Þjóðviljinn - 05.02.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.02.1972, Blaðsíða 1
PmtsB leiksýningu í síma /• Lefkfruman hefur nú sýnt Sandkassann eftir Kent And- erson 14 sinnum fyrir fullu húsi, þ.e. í Lindarbæ, og hjá stofminum á borð við Út- vegsbankann, Landsbankann og Menntaskólann í Hamra- hlíð. t næstu viku ætlar hóp- urinn að sýna Sandkassann í Vogaskóla og á Kleppsspítal- anum. Fyrirtæki og starfs- hópar sem hafa áhu.ga á að sjá leikinn geta fengið hann sviðsettan á vmnustað fyrir ákveðið. hóflegt gjald. Einnig er Leikfruman tilbúin aö fara út fyrir borgarmörkin, ef einhver hefur áhuga og má panta leiksýningu í síma 21971, þar sem allar frekari upplýsingar verða gefnar. Verkamenn lát; ekki kúga sig WASHINGTON 4/2 Formað- ur í sambandi hafmarverka- marma í Bandaríkjunum hef- ur lýst því yfir frammá fyrir þingnefnd, að verkfallsmenn við hafnir á vesturströndinni ætli elíiki að láta forsetann. eða þingið 'kúgá sdg til að taka aftur u-pp vinnu fyrr en viðumandi samningar nágt, Hann sagði að ekki ætti að vera langt í endanlegt sam- komulag ef aðilar eru látnir í friði. „AHt métiB flókin þraut" Leonid Stein. í stuttu símtali við Þjóðvilj ann í gær kom það fyrst af öllu í ljós að Leoníd Stein hefur ekki komið til íslánds fyrr. Hann sagði að það væru ekiki mörg „hávær‘‘ nöfn á því móti sem senn mun hefjast hér í Reýkjavík, en þar væru ýmsir ungir og efnilegir sfcákmenn. sem vafalaust mundu láta að sér kveða. Stein sigraði á Al.iechinmótinu, sem haldið var í Moskvu fyrir skömmu, eins og kunnugt er, en þar voru fleiri stórmeistarar saman komnir en yfirleitt tekst að ná saman. Hann vildi ekki tiltaka neina sérstaka af skák- um sínum þar sem sérstaklega merkilega eða flókna — Allit mótið var mjög flókin þrautog hver skák eins og jafngilthjöl í þeirri vél allri . . Á.B. að áskorun Þjóð'VÍl.ians um að birta skýrslu um gjaldeyr- isskil viðskiptaaðila hersins á Keflavíkuirflugvell? og tel- ur sér ekki fært, lögum sam- kvætnit, að birta þá skýrslu. ■ Eftir sem áður er ekki vit- að hvort til að mynda trygig- ingarfélögin, starfii löglega að tryggimgu bifreiða her- manna eða ekki og væri æski- legt að Seðlabankinn léti fara fram könnun á því, hvaða félög og fyrirtæki í landinu hafa lögleg gjaldeyr- isviðskipti og hver ekki. i Hér fer á eftir bréf Seðla-! bankans. ,í btaði yðar í gær og í dag haifa birzt greinair um viðsikipti ísienzkra aði'la við vamariiðið á Kefl'avíkurflU'gveli i. f þessum greinuim er skorað á Seðlaban.k- ann að gefa skýrslu um gj'aid- eyrisskil viðskiptaaðíiLa vai-nar- LONDON 4/2. — ForsœtisráS- hena Bretlands, Ed-ward Heath, hefur í dag setið á ráðstefnu með innanríkis-, utanrikis- og hermála- ráðherrum sínum, og var forscetis- ráðhena nor'ðw-írsku stjórnarinn- ar, Faulkner, evnnig til kvaddur. Vundur þeina stóð í 6 stundir, og kvað brezka stjórnin vera jafn staðráðin í því og áður að koma í 1) Viðskipti íslenzkra aðila við varnarliðið á Keflavikurflug- velli eru háð leyfi frá varn- armSladeild utanrikisráðu- neytisins 2) íslenzkir viðskiptaaðilar vam- airliðsins eru skyldir, skv. Iögrum og að viðlagðri ábyrgð að skila skýrslum til gjald- eyriseftirlits Seðlabankans um gjaldeyrisuiðskipti sín við þá og skila gjaldeyri, sem aflað er í þeim viðskiptum, eins og allir aðrir, sem erlend viðskipti stunda. 3) Samkvæmt lögum eru starfs- menn bankans bundnir þagn- arskyldu um atriði, sem þeir fá vitneskju um í starfi sínu. Á þetta einnig vig Seðlabank- ann sem stofnun. Honum er því ekki heimilt að láta í té upplýsingar um viðskipti ein- stakra aðila, nema til þeirra yfirvalda, sem rétt hafa lög- um samkvæmt tU að krefja bankann upplýsinga. Af fpamansögðum ástæðum getum vér eigi orðið við áskor- un yðar um birtiii'giu neÆndria skýrslna", . , ,, veg fyrir manméttindagönguna í Newry á sunnudagmn kemur. Gef- ið er í skyn að yfirvöldin óttist að þar verði enn meiri blóðsúthelling- ar en voru í Derry um síðustu helgi. Svo virðist vera sem ábyrgir að- ilar í Lundúnum breiði út sögu- sagnir um það,' að hinn bannaði Framlraid á 9. s*íðu. liðsáns. Öryggisráð SÞ rekur Suð- ur-Afríkumenn frá Namibíu ADDIS ABEBA 4/2. — Öryggis- ráð Sameinuðu þjóðanna sam þykkti í dag áskorun á Suður- Afríku að hverfa með allan her og lögreglulið á braut úr Suðvestur- Afríku (Namibtu), svo og borg- aralega starfsmenn. Jafnframt er framkvasmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, Kurt Wald- heim, falið að hefja samningsum- leitanir við stjórn Suður-Afríku um það að stefna að sjálfsforræði og fullveldi fyrir landsvæðið, Athyglis- vert er, að Breriand og Frakkland sátu bæði hjá við afgreiðslu máls- ins og Kína vildi ekki heldur raka þátt í atkvæðagreiðslu um tillög- una, sem flutt var af Argentínu. Waldheim var falið að hafa sam- vinnu við Argentínu,. Sómalíu og Júgóslavíu um samningaumleitan- irnar og gefa síðan skýrslu fyrir júlílok. Suðvestur-Afríka er fyrrum þýzk nýlenda, en Suður-Afríka hef- ur farið með málefni hennar frá þvx eftir fyrri heimsstyrjöld sam- kvæmt ákvörðun Þjóðabandalags- ins. Allslierjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti 1966 að svipta Suður-Afríku umboðsstjórninni, en Suður-Afríkustjórn mótmælti ákvörðuninni og taldi hana ólög- lega. Bernadetta meðal ræðumanna BRETAR TIL ALLS VÍSIRI NEWRY Seilabankinn getnr „lögum samkvæmt V9 Seðlabanikinn hefur svar- Vegna þessatia áskorana vilj- um við tiafea friam eftirfiarandi: 5. REYKJAVfKURMÓTIÐ HEFST Á SUNNUDAGINN Þátttakendur 16 taisins, þar af 7 erlendir Á niorgun, suimudag, kl. 1 hefst í Glæsibæ fimmta Keykja- víkurmótið í skák. sem úm leið er alþjóðlegt skákmót með þátt- töku 16 skákmeistara. Erlendiu þáttta.kendumir eru 7, þaar af þrír stórmeistartar, Le- anid Stiein frá Sovétríkj urtum, Viiastimii Hiart frá Tékikóslóviak- m, og Morin Gbeorghiiu frá Rúmeniu. Hinir eru Ulf Anders- son frá Svíþjóð, Wladimir Tuik- makof friá Sovétríkjcinrjm, R. D. Keene frá Englandi og J-an Tim- mian frá Hollandi. Frá íslandi keppa Friðrik Ólafsson, Jón Kristinsson, Guðmundur Sigur- jónsson, Harvey Georgsson, Bragi Kristj.ánsson, Gunnar Gnnniars- son, Jón Torfason, Freysteinn ÞEIR YNGSTU Ulf Andersson Jan Timmen Þorbergsson og Magnús SóP mundarson. Mótinu lýfcur sunim. daginn 27. febrúiar. Þrír erlendu þátttafcendamna korruu til landsins í fyrradag, en. í gær komu tveir. Fynsta verðdiaun vterðla 600 dollanar, önnur verðiaun 500 dollartar og þriðjn verðiaiun 350 dollarair Þá verða veitt 100 doH- ara verðlaiun fyrir snotrusta skákinia. Dómnefnd skipa þeir Guðtmundur Amlaugsison, Bald- ur^ Möller og Jón Þorstein&son. f fyrsba Reykjavikurskákmót- inu árið 1964 mætta m.a. til leiks þeir Mitohail Tal og GHig- oric og vann Tal mótið með ltl % vinninigi af 13 mögulegum. S.J. 350 Bengalir eru fallnir DACCA 4/2 — Um 350 Bengalír, þar af 250 óbreyttir borgarar, hafa fallið í hörðum bardögum við Bi- hara frá því á laugardag, er haft eftir æðstu srjórnvöidum í dag. Bardagarnir hafa verið háðir á Mirpursvæðinu fyrir utan Dacca. Herlið frá Bangíadesh-stjórn og lögreglusveitir hafa haldið iun í Mirpur til að flytja Bihara burt með valdi. Þeir verða fluttir í búðir Althygfli margfra mun beirnst að tveimur kornungum skákmönnum, Svíanum Ulf And- ersson og Hollendingnum Jan Timman, en þeir eru báðir 21 árs gumlir. í mótsskránni er1 gferð grein fyrir þessum ungu mönnum: Jan Timman er á ssuma ald- Andersson vakti fyrst athygli, er hiann varð unglingameistari Norðurlanda 1967. Hann þótti þá hafa góða hæfileitoa til sfeák- iðkunar, og árið 1969 sýndi bann svo ekiki varð um viJlzt, að hann var kominn í fremsta röð. Það ár varð Andersson yngsti mað- ur, sem blotið bafði titilinn sfeák- meistari Svíþjóðar og skömmu síðar varð hann í 5. sæti á heimjsmieisitaramóti unglinga. Hann hafnaði í 2.-3. særtá á Skák- þimgi Norðiurianda, og þessu ári stórsigria laiuk hann svo með því að verða í 2.-5. sæti á sivæða- mótinra í Raach í Austurríki. Árið 1070 tefldi Andersson mjög miikiið: 1. sæti í B-Æloifeki í Wijk aan Zee, 5.-8. sæti í Debrecen, 10. sæti í Sombor, 2.-3. sæti. í Stokkhólmi og 2.-4. sæti í Oiot. í áirsiliok 1970 hiaut Andersson titilinn alþjóðilegur skákmeistari. Á síðasiba ári varð Andersson í 6.-9. sæti í Wijk aian Zee og hann og Hort sfciptu með sér 1. verðlaunuim á ai.þjóði.egu stoák- móti í Gautaiborg fyrir ofan heimsrmeisibarann Spasaky. And- ersson varð í 11.-12. sætii í Berl- ín og í 5. sœti í Failmia de MaR- oroa skönmmu flyrir síðustu ára- mót. Þaatr sem Andersson er hafa Svíar eignast mitoið sfeáikmannsu efni, sem vafalítið mun verða í fremstu röð sitoáfcrmanna á næsta ártum. .................... i 4. síða Ræða Svövu Jakobsdóttur um etidurgreiðsta söluskatts til rithöfunda. ursári og Ulf Andersscvn frá Sváþjóð. Timman 'vann opið skákmót í Tékkóslóvakíu árið 1969, hlaut 9 vinninga úr 11 tefldum skiákum og er það þezti árangur hans hinga^ til. í jóla- skátomótinu í Hastings, Englandi, 1969/1970, skipaði Timm'an 5. sætið, með 5 vinninga úr 9 skák- um, á eftir Portich (7 v.). Unz- ! ictoer, Gligoric og Smyslov. Sá ; árangur færði honum nafnbót- í ina alþjóðameistari í skák í meisitaramóti Hollands árið 1969 ; varð Timrnan þriðji í röðinni ! með sjö vinninga úr ellefu s'kák- um. Þá skipuðu 1.-2. sæti þeir Ree og Langeweg en í 5. sæti var stórmeis'tarinn Donner. Hins vegar varð Timman í 4. sæti á HoUamdsimeistaramótmrj 1971 með 6V2 vinning, en þá urðu efistir þeir Ree og Donmer með 7% vinning hvor Nú nýverið vann Timman opið skákmót í Stotokhófcni. Timman er talinn efnilegastur yngri stoáfcmanma Holliands. Síonistar eru bjartsýnir TEL AVIV 4/2 Tveir af mest áberandi stjám>málamönniUm í Israel, þeir Mosbe Dayan hermélaráðherra og Abba E'ban utanríkisráðherra, hafa látið þá skoÖun sína í ljós, að ástandið fyi-ir botni Mið- jarðaþhafs muni á árinu mót- ast af saminingum en ekiki styrjöld. Tilefnið til ummæl- anna er ag ákveðið hefur ver- ið í ísrael að taka þátt í hugsanlegum óformlegum við- ræðum við Bgypta um opniun Súezsikurðar, en Bandaríkin hafla gert tiHiögu um þetta. Dayan er rtú á flörum til Bamdaríkjanna þar sem hann mun ræða við ýmsa ráða- menm. 19 kítórnetra frá hofuðborginoi. Þetta á að gera stjórnarhermönnum kleift aS leita vopna án þess að lenda í átökum. Að því loknu á að leyfa borgurunum að snúa aftur ril heimkynna sinna. Flugslysið var hermdarverk BELGRAD 4/2 I dag skýrði blað eitt í Júgóslavíu flrá því að það hefði sprumgið spren'gjia í júgóslaivnesfcu flug- vélinni sem fórst yfir Tékkó- slóvakiu 26. jamúar síðast lið- inm. Blaðið vísaði til „óopin- berra” heimilda um það að téfckóslóvaskir sérfræðingar hefðu fumdið slitur af töskra. sem hefði verið komið fyrir í flugvélinmi með sprengjra í. Því var strax haldið á loflti af hálflu júgóslavneskra stjórm- valda, að ef til viil hefðu þjóðemissimmaðir útlegar fró Króatíu valdið slysinu. Ramm- sókm á tildrögum þess er ekki nærri lofeið. Varaforseti Zam- bíu í fangelsi LUSAKA 4/2 — Kenneth Kaunda forseti Zambíu hefur bannað hinn nýja stjórnarandstöðuflokk, Sam- einaða framsóknarflokkinn, og lát- ið varpa 123 framámönnram flokksins í fangelsi, þeirra á meðal formanninum, Kapwepwe. Kapwe- pwe þessi var fyrrum varaforseti landsins, en hann yfirgaf stjórnina í ágúst fyrra árs til að skipuleggja flokkinn. Sameinaði framsóknarflokkuriim nýtur stuðnings í koparnámuhér- uðum landsins. Hann hafði kosn- ingabandalag við annan stjómar- andstöðuflokk við kosningamar í desember s. L en Kapwepwe var sá eini af flokksmönnum sem kjör- inn var á þimg. Kaunda ásakaði flokkinn um að vilja efna til hermdarverkastarfsemi og ekki næði nokkurri átt að Iítill hópur neyddt aknenmog til fylgis við sig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.