði endurreist Tbadland hefur aftur snúið til hernaðareinræöis eftir að einskonar þingnæðisstjórn hef- ur verið þar við lýði um skeið. Valdarón hersins, sem leysti upp þingið og sendi ráðherr- ana heim, nema þá sem í mestri náð voru hjá hernum, kom mörgum á óvart utan landsdns. O'g Bandaríkjamönn- um verður það enn einn ó- sigur þeirx-ar stefnu, sem Nix- on hefur haldið á lofti opin- berlega, — að ætluinin sé að •///' '// v/J'A Vg/A A Kittikacliom: vald sem byggt er á dollurum sikapa öðruvísi þjóðfélög og stjómir en þaar, sem nú sitja í Suður-Víetnam, Kambodju iiailandi. HÆríílÖndum öllum hef- ur þróunin síðustu mánuði gengið í átt til enin gríma- lausaA^HitiVæðis, enn lengra frá því lýðræði sem Banda- rikjamenn hafa prédikað ár- um saman þegar þeir þurf tu að réttlæta afskipti sín a£ málum Inidókína. Þetta byrjaði með grínkosn- inigunum í Suöur-Víetnam 3. október, hélt áfram með bví að Lon Nol sendi þdngið í Phnom Penh heim þann 20. oiktóíber og nú hefur Thanom Kittikachorn tekið öll völd í sínar hendur í Thailandi. Ytri tileflni fyrir valdaráninu í Thadlanidi eru því einkar Ijös — það er næstum því of auðvelt að benda á hiiðstæður við grannríkin. Pólitík Banda- ríkjanna hefur á fyrri stigurn íhlutunar þeirra í Suðaustur- Asíu stuðzt við herinn í við- komandi löndum, og hún mrun gera það í enn ríkari mæli nú, þegar verið er að senda land- herinn heim og láta fluigher- inn og heri einstaikra ríkja um styrjaldarreksturinn. Um leið á sér stað versnandi efnahags- ástand þar eð aðstoð við við- komandi stjórnir hefur venð minnkuð. Alveldi fárra manna tekur að sér að leysa þessa kreppu og það sýnist cðlilegt framhald af óbreyttri pólii- ískri steflnu bessara herfor- ingjastjóma, svo mjög sem þær eru háðar Washington. Frá 1946 hafa 700 milljónir ’ bandarfskra dollara streymt til Thailands í hemaðaraðstoð oig 470 miljónir í efnahagsað- stoð. Fé þetta hefur fyrst otg fremst tryggt hemum völd os forimgjum hans sjaldgæft bi- lífí. En á þessu ári miðju var boðaður 10% niðurskurður á bandarískri aðstoð, auk bess sem hafinn var heimflutning- ur á nokkrum hluta þess liðs sem dvelst í herstöðvunum í landinu. Þetta er í senn áfail fyrir efnahagslífið og gat stefnt alveldi hersins í voða. Þegar svo fjáimáianefnd þingsdns dirfðist að skera nið- ur hemaðarútgjöid til að fá meira fé til félagsmála. sendi herinn bingið heim — sem fyrr segir. Utanríkispólitískar afleiðing- a.r bessa valdaráns eru enn óljióisar. Ráðamenn í Thai- landi eru sagðir mjög óánægð- ir með það samiband, sem Nix- on hefur tekið upp við kín- versku stjórnina og telja að það gefi Kína diplómatískan styrk, sem þeim komi illa — en Thadlandssitjórn hefúr lengi sakað Kínvarja um aðstoð við skæruliðahreyfingar í norðanverðu landinu, sem ekki hefur tekizt að bæla nið- ur. Það er í þessu sambandi eftirtektarvert, að einn ai þeim ráðherrum sem reknir vciru er Thanat Khoman ut- anríkisráðherra, sem mælt hefur með bsettri sambúð v‘ð Kína. Það var og hann, sem í fyrrasumar átti í hörðum a tökuim við herinn til að kom.a { veg fyrir að Thailand gerðist beinlínis aðili að stríðinu í Kambodju. Hann fór þá mcö sigur af hólmi — en er í dag lagður lágt. Samt sem áður er það eng- an vegin víst, að fall Thanats tákni enn fjandsamlegri stefnu gagnvart Peking. Það þarf heldur ekki að þýða auk- ið framlag Thailendinga til styrjaldar þeirrar sem Banda- ríkin reka í grannlöndunum — en Thailand hefur sent leiguhermenn til Suður-Viet- nams. Viðbrögð í Bangkiok við pól- itík Bainidairíkjanna eru svipuð og það sem gerðist í Phnom Peng og Saigon. Engu að síður er hér sá munur á, að Thailand er ekkd í sitríði beinlímiis, og er því ekki jatn gjörsamlega háð Bandaríkjun- urn og herforingjaklíkumar fyrir austán. Enn er um að ræða mjósleginn miöguleika á því að endurheimta mokkuð aí sjálfstæðu hlutverki Thai- lands á alþjóðavettvangi. Hitt er svo líklegt að il- menniingur í landinu sjálfu eigi enn síður von á góðu af stjómdnni en fyrr. (Heimildir: Der Spiegel. In- fo'rmation). A fundi borgarraðs s.l. föstu- dag var borið upp bréf frá Kaupmannasamtökum íslands þcss efnis, að borgin sjái um uppsetningu jólaskreytinga í miðbænum í næsta mánuði, en Laust embættí, er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Hólmavíkur. og Djúpa- víkurhéruðum er laust til umsóknar. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/ 1965. — Umsóknarfrestur er til 24. desevnber n.k. Embættið veitist frá 1. ’janúar 1972. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 22. nóvember 1971, samtökin kveðast útvega allt efni til skreytinganna. Þrir borgarfulltrúar tóku til má<s um máiið og andmæltu þeir allir þessum tilmælum. Einn þeirra var Sigurjón Péturssan, fulltrúi Alþýðubandalagsins, og hafðí Þjóðviljinn samband við hann í gær. Sigurjón sagði að þeir hcfðu andmælt þessu á þeirri for- sendu, að þetta væri au.glýsing fyrir kaupmenn við þær götur sem skreyttar væru, og kaup- menn í úthverfum gætu krafizt þess að borgin setti npp skreyt- ingar hjá þeim líka ef tilmæl- in væru samþykkt. Þá hafði blaðið samband við Guðimund Ragnarsson, fram- kvæmdas^óra KauipmainnasaMi- takanna, og sagði hann, að kaupmenn í miðbænum hefðu uindanfarin ár sett upp jóla- skraut í samvinnu við Raf- magrisveitu Reykjavikur og Skóigræktarfélag Reykj ivílcur, en Kaupmannasa.mtökin heifðu haft forgöngu með veirkið. Fjv- irtækin við þær götur sem skreyttar hafa verið hefðu hing- að til greitt allan kostnað við uppsetningu. Nú hefur verið ákveðið að kaupmenn sjái ekki um skreytingarnar að þessu sinni, og þess farið á ledt við borgaryfirvöldin, að borgin taki það að sér, og fái hún afnot aif. öllu skreytingarefni sem Kaup- mannasamtökin eiga. Til þess- arar ákvörðunar sagði Guðan. að lægju margar ástæður, en Sívaxandi vopnasaia stór- velda tíl fátæku landanna Á sunnudaginn fer fram vígsla Bústaðakirkju. Sá sem einna ötullegast hefur unnið að undirbúningi kirkjusmíðarinn. ar og margsinnis tekið sér verlífælri í hönd, er Ottó Mich- elsen, forstjóri IBM á islandi. Altari vígt í Borgarspítala Nýlega fór fram vígsla á alt- ari og kirkjuimunum í Borgar- spítalanum. Biskup hélt vígslu- næðu. Guðsþjónustur eru haldnar regluilaga annan bvem sumnu- dag í skála á 4. hæð á Borg- arspítalanum. Þa^r anmast sóíkn- arprestur Grensássóknar, seiin Borgarspítaliinn tilheyrir, sira Jónas Gíslason, í samvinnu vlð síra Lárus Hajldiórsson, sjúfcma- húsprest. Þá haifa prestarnir fengið til afnota vskrifstofu í spítalanum, þar sem þeir hafa fiastan viðtalstíma fyrir sjúk- linga og starfsfólk kluikkutíma á dag alla virika daga tnema laiuigardaiga. STOKKHÓLMI 23/11 Verð- gilti vopna. sem stórveldin hafa selt þróunairlöndum þriðja heimsjns, hefur á sl. 20 árum viaxið tvöfalt á við meðalhagvöxt í þessum löndum. Kemur þetta fram í skýrslu frá sænsku Friðarrannsókna- stofnuninni. Meðan stórveldin reyna að sneiða hjá ‘árekstrum sín á milli leggja þau fram sinn skerf til að magna átök á ýms- um stöðum með miklum vopna- sölum til þróunarlanda, segir í skýrslunni m. a. Á það er bent að öll stríð sl. 25 ár hafi verið háð í þró- unarlöndunum með vopnum frá stórveldunum. Síðan 1950 hefur verðmæti þeirra vopna sem þriðji heimur hefur fengið frá stórveldunum sjöfaldazt og nem ur rúmlega 1,5 miljarði dollara í ár. Hér er um 9% aukningu á ári, sem er helmingi meiri en hagvöxtur í þessum löndum. Framan af kom langmest af vopnum þessum frá Bandaríkja- mönnum. Nú reka Bandaríkja- menn og Sovétmenn % af þess- ari verzlun, en Bretar og Frakk- ar um 20%. Samaolagður hlutur 1 annarra ríkja er 10%. ein þeirra sagði hanm að væri yfirvofandi verkfall.. ,,Við erum síður en svo á- msegðir með að þetta falU nið- ur“, saigði Guðmundur, að lok- um, „en það er staðreynd að skreytingarnar draga fóik mjög að sér, eins og sést á því, að fyrsta sunnudaginn sem skreyt- ingamar eru uppi er bílaösin í miðbænum jafnvel meiri en á Þorláksmessu“. — Þorri. Híólafeortin Cru feomin ©auglvsingastofan"> í desembermánuöi gilda sérstök jólafargjöld frá útlöndum til íslands. Farseðill með Flugfélagi íslands er kærkomin gjöf til ættingja og vina erlendis, sem koma vilja heim um jólin. afsláttur af fargjöldum frá útlöndum til íslands FLUCFELACISLANDS Sagi Sauðárkróks 2. bindi komið Fyrir jólin 1969 kom út 1. bindi af Sögu Sauðárkróks, sem Kristmundur Bjarnason á Sjáv- arborg hefur tekið saman. Nær þetta bindi yfir tímabiiið frá 1871. — 1907. Nú fyrir jólin kemur út ?. bindi þessa veriks og nær það yfir árin 1907-1924. Bókin er 450 bls. með 160 myndum. Er það mól manna að sjald- an hafi komið út skemmtilegri .02 læsilegri staðarlýsing auk þess að vera gagnmerkt heim- ildarrit. Aðalumboðsmaður á Sauðár- krófci er Gunnar Helgason öldu- stíg 11, og í Reykjavík m/nn Bókhlaðan hf. Laugavegi 47 annast dreifingu. i 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.