Þjóðviljinn - 05.02.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.02.1972, Blaðsíða 12
E«n mik?l óvissa í sambancíi við einvtgi Fischers og Spasskís Belgrad ofar en Island! Edmond Edtmondsson, Suil- trúi bandaríska slíáksamb-. andsins og fyigdai'madur Ro- bert Fisdher, IhéLt fumd með fréttamörmum í gær. Hann sagði m. a. að í dag vaeri Belgrad efst á folaði ihjá ihon- um og Fisciher. þrátt fyrir að þeim litizt foáðum vel á all- ar aðstæður hér, og að þeár væru sannfærðari en áður að við gæbum með sóma haiWið einvígið. „Það má ekki líta á þetta sem neina gagnrýni á laindið yiklkax”, sagði Ed- mondsson. „Júgóslavar Ihafa alltaf sýnt skákinnli mikinn velvdlja og þeir haÆa Ihaldið mörg ailþjóðamót sem engir aðrir hafa litið við. Fftseher hefiur oft te®t í Júgóslavíu og kann vel við sig þar”. Nú fer Edmondsson til Sov- étrítojanna og foýsí við að vera þar í tvo sótoilhringa. Hann ætter að neyna að ná þar samikomulagi en er háif Erlendar fréttir Suður-V íetnam hafnar friðar- tillögum SAIGON 4/2 Utanríkisnáð- herra Suður-Vietnam hefur vísað á bug friðartillögum Þjóðfrelsdsfylkingarinnar þar eð í þeim felist krafa um að Thieu forseti segi af sér. Ut- ánríkisráðherrann sagði að slikt mundi veikja mjög samningsaðstöðu Suður-Viet- nam ef forsetinn yrði að víkja, hann sem kjörinn hefði verið í samræmi við stjórn- arsfcréma. Eins og menin muna kom Thieu foví svo fyr- ir að hann væri einm í fram- boði, og í samræmi við þær aðfarir var framkvæmd kosn- ingamna að öðru leyti. Jarðskjálftar á Ítalíu ANCONA 4/2 ífoúar í Adriia- hafsfoænum Ancona á Italíu vöfcnuðu í nótt upp við vond- an draum. Stertour jarð- s'kjálfti reið yfir kluidkan tæplega 4 og fjórir aðrir fylgdu, sá síðasti um hádegið í dag. Vitað er um eitt dauðs- fall og notokrir sködduðust. Þúsundir manna flýðu út úr bænium, enda hrundu 100— 200 hús í rúst. í fyrra urðu miklar hræringar í boriginnd Tuscania 180 kílómetnum austan við Ancona. Þá létu yfir 20 manns lífið. Concordeþotan PARÍS 4/_ Hljóðfráa farþega- footan Concorde vdrðist nú ætla að kosta um 5 miljarða króna stykkið, er haft, eftir aðalforstjóra Air France-flug- félagsins. Allar kostnaðará- ætlanir hafa farið úr bönd- um og er sikammt siðan vél- in var tailin verða helmingi ódýrari. Þess má geta til samamfourðar að foota af gerð- inni Bœing 747 — júmfoó kœtar eitthvað um hálfan anman miljarð. Air France mun ekki ákveða það fyrr en í hauist, hvort það leggur í að kaupa Concorde footu. Fullvíst er að mörg riiki miuimi foanna Concorde þot- um að fljúga yfir lömd sín. svartsýnn á að samtoonnulag náist. Þé verður dr. Buiwe, formaður FIDE að ákveða uipp á sitt eindæirai fyrir 10. þessa mánaðar hvar Spasskí og Firoher eigi að tefla. Bfcki er útdotoað að dr Etrwe stinsgi upp á Hollandi, þar sem vitað er að Sovétmenm eru ekki hrifnir af að ein- vígið fari fram í Bedgrad — 'lwers vegna ekki, var sipurt, og Edmondsson saigðist ein- mitt ætia að fá svar vdð þeiiTÍ spurningu í Mostovu. „Skáíkin er rökfræðileg og ég vil fá rök við þessu svari”, sagði Edmondsson. U ppihaflega var talið að Spasskí og Fisc- her inættu béita einu sinni neitunarvaldi hvor í samfoandi vdð keppndsstað. en það verð- u>r etold leyft — dr. Eirwe verðuir ei>niréður ef keppemdur geta ektoi komið sér sarnan um stað. Fisoher var ekfci á þessum fundi vegna þess að hann var byrjaður að halda hvíld- ardag Gyðdnga, en hann lof- aði blaðaunannaifiufndi tol. 6 i dag. Við spurðum um hirnn „nýja” Fisaher og Edmomds- son svaraði að hann væri nú fullorðinn maður, sem dreymdi ekki lengur dag- draurna, nú væru allir hlutir útreikmaðir. Hann kvað Fisc- her í mjög góðu likamlegu ástandi, hann hefði ánægj-u af „bowlimg”, sundí, tennis og að ganga einm síns liðs og þá væri mikil ferð á honium. Hann hefði lítoa ánægju af tónlist. Þá var Edmotndsson spurð- ur að því hvort Fischer væri frægur maður í Bandaríkj- umum: „Hann var etoki þ^kkt- uir fyrr en fyrdr einu ári eða svo, nú er svo toomið að ef hann sést á veitihgalhúsi þá kernur fódfc til að biðja um eiginlhandaráritum, og sjón- varpið hafur verið á efitir honum undamfárið — hann hefur m. a. komið fram í þætti hjá David Frost. Holy- wood hefiur etoki látið til sín heyra ennþá”. Hvernig líta Bandaríicja- menin (l það ef keppnin fer fram í kommúnísteu landi eins og Júgóslavíu? „Jú, fódk'i í Bandaríkjumum er hlýtt til Júgóslavíu, Póllamds og fleiri landa fyrir austam. Það yrðu kannslú eihhverjir hissa ef teflt yrði í Sovétríkjunum, heimaliandii Spasisikís eða þá Kúbu”. . Og Edmondsson undirstrik- aði hlýjar tilfinningar sinar til Islands með því að segja að hann væri fallimm fyrir landinu, og fcysi að tooma himigað af'tur í miánuð eða svo og stunda laxveiðar. Þá var spurt hvort hann teftdi ekfci og hamm svaraði: — Jú, svoíítið. — SJ. Laugardagur 5. febrúar 1972 — 37. árgamgur — 29. tölubiað. Haldið upp á 30 ára afmæli Hásmæðraskóla Reykjavíkur Húsmæðraskóii Reykjavíkur verður þrítugur á morgun, sunnu- daginn 7. janúar. Kvenfélögin í Reykjavík stóðu að stofnun skól- ans undir forystu frú Ragnhildar Pétursdóttur á Háteigi, frú Lauf- eyjar Vilhjálmsdóttur og frú Stein- unnar Bjarnason árið 1942. Fyrsti skólastjóri skólans var frú Hulda Á. Stefánsdóttir, og gegndi hún því starfi til ársins 1953. Skólinn hefur starfað með sama sniði frá upphafi. Hann skiptist í þrjár deildir, heimavist, sem er níu mánaða skóli, tvö dagskóla nám- skeið, þriggja og fimm vikna, og sex 5 kvölda námskeið. Að jafn- aði hafa 180 nemendur stundað nám við skólann á hverjum vetti, og er nemendafjöldinn því orðinn á sjötta þúsund. í vetur eru 26 stúlkur í heima- vistinni, 22 í dagskólanum og 16 í einu á kvöldnámskeiðunum. Auk þess hefur skólastjóri skólans, sem nú er fr. Katrín Helgadóttir, skipu- lagt húsmæðranámskeið sem haldið er í Laugalækjarskóla á vegum Nátnsflokka Reykjavíkur. Á morgun er opið hús í skókn- um, og er búizt við að þangað komi margir gamlir nemendur og aðrir velunnarar skólans. O Eldborgin GK 13 siglir hér inn til Vestmaninaeyja með 500 tonn af loðnu, sem er enginn smáræðisafli. Myndina tók Heiðar Marteinsson, frétta- ritari biaðsins í Eyjum. O Af loðnunni er það að frétta að hún er komin upp undir Reykjanes í göngu sinni. Lítið hefur afiazt af loðnu í Grindavík og Þor- lákshöfn, það sem af er ár- inu, en alls hafa komið á en einungis 3 af þeim eru lantl 1350 tonn í Grindavík, » loðnu. 1 Þoriáksihöfn hafa þar af aðeins um 300 tonn 57 torrn af loðnu komið á af loðnu. 1 Grindavík eru land. Þar lágu bátar almennt gerðir ut mrlli 40—50 bátar, inni í fyrrinótt. Útgerðin í fjárkröggum: Hafliði liggur vegna mannekiu ■ Togariim Hafþði liggur nú í höfninni í Sigl'ufirði og kemst ekiki út á veiðair vegna manneklu. Fór togarinn í síðustu viku til Reykjavikur. Var þar reynt að ráða sjó- menn á hann og tókst ekki. Var við svo búið siiglt heim og var þá togarinn að mestu mannaður heimamönnum 5 til 6 mönnum fyrir utan stýrimann og s'kipstjóra. Togarinn ýlafliði hefiur lagt upp afla í Hraðfirysti hús S.R. á undanfömum árum og skapað mörguim atvinniu. Hafa verið rekstrarörðugleikar á togaranum undanfarnar vikur og stafia með- al annars a£ því að SveinnBene- diktsson, formaður stjórnar S.R. ákvað að veikBmiðjumar skykJu hætta öllum stuðningi við út- gerðina. Er það einkenmileg af- staða með tilliti til þess að tog- arinn hefiur verið drjúgur við hiróefnisöifllun fyrir frystihúsið. Stuðmingur þessd er þó ekki öðru vípi en kaupa afilanm jafmóðum. Var aflaverðmæti togarans í ein- um af síðustu túrumum ti’l dæm- is ein miljón króna, em kostn- aður við að koma togaranum út um hálfia aðra miljón icr. Lánið dugði ekki. Útgerðarfélagið varð fjárþrota á síðastUðmu hausti og hefur raunar verið fjárvana á umdan- förnum ánum. Fékk útgerðin 3,6 miljón kr. Ján að tillhiutain nefind- ar,, sem ríkisstjórnin skipaði til atliugumar á atvinmumálum Siglu- fjarðar. Var talið að þessi upp- hæð myndi duga ttl þass að* halda útgerðimmi gamgandi fram á naasta haust. Yrði þó hrað- frystilhiús S.R. að veita útgerð- inini svipaða fyrirgreidslu og áð- ur- Af þessu fé vom 2 miljóndr kr. fengnar út Atvinnujöfinunar- sjóði, 1 miljón kr. út Atvinmu- leysistryggimgarsjóði og 600 þús. kr. úr Fislcveiðasjóöi vegmakaupa á nýiri Ijósavél. Féð fór etoki allt í retosturinn. Klipið var afi lánimiu firá At- vinnujöiflnumarsj.óði til þess að greiða notakur hundmð þúsund kr. í aflborgum af stould. Þegar ljöst var upp úr ára- mótum að féð var uppurið með- al ammars af því að togarinn Framhald á 9. síðu. Framkvæmda- stofnunin hefur störf Framkvæmdastofnun ríkisms hefur tekið til starfa. Að tillögu stjórnar stofnunarinn- ar skipaði ríkisstjórnin forstöðu- menn deilda 28. jan. s. L þannig: Áætlanadeild: Bjami Bragi Jóns- son, hagfræðingur. Hagrannsóknadeild: Jón Sig- urðsson, hagfræðingur. Lánadeild: Guðmundur B. Ól- afsson, viðskiptafræðingur. Flagrannsóknadeild og Áætlana- deild verða fyrst um sinn að Lauga- vegi 13, sími 20520, en Lánadeild í húsnæði Framkvæmdasjóðs ís- lands í húsi Seðlabankans, Hafnar- stræti 10, sími 20500. Afgreiðsla Byggðasjóðs er í húsi Landsbanka íslands að Laugavegi 77 og skuiu umsóknir um lán til sjóðsins og upplýsingar og gögn varðandi lánsumsóknir sendast þangað. (Fréttatilkynning). Verkyisvörður lætur líf sitt LONDON 4/2 Nú hefur verklfall kolanámumamma staðið á fjórðu vitou og nær til aBs landsins. Tekið er að harðna í kjara- dédlunmi efitir að námumaður var drepimm nú í vitoumni þar sem hann stóð á verkfaitlsvatot. Hamn var 37 ára, Fred Matthews að naifmi, 6 barna faðir. Daiuða hams bar að með þeám hætti að verkfallsforjótar ótou á vötu- bíl beimt á hóp verkfallsvarða úti fyrir orkuveri í austurtiituta Engdands. Þingmenm Verka- mannaflokksims, þeir sem flrá námuíhéruðum eru, gagnrýmdu stjómina harðlega í dag fyrir það að láta stjórmarmefmid Ihimma ríirisreknu kolanáma ekiki gera verkamönnufn betri sammings- tilboð. Verkamanmaflokksiþinig— maðurínn Tom Swain kvað svo að orði, að dauði verkfallisvarð- arins gæti valdið álífca ástandi í námuhéruðumum og nú ríkir á Norður-frlandi. Fylkingin Fundur kl. 2 í dag að Laugave^ 53a. Rædd verður fyrirhuguð mó mælaganga á sunnudaginn, sei farin verður til að mótmæla fran ferði Breta á írlandi. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.