Þjóðviljinn - 05.02.1972, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.02.1972, Blaðsíða 9
LaugardagUir 5. febrúar 1972 — ÞJÓÐVIiLJINW — SÍÐA 0 Sá efnilegasti Þetta er Gústaf Agnarsson 19 ára gamall lyftingamaúur sem setti Norðurlandamet unglinga í hnélyftum á kraftlyftingamót- inu á sunnudaginn. Að sögn þeirra sem gerst þekkja er þetta efnilegasti lyftingamaður landsins um þessar mundir. Breíar fil alls vísir FramJiald af ' 1. síðu. írski lýðveldisher, IRA, hafi þegar sent liðsafla til Newry, einkum leyniskyttur. Látið er í veðri vaka, að IRA vonist eftir svo stórkost- legu blóðbaði í Newry að Faulkn- ers-stjórnin hrökklist frá völdum og síðan neyðist Bretar til að Iáta undan almenningsálitinu í heim- inum og draga sig í hlé Þá geti Félðgsfundur Bí Áríðandi félagsfundur verður haldinn i Blaðamannafélagi í's- lands mánudaginn 7. febrúar kl. 15 f Tjamarbúð uppi. Fundarefni: samningamálin. SINNUIVi LENGRI LÝSiNG 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 sameining alls írlands faríð fram. Mikill viðbúnaður er nú af Breta hálfu í norður-írska bænum Newry sem er aðeins 8 kílómetra frá landamærunum við írska lýðveldið. í dag var öllum vegum til bæjar- ins lokað, og brezkir hermenn gaumgæfðu alla bíla sem voru þar á ferð og leituðu á fólki sem stefndi til bæjarins. Varð af þessu mikið öngþveiti. Búizt var við að allt að 20 þúsund manns ætlaði að taka þátt í mótmælagöngunni í Newry, en íbúar bæjarins eru aðeins 13 þúsund. Fimmtán hundr- uð brezkir hermenn með brynvarða bíla og eitt þúsund lögregluþjónar eru nú komnir til Newry. Sumir telja að fallMífahermenn verði einnig sendir þangað, og yrði mikil ögrun að þeim, því einmitt fall- hlífahermenn urðu valdir að morð- unum í Londonderry um síðu9tu helgi. Norður-írska borgararéttinda- sambandið heldur áfram undirbún- ingi undir mótmælagönguna í Newry á sunnudaginn, þrátt fyrir allar yfirlýsingar stjórnvalda í London og Belfast. Maudling inn- anríkisráðherra Breta hefur skorað á forráðamenn borgararéttindasam- bandsins að hætta við gönguna, og Heath hefur snúið sér til leiðtoga kaþólsku kirkjunnar með sams konar beiðni. Lynch, forsætisráð herra írska lýðveldisins, hefur vísað þessum áskorunum á bug, en kraf- izt þess að brezkur her yrði á brott frá Newry. Lynch hefur sagt, að hann telji samtökin IRA á engan hátt ábyrg fyrir atburðunum í Derry. írska stjórnin hefur nú stofnað sjóð til aðstoðar kaþólskum í Norður-írlandi, því þeir séu fjár þurfi í baráttu sinni. Boðað hefur verið, að meðal ræðumanna í Newry að lokinni mótmælagöngunni verði þing- mennirnir Tom Driberg og Berna- detta Devlin. Mótaskrá FRÍ Efltirfarandi frj'álsá>róttamót eru átoveðin á vegum FR.I ár- ið 1972. 30. janúar: Sveina og meyja meistaramót íslands (inn- anhúss) 13. febrúar: Dremgja- og stúlknameistaramót fsiands (innanbúss). 27. febrúar: Unglingameistara- mót ísliands (innanhúss). 4. - 5. marz: Meistanamót ís- lands karlar og konur (inn- anhúss) 26. marz: V íðajvangshlauip Is- lands. 7. -8 júní: Alþjóðlegt mót í Reykjiaivík. 10. -11. júní: Meistariamót ís- lands, tugþraut 4x800 m boðhliaup, 10.090 m hlaup og fimmtarþraut lcvenna. 26. - 27. júní: Tugþrautarlands- keppni í Reykjiaivík (Spánn, Bretland, ísland). 1. - 2. júlí: Unglingameistana- mót fsiands. 10.-11. júlí Uniglingalands- keppni í Reykjavík, Dan- mörk-ísliand. 13. júlí: AÍþjóðlegt mót í Reykjavík. 15. -16 júlí: íslandsmót yngstu flokkanna,- 18 ána og yngri. 22. - 24. júlí: Meistaramót f s- lands < aöalhluti) karlar og konur. 29.-30. júlí: B-mót FRÍ. 8. - 9. ágúst: Andrésar Andar- leikir. 12.-13. ágúst Bikarikeppni FRÍ s 1í..-20. ágúst: U ngl ingakeppni FRÍ. 26. - 27. ágúst: Fjórðungsmót í frjálsium íþróttum 16. -17. sept.: Reykjavík — Landið. Þátttaka 1 mótum erlendis: 28. - 29. júní: Znamenski- minningarmót í Mosikvu (2- 3 menn). 3.-4. Bislet Games í Oslo (sömu menn og í Moskvu). 15. júlí: Eystraisaltsvikan í Rostok A-Þýzkalianöi (3 menn). 29. - 30. júlí: Landstkeppni í Mo í Rana, Noregi (Polar match) N.-Noregur, N.-Finnland, N.-Svíþjóð. ísland; karlar og konur. 2 í hverrj grein frá bverjum aðila,. 2. - 3. ágúst: Bisiet Alliansen, Osló (þeir beztu úr lands- liðinu). Hinir á önmur mót í Noregi. 26. ág. -10. sept.: Olympíu- leikarnir í Munchen. Andlát jippahreyfingarinnar Fraimhald af 6. siðu. limir hóipsins siprengju fyrir í Capitólbyggdngunni, eftir morð- ið á Gcorge Jackson ílugu skrifstoífiur fiangelsisyfirvialda I Kalifomíu í loft upp, og eftir fjöldamorðin í Attica fangels- inu, sprakk geysisterk sprenigja 1 skrífstofuhúsnæði fangelsis- yfirvaílda í New York. Nú springa spremigjur ekíki lengur af handahófli, heldur þar sem miðdepill atburðanna er, þann- ig að aðgerðir byltingarhóp- anna séu beirnt svar við óvin- sælum ráðstöflunum yfirvalda. Hópurinn er orðinn þjáJlfaöur og þaulslbipulagður, sem m. a. sést á þvl, að það tókst að koma spremggunum fyrir án þess að nokkiur næðist, þrátt fyrir milklar ráð&tafanir banda- rísku alríkdslöigreglunnar. Auk þess bera yfirlýsingar hópsins að loknum tilræðum þessvitoi Hafliði -*s> Runebergsdðfur Fmnlandsfélðnfs Finnlandsifléla'gið Suomi minn- ist Runebergsdagsins með sam- komu í Norræna húsinp í kvöld kl 20,30. Á diagskrá verður 1. Formaður félagsins setur há- tíðina' 2. Dr. Gimnar Thoroddsen al- þingismaður, florm. Norræna félagsins flytur ræðu. 3. Skóliaikór Mennitaskólans við Hamrahlíð syngur undir stjóm Þorgerðar Ingólísd. 4. Þorsteinn ö. Stephensen ies upp. 5. Hinn nýi forstjóri Norræna hússins Jyrkki Mantyla flyt- ur ávarp. 6. Sameiginleg kaffidrykkja. m. a. verður borin fram Rune- bergsterta. — Stjórnin. að honum hefiur vaxið póli- tískur þroski, og þess er nú ætíð gætt, að engin slys verði á mönnium í sprengingunum. Weather Underground legg- ur nú höfuðiáherðlu á aðkoma upp netd af traustum liðsmönn- um um ölll Bandaríkin, sem síðar meir geti orðið kjami þróaðrar andspyrnuihreiyfmgar, og beitt þá fleiri að'gerðum en sprengjutilræðum einum sam- an. Þrátt fyrir að býltingarhug- mynddr jippanna hafi reynzt óframkvæmanlegar og hreytflingin laigt upp laiupana sem slík, þá hafa þessi ár verið bandaríslkum ungmennum góð- ur skóli. Þó svo að hugmyndir hennar hafi átt, og eigi enn rætur sínar að rekja til miið- stéttamenningarinnar vestan hafs, þá heiflur jippahreyfingin lagt gífurlegia' mlkilvægan skerf af mörkum í þá átt að gnafa undan viðteknu verðmætamaíd bandaríska neyzluþjóðfélaigsdns. Það mistókst að skapa frjálst samfélag innan ramma þjéð- félaigsins. En uppreisn ungu kynslóðarinnar er ekki um garð gengin, hún hefur aðeins breytt um svip. Héðan í frá veirður brennidepill hennar r.aumast músík oe marihjúana, heldur munhæft mat á amd- stæðingnum og pólitísk .barótta á breiðum grunni. Fmmhald aí 12. síðu hafði lent í tímabundnu aflla- leysi. Var þá stöðvuð fyrir- greiðsla frá Hraðfrystihúsi S.R. og hætt að greiða að fluMu fyrir aflann og haldlð eftir af afla- verömæti upp í skjuldir útgei'ð- ardnnar við S.R. Verkalýðsfélag ábyrgðist bráðabirgðalán. Verkalýðsfélagið Vatoa hljóp undir bagga og ábyrgðist bráða- birgðalán til að hægt værl að koma togaranum út og tókst það í það skiptið. öll þessi óvissa heflur orðið til þess að menn hafa gengið af skipinu og kemst það nú ekiki út vegna manneklu. Blaðið hafði samband við Ösk- ar Garibaldason í gær og sagð- ist hann hafa gert könnun á dögunum um þá menn er væru skráðir atvinnulausir. Kvað hann 5 til 6 menn á atvinmiuleysis- skrá vera sjómenn. Réru þeir á eigin bátum. en gæftir hefðu verið stirðar. Þá væru um 20 verkamenn á aldr- inum 60 til 67 ára á atvinnu- leysisskmá. Hitt værd aBt saman kveníálk vegna stöðvunar Sigló- síldar. Það er rétt að þetta fccxmi fram af því iað friá því heiflur verið greint í fréttum að 120 væru á atvimnuileysissbrá á Siglufirði. — g.m. Bridgefélagið Ásarnir Kópavogi Mánud. 7. febr. hefst barómeterkeppni. Þátttaka tilkynnist -Jóni Hermannssyni, Álöióls- vegi 79. sími 40346, eða Sveini A. Sæmundssyná símar 40342 og 41260. Ný lestrarbók Méðurmál — 3ja bókin komin út Svo siem þeim mun kunnuigt, er að bamaíræðsiu staríia, hief- ur Ríkisútgáfla námsibó'ba gef- ið út tvær bækur með heitinu Móðurmál eftir Ársæl Sigurðs- son, fyrrum skólastjóra, handa bömum á 4. og 5 námsári. Ákveðið var að Ársæll semdi þriðju bókina, ætlaða bö-mum á 6. námsári. Hafðj hann lok- ið vdð hluta bandrits að þeirri bók er bann lézt 28. júní 1970. Að beiðni stjómar Ríkisútgáflu námsbóka tók Gunnar Guð- mundsson skólastjóri að sér að ljúka handri'ti að bókinni og ganga frá henni til útgáflu. Nú er þessi bók komin út, og er þar baidið áfram á sömu braut og áður. en lögð meiri áherzla á málfræði og staf- sefninigu en í fyrri beftunum. Bókin er 146 bls. að stærð. prentuð í tveimur litum og myndskreytt af listamanninum Baltasar Setningu annaðist Alþýðu- prentsmiðjan h.f.. en prentun Litbrá h.f. MENNINGAR- OG FRÆÐSLUSAMBAND ALÞÝÐU Afstaða verkálýðssamtakanna til skattabreytínganaa Almennur fundur verður haldinn í Sigtúni, mánudaginn, 7. febrúar n.k. og hefst klukkan 20.30. * Stutíar ‘framsö'guræður flytja: Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri og Björn Jónsson, forseti ASÍ. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráð- herra og frummælendur svara fyrir- spumum. Frjálsar umræður. FÉLAGAR f VERKALÝÐSIÍREYFINGUNNI FJÖLMENNH). BRIDGESTONE JapÖnsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur*. Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið allb daga kl. 7.30 til kl. 22, GHIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 IIAIiPlC er Umandl efni sem lirefnsar salernisskálina og oirepur sýkla

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.