Þjóðviljinn - 26.01.1972, Page 11
Miðvikudagur 26. jainúar 1972 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 11
Nokkrar
Gyðingasögur
Babbí einn (Gyðingaprest-
ur) segir frá:
— Dag nokkum fann fátæk-
ur skógarhöggsmaður reifa-
bam úti í skógd. Hvemig átti
hann nú að naera það? Hann
bað tii guðs, og þá gerðist
kraftaverk: Konuibrjóst uxu
á bringu skógarhöggsmanns-
ins og hann gat gefið bam-
inu að drekka.
— Rabbi, andmælti ungur
maður. — Mér Mkar ekki við
þessa sögu. Til hvers á karl-
maður að dragast með áber-
andi hluiti eins og konubrjóst?
Guð er abnáttuigur. Hann
hefði getað laigt pyngju me'ð
guiUpeningum hjá baminu og
þá hefði skógarhöggsmaður-
inn getað ráðið fóstru.
Rabbíinn hugsar sig lengi
um og segir svo: — Rangt.
Hversvegna ætti guð að
leggja fram gull í reiðufé
þegar hann getur sioppið með
kraftaverk?
f bprgarastyrjöldinni eftir
heimsstyrjöidina fyrri í Ung-
verjalandi skiptist ungversk-
Ux~..Gyðingur á svofelldum
símskeytum við konu sína,
sem var stödd í Karlsbad.
Konan: Hann segir skera
skera.
Maðurinn: Hann segir skera
skera.
Embættismennimir urðu
tortryggnir og haldia að þetta
sé einhiverskoniar dulmái upp-
reisnarseggja og kalla Gyð-
inginn fyrir sdg og spyrja
hvað svona háttaiag eigi að
þýða.
Gyðingurinn útskýrir:
— Þetta er mjög einfalt.
Kopan mín hefur látig sér-
fræðing í Karlsbad rannsaka
sig. Nú sendir hún mér
sikeyti: „Læknirinn segir að
það eigi að skera mig upp
— á ég að láta hann skera
mig upp?“ Og ég svara þá:
„Úr því að læknirinn segir að
bann verði að sikera, þá átt
þú auðvitað að láta hann
skera.“
levy er að spila við kunn-
ingjia smn á kaífihúsi. Þeir
fara að rífast og Levy hróp-
ar:
„Hvemig stendur á þvi að
ég er _ yfirleitt að spila við
þig? Ég skil bana alls ekki,
hverisivegn.a ég skammast min
ekki fyrir að spila við mann,
sem skammast sín ekki fyrir
að spila við mann sem spil-
ar við náungia eins og bann.“
— Hvað á þetta að þýða?
Þér augJýsið að við húsið sé
garður. Eins og þetta sé
nokirur garður? Fimm fet á
lenigd og fimm fet á breidd.
— Að vísu er lengdin og
breiddin ekkert sérstakt. En
hæðin er fín.
JON CLEARY:
VEFUR
HELGU
fengið þá til aö skipta á mér og
Maigret eða Gideon á Yardinum.
— Ég var hræddur um það.
— Er það skelfilegt — ræktar-
leysi af mér?
— Þvi þá það? Þú fæddist ekki
hér. Hvað er það sem þér finnst
leiðinlegt við Sydney? Hamn var
reiðuibúinn til að halda uppi
vörnum fyrir borgina, en fyrst
varð hann að vita að hverju
gagnrýni hennar beindist. Ekki
alls fyrir löngu, áður en hann
fór í ferðalagið til London, hefði
hami ekki mátt heyra minnzt á
neina gagnrýni á Sydney.
Hún fann að hann var hör-
undssár vegna borgarinnar
sínnar og hún hikaði við að segja
hvað það var sem henni fannst
helzti Ijóður á borginni. —
Sennilega verð ég búin að skipta
um skoðun innan missiris. Sydney
er ekki svo slæm í sjálfu sér.
Mér fellur vel við loftslagið og
víkin er falleg. Það sem ég
sakna ér — reisn. En sennilega
verður borg áð vera mjög gömul
til að hafa slíkt. Það eru ekki
margar manneskjur sem hafa
reisn.
— Þú hefur hana, sagði hann.
Hún kyssti hanin fyrir það. —
Það er fólkið sem ég hef áhyggj-
ur af. Það er svo, hvað á ég að
segja — svo sjálfumglatt, held ég.
Það virðist álíta að þetta sé
Babylon sjálf. rétt eins og enginil
staður geti komizt í hálfkvisti við
hann.
— Meira að segja fólikið sem
þú vinnur fyrir? Strax og hún
kom til bafca hafði hún fengið
vinnu hjá upplýsinigastafnun og
fékk upp undir það eins mákið
lcaup og hann, og fengi bráðum
meira. Það yrði enn eitt sem
hanin ætti erfitt með að Ityngja,
og móðir hans líka. Brigid Malone
myndi ekki líka það að eiga
tengdadóttur sem ynni sér eins
mikið inn og sonur hennar:
þannig átti þáð efeki að ganga
til í veröldinni. — Ekki fólkið
sem þú vinnur með? Viðskipta-
vinimir á ég við. Finnst þér
þeir sjálfumglaðir?
— Sumir þeirra em verstir,
sagði Lísa. — Ég á að hitta einn
á miðvikudaginn. I orði kveðnu
á ég að hjálpa hennl til að und-
irbúa dansleik. En það sem hún
ætlast til er að óg sjái um að
hún verði drottning samkvæmis-
lífsins í Sydniey. Samkvæmislífs-
ins með stóm S-i. Hún myndi
efeki kæra sig um neitt holt og
bolt.
— Em engar drottningax sam-
kvæmislífsins í London? sagði
hann og ósjálfrátt hélt hann uppi
vörnum fyrir þá tegund af
Sydneykonum sem hann hafði
aldrei hitt, og fyrirlitið með sjálf-
um sér, þá sjaldan hann las sam-
kvæmisdálka dagblaðanna.
Hún sá að hún hafði gert
skyssu með því að leiða talið
að þessu. Hún kyssti hann aftur.
— Við skuium gleyma hennd. Ég
skal heldur hækka þig í tign og
gera þig að lögreglusitjóra.
— Það gæti mamma aldrei sætt
sig við. Það væri jafnvel verra
en að vera gerður að And-páfa.
FJÖRÐI KAFLI
Fimmtudagur, 28. nóvember.
Walter Helidon kom út úr
Þinghúsinu og stóð í sóiskininu
glettan
— Þér eigið aðeins að segja til um það, kæra frú, hvor þeirra
hefur verið þvegiun úr Luxa-Gold, sápunni sem fer svo vel með
húðina...
á veröndinni. Handan við götuna
vom byggimgar sem hýstu lækna
og -.érfræðinga, kringum hverjar
dyr var eins konar ára af látúns-
plötum. Næsta hús við þinghúsið j
var Sydneysjúkrahúsið, traustleg
bygging frá Viktormtímunum,
sem hafði lamandi áhrif á að-
komusjúklinga. Sá sem skipuiagt
hafði Macquarie Stræti hafði
haft dálítið sérstætt skopskyn:
hann raðaði stjómmálum og
lækinisfræöi hiið við hlið og lét
borgarana um að velja í milli
læknisdémanna.
Helidon þurrkaði sér um ennið,
bölvaði því með sjálfum sér hve
svitagjam hann var; það eyði-
lagði heildarmyndina sem hann
gerði sér svo mikið far um að
viðhalda. Það var erfitt að vera
siðfágaður þegar andlitið gijáði,
skyrtan límdijsit við balkið og móða
kom á gleraugun. Hanii tók af
sér gleraugun, þykk homspanga-
gleraugun sem hann áleit að
gerðu hann virðulegan og siðtfág-
aðan um leið, þurhkaði þau og
setti þau á sig aftur. Þá tók hann
frain pípuna, enn einn þáttinn í
heildarmyndinni, og fór að
troða í hana. Stundum iðraöist
hann þess að hafa byrjað að
reykja pípu. Það minnti dálítið
á Haroid WMson, en það var
stjórnmiáiamaður sem hann hefði
aldrei vaiið sór sem fyrdrmynd;
en hann hafði kosið pípuna löngu
áður en myndin af herra Wilson
varð svo almenn í fjölmiðiLum
og nú var um seinan að breyta
tiO. Vegfarendiur litlu á hann yfir
götuna og hann sá að sumir
teygðu áikurnar og það leyndi
sér ekki að þeir hötfðu þeikkt
hann. Það yljaði honum betur
en síðdegisisióim, en hann svitn-
aði ekki af því. Hann velti fyrir
sér hvort hann ætti að kimka
koili til þeirra, en hætti við það;
höfuðtoeygjur og bros öfLuðu ékki
atkvæða nema einhverjir úr
kjördæminu ættu í hlut. Það
var heppilegra að vera virðuleg-
ur á syip, jafnvel délítið hugsi
yfir stjórnarmálefnunum.
Þingmaður úr stjórnarandstöð-
unni kom út og gekk niður
þrepin, flýtti sér yör í floikks-
miðstöðina að sækja frekari fyr-
irmæli um hvemig hann ætti að
hugsa. — Enn einn ónýtur dag-
ur, Valli. Af hverju reynið þið
piltámdr ekki að koma eénhverju
í kring? Þykizt þið ekki edramdtt
vera flokkur kaupsýslumanna?
— Við þurfum að halda ykk-
ur við etfnið. Hann óskaöi þess
að þeir vi'ldu hætta að kalla
i hann VaMa; það var ekki bein-
línis virðulegt fyrir ráðherra,
þótt aðstoðarráðherra væri.
Löng halarófa af stúdentum
gekk framhjá handan götunnar
og á skiltum þeirra mátti lesa
vígorð gegn stríðinu í Vietnam.
Þegar þeir gengu hjá bauluðu
þeir í kór í áttina að þinghús-
inu, en kæruleysið f fasi þeirra
var meira .móðgandi en móðg-
unin sjáif; áfangastaður þeirra
var skrifstofa Saimveldisins
skammt frá og þedr mátu að-
setur ríkisþingsins ckki meira en
hvert annað félagsiieimill í út-
sjónvarpið
Miðvikutlagur 26. janúar 1972: '
18,00 Siggi. Kanínan. Þýðandi
Kristrún Þérðandóttir. Þulur:
Anna Kristín Amgrímsdóttir.
18,10 Teiknimynid Þýð.: Heba
Júlíusdóttir.
18,15 Ævintýri í rtorðurskógum.
17. þáttur. Fréttir af Frank
Williams. Þýðandi: Kristrún
Þórðardóttir.
18,40 Slim John. Enskukennsla
í sjónvarpi. 10. þáttur end-
urtefcimn.
18,55 HLÉ. —
20,00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar. —
20,30 Heimur hafsins. Italsfcur
fræðslumyndaflokkur umhaf-
rannsóknir og nýtingu auð-
æfa í djúpum sjávar. — 2.
þáttur. Lífið í snjónum. Þýð-
andd: Óstoar Ingimarssiom.
21.25 Refskák (La Chartreuse
de Parme). — Frönsk bfó-
mynid frá árinu 1948, byggð
á samnefndri sfcáldsögu eftir
franska rithötfundinn Sten-
dahl (1783-1842).
Síðari hl. Leikstj. Ohristian
Jaque. Aðailhlutverk Gérard
Philipe, Maria Casares, Lue-
ien Coedel, Rónée Faure og
Louis Salon. Þýðandi: Dóra
Hafsteinsdóttir. Efni fyrri hl.,
sem sýndiur var síðasta mdð-
vikudagsfcvöld: Ungur aðals-
maður, Fabrice del Dongo.
kemur til furstadæmásins
Paonma, að lofcnu námi við
Jesúítaskóla í Napoli. Frænka
hans og fóstra, hertogaynjan,
hefur beðið hans með óþreyju
og tekur hcmum með slífcum
kostum og kynjum, að vini
hennar, försætisráðherrainum.
er nóg boðið. Leifcflokkiur frá
NapoJí kemur tál Parma og
Fabrice kemst í tounmdngs-
sfcap við unga ledktoomu í
hóxmum, en GiUetti, förstjdiri
leifcaranna, tetour þvi illa.
Fabrice lendir í áitöfcum við
forstjórann og verður homum
að biama í sjálfsvöm, en er
tekinn höndum og dæmdur
f 20 ára fanigelsisivist. Frænka
hams og forsætisráðherTann
reyna að fá hann látinmlaus-
an, en furstinn stenidur í vegi
. og fcrefst blíðu fræntounnar
að launum fýrir f.relsi fang-
arns. Lögreglustjóri fursta-
dæmdsins hetfiur líka miklar
ráðagerðir á prjónumuim, en
telur Faibrice getaorðiðhinidr-
un á leið sinni í forsætisiráð-
herraemhættið. Hanm áfcveður
því að byrla fanganum edtur.
Bn Faibrice hefur það sér til
dægrastyttingar að horfa á
dóttur fanigelsisstjlórans í
garðinum fyrir utan klefa-
gjuggann.
22,35 Dagskrárlok. —
útvarpið
Miðvikudagrur 26 janúar.
7,00 Morgunútvarp: Veðurfir. kl.
7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl.
7.30, 8,15 (og fiorustugr. dag-
blaðanna), 9,00 og 10,00. Morg-
umibæn kl. 7,45. Morgiumileik-
firnd kl. 7,50. Morgunstund
barnanma kl. 9,15: HóJmfríð-
ur Þórhallsdóttir byrjar að
lesa söguna „Fjósafcötturinn
segir £rá“ etftir Gustav Samd-
gran í þýðingu Sigríðar Guð-
jómsdóttur. TiIkyxmirLgar kl.
9.30. Þingtfréttár kl. 9,45. Létt
lög mdlild liða. Merkir draum-
ar kl. 10,25: Þórunn Magnea
Magnúsdóttir les úr bók eftar
William Oliver Stevens í þýð-
mgu séra Svedms Víkimgs (5).
Fréttir kil. 11,00. Úr helglirit-
um: Komnáð Þorsteinssom. les
síðasita lestiur sdnn úr Sínaks-
bðk (4). Kirfcjutónlist: Anton
Heiller leifcur á orgel siálirn-
partítuna „Sei gegrusset Jesu
giitig“ etftir Badh/Kamifier-
toórinm í Vín synigur mótettur
efitir Antom Bruekner; Hans
Gillesiberger stjómar.
12,00 Dagsfcráin. Tónleikar. Til-
kynnángar. Tónleifcar. —
13.15 Þáttur um heilbrigðismól.
Guðmundiur Oddsson læfcnir
talar um kransæðasjúkdóma.
13.30 Við vinnuna: TónJeikar.
14.30 Síðdegissagan: „LitUi
prinsánn" ecBtár Antonine de
Saint-Exupéry. — Þórarinn
Bjömsson íslenzjfeaði. Borgar
Garðarsson les (4).
15,00 BYéttir. Tilkynningar. —
15.15 Miðdegistónleifcar: Islenzk
tónlist. — a) Lög eftir Sig-
valda Kaldalóns, Marfcús
Kristjónssoai, Ama Thor-
stednsson, Karl O. Runólfs-
son, SfcuLa HáUdórsson og
Pál Isóltfssom. Eiður Á. Gumn- 'ý-
arsson syngur; Guðrún Krist-
insdóttir leitour á píanó.
, b) Sómata flyrir fiðlu og pí-
anó etftir Jón Nordal. Bjöm
Ölaifsson og hötfumdurinn leifca
c) Löig eftir Áma Bjömsson.
Ruih L. Magnússon og Sig-
; urveig Hjaltested syingja; —
Guðrún Kristinsdóttir ledfcur
á pianó. — d) Tónlist eftir
Pál Isóltfsson við „Gullna
hliðdð“ efltir Daivíð Stetfóms-
som. SinfóníuMjómsiveit Is-
lands leifeur; Páll P. Páilsson
stjómar.
16.15 Veöurtfireginiir. — Þættir
j úr sögu Bandaríkýanma. Jóm
R. Hjólmarsson sieólastjóri
filytur fjórða eríndii sdtt: Upp-
rund nýlenduibúa og afitooma.
16,45 Lög leáfcÉn á sýlófón. —
17,00 Firéttir.
17.10 Tónlistarsaga. Atli Heim-
ir Sveánsson tónskáld sórum
þáttinn.
17,40 Litli bamatíminn. Vafborg
Böðvarsdóttir og Anna SJcúla-
dóttir sjó um tímann-
18,00 Tónleikar. Tilfcynniinigar.
18,45 Veðunfiregnir. — Dagskrá
kivöldsins. —
19,00 Fréttir. — Tilkynningar.
19.30 Daglegt mól. Sverrír Tóm-
assom oand. mag. flytur þátt-
inru
19.35 ABC. Ásdís Skúladöttirsér
um þátt úr daglega lífiniUi.
20,00 Stundarbil. Freyr Þómar-
insson kynnár.
20.30 Framhaldsleitoritið „Diok-
ie Dicfc Dictoens" efltir Rolf
og Alexöndru Bedker. Endnr-
fihiitmingur áttunda þáttair. —
Leilcstjóri: Fiosi Ölafeson.
21.10 „15 Minignams“, tóniverfc
fyrir trétoOésaraitovairtett eifltír
Magnús Bl. Jóhamnsson.. —
Flytjendur: Jóm H. 'Sigur-
bjömsson, Krisfján Þ. Stepm-
ensen, Gunnar Bgdlson og
Sigurður Markússon.
21.20 Summerhill. — Aríhur
Bjöngrvin Boillason og Hallur
P. H. Jónsson flytja saman-
tekt sína um brezfca uppeld-
isifmmuðinn A. S. Neill og
síkola hans í SuflfioiLk á Lnvg-
landi. —
22,00 Fréttir. —
22,15 Veðurfregnir. — KivölLd-
sagan: „örtrölli“ eftir Votft-
aire. Þýðandd: Þráinn Bert-
elsson, les annan lestur af
þremur. —
22.35 Djassiþáttur í umsijá Jlóms
Múla. Amiasoiniar.
23.20 BVéttiir í stuittu máM. —
Dagsfcróríok. —
KULDAJAKKAR
úr ull með loðkraga
komnir aftur
LITLI-SKÓGUR
a hornl Hverfisgötu og
Snorrabrautar.
Sigurður
Baldursson
- hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18 4. hæð
Simar 21520 os 21620
I