Þjóðviljinn - 05.02.1972, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.02.1972, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞUOÐVTtJINN — Lawgartteigur 5. f<*rfer 1972. EFTIR ANDLAT JIPPAHREYFINGARINNAR I USA: Jcrry Rubin situr enn og bíður nýrrar blóma- breyfingar. UPPREISNIN BREYTIR SVIP Bandarískir stúdentar eru uppteknir af persónulegum vandamálum, en enda þótt þau hafi slœvt pólitiskt þrek þeirra, hefur mikið áunnizt á síðustu árum. Ióhrjálagri 3ja herbergja íbúð í Greenwich Vill- age, hippagettói New York- borgar, situr lágvaxinn maður og bíðuir þess að fóiLk sitt kialli, og kveðjá sdg til að gerastleið- togi þjóðarinnar. Eins og Nap- óleon í útlegðinini bíður hann þess að ný kynslóð blióimaibama spretti upp og fireilsd Banda- ríkin. Jerry Rubin, helzsti leiðtogi uppreisnar uirxgu kynslóðaiinn- ar, þairf sennillega að bíða drjúga stuind eftir þessu, þvi að sjálfur grundvöllur jippa- hreyfingarinnair er hrunimn. Rubdn útskýrir það sjálfur mieð einu orði: Kúgiun! Baeði hann, og einn helzti félagi hans, Abbie Hoffman, hölföu bjargfasta trú á því, að ef bylting ætti að takiast, yrði hún að vera spennandi og skemmtileg, einskonar grin, því annars miyndi aldrei takast að flá miðistóttaungmenni með í leikinn. Þeir redkmuðu með því að yfirvöldin myndiu ekki étti sig á hrvaða töteum ætti að taka hreyfinguina, og bjuggust aildr- ei við pólitísteri kúgun aðneinu marki. Em þar varð þedim á í messumni. Hugmyndin umað gera byltinguna skemimtilega er í sjállfu sér góðra gjalda veið og adls ekki út í bléinn, en þaö er hins vegar býsna erfitt að búa við fasisma og hafa það jafnframt skemmti- legt. Önrnur ástæða fýrir því að jippahreyfingin koðnaði niður er sú, að stéttaskiptingar tók að gasta innan hennor. I byrj- xxn var það von þeirra er að hreyfingunnd stóðu, að meö- limir hienmar yirðu stéttleysdngj- ar, eða stétt í sjálfu sér. Þeg- ar framm í sótti, og fiárráð meðldmanna urðu naumari, kom stéttaáigrednmgur í ljóa. Annars vegar voiru þedr, sem enn gátu femgáð peninga hjá foreldirum saraum, og hins- vegar þeir, sem voru af fátækum komnir, eða höfðu sagt skillið' við fjölskyldur sín- ar fyrir fullt og állt. Höfuðvandamál hreyffingar- innax í Bandáríkjunuim, sem og hdppa annars staðar á Vest- urlöndum, var og er þaö, af hverju á að lifia og hvcrmig má ■ sjá sér fyrir daiglegu brauði, ef ekfci er lifað smíteju- lífi á því þjóðtfiélagd sem barizt er glelgn. Effl slák hreyfing er háð gegn þjóðfélaginu, hvað lífsviðurværj smertir, þá stemd- ur hxín jafnfiramit bersikijöaduö fyrdr kúigumaraðgerðum þessog gagnráðstöfunum. Þetta varð meðlimium hreyfingarinnar ifiuill- sednt ljóst, og þótt suoniribrygðu við og stoifinuðu eánhivers kion- ar sjálfstæð og sameiginilegiat- vinmufýrártiæki í bargum, eða landlbúnaðiaiteammúnur uppi í sveit, þá voru hindr ffleiri siem gerðu hvoriuigt, og loteuðust innd í gettóum, fjárvana, mat- arlitlir, og liggjamdi í vesal- dómi rneð lögreglu á hælunum, Þannig fiólk gerir enga bylt- ingu, eins og kom á daginn. Von nýju vinstrihreyfingar- innar í Bandaríkjunum mú, er sú, að takást megi að virkija þettai fiólk á ný og beima því ifirá neilkivœðl jippafcapítalism- ans yfdr á brautir si&failisma og raudhæftnar tidraunar til að láta neðanjaiðarþjóðfélaigið dafna sjálflsitætt, jafnfiramt ,bví sem barizt er á öðrum vig- stöðivum. Sem dasmi má nefina þá tilraun siem „Regnibagafflólks flokfcurSinn“ stendur fyrir í Ann Arbor í Micdiiigainríki. Þessi fitokfcur neflndd sdg fyrrum Hvítu hlóbarðama, og er firem- ur fámiennur, en starfi hans er þeim mun betra. Harnn vakti fiyrst athygli, er leiðtogi hans, J. Simdair, var dæmdur til tíu ára fiangelsisvistar fyrir aðlhafa tvær mariþj úanasígare ttur í fiórum sínum. Eftir margra ára þref lögfiræðimgai, fékkst hann loks leysitur úr haldd, ogílfang- elsinu notaði hann tímanm til að þrosba með sér huigmynda- fræði, byggða á marxfema,sem hann og fylgismenm hanssegja einkar heppilega fyrir hreyf- inguna, meðan hiún er á þessu stiigd. Etokkurtan hefiur sameinað og viitejað gettóhippa í Ann Arbor og blásdð lífi í sam- skápti þeirrai, auik þess sem hann hefiur reist spítala, þar sém sjúklingar geta fengið hjúterun sér að toositnaðarlauisu, komið upp víötæikird aðstoðfyr- ir eiturlyfjasjúldinga, sett verzl- un og pöwtunarfélag á lagg- imar, og lofcs giefiur ftokteur- inn út' daigblað. Þá var og sitofinað varðlið, sem upphaflegia átti að hadda edturlyfjasölum og löigireglu í hæfidegri ifijar- lægð firá poppihátiðum og skemmtumum, en hefiur nú þróazt upþ í ednskonar ,,al- þýðulögregdu". Svipaða sögu er raunar að segja víðar firá í Bandardkjun- um, og á þessu. sitigi þrótxnar „neðanjarðaiiþjöð!Eélagsinsi“, virð- ist stefina í heillayænlegri átt en fyrrum. E ftir að hreyfiingiin óx upp úr mótmælaskeiðinu og gerð- Afobie Hoffman: Byltdngu upp á grín! ist hyltingairsdmmuð, bdasti við henni erfitt vandamál. Hún þjáðist af afllleysi, hafði engan snöggan blett á kerfinu til að þrýsta á. Starfsifiölk í verte- smdðjum hefitar slíkan bletit, — það getur gert íerkfall, og lamaö þjóðfiédagske'rfið efna- hagslega. Jippahreyfingin hafiði ekkert slídct, og þá virtist að- ains vopnuð barátta liglgja fyrir, í fljótu bragðd séð. Það var erlfitt að kyngja þessum bita, fyrir hireyfimgu sem upp- hafllega hafiði kennt sig við friðarstefnu, oig þróun meðlim- anna, frá friðarsdnnum ytfir 1 byiltingamnenn, sem öllxxm bnögðum bedttu í baráttunni, var storyfckjótt og ainkemmdist af öfgium. Áriö 1970 náði ofi- beddisdýrtoumin hámarki, neð- anjarðarbllöð þdrto greinargóðar leiðbeimtagar um hivemia giera ætti sprengjoir og lýstu með fjáigum arðum hve unaðslleg tilfimning það væri aðsprengja byggingar og íhaldsmenn í lofit xxpp. Á þetai tvedmur árum er síðan eru liðdn, hafia spteng- ingar og sfcemmdarverfc verið tíð. í Kálifomíurílkd eimu sam- an er getiö um 1.254 spremgju- txlræði í stoýrslum lögreglunn- ar árið 1970 til 1971, og ijjlótnið er eftir því. Sprengjutilræðun- um hefiur síður en svo linnt, en fijölmdðlar eru hæittir að geta þedrra. Ofibefldisdýrlkunin er þó á hnöðu undianhaldi, eklki sízteft- ir að í ljós kom að leiiguþý yfirvalda og dudibúmdr llög- rcglumenn í röðum byltingar- manna voru ofit þeir semhvað mest hvötto tid tilræðanmiai og komu sjáliflir fyrir sprengjum, til að koma óorði á byltingar- hópana og fá böagstað á vinstrimönnum. Eln hitt er þó viaíálaust medra um vert, að pólitístour þroski hreyfingiar- innar beindii hennd frá þessarí óheppilegu braut. Þessi breyteing sésit hvaðbezt hjá þeirn hóp sesm kiadlar sig Weaither Undemgiroumd. — Uppihafileiga hét hanm We- athermam og hafðd vopn- að ofbeldi að ledðarlljósii, sem meðad annars kom fram í oð- dáxxm á Charlie Mansom og ammarri hemxdarveiteasitarlfisemi. Weatherman vildi heyja stríð við hvíto mdðstétttaa þegar í stað, oig beita til bess öllum tiltækum raðum. En hart var þó deilt um stefmxna innam hópsins, og í árslok 1970 bdrti leiðtoginn Bernhardime Dohrn yfirlýsdmgu, þar sem harnn kvaðst firábitdmn þeirri skoðun, að voprnuð barátta væri leiðdn til að tooma af stað byltingu- Þar fcvaðst hann þess og fiull- viss, að pólitisk fjöttdahieyf- tog værí firumslkdlyrai bylting- ar, og vopnuö baratta væri að- etas liður í byMmgarstanfli, en eklkd aðataitriðið. Þessi breytta steftna fcom í Ijós í helztu afirekum hópsins á s.l. ári. Efltir að innrásin í Laos var gerð, komu meö- Framhald á 9. síðu. Raunasaga úr þióðgarði Hrægammar Auistur-Aíriku lifá sældarlífi þessa mánuð- inia. Tuglþúsxmdum samain svekna þeir yfir Tsava-þjóð- garðinxxm í Kenya, læikka öðru hivoru fiiuigdð og hring- sóla yfir deyjamdi fíl. Um leið og fíllinn hnígur bjarg- ariaus niður á skrjiáfiþurra. graslausa jörðina, ráðast gammarnir á bann og hefija veizlumáltíð. Þa)ð er engtan börgudl á diauðum fálum í þjóðgarðinum. Regmdropi hefi- xir eikíkd faldið úr lofiti í sex- tán mánuði, og hvítar beima- grinduxnar liggja bundnxð- um sarnan í steikjiandi sólar- hitanum. Það teann að hljóma und- arlega. en memnirnir eiga siök á þessari raumasögu fílahjarð- amnia, og sannast bér sem oíit- ar, að illa fer er gripið er fram fyrir hendurnar á móð- ur náttúru Áður en hinn risastóri þjóðgiarður var stofinaður, reikroðu f íiamir um í hópxxm, og fióru víða. i ledt að vaitni og graisi. En nú er þessu á annan veg farið. Menn bjuggu tii vatnsból. til að f'íiamir gæta sparað sér sporin og haldið kyxrru fyrir á sama stað, til augnayndis fyrir ferðamenn. Árangurinn varð sá, að fílarnir söfnuðust saman á fiáa staði og átu þar upp allt gras. Ekki bætti hinn óvenju langi þurrkatími úr stoák og bráðlega hrundu stoepnumar niður úr humgri. Þá er þes® og að gæta, að þótt þjóðgarðurinn sé víðáttu- mikill, eða um tuttoigu og eitt þúsamd ferkílómetrar, þá bafa aillt of margir fílar safmazt þar saman til þesis að hægt sé að ætlast til að þeir geti dregið fram lífið. Hvorki meira né minna en átján þús- und fílar eru á svæðinu, og ef reiiknað er með að hver þeima þurfi sem svarar 5,25 ferkílómetra rými þá sést að tíu þúsund flílium er þar of- aukið Yfirvöld garðsins geta enga lausn fundið á þessum vanda. Manninum hefur rétt einu sinni mfetekizt að „skipu- leggja" náttúruna, og bann gleyroir því að hún ein sér um sína. — Og nú rífla hræ- gammar í sig skrokka stærsta landdýrs í heimi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.