Þjóðviljinn - 05.02.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.02.1972, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVIiLJlNN — laiugardagur 5. febrúar 1972. Minning: Björn Br. Björnsson tannlæknir Fæddur 14. ágiist 1910, dáinn 27. janúar 1972 Fimmtudaginn 27. janúar s.1. lézt í Kaiupmaninahöín Björn Brynjúlfsson Bjömsson, tann- lækmir. Bjöm fæddist 14. ágúst 1910 í Reyikjavík og vonu íoreldrar hans Bxynjúlfur Bjömsson tann- laefcniir og kona hans Anna Guöhrandsdóttir. Hanm laiuk stúdenitsprófj 1929 og tann- læknaprótfi frá Tannlæknaskóila Kaiupmannahafnar 1935. Fram- haldsnám stundadi hann m. a. í BerKn og Vínarborg 1936 og á Mayo Clinic í Bandarikjun- um 1946. Auk þess fór hann margar styttri námsferðir. Hann var mjög vel menntaöur tannlæiknir og mikils metinn, jaifnt af stanfsbræðrum sínum sem sjúMingium, enda ætíð mjög áhuigasamur um að fylgj- ast með nýjungum á sínu starfssviði og ekki sízt, að því er sfcurðlækningar í rnunni varðaði, þar sem hann néði mjög góðum árangri. Að félagsmálum stanfaði Bjöm af miMum áhuga og var m.a. formaður Tannlækna- félags Islands frá 1949—1956. Hefur án efa verið létt aðhríf- ast af áhuga föðurins, Brynj- úlfs Bjömssonar, sem var mik- ill hugsjónamaður og fyrsti tannlæfcnirinn hér á landi, er lauk prófi Crá tannlæknaskóla. Beitti hann sér m.a. fyrir stofnun Tannlæknafélaigs ís- lands og var foimaöur þess um langt sfceið. Yfdr Bimi var ætíð rnikil reisn og virðuleilkii, enda ávann hann sér traust allra, sem hon. um kynntust. Hann var sérstak- lega alúð'legur og hjálplegur við yngri starfsbræður sína og leituðu þeir því oft til hans, ef um erfið viðfangsefni var að ræða. Mestan stanfistíma sinn starf- aði Björn hér í borg, en vann þó síðustu árin að tanhlækn- ingum í Kaupmannahöfn á- samt konu sinni, Ellen Yde, sem einni'g er tannlæfcnir. Þrátt fýrir tímiaiflrek störf á tannlæknastofu sinni og að fé- lagsmállum tannlækna, helgaði hann flugmálum ogslcíðaíþrótt- innii mifcið af frístundum sín- um, enda virtist honum flalla bezt, að hafia ætíð mörg verk- efini við að glíma. Fyrír hönd starfsfélaiganna í Tannlæknafólagi Islands þakka ég honum hans miklu og fiórui- fúsu störf í þágu félagsins og sendi frú Ellen og öðrum ætt- ingjum hans innilegustu sam- úðarkveðjur. Magnús R. Gíslason. Búkolla - blað ungra Kefl- víkinga - gegn hernáminu Nofcfcrir ungir menn í Kefla- vík hafa gefið út fjölritað blað sem þeir kalla Búkollu. Sem aðstandendur eru natfngreindir fimm menm af yngri kyn- slóð, en í riti þessu er flutt margvíslegt efrii frá Kefllavik og ’er einkium fjaMað um her- inn. Einkumarorð ritsáns eru sótt í meistara Þórberg: „Eng- inn, sem eitt augnablik ævi sinnar hefur oröið snortinn af einhverju öðru en nægjusemi svínsins, getur haft dagdega fyr- ir ■aiugum sér heimsku, vanþekk- ingu, rangsleitni og sMpulags- leysi án þess að gera eittihvað til að bæta úr því. Það rís gegn vísdndaeðli hans. Það særir feg- urðarsmekk hans. Það ofbýður réttlætistilfinndnigu hans“. Fyrsta greimin nefnist „Hvers vegna á herinn að fara?“ Birt er grein um eiturlyf jasmygl og grein um atvinnumál Suður- nesja og herinn. Loks eru í ritinu fleiri greinax um her- námið í vöskjum tón ungra Kefllvíkinga, sem hafa alizt upp í firekara návígi við smáhina en aðrir menn íslenzkir. Bréf frá Kvenréttinda- félaginu til þingmanna Kvenréttindafédag íslands skipaði nefnd til að aiihuga skattafrumvörpin tvö, sem lögð voru fram á Allþingi í desem- bermánuði. Hér fer á eftir út- dráttur úr bréfi, sem nefnd- in sendi öllum alþingismönnum: Nefndin telur það mikinn Ijóð á frumvarpinu um tekju- stoía sveitanflélaga, hversu ó- aðgengilegt það er fyrirvenju- legt fódk, þar sem æ ofan í æ er vitnað í önnur lög, einkum lögin um tekjuskatt og eiign- arskatt, svo að ógjörlegt er að hafla gagn af frumvarpinu (síðar lögunum), nema hafa þau lög við höndiina. Neiflndin tetar, að bagkvæm- ara væri, að gerð vagru ein heildarlöig um útsvör og skatta. Nefndin tefcur ekki afstöðu til annars hvors, samsköttunar eða sérsköttunar hjóna, en hún teiur, að sérsköttunar- heimildin eigd oð ná jafnt til eigna sem tekna, en ekki að- eins til atvinnutekna, ein® og nú er. Nefndin gerir hins vegar kröfur til þess, hver sem meg- inreglla skattkerfdsins verður í framtíðinni, að hjón verði við- urfcennd þar sem tveir iafn- gildir þjóðflélagsþegnar (edns og við kiörborðið), enda þótt ýrn- is störf þeirra, svo og nýting lífsorfcu þeirra í sambandi við hlutverk hjónabandsins í bágu þjóðféiaigsins, sé ekki og geti ekki orðið algjörlega eins. Nefndin telur, að regdan um 50% frádrátt af tekjum giftr- ar konu, áður en þær eru skattlagðar hjá eiginmanninum, eigi að halldiast óbreytt, þar til -<$> Hversvegnn hvolídi hátnum? Við náðum taii af Andrési Finnbogasyni á dögunum og bárum undir hann þrjár álykt- anir er samnþykktar voru á fundinum í Útvegsmannafélagi Reykijavíkur í fyrra mánuði. Þar var beint til sighnga- málaráðherra að láta fylsiast bebur með stöðmigleikaútreikn- inigum á bátum, sem smíðaðir eru innanlands. Er þetta gert af áfcveðnu tileiflni. Hér er m.a. haft í huga er 16 tonna bát hvolfdi í innsigl- ingunni í Þorláksihöfin — þegar Amfirðingur II lagðist á hlið- ina í renmummd inn í Grinda- vík. — Var veður vont í hvoruigu tiiviMnu, sagðd Andr- és. Þiá beinir félagið þeim til- mælum tdl Fiskifélags íslands, að það gefli út kort er sýni legu og skiptingu veiðisvæða. Kortumum verði síðan dreift í verstöðvar og þar geti menn femgið þau efitir þörfium. Þá mælir Útvegsmannafélag Reykjavíkur með því að sama skipting gildi um veiðisvæðin við SV-land og gilti á vetrar- vertíð 1971. Sami lágmarks- fíöldd líniuibáta veröi á hinum sérstöku línusvæðum og verði þau lokuð fyrir öðrum veiðum. Þá verði höfð öfilug gæzla á miðumum við SV-lancj, svo að ekfci komd til árékstra milli sfcipa með hin ýrnsu veiðar- flæri ★ Atkviæðagreiðsla hefflur flarið fram í félaginu um bátakjorin. Verða atkvæði taiin mieð at- kvæðum anmarra útvegsmanna- félaga næstu daga. Ógæfita- András Firmbogason samrt haflur verið í janúar. Ég tel þó að nógur fisfcur sé kom- inn á djúpmdðum oa megí afla þar vel, ef gefiur á sjó, sagði Andrés. — g.m. DANMÖRK- FÆREYJAR Ódýmrll daga hringferðir með m.s. GULLFOSSI í marz- og aprílmánuði til Kaupmannahafnar með viðkomu í Tórshávn. Verð kr. 14.500.00 - gisting og morgunverður innifalið í verðinu, á meðan dvalizt er í Kaupmannahöfn. Brottfarardagar: 3. marz, 16. marz, 6. april og 20. apríl. Ferðizt ódýrt — Ferðizt með Gullfossi EIMSKIF Allar nánaii upplýsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS Sfmi 21460 fullfcomnari reiglla er fiundin. 50% regllam er mi'kið réttlætis- mál fyrir hjón, sem bæði afla peningatekna utan heimilis, m.a. af því, að kostnaður við heimilisstörf og bamagaszlu er ekki frádráttarbær. Misrétti, sem 50% reglan heflur stundum í flör með sér, er auðvelt að leiðrétta með því að frádrátt- urinn sé af tekjum þess maka sem hetfiir lægri tekjur. Nefnddn tellur, að frádráttar- hlutur kvenna, sem hagskýrsil- ur kalla fjölskylduhjálp, þ.e.a,s. konur, sem vinna við hlið eig- inmaininsins við eigið fyrirtæki (við sveitabú, veátingahús, verzl- un, o.fl.), ætti að vera a.m.k. helmingi hærri til samræmis við 50% fródráttarregluna. Þessi frádréttur gæti ednnig, eins og 50% frádrátturiinn, eins átt við eiginmanninn, ef gagn- kvaem réttindd skv. hjúskapar- iögum væru í heiðrí höfð. Nefndin minnir á fleiri atriði, sem brjóta í bága við hjúskap- arlögin. Nefndin tetar, að persónu- frádráttur eigi að vera sama upp'hæð, hvort sem menn eru bundnir hjúskap eða ekki. Vinnuverðmæti heimiiisstarfa og bamauippeldis ættu frekar að boma sem tek.iustofin, en sem dulbúin verðmæti í lægri persónufirádrætti hjóna og ó- eðlilega lágum frádrætti vegna barna. I sambandi við bams- frádráttinn, sem skv. tekju- skáttafrumvarpinu á að vera 30 þúsund krónur, minnir nefndin á þaö, að helmingur framfæris bams (barnaiífeyrir og fiöðurmeðlag), telst nú skv. firumv. til breytinga á al- mannatrygigingalögum vera kr. 36.108,00. Nefndin tetar aukafirádnátt einstæðra forelldra og viðbót- arfrádrátt vegna barna þeirra í tekjuskattsfrumvarpinu vera furðulegar tölur og lágar, og einnig undrast hún mjög, að heimdldarákvæði frumvarps um tekjustofflna sveitarfélaga nm lækfcun útsvars vegna barna miðast aðeins við böm umfram þrjú, þegar útsvar gjaldanda er lægira en 30 þúsumd fcr. Nefndin telur, að sumar þær ástæður, sem gefa hedmild til sfcaitta- oig útsvarsllæfckun§r, skv. 52. gr. laga um tekju- skatt og eigmarskatt, þyrftu að vera prentaðar á framtals- eyðublaðinu, þar eð mörgum er ókiunnugt um þær, svo sem að fioireldrar geta fengið læfckun vegna kostnaðar við menntim barna sinna. Armað atriði er mamnslát, en siú regja er gild- andi skv. reglugerð, að ekki er vedttur persónufrádráttur af tekjum þess manns, sem deyr á áriniu, þegar skattar eru lagðir á eftirlifandd miaka eða dénarbú. Deiyi t. d. húsbónd- km, verður ekfcjan á næstaári sjálfsrtæður skattþegn, og teki- ur manns hennar koma á fram- tal henmar, og hafi hún at- vinnutefcjur, eru þær skatt- laigðar án 50% frádráttar. Þar sem svo eniginn persónufrá- dráttur er veittur fyrir hinn látna (fiölskyldufrádráttur er ekka' veittur fyrir nema þé,sem lífs eru í árslok), verða skattar ekkjunnar mjög tilfinnanllegir, árið eftir að hún missir mann sinn. Satna er að segja, ef eig- inkonan fellur frá, ekkillinn fær ekkd frádrátt hennar vegna, jafinvel þótt hún hafi lifiaöfram í síðustu vifcu ársins- Nefndin telur mikilsvert, að ströng fyrinmæli eru um það, að kaupgreiðandi haldi eftir og standi skil á vissri upphæð af kaupi launþega upp í útsvar. Samkvæmt því hljóta giftar konur, enda þótt þær séu ekfci viðurfcenndir skattgredðendur, þar eð þær félllu út af skatt- skrá við giffltinigiuna, að verða að gredða strax a£ launum sín- um þá prósentutölu, sem þedm ber að greiða af 50% laiuma sinna í útsvar. (Himsvegar verð- ur erfiitt að innheimta hjá þeim nákiviaama upphæð tekju- skatts, vegna þess að vimmu- veitandii konu getur ekki vit- að ofan á hve háar eigdn- mannstefcjur laun hennar bset- ast). Að innheimta hjé gdftri konu hennar Muta útsvars og skatta, kæmi a.m.k. í veg fyr- ir, að skattaiskulddr söfuðust fyrir hjá hjónum, þar semkon- an er aðalframfærandiinn, en sfcráð sem eiginkona framtelj- amda á framtalseyðuiblaði. Tel- ur nefndin, að framtadseyðu- blaðið edgi að vera á nafn beggja hjónamna. Nefndin lætur í ljósi ánægju yfir því, að heimildaxófcvæði eru um læfcfcun útsvars hjá þeim, sem að meira eða mdnna leyti byggja afkomu sína á bót- um almannatrygginga. (Fró Kvenréttimdafélagi Isl.). <*>- Leiðrétting Ég undirritaður ósba að ledð- rétt verði ónákvæmni, sem fram kom í endursögn ummæla minna um heimsmeistaraeinvígið í skák, á florsíðu Þjóðviljans 3. fébrúar. Ég hefi aldrei sagt að ég telji fullvíst að einvígið verði hialdið á íslandi. Samningaviðræður standia enn yfir, og sfcaðað gaeti að fullyrða nokkuð á þessu stigi málsins, en líkur fslendinga tel ég svo miklar að í tilefini af að hr Edmondson tilkynptii mér ■ í símtali bomiu sína til fsl'ands, lét ég þau orð faKa, að nær full- víst mætti teijia að .dinvigið.yrði haldið á fslandi. Freysteinn Þorbergsson. Sængnrfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADIJN SSÆN GUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Smurt brauð Snittur Brauðbær VIÐ oðinstoeg Símj 30-4-90 Sigurður Baldursson - hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4 hæð Símar 21520 og 21620

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.