Þjóðviljinn - 22.02.1972, Side 6

Þjóðviljinn - 22.02.1972, Side 6
gv,SlÐí*„.—iaÓÐMDmffl®Í.K — ÞrJðíuitiagu.r 22. tflöbœúar m i.»..fc.ii».Wii»iii.iriii iiiii.ii'i>í.i i FÆREYINGAR OG HAFIÐ FVrir þá, sem býsnast yfir aiuknum óslienzikaim fdsikisikipa- flota á ruestuaani, sérstaklega í fotmi nýrra skuttogara, sem ýnasár aöilar vídsvegar á land- íku telja sér haglkvaeim.t aö fá, til að bæta úr liráefnisskarti fisfcvinnslustöðva sinnai, er fróð- legt aö bregða upp mynd af aufcningu fistoisfcipaflotans hjá fræmdium vorum Færeyingum. Færeyingar hafa verið í mik- illd sx5ton við að autoa fiski- stoipaflota sinn nú um árabil. Fyrir tveimur árum áttu jþeir lís togara sem vedtt gátu á fjar- ligigjandi miðum frá Faereyj- urn. Nú í byrjun árs 1972 er tala þessara toigara fcomin. upp í 32 skip. Þar af eru fjórir verk- smiðjutogarar og ednn af þeim er Sjúrdarberg. — stolt fær- eyska fisikiflotains á hafinu. sem alííhentur var nýr frá norskri skipa&míðastöð á árinu 1971. Þetta er sagt afburðasikip, búið öllum fuldtoomnustu tækj- um sem nú þefckjast til veiða og vmnslu og getur stumdað veiðar á öldum heimsihöfum. Færeydnigar gerðu 9 togara út á veiðar í sait á s.l. ári. í dag edga Færeyingar mdkið fulllkamnari sfcip í símum fisk- veiðiftota heddur en við Is- tendingar, bæði á sviðd tog- veiða, línuvedða og veiða með nófc Þeir eiga fcd- 10 stóra út- hafsiínuveiðara tveggja þdlfara skdp, adgjörlega yfirbyggð og 4 háif yfirbyggð, en ails er talið að Faareydngar eigi nú 30 siliíka úthafslínuiveiðara. Þá eiga Færeyingar 20 skip sem eru sérstaklega byggð fyrir toraftíblökk og nótaveiðar og ftest með sjokæligeymum. Þama standa Færeyingar í fremstu röð þeirra þjóða sem veiða með nót á hafinu. A/uk verksmdðjutogaranna eiga Fær- eyingar 10 önnur skip, sem eru búin fulltoomnum frystivélum og geta hraðlflryst allan afia sem þau fá. Þessi skip hafa stundað hámeraveiðar aðadlega austur af Nýfumdmadaimdi rækju-og laxvoiðar við Græn- -<S> AÐ LOKNUM GÓÐUM TÚR Þetta er karl í krapinu, enda kominn af frægum sjósóknurum í ættir fram. Maðurinn heitir Sævar Benónýsson, sonur aflakóngsins landskunna, Binna í Gröf. Sævax er þarna að spúla, eins og þeir kalla það sjómennirnir. — (Ljósmyndina tók Heiðar í Vestmannaeyjum). RANNSOKNAR ÞORF A STARFS- HÁTTUM ÚTHLUTUNARNEFNDAR Afliþing ísdendinga gerir út sjöíhöfða nefnd, siem það sig- ar eiruu sinni á ári á lista- menn landsins. Þetta árvissa hneyksdi er nýlega yfir riðdð og hefúr að vanda vakið ödl- an jafhmikfla furðu og hreld- ingiu, iisitamönnum sem öðrum þegnum þjóðfélagsins. — Að þessiu sinni befur ýmislegt gerzt í samibandi við þennan síricus. sem vert er að dodca við. 1. — Formaður nefndarinnar, Hadldór Kristjánsson. hefur að sögn blaða lýst því yfir, að úthfliuitunin væri „handaihófs- leg eins og hún hdyti að vera meðan svo væri í pottinn bú- ið" (Þjv. 12/2) og enn frem- ur: „að nefhdarmenn hefðu adl- ir sýnt vilja á að ná samkonuu- lagi“ (Mbl. 12/2). Þá befur einn nefndarmanna, Helgi Sæ- mundsson, látið þess getið við blaðamenn, „að myndazt befði greinilegur meiriMuti í nefnd- inni“ (Þjv. 12/2) Þetta verður ekki á annan veg skidið en meiriMiuti nefndarmanna hafi samið um afgreiðsdu máia fyr- -<S> Dauðarefsing afnumin í 'L.iforníu LOS ANGEL.ES 19. 2 — Haasti- réttur Kalifomíu hefur lcveðið up úrskurð sem jafngildir afnámi dauðareMngair í ríkinu. Verður þá að endurskoða dauðadóm yfir 108 manns — meðad annars yfir Charles Manson, sem skipulagði morðið á kvikmyndaleikikonunni Shaæon Tate, og Sirhan Sirhan, sesm myrti Robert Kennedy. AJls eru 500 dauðadæmdir fang- ar í Bandaríkjunum, og hafa sumir beðdð í ellefu ár eftir fram- kvaBrnd dómsins. Talið er að hæstiréttur ríkisins adds muni inn- an skamms áfcveða að afnerna dauðaraEsingu. irfram og þannig gert Mna leynitegu atkvæðagreiðslu, sem lög mæla fyrir um, að hreinum sikrípateik. Hér er því um mjög alvarlegt miád að ræða, siem lögmæti útMutunarinnar velt- ur á, hvort satt reynist eða ekki. Andrés Kristjánsson eánn hiefur andmædt ásökunum Helga að nokkru. En vandséð er, bvemig nefndarmenn geti hreinsað sig af þessum áburði öðru vísi en birta atkvæði sitt opinberlega, endia ætti þeim að vera það ljúft, ef þeir baf-a engu að leyna. 2. — Þrír kunnir Hstamenn hafa afsalað sér listamanna- launum og fært rök fyrir á- kvörðun sinni í bJöðum. Jón Ásgeirsson. tónsfcáld — for- maður Tónskáddafélags fs- lands — segir: „Form þessar- ar úfhfltitunar og framkvæmd eru með þeim hætti að beil- brigðu listalífi í landinu er vanvirða að. Frábið ég mér því adfla þátttöku í þessum skrípaleik“. Atdi Heimir Sveins- son, tónslcáld: „Það er sann- færing mán, að önnur sjónar- mið en listrænt mat hafi ráðið störfum nefndarinnar.“ Jón Gunnar Ámason, myndlistar- miaður — forvígismaður í Sam- tökuim ungra mjmddistarmianna (SÚM): „Nefndin er kosin út frá ftokfcspólitískum sjónarmið- um og í hienni sitja — og bafa setið — menn sem hvorki hafa vilja né tækifæri tii að fylgj- ast með því sem er að gerast á srviði lista. Gaimialmennasjón- armið hafa verið ríkjandi, þannig að útMutunin hefur lit- ið út eing og eldi- og rauna- bótastyrkir, en gengið fram hjá ungu listafólki. og þann- ig hefur óbeint verið stuðliað að stöðnun listarinnar í land- inu.“ 3. — Tveir útMutunamefnd- armanna — Helgi Sæmundsson og Sverrir Hólmarsson — hafa látið í það skína, að þeir muni gera opinberlega grein fyrir tillögum sinum og atkvæði í nefndinni. Reyndar bafa þeir ekki gert það enn, og er því ástæða til a’ð benda þeim á, að sitt er bvað að segjasf ætda að vera fearlmenni og vera það. 4. — Birt hefur verið viðfcal við Sverri Höknarsson í Þjóð- viljianum, þar sem hann seg- ir m.a.: „Það er margt við hana (útMutunina) að athuga, en það skiptir mestu máli, a'ð með núgildandi skipudagi er ekki hægt að vinna þetta verk nerna ilia.“ f tilefni þessa viðtals lang- ar mig til að leggja nokkrar spumingar fyrir Sverri: a) Var þér ókunnugt um nú- gildandi skipudag þegar þú tókst sæti í nefndinni? b) Rak þig nokkur nauður til að taka þátt í þessu illa unna verki, eftir að þér vaið Ijóst, hvemig allt var í pottinn búið? c) Er þér ekki frjálst að segja þig úr nefndinni og hyggst þú gera það — eða hefurðu bugsað þér að halda áfram í þrjú ár enn að vinna verk, sem efcki er hægt að vinna nema ill a? & d) ■ Ert þú ekki fáantegur til að sikýra skilmerkitega frá — að því leyti sem lög leyfa — hivemig vinnu- brögðum var háttað í þess- ari merkilegu nefnd? e) Ætlar þú ekki að skýra op- inberlega frá tillögum þín- um og atkvæði í nefndinni — og ef ekki: í hvaða til- gangi höfðuð þið Helgi Sæ- mundsson hinn kunna fyrir- vara? f) Réð leynileg atkvæða- greiðsda ein niðurstöðum út- Mutunarinnar — og ef ekki: hvað fieira kom þar til? g) Er það rétt, að fulltrúar í- baldis. framsóknar og „frjáisdyndra“ hafi myndað medriMuta í nefndinni, þ.e. a.s. komið sér saman fyrir- fram um niðurstöður? h) Er það rétt. sem kvisazt hefur, að aitkvæði fimm manna i nefndinni hafi ver- ið hvert öðru svo lík. að þið Helgi hafið taKð ástæðu til gmnsemda um, að einn og sami maður hafi útfyllt alla atkvæðaseðlana til að fyrirbyggja að Mnir verst upplýstu gerðu einihiverja skyssu? Haildór Kristjiánsson, for- maður Sjöhöfða. lagði áherzlu á í áheym blaðamaima, að ó- heimilt væri nefndarmanni að skýra frá tillögum og atkvæði annarra nefndarmanna en sjálfs sín. Þetta stenzt þó því að- eins, að nefndarmenn bafi í einu og öllu farið að lögum. Hafi þeir ekki gert það, er sá samsekur sem yfir því þegir. Ég vil að endingu skora á nefndarmenn allla að gera op- inberlega grein fyrir tillögum sínum og atkvæði í nefnddnni, en heita lítilmenni ella. Geri þeir það ekki ætti Banöalag ís- lenzkra listamianna að krefjiast rannsóknar á, hivort þeir hafi farið að lögum eða ekki. Einar Bragi. land og grálúöuveiðar á djúp- miðum aðaddega liér fyrir noröan og aiuetan Island. Alls er taldð að Færeyingar eigi nú 195 fdskiskip sem em 20 tonia eða stærrd. Em samamlagður tonnaifjöldi er tadinn vera 40.683 brúttó tonn. En þrátt fyrir þessa miikdu sókn tál að endur- nýja færeystoa fisikisfcipaflot- ann, er meðaladdiur fisíkiskipa þeirna tadinn vera 17 ár, sem byggist á því að ennþá er í færeysdoa f&kiskipaftotanum hópur gamalla skipa — flest margendurbyggð. Þegar svo þessi gömalu sfcip hverfa úr flotainium á næstu árum, vegma smiðd nýrra skipa, þá mun meðal addur færeysfcra sddpa lækka mikið. Já, fóflksfæsta þjóð Norður- landa, Færeyingar. nábúi okk- ar á Norður-Atdanzhafi sfcilja að eýþjóð verður að treysta á hafið og auðæfi þess, í sókn til betri kjara og menningar- lífs. Þeim möanum íslenzkum sem vex í augum sú fjár- magnsþörf sem okkar sjávar- íiskimál veftir Jóhann J. E. KúH^ útvegur stemdur frammi fyrir nú til nauðsynlegrar emdiumýj- unar og auknimgar á oktoar fisikáskipaflota, væri hoHt að kymma sér hivað Færeyingar eru búnir að gera á þessu sviði á fáum árum. Bndumýj'un og aukning ís- lenzka togarafliotans er algjör- lega komin 1 eimdaga, sökum þess hve hún hefur verið van- rækt lengi. Þessvegna verður átakið, sem gera þarf nú, stærra heldur em annars hefði orðdð. ef allt hefði verið með fedldu í þessum ©toum. Norskar fréttir Ncrstaa bafirannsió'lmiarstofn- unin hefur álcveðið að láta fara fram vxðtækar rannsófcmr á komamdi vori á haifimu milli Noregs og Isdands, með það fyrir augium að fá úr því skorið hvort kodmunma-stofndnn þama sé það stór að hægt verði að hygigja á homum veiðar í ná- inrni framtíð. Samskomar ramn- sóknir hafa Norðmenm áfaveðið að giera mæsta sumar í Norð- ur-lshafi, viðfcomamdi ískóðs- stofininum. Norðmenn banna að veiða loðnu undir 12 sm. Norðmenn hafa gefið út regliugerð sem bannar norsfcum skipum að veiða toönu, sem er undir 12 sm. á lengd. Hvert skip sem veiðir loðnu verður að taika sýnishorm af veáðdnni strax í nótinni og eru settar átoveðmar reglur um töfcu þess- ama sýnishoma. Komd fram við rannsiólkn að 25% veiðiinnar (eða meira) samanstandi af loðnu umdir 12 sim. þá verður viðkomandi veiðdsdcip aö sdeppa löðnunmd úr nótimni. Settirhafa verið eftirditsmenn við allar verfcsmiðjur sem tafca á móti loðnu í braaðsdiu, til að fylgj- ast með því, að regdugerðirmi sé framfylgt Norðmenn selja Dönum síld Norsifcir síldailkaupmeinm hafa síðan í desember keypt sílldi í höfnum í Skotdandi, sem þeir svo hafa flutt til Dammerkur og selt þar verksmiðjum sem vinna hana í mamneldisvöru, aíls komar. Efcki miinea en 10 norsk skip voru í þessum fllutm- ingum í desember og jamúarsl. Skreiðarútflutningur Norðmanna 1971 Frá 1. janúar til ‘ 31‘.'*''deKem- ber 1971 fluttu Norðmemm út 12.425 tomn af skreið sem sfciptist þamnig eftir tegundum: 9.779 tonn alf þorski 1.431 tn. af ufea og 1.215 tonn a£ öðr- um flsktegumdum. í janúar sd. þegar Norðmenn birtu síðast sumduriiðaða skýrsdu yfirskreið- arútflutning sinn á 10 ménuð- um. sd. árs, þá var þessi út- flutmingur orðimm 11.486 tomn og sfciptist niöur á 15 lönd. Stærstu viðsikiptalöndln voru Italía með 4.645 tonn, Nigería með 1418 tomn, Kamerúm með 1349 tomm, Svíþjóð með 1037 tonn og Mexíkó sem er nýtt markaðsiland með 699 tonn. Hin tíu majrtoaðslöndin voru öll með lítið magn, en af þeirp var Líbería hagst með 215 tonn. Nokkrir liðir norsks fiskútflutningrs 1971 Tonn: Fullverkaður sialtfiskur 56.578 Óverfcaður sadtfískur 29.897 Heilfrysitur fistour 18.882 Fryst fiskflök ýms. teg. 102.3734 Fiskniðursuðuvörur 25.947 SÍÐBÚIN FYRIRSPURN Laugardagi'nn 5. fébrúar bdrt- ist í Þjóðvdljamum greinargerð frá nefnd, sem Kvenréttinda- félag íslands skipaði ti að fjalla um sdcattafrumvörpdn, sem lögð voru flram á Alliþdngi 1 desamiber. Nefindaálitið var síðam semt öllum adþirugismönnum og út- dráttur úr því plaggi þdrtur i Möðum sem fyrr greinir. Ekki er það ætdunin með þess- um fáu oröum að gera álit nefnd- arimmar að umræðuefni sér á parti. heldur vildd ég einnmgis biðjast skýringa á atriðd, sem ég hnaut um, og er í hieild á þessa leið: „Netodin gerir hins vegar kröfur tií þess, hver sem meginregla skattkenfisins verð- ur í framitíðimmi, að hjón verðd viðurkemnd; þar sem tveir jafn- gildir þjóðfólagsþegnar' (eins og við kjörborðið). esnda þótt ým. is störf þeirra, svo og nýting lífsorku þeirra i sambandi við hiutverk hjómabandsins í þágu þjóðfélagsins, sé ekki og geti ekki orðið algjörlega eins“. (Leturbreyting mín). Ég verð að játa. að mér er ekki fiullkomJega ljóst, hvað átt er viö í sáðari hduta máls- greimarinnar og leyfi mér því að beina eftirfarandi fyrirspum tii þeirra, sem hér eiga hlut að mádi: Hverjir stóðu að þessu mefnd- aráditi, og í öðru tegi hvaða sjómarmið liggja til grundvall- ar því orðalagi sem hér er viðhaft? Mér virðist það efcfci vera næigillega sfcýrt tdl þess að öJlum megi vera ljóst hivað Kvenréttindaiféteg ísdamds raun- verudega er að fara. Afcureyri, 16. febr. 1972, Soffía Guðmundsdóttir. <S- Ekki af baki dottinn TEL AVIV 19. 2. — Himn þekkii norsiki fræðimaöur og ferðadang- ur Thor Heyerdahl skýrði frá því í gær, að hann ætlaði í nýjan lelðangur á sefbáti yfir Atdamz- haf. Tilgangur ferðarinmar er að reyna að renma fleiri stoðum undir kemnim'gar um samband milli formiþjóða í Austurlöndum nær og Xmdíána Norður-Ameriku. i é

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.