Þjóðviljinn - 25.11.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.11.1971, Blaðsíða 7
ítamtudiaigiuir 25. iuóvemiber ÍÖTI —« í>JÖE>VILJINN — SlÐA c——---------- Fundur um hermálin á Selfossi á að fara úr landinu Safnaði ntiljón póstkortum Antonía Koccnda heitir Tékki, sem eiga mun í sínum fónim stærsta safn póstkorta sem til er í heiminum. A fjörutíu árum hefur liann safnað saman um einni miljón mismiunandi póstkorta frá öllum heimshornum. SVFÍ efnir til happdrættis Herinn Á föstud agskvöld í síð- ustu viku var haldmn fund- ur um herstöðvamálið á Selfossi. Stúdentafélag suð- urlands gekkst fyrnr fund- inium, og voru tveir fram- sögumenn fengnir til að gera grein fyrir viðhorfum sínum. Voru það Halldór Blöndal, blaðamaður við Morgunblaðið og Svavar Gestsson, ritst'jóri Þjóð- viljans. Au!k framsögumannanna lýstu skoðun sinm á mál- inu átta aðilar. Sex þeirra Á aðalfumdl Félaigs einstæöra forieildra, sam var haldinn 18. nóv. sl. var Jóhanna Krfetjóns- dóttir, hlaðamaðuT, endiurfcjör- inn formaður. Aðrir í stjém voru kosnir Giunnar Þorsteins- son, Addia Bára Sigfúsdöttir, Kristín Aðalsteinsdóttir og Haiuikiur Hannesson. f varastjóm sitja Guðrún Sigurðard'óttir, Ingibjörg Jióinasdóttir 02 Hellga voru andvigir áframhald- andi hersetu bandairíska hersins í landinu. einn tví- átta og aðeins einn formæl- andi áframhaldandi her- náms landsins. U'm hundrað manns sótti fundinn þegar mesit var og var greinilegt, að stefna stjómarinnar. um brottvis- xrn hersins úr landinu, á mifclu fylgi að faigna. Fundarstjóri var Bryuleifur Steingrúmsson. héraðslæknir á Selfossi, en hann var sá ræðu- manna, sem ekki tók skýra af- B. Y'Hgvadóttir. Remmiveig Tryggvadóttir oig Steinumn Bjaimasian eru endiuirskioðendiur. Innam, vðbamda félaigsins eru nú rútmileiga nítjlám hundruð tfléliags- menn. ★ Félag einstæðra fareLdara gef- uir út fjórar gorðir jólalkioirta í ár. Eru það myndir eftir 10—12 stöðu með eða móti her. Auk fundarstjóra kvöddu sér hljóðs eftirtaldir: Margrét Bjömsdótt- ir, húsifreyjia, Sigurjón Bjama- son. fangavörður Tryggvi Sig- urbjamarson, stöðvarstj., íra- fossi, Birgir Sigurðsson, skóla- stjóri, Giarðar Hannesson, fyrr- verandi formaðu FUF í Ánes- sýslu, Sigurður Björgvinsison, bóndi og Amór Karlsson, bóndi. Hér verða á eftir birtar nokkrar tilvitnanir í ræður fundarmanna, og upphafsstafir ræðumanna í sviga eftir um- mælunum. — fslainid er ekiki hernium- ið. Það hefur aðeins einiu sinni venið hemumi'ð og þá af þeim, fúsair Halldórs.'ifnar. Kortín. eru í fjórum Mtum, unnin 1 Kiassa- gierð Reykjavflrur. Þau enu til sölu á skriÆsitofiu félagsdns að Traðarkotssumdi 6, ki. 17—19 á mánudögum og á fflmimtudögium firá 10—2. Kortim. fást enmfirem- ur í mokkruin bókaveraliunum 1 Reykjavík. sem helzt skyldi. sem sé Bret- uim. (H.B.). — HLutleysi lamds- ins var rofið með inngöngu ís- lands í Sameinuðu þjóðimar. (H.B.). — Herinn er hér á ábyrgð vinstristjómniairimar frá 1956, þ.e. kommúnista. (H.B.). Bandaríkin eru með herlið utan síns eigin lands fyrdr aðrar þjóðir, en ekki fyr- ir sjaLf sig (H.B.). — Það er ekki hægt að halda hér þjóðhátíð 1974, ef smán- arlblettur hemseturanar hefiur ekiki veri’ð þurrkaður tauirt fyrr ir þann tímia (MB). Alíþýðu- bandaliagsmenn eru kornmún- istar hvað sem þeir segja. Þeir hafia atítaf sótt línuna til Moskvu. Þeir hafia állltafi setið fundi kommúnistafilokks Rúss- lands, og nú er Einar Olgeirs- son í Moskvo. (SB, fangavörð- ur). Sjál&tæðisfilokikurinn er mesti sósáalistaflokkur lamdis- ins (SB, flangavörður). Her- námsliðið er ekki íyrst og fremst föfcrænt, heldur tilfiinn- ingalegs eðlis (TS). Hlutieyisi þýðir ekki afekiptaleysi, og fs- lendíngar eiga að taika það upp að vinna að þvl. a® stór- veidin virði hluitleyisi lands- ins (BS). — Stefna Framsóknarfilokk's- ins er skýr; herinn á að fara á hurt úr landinu. Frá þessari stefnu má ríkisstjómin ekki hvika (GH). Það má alls ekki líta á hemámsmálið frá pen- ingalegu sjónarmiði (GH). Mig braist orð þegar Garðar Hann- esson tálaði áðan, en ég hyigg að hann sjái efitir því nú þeg- ar ég horfii á hann (HB). Fri’ð- artímar eru þeigar öll hemað- arhandadög haifla veriðf lögtð niður (HB). Þeir. sem tótou alvarlega skýrslu Styrmis Gunnarssonar, ritstjóra Morg- unblaðsins, um samiherja Morg- unblaðssjónarmiða innan KU- KUX-KLAN-hreyfingarinnar í Bandaríkjunum, kunna ekki að taka gamni (HB) Þjóðviljinn er voldugasta stjómarmálgagn á íslandi (HB). — Þjóðviljinn fær peninga úr hú’saþyrpingu Rússa í Reykjavík (SB f angavörður). Við ættum þegar að losa okk- ur við herinn og efi svo er, að við getum ekki ráðið því sjálfir hvort hér er her eða ekki, þá eigum við ekki að vera í NATO (AK). Það er nöturlegt fyrir Sjálfistæðis- fflokkirm að geta ekki risi'ð undir nafini Hamn heflur ætíð verig málsvari erlends valds á fslandi (GH). Það var stjóm- arskrárbrot þegar herinn kom Framhald á 9. siðu. í fyrsta sinn frá því að Slysa- vamafélag lslands var stofnað efnir félagið nú til happdrættis til styrktar starfsemi sinni og heitir á alla vclunnara sina um allt land að leggjast á eitt til styrktar félaginu vegna þess að það á við fjárhagsörðuleika að stríða vegna aukinnar starf- semi. Á aðalfundi SVFl, sem hald- inn var á Akureyri í júnímán- uði sl. var samiþykkt að félagið leitaði eftir Iheimild til að efina tíl happdrættis á þessu ári, og verði ágóðamum a£ því eingöngiu varið til björgunarsveita félagis- ins. Félagið telur brýna nauðsyn bera til að efla björgunarsveitir félagsins enn frekar en orðið er, með því að endurnýja og auka tækjabúnað þeirra, svo og hús- næði og bæta enn þjálfun sveit- arma. Þetta kostar meira fé en svo að félagið ráði við það án frekari tekjuöflunnar. Happdrættinu verður þannig hagað. að verð hvers miða er 100 kr. og við hvarm miða verð- ur fest eyðublað fyrir inntöku- beiðni í félagið, sem þeir er þess óslca geta motað. Vinningar verða 9, að verðmæti um 1 miljón fcróna: Bifreið afi Ran@e Rover gerð og 8 hálfemánaöar ferða- löig (þ.e. fliugferð ásarnt hóteli Og fæði) fyrir tvo til Kanarí- eyja. Dregið verður í haippdrættinu 15. janúar, 15. marz, 13. maí, og 15. júni 1972 og í þrjú fyrstu skiptin verðtur dregið um 2 ferð- ir í hvert sinn en I síðasta skipt- ið verður dregið um aðal vinn- inginn sem er bifireiðin. Hver miði gildir í öll 4 skiptin. Mið- arnir verða til sölu hjá deild- um féJagsins út um land. Gunnar Friðriksson forseti SVFl sagði að mjög mikil þörf væri orðin á aufcnu fé til starf- semi björgunardeildanna í land- inu, því að síféllt væri starf þeirra að aufcast og tæki öll yrðu sífellt dýrari. I landinu væru nú 75 björgunarsveitir og tækjaútbúnaður til björgunar væri á 158 stöðum á landimu. Sagði Gunnar að þessi starfeemi væri orðin svo fjárfrek að fé- laglð hefði ekki séð sér annað fært en að efna til happdrættis í fjáröfilunarskyni og væri það í fyrsta sinn sem SVFl gerði það. Skoraði Gunnar síðan á alla velunnara félagsins að duga félaginu nú vel í þessu máli. — S.dór. --------------------------------------------------1----------- Jóhanna Kristjónsdóttir endurkjörin formaður FEF Efna til sölu á jólakortum ára böm úr Langholtsskóla, gerðar umidir handleiðslu Sig- -.0» ^ ^ *** -«ip» ÞAÐ HELDUR ÁFRAM AÐ BIRTA Þaorn 4. nóvember sl. geirði Félags- máiaráð Reykjavífcur eftirfarandi sam- þykkt: „Félagsmálatráð samiþykkir að fela félagsmálastjóra að láta kanna í samráði við Bamavmafðlagið Sumar- gjöf, hvort unnt er eða ráðlegt að l víkfca út fóstrunarkerfi það. sem þeg- l ar hefur verið tekið upp, þannig að í það taiki einni-g til daigvistunar á einfca- / heimiium fyrir' böm. sem efcki korm'ast á dagvistunarstofnanir borgarinnar“. Þennan sama dag, 4. nóvember sl. mælti Kristján J. Gunnarsson fyrir til- lögu í borgarstjóm um dagvistun barna. Það merfcasta í tillðgu Kristjáns er að þar leggur íhaldsmaður í fyrsta sinn fram þá skoðun að aðrir eigi að geta átt kost á daigvistun en hin'ir svo- kölluðu forganigsflokkar, í það minnsta hafa þær sfcoðanir ekiki áður heyrzt ifrá' þeim í borgarstjóm. Tillaga Kristj- 'áns hefst þannig: — Borgarstjóm Reykjavíkur vekur athygli á, að hin ört vaxandi þátttaka kvenna í atvinnulífinu hefur haft í för með sér nýjar og auknar kröfur á hendur sveiitarfélögum um byggingu dagheimála og leifcsfcóla ... Síðar í sömu tillöigu segir einnig: Dagheimili séu fjrrst og fretnst við það miðuð, aufc þess að þjóna núver- andi forgangsflokkum á bamaheimjil- um Reykjavíkur. að þar verði vistuð böm frá heimilum, þar sem foreldr- ar stundi báðir vinnu utan heimilis. Leikskólum sé ætlað að taka á móti börnum þeirra sem þess óska... Og ennfremur segir þar: Óski atvinnu- eða þjónustufyrirtæki einstök eða í sam- vinnu, að koma upp dagbeimili eða leiksfcóla fyrir börn starfsfólks síns, sé til þess veittur styrfcur úr ríkissjóði og frá hlutaðeigandi sveitarfélagi 1/3 hluti byggingarkostnaðar frá hvorum aðila. Þessar stofnanir njóti ekki rekstr- arstyrkjar frá opiniberusn aðilum og mega ekfci taka hærri daggjöld en stofnanir innan sama sveitarfélags sfcv. staflið a ... Með þessum tvedm tiRögum á ein- um og sama deginum sýnir íhaldið af sér einstakt og skemmtilegt „frum- kvæði“. Einstakt af því að hér er um mjög gaigngera stefnubreytingu að ræða. sem menn láta sér detta í hug, að standi ef til vill í einhverju sam- bandi við það, að í málefnasamninigi ríkisstjómarinnar eru ákvæði utn stuðning ríkisins vnð dagvistunarstofn- anir. Skemmtilegt af því að tillögum- ar tvær eru svo einstaklega svipaðar tillögu, sem Adda Bára Sigfúsdóttir flutti í borgarstjórn 19. septemher 1970, eða rúmu ári áður en ljósið rann upp fyrir meirilhluta borgarstjómar. Lesendum til ennfrekari glöggvmi'ar ieriKrétóaðtbírta^ásný: tjllögu öddu Báru: Borgarstjóm vill vinna að því, að auk þeirra bama, sem nú geta átt vist á dagheimilum borgaxinnar, geti böm þeirra foreldra sem bæði stxrnda vinnu utan heimihs eða nám, einnig í reynid átt þar kost á dagvist. Þar sem dag- heimilin anna efcki eftirspum þeirra, sem þar eiga fbrgangsrétt samkvætmt gildandi innritunarreglum. ákveður borgarstjóm að greiða fyrir dagvistun bama undir öruggu eftirliti og með samibærilegum kjörum og þeim, sem dagheimilin veita með eftirtöldum ráð- stöfunum: Með því að stuðla að dag- vistun í tengslum við vinnustaði á þann hátt að gréiða laun fóstra, ef fjöldi bama á dagvist nær ákveðinni lág- markstölu. Samfcsikonar fyrirgreiðsla verði einnig veitt, ef aðstandendur bama geta útvegað húsnæði fyrir dagvist, Þetta var sú tillaga er Adda Bára flutti og þegar niaður sér svo nýju íhaldstillögurnar koma tnanni eðlilega í hug orð umsfciptingsins, „nú birtir“. S.P.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.