Þjóðviljinn - 05.02.1972, Page 5

Þjóðviljinn - 05.02.1972, Page 5
Laugandaguir 5. feforúar 1072 — ÞJÖÐVUjJINN — SlÐA ^ SÍÐUSTU VERK NÓBELSSKÁLDANNA ÁRIN 1970 OG 1971: Styrjaldarsaga Solzjenitsíns er upphaf að [ stóruw bálki \ rgaa? ftwsfea h.eímss'tyrti’öld’Sn hóffst M fyrir rúsisaesk á- astfcin um sfcjóta og öfitoga sófen gegn býzka herrmm í Austur-PrússLandi sem enda skyidi á töikra Berlínar. Þetba tyrirtæfei misheppn aðist vegnia þess að efeki tókst að gamræma aðgerðir rússnesfcu herjanna — og miargir miaðfcar a’ðrír voru í mysunni'. Ósigurinn var efeki endlanlegur fyrir jiafrwioMugit ríiki og Rússitand, og reyndar kom það í staðinn, að í sama mund sótti rússneski herinn allverulega á í Galizíu. En ó- sigurinn var engu að síður mik- ið sálraenit áfall fyrir þið rúss- nesitoa herveldi og sjálfstraust þess og fyrir álit mianna á rík- isvaldinu, sem etoki var beys- ið fyrir Um þennan ósigur rússnestoa hersins í ágústlok 1914 fjialter Alexandr Solzjenitsín Nóhels- skáld í langri sfcáldsögu, Ágúst 1914, sem nýlega er komin út á rússnesfcu í Fanís og mun senn koma út í þýðingum. Sænski gagnrýnandinn Sven ViaLLmark (en á grein hians er þessi1 ftósögh byggð) segir að hÓr sé á fecð nákvæm söguteg lýsing, skrifiuð í riaunsæjum stíl, og sfcotið inn „úrfclippum“ úr blöðum og bókmenntum samtímans Bók SoLzjenitsins sé mjöig forvi'tnileg sem styrj- aldarsaga, en hún sé um Leið annað og meira, A" gúst 1“ hefur undirfyrir- sögnina „Krossgötur I“. lákur benda til þess, að höf- undurinn vi'lji með benni Láta i Ljós það álit sitt, að þessa ágústdaga hafi menn komizt á þær fyrstu krossgötur sem úr- slitum réðu á leiðinni til Októ- berþyltingarinnar. Þar með er skáldsagan eins konar inngang- ur að miklu verki sem fjalla mun um OktóberbyLtingrjna, um þau ötfl sem knúðu hana fram og um þróun hennar. Solzjenitsin getur þess í efit- irmáia. að hann baifi þagar ár- ið 1936, er hann Lauk skóiia- námi, byrjað að legigja drög að þeissu verki. Hann kveðst síðan hafia litið á framkvæmd þessa áforims sem sitt eiginlegia ætl- uniarverk í lífiiniu. Aðrar bæk- ur,- sem hlann hefiur skrifiað. Solzjenitsín: Núna fyrst er ég að hef ja mitt ætlunarverk... og hafia þegar fært honum Nóbelsverðlaun, hafa til orðið fyrir „sérvizku ævisögu minn- ar og þungan skrið áhrifia frá samtímanum.“ Solzjenitsín greinir ekki frá þvi hve margra binda verk hiann ætlar að skrifa og sjálf- ur kveðst hann óttast. að hann hatfi byrjiað of seint til að ljúka því starfi sem hann hetfur sett sér. Það Rússland sem lagði úit í heimsstyrjöild árið 1914 var þá þegar ríki í upplausn. Þetta sýnir Solzjenitsín í röð atvika frá þorpum og borgum, sfcólum og háskólum. AlLsstað- ar eru uppleysandi kraftar að verki. Fyrirlitinn keisari, her- vald og Liðsforingjastétt sem menntamenn og fremstu höf- undar hæðast að. Land þar sem stiidentaky n sló ðin hefiur allar hefðir a@ spotti og „föður- landsivinur“ er orðið sfcammar- yrði. „Menntaðir menn voru sann- færðir um að rússnesk saga gæti aðeins vakið upp hlát- ur eða ógeð — var yfirleifet nokkur rússnesk saga til?“ stendur á einum stað. Stúdent- ar við báskóla litu svo á, að eiginlega byrjaði sagan með frönsiku stjórnarbyltingunni. Þeim fiannst öll rannsófcn á fyrri tima sö'gu markteius tíma- eyðsLa. Sérgæzfca verður sterk við þessar aðstæður. Metorðakliír- arar og skósveinar eru seittir í heiðursisæti. Dugleysingjar voru í veiþóknuniarskyni settir í sitöður, þar sem þeir í reynd réðu lilfi og daiuða hundiruða þúsunda. Og þetta RússLand gekk inn í styrjöld upp á líf og diauðia. Keisarinn sem enginn gat hafit neitt efitir ógLottandi, varð allt í einu drottins smurði, ríkis- tákn. Menn tóku a@ áfcaila guð, sem enginn menntaður rnaður trúði á. Þess var ailit í einu vænzt af hinum fyrir- Htnu herforingjum að þeir sýndu fómarlund og hugrekki. Skorað vaar á menn að fóma krötftum og lífi fýrir asttland, sem sögrj þess og hetfðir menn böfðú lært að meta Lítiis. Menntamenn gáfu sig fnam sem sjálfboðaliðar án þess að vita hvers vegna. „Þegar lúðr- ar gjaHa verður maður að haga sér eins og maður, þó ekki væri nema tH að bjargia sjálf- um sér“ segir einn þeirra í sögunni. Bændumir. fiaHbyssu- fóður hersins, börðust fyrir hinn keisaralega pabba. fyrir heimasveit sína. en kannski fyrst og fremist atf innri und- irgefni og samheldni sin á milli Þeir börðust undir vondri stjóm, hungraðir og iHa vopn- aðir, gegn vélbyssum og stór- sfcotaliði að var forystan sem brást. að dómi höfiundar. Solkje- nitsín leggur áherzLu á hið virfca hlutverk forysfeumanna rikisins og herforingjanna, og á þá beinlínis í höggi við þau viðborf sem Tolstoj setur fram ( „Stnði og friði“. Þeir stjóma afeburðarásinni, en ekki afe- burðarásin þeim. eins og Tol- stoj telur — það hefði okkar öld a.m.k. átt að hafia toennt okfeur segir Solzjenitsín Þefeta þýðir ekki, að aðrir geti stoot- ið sér undan persónulegri á- byrgð. Það væri í andstöðu við aMia Mfsstoóðun höfiundarins: „Það er til andlegt líf, sem kemur hverjum einsfcöfcum við, og þvi er hiver einstatour per- sómuiega ábyrgiur fyrir bví seffli hann gerir eða aðrir gera í névist hans ...“ Hver og einn verður að finnia sína eigin leið en „hver sönn Leið er mjög erfið og nsesbum þvi ósýnileg,“ Þegar aHir vifca sig svitona atf hinum opiniberu leiðfcogum gerast kröfumar um byltingu æ báværari. En það kemur að því, að Leiðir skiljast me@ Solzjenitsín og svo mörgum öðr- um. Homum sfeendur ógn af bylt- ingunni, honum finnsfe hún fyrst af öHu blóðuig og niður- brjófeandi. Ein atf persónum sögiunnar, sem vdrðist standa höfiundinum nær, kemst svo að orði: „Hver bylting leggur fyrst og fremst liandið í rúst, en byggir það ekki upp Og þvi blóðugri sem hún er og sfeend- ur lengur því dýrara verði sem hún er keypt, þeim mun medri lífcur eru til þess að hún fái eintounndna „hin mikfia“ “ Að sjálfsögðu eru það slito viðhorf til byltingarinnar, sem bafia leitt til þess að bókin fæist efcki út gefin í ættlandi höfundar. en ekki hinn hiægi- legi fyrirsláftur að guð sé þar skrifaður með stórum staf. Um leið ber þess að geta, að hin nýja sfcáldsaga hans mun að líkindum verða tilefni mikiHa deilna. einnis utan Sovétríki- anna, því hún dregur í efa heilagleika margra kúa. Solzjeniitsín segir i eftirmála sinum. að eldri rithöfundar hafi vanrætot „þetfca aðalvi'ð- fangsefni oktoar nýrri sögu“ eða fj'aHað um það á yfirborðs- kenndan háfet. Hann á bersými- lega við Oiofcóberbyltiiniguna. Ymgri höfundar bafia þá aifsök- un að atburðir eru lianigt frá þeim i tímia. Sjónarvottar eru fáir ofian jarðör og það Mýt- ur að vekja athygli þeigar jafn- merkur höfundur og Scvlzjenits- ín reynir að far a í föt eins þeirra — (Heimild DN). Leikrit Neruda um Murieta, þjóðhetju í Chile og Mexico Neruda: Að sjálfsögðu er leikrit mitt pólitískt Idesember var leikritið „Mik- illeiki og dauði Joaquins Miirieta" frumsýnt i Stras- bourg í Fratoklandi. Hötfundiur þess er eitt mesba stoáLd Suður- Ameríku, sendiherra Chile i París, Nóbelsverðlaun'aihafi 1971, Pablo Neruda. Hér fer á eftir frásöign atf viðtali sem Neruda átti við blaðamann I’Humanité að sýningu lokinni: — Joaquin Murieta er sögu- leg persóna, sem átti sér mjög sérstæð örlög, sagði Neruda. Hann var þjóðhetja, ein þedrra sem á sér tvö föðurlönd. í Mexíkó er hann talinn Meixí- toani í Chile Chileani í lok fyrri aldar voru s'krifiaðar um hann miargar alþýðuskáldsögur. sem vinsælar voru um altem heim. í tíð Murieta var Kalifomía landamærahéra@ Mexíkó og Bandaríkjanma. Og þegar þar fiannst gull vildu Kanar gjama 1 vera með í spilinu. En þá voru ektoi jámbrautir, enginn Pan- amastourðuir heldur og sjóleiðdn suður fyrir álfiuna, um Mag- ellamsumd, var löng. Chile- menn voru þá mifcil siglinga- þjóð og þeir komu á undan Norður-Amerítoömum til Kali- fomíu. Þar voru áður fyrir Mexítoamir. en þeir léfcu frem- ur lítið að sér kveða. Chile- menn settu á stofn borgir í Kalifomíu, gáfiu út blöð og tótou taffiarlaust að leifca að guUi. Hundra@ Chilemenn kwnu frá borði hivers skips. Þeir urðu næstum 3000 talsins sem var álitlegur hópur um miðja 19. öld Enn eru götunöfn spænsk i útjaðri San Franc- isco. Þegar Kanar svo komu í gullæðið var mitoiH Muti námanna þegar i hiöndum Chilemanna eða Mexítoana. Þá byrjaði hörð barátta um eignarréttinn að nám- unum og öðrum auðlind- um, bará'fcta sem eintoum var beint gegn Chilemönnum. sem áttu margar beztu nám- umar Og hópar kynþáttahat- ursmanna, ekiki óstoyldir Ku Klux Klan, léfcu á sér kræla. Þeir köHuðu sig „los Galgos“ sem þý@ir „stormhundamir“. Stormihundamir" voru hand- ífcar, sem nutu vemdar laganna Þeir réðust að nætur- lagi á hús Mexíkana og Chilebúa. myrtu og stálu gulld. Þeir komu — og það er efni leifcs máns — til duglégasta gullgrafiarans, ungs CMleana sem hét Murieta. Hann var ekki heima. En þeir drápu bróður hans og nauðguðu og myrtu konu bans. Og Murieta varð „heiðursbandít", einn þeirra sem tótou lögin í eigin hendur. Hann sjómaði flokki raunverulegra stoæruliða. sem réðist gegn öllium viitojum Kana og tók aldrei fanga, því hann vildi hefna sdn. Að lok- um lenti bann í fyrinsát „sborm- hundanna“, sem dældu blýi í lítoama hans, hjuggu síðan af honum höfuðið og höfðu það til sýnis lengi. Þetta eru Mnar söigulegu staðreyndir eins og þær koma fram í leikriti minu. Eftir fiaU Murieta gekk saga hans manna á miUi með leynd. Skrifiaðar voru alþýðustoáldsögur þar sem athafnir hans voru réttlættar, og Murieta varð þjóðsagna- hetja, hetja hins nafnlausa almúga sem tilbað hann Og hann er enn í d'ag dæmi band- ítsins sem á sér stórt hjarta. Ég lífe á. hann sem mann sem barðist gegn kynþáttafcúgun, gegn ofbeldi og inntósarseggij- um. — 1" eikrit yðar er, ef svo Ll mætti segja, þjóðnýting alþýðusagnar. Mætti segja aðí OMle hafi ríkt sú tilhneiging, að gera Htið úr pólitískri bar- áttu í þjóðlegri hefð? — Það hefiur etoki aðeins nú heldur aHtaf einkennt Mð póli- tísfca Líf í landi roínu, að það hefiur verig mjög sfeerfct og Hf- andi. Hinn cMleansfci andi hefiur ailtatf verið mjög pólitísik- ur. Fyrsta verkfiaHið í CMLe var báð 1859 við fyrstu jám- braut sem lög@ var í Rómönstou Ameríku og það stóð i tvo mánuði Síðan hefur baráttan haldið áfram, floktoar og verik- lýðsfélög bafa verið sfeofnuð. Kammúnistaifflototour ChiLe er fimmtuigur nú i desember, og við eigum okkur stærstu verk- lýðssamtök í álfiunni ef ékki heiminum, ef miðað er við fóltosfjölda. í þessum samtök- um er allt vinnandi fólk í Ohile, — verkamenn, bændur, skrifstofUfólk o.s.frv. — allir í einum samtöfcum og ég held þetta sé einsdæmi í heiminum. Hin pólitístoa afstaða okkar er svo rótgródn a@ hún kemur aHsstaðar fram í samvdrkum aðgerðum Leikrit mitf er að sjálfisöigðu pólitiskit, þvi er stetfnt gegn hehnsvaldastefnu og það er í nánum tengslum við alþýðuíhreyfingar .í mínu landi og álfiunni allri. — Þér leggið áihierzlu á sjálfia goðsögnina í ledfcritinu. Er það þessvegna að Muriefea er ósýnilegur í því? — Hér er ektoi um mann að ræða, heldiur hietju, mikla goð- sögn um alþýðu. Því getur Muriefea etoki verið einhver týpa með yfirskegg o.þ.l. Þetta skilja Evrópumenn ékíki aiHtaf. Ég betf t,d. hieyrt, að menn æfli að sýna Leitoriitið í Pó®andi með „sýnlegum“ Murieita. Það get ég ektoi samþykfct. Það er að sjálfsögðu ein af stertou Miðum leiksins að Murieta er fjarverandi. — ¥ eifcrit yðar er í einu óp- 1-1 ena, melódrama oB lát- bragðsleifcur. Höfðuð þér þeg- ar fná uppbafi allar þessar stíLtagundir í buga? — Þegar ég átovað að gera leikrit úr einu tovæða minna þurfti ég að setja í það eitt- hvað það sem andihverft væri ljóðinu til að vega upp á móti þvi melódramatískia í vertoinu. Þessvegna nota ég látbragðs- leik, sem byggir á hefðum sirfcussins einis og þær eru í Chile. — Þér. minnizt á, að „no- leitourinn" (japönsfc leitohefð) bafi haft miikil áhrif á yður. — Já. ég var eitt sinn bú- settur í Jokohama, eh dvaldist eina nófet í Shanghai, og þar réðust á mig ræningjar. Ég fiór þá aftur frá Shanghai til Jap- an og var aUslauis átti efcki einu sinni tH skiptanna. Ég vissi ekki mitt rjútoandi ráð. Ég stefindi að Hjálpræðisihemum. En þegar ée getok efitir göt- unni heyrði óg músík koma úf úr húsi einu Ég gékk inn. Fólto sat í hópum á gólfinu. Þetfea var eins og í litlu leik- húsd. Það sem fram fór á svið- inu var mjög áhrifiamikið. Ég skildí ekki orð, en þetta var einskoniar túltoun á sársaukan- um, á óttanum. Samúraj var dauður, kona hans og aðrar manneskjur grétu af sorg. Leik- aramir yfirgáfu sviSið og gengu framhjá mér, spiluðu músik sína þessa japönstou músíto með stríðum tónum, há- púnkt sársaukans. Þetta bafði mikil álhrif á mig og því bef ég bæfet sorgargöngunni inn í siiðasta þátt leikritsins um Murieta...

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.