Þjóðviljinn - 30.01.1972, Síða 1

Þjóðviljinn - 30.01.1972, Síða 1
mitli hagsmuna og hugmyndafræði? Viðskiptin við hernámsliðið nema hundruðum miljóna króna árlega Eðvarð Siffurðsson um hersins gaf ásamt öðru, Ulefni til að kynna sér tengsl þeirxa við íslenzk stjómmál og stjórnmálaflokka og af- slkipti þeirra af stjórnmálum. Sú athugun leiddd ekikd ann- að en það í ljós, sem ihaidið hefur verið fram hér í Þjóð- viljanum árum saman, að máttarstóipar Sjálfstæðis- flokksins tii dæmis, er tengd- ir þassum viðskiptum á einn og annan hátt, hvorirtveggja stórlaxarnir og peðin. Mjög voiru viðbrögð kaup- sýsiumanna mdsjöfn, þegar þeir voru spurðir um vdð- skiptin við „vamarliðið“. — Sumir sneru upp á sig, aðrir. voru mjög fiúsir að gefia all- ar upplýsingar, sam eftir var gengið. Nokkrir neituðu al- gjörlega að veita u.pplýsingar. Nokkrir þessara manna voru mjög ræðnir cg áfjáðir í að ræða þessi mál og túlka sín sjónarmið, sem þeir og jafn- firamt, — sumir hverjir að minnsta kosti, — tölldu að aettu að vera rí'kjandi við- horf. verða á áður tilkynntri skrén- ingu, til fiirmastorárinnar inn- an mánaðar frá því breyting- in átti sér stað. Þetta er í mörgum tilvitoum trassað, og oft á tíðuim ræfcfflega. Fyrirtæki hér í borg er nefiht G. Hölgason & Mel- sted hf. Samkvæmt nýjustu skráningu í firmaskrá Rvíkur sem er frá árinu 1945, er for- maður stjtómar fyrirtækdsins Fáll B. Melsted, en hann lézt fyrir 10 árum. Annað fyrirtæki í Beykja- vík, Gísli Jónsson & Co. hf, stofnað 1960 og skrásett bá, nýtur enn formennsku Gísla Jónssonar fyrrv. alþingism. fyrir Sjálfstæðisflokkinn, enda þótt hann hafi látizt fyrír nokkrum ámm. Eitt aniruað dæmi uim virð- ingarleysi fyrir lögum lands- ins skal hér tdlnetflnt: Eins og að framan greinir, þarf leyfi frá Varnarmála- neflnd, jafnframt leyfi firá Seðlabankanum til þess að reka viðskipti við herinn. Eitt af þeim 62 fyrirtækjum sem þessi viðskipti stunda, Þórð- ur Sveinsson Co., hefur að vísu tii þess öll þessi leyfi. Það 'fyrirtæki mun ekká reka viðskipti við herinn, að sögn annars tveggáa finamkvæmda- stjóra. Hins vegar retouir Mið- arfyrirtæki, sem að mestu er í eigu sömu adila, og að háilfu með sömu frvamkvœmdastjór’i viðskipti við herinn af fullum krafti. Þetta fyrirtæki erVif- ilfell hf., framleiðandi coca- eola á isiandi. Vífilfell er ekki á skrá Vamarmála- deiidar, né heldur Seðlalbank- ans. ■ Það hefur ekki farið á milli mála, að tengsl her- námsliðsins bandaríska við ísilenzkt efnahagslíf hafa verið margháttuð. Þessi fjármálatengsl hersins eru aðallega við menn í viðsikiptalífinu. Einnág má rekja slóð þessara við- skiptamanna hersins hermangaranna. til vissra stjórn- málaafla i landinu. Spor þessara mangara innan stjóm- málaflokkanna má svo rekja til vissra dagblaða og sjónarmiða sem sett hafa verið þar fram af sérstöku ofurkappi nú síðustu misseri. S’jónarmið þessara mang- ara er einfalt: — höfum herinn áfram í landinu. Þjóðviljinn mun á næstu dögum birta nöfn þeirra fyrirtækja sem hafa leyfi til dollaraviðskipta við her- námsliðið á Keflavíkurflugvelli, nöfn stjómarmanna fyrirtækjanna og tengsl þeirra við innviði íslenzks efnahagslífs og jafnframt stöðu þeima í stjórnmála- heiminum. undir gjaldþrotameðferð. Heildsöluleyfi þarf einnig að vera fyrir hendi. Allir þeir, sem sótt hafa um leyfi til þessara við- skipta og fullnægt hafa ofanrituðum skilyrðum, hafa fengið útgefin leyfi. I skýrslu Seölabankans og Vartniairmiáiladeildar eim nöfn 62ja fyrirtækja. Þegar blaöamaður firá Þjóð- viljanum fiór að vinna að þeirri skýrslugerð, sem uan þetta mái var gerð, og birt verður í blaðinu næstu daga, þurfti hann mikið á bvi þabfiaþingi, firmaskrá, að halda. Þar birtust hornium mörg daamd uim virðingar- leysd IsileMdimga, að minnsta kosti ísienzkna kaiupsýslu- manna, gagnvart lögum og lagabókstaf. Skal hér tvennt til mefint. Samkvæmt hlutafijárlögum (14. gr. laganna nr. 77 frá 27. júmí 1921) ber að tilkynna til firimjaskrór breytingar sem Þá urðu og Ijósari og skilj- anlegri skrif Morgunblaðsins og Vísis undangengin misseri, en eins og menn múrna, hef- ur sjaidan eða aldrei verið hrúgað upp slíkuim fúkyröa- f jölda í þágu ofistækis eins og þessi blöð, sérlega þó Morg- uniblaðið, hafa gert síðan ljóst varð að rikdsstjómdn ætlaði að losa landið undan smán hemámsins. Slik er þedrra vöm. Stjómarmenn og ritstjórnarmenm þesisarra blaða beggja eru einmitt tengdir á einn og annan hátt, bednt og óbeint þeim fyrir- tækjum, sem fjárhagsleigra hagsmuna hafa að gætavegna dvalar hersins í landinu ; því lengri divöl, þeim muin medri gróði. Sérstakiega sltai hér gert að umræðuefni það viðhorf sem mest bar á: Við teljum skilyrðislaust að Isienddngar eigi að njóta allra þeirra við- skipta sem hægt er að hafa við herinn. Að þessu höfum við umndð undanfarim ár og vissulega höfum við náð þar nokkrum árangri, en því mið- ur höfium við ekki enn náð allum viðskiptunum í okkar hend'Ur. Þá er sjólfsagt að benda á þær fjérfúlgur, sem renna í rfkdssjóð í gegnum toBafigredðsiki af þessum við- skiptum, svo og söluskafttinn. Hér er sem sagt um að ræða beimharfi peninjgasjónar- mið. Ef eimlhverjir vilja ræða það sjónanmið, sem grund- vallarsj ónarmi ð fyrir áfram- haidandi divöl herliðsins í landinu, þá er það þeirra mál. En á það skal bent, að þessi hlið hemámsins er alis óskyld þeim öðrum sem af- staða manna til hemómsins á að mótast af, og beinhörð peningasjónanmið eiiga ekki hedrna í viðræðum um þessi mál nema sem . einanigrað af - styrrni alls málsins. Þess vegna verður þessi blið méls- ins ekki rædid hér. Atbugunin á viðskiptaimönn- Guðmundur J. Guðmundsson Þjóðviljinn hefur aflað sér nokkurra upplýsinga um þau fyrirtæki sem fengið hafa leyfi Varnar- máladeildar, utanríkisráðu- neytisins til þess að hafa verzlunarviðskipti við „vamarliðið“ og jnnkaupa- deildir þess. Skýrslu um þessi mál er og að finna í Seðlaþankanum því við- skiptaleyfi þarf einnig að koma til frá honum. þar sem leyfin hljóða upp á dollaraviðsk'ipti en þeim dollurum, sem fyrirtækin fá vegna þessara við- skipta, þer að skila til Seðlabankans fjórum sinn- um á ári. Reglur, sem farið hefur verið eftir við vejtingu leyfanna eru þær, að um- sækjandi sé starfandi fyr- irtæki, sem skrásett er í firtnaskrá og það sé ekki Halldór Björnsscn Eirts og að framian gremir muo Þjóðviljinn á næsta dög- um birta skrá yfir wnrædd fyrirtæki og forsvarsmenn beirra, svo og tengsl þeirra við fjármáilallíf landsins og sfijómmál. Á þridjudaginm 1. febrúar birtist fyrsti hluti þessarar skýrshi. Þá verður saigt frá Keflavikurverktökum hf. og Olíufélaginiu hf. — úþ. Svoma mun háttað um IQeiri fyrirtæki, en frá þad verður stoýrt sérstalklega þegar yfir- lit um rekstuir þeirra fyrir- tætaja birtist. Myndin hér til hliðar er tekin á kjörstað Dags- brúnarkosninganna í gærmorgun. Kjörsókn var þá góð. Kosningunum lýkur í kvöld klukkan 10. — Kosið er í Iándarbæ. Pétur Láxusson SiiiSSiiISI! Pétur Pétursson Baldur Bjamasan Andrés Guðbrandsson / Sunnudagur 30. janúar 1972 — 37. árgangur — 24. tölublað. Kosið í Dagsbrún í dag í dag er síðari kijördagur í Dagsbrúnarkosningunum, en kosið er í Lindarbæ, niðri. Tveir listar eru í kjöri A-listti borirm fram af stjóm og trúnaðarmannaráði félagis- ins og B-listi boiinn fram af Friðriki Kjarrval og Áma Sveinssyni. Listi stjómarinnar er skip- aður þessum mönnum: For- maður: Eðvarð Sggurðsson, varaformaður: Guðmundur J. Guðmundsson, ritari: Hall- dór Björnsson. gjaldkeri; Pétur Lárusson, fjármólarit- ari: Andirés Guðbrandsson, og meðstjómendur Baldur Bjamason og Pétiusr Pétuns-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.