Þjóðviljinn - 26.02.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.02.1972, Blaðsíða 1
Nixon og Sjú En-læ: Viðræður hinar gagnlegustu PEKING 25/2 — Enn hefur engin yfirlýsing verið gef'in út um viðrseður Nixons og Sjú En-læs, en Pekingdvöl Bandarík’jaforsetans er nú því nær lokið. Á laugardag- inn fer Nixon til Hangsjó og þaðan til Sjanghœ. en þar mun hann enn ræða við Sjú- En-læ, og ef tjl vill einnig Mao formann. Þeir Sjú En-læ og Nixon lýstu þvi yfir að loknum fundi sínum í dag. að við- ræðumair hefðu verið hinar gagnlegustu og til þess f alln- ar að bæta sambúð Kínverja og Bandarífcjamanna. í borðræðu að íufndinum lokn- um, sagðist Nixon vona að frið- Bretar athuga tilkynningu rikis- stjómarinnar Brezka utam-íkisráðuneytið hcf- ur nú tíl athugwnar tilkynningu ísienzku ríkisstjómarinnar iim út- færslu landheiginnar. Samkvæmt AP-frétt hyggst brezka stjómin vfsa málinu til alþjóða dómstóls- ins í Haag, en um slíkt er ekki getift í fréttum frá NTB og Reut- er- ur og eindrægni settu eftir að móta sambúð þjóðanna alla tíð, og Sjú Enlæ tók í samia streng, oe siagðisit í ræðu sinni myndiu aldrei þreytast á að vinna að eflinigiu vináttubanda milli þjóða Kína og Bandaríkjamna. Sjú kvað viðræðumar hafa verið heiðar- legar og nytsamar. Að vísu hefði komið í ljós mikill málefna- áigreiningur. en leiðtogamir hefðu kynnzt sjóuarmiðum hvors ann- ars, og ekki aðeins í því er lyti að samibúð Kína og Bandiaríkj- anna. Níxon var þessu sammála, og í ræðunni, sem baiclin viar í fimm hiundruð rmanna veizlu, fórust honum meðal annars svo orð: „Þegar við hófum viðræð- umiar gerðum við okkur mæta- vel grein fyrir andstæðum sjón- armiðum á mörgum sviðum, en við erum ráðnir í að láta þann áigreining ek'ki verða til að spillia samibúð þjóða okkar“. Nixon, siem virtisit þreyitulegur eftir langiar og strangar samræður, kwaðgt vona, að í framtíðinni taakist þjóðum að foúa saman í sátt og samlyndi, þó svo að þær byggju hiver við si'tit stjómskipu- liaig og hefðu mismunandi skoð- anir á andlegum og veraldlegum verðmætum. Vi'ðræOur þeima Sjú og Nix- ons hafia staðið í 14 stiundir sam- anliagt, en þedr haía enn ekkert Iiátið uippskátt um árangur þeirra. Þó er talið fiullvíst að þeir hiafi komizt að samkomu- haigi um víðtækari samhönd á sviði verzkmar og kjómmália, sem og að þjóðimar miuni sikipt- aist á vísindiamönníum, hliaða- raönnum og stúdentum Væntan- legia muxw þeir gefa út sameig- inlega ytfirliisinigu um gang og árangur viðræðnanna, en þegar síðast fréttist var ekki vitað hve- nær það yrði. SINE Skorar á rikisstjómina að viðurkenna Norður- Vietnam Eftirfarancli fréttatilkynning barst blaftinu í gaér: „Áskorun: Við undirritaðir náms- menn, skorum á ríkisistjórm Is- lands að gera nauðsymllegar ráð- Kópavogur Góufagnaði AB í Kópavogi, em vera átti í dag. laugardag, lefur verift frestað, af óviðráð- nlegum ástæðum. stafanir til þess að sitjómmála- leg viðuikenning Isdands á Norð- ur-Víetnam geti orðið án tafar. Ofangreind áskorun hefur ofck- ur borizt frá 127 einstaklingum á námis'sitöðu'numi: Mos'kva, Hannover Álaiborg, Kauipmanna- höfin, Gautaboirg, Lundur og Malmö. Alls hafa þá 267 mamns gert þessa ásikorun tdl rífcisstjómair- innar, og verða undirskriftar- listarndr afhentir utanríldsráð- herra á næstunni." Mikið tjón í Neskaupstað í gær klukkan 13.45 kvikn- aði í foií'reiðaverkstæði Drátt- arforautarinnar h/f í Neskaup- stað og varð þar mikið tjón. Breiddist eldurinn fjótt út um verkstæðið, en þar inni voru 6 menn að störfum og og jafnmargir bílar, auk ein- hverra aðkomumanna. Þrír bílanna náðust út, þó einn tatsivert skemmdur, en þrír brunnu inni. Slökkvilið bæjarins : kom fljótt á vettvanig, en erfiðlega gekk að ráða við eíbdin'n þang- að tii öfiugur slökikivilbíll, sem ‘ keyptur var síðastliðið sum- ,) ar, kom á vettvang, en haran var geyimdur í sikemmui innam við kaupstaðinn. Auglljóst er, að verksibæðið er mjög mifcið sfcemmt, en tjón er ekki fuTlkormað enn þá. Mikið eyðilagðist þarna af verikfærum og brainn allt sem brunndð gat. ^ Innangengt er úr bifredða- verkstæðinu í vélaverkstæði Dráttarhrautarinnar, en stein- veggur og jémiva'rin . hurð hxndruðu að elduríinin bærist þangað að ráði,, en skemmdir urðu þar talsverðar af vatni og reyk. Sferifstofur á . útbyggingu á efri hæð skemmdust af reyfc og hita. Framh. é bls. 2 “®Myndin sýmr hinn fjölmenna hóp sem tók þátt í kröfugöngu menntaskólanema í gær. Á spjöldum mátti lesa slagorö eins og þessi: Eiga skólamir að springa? — Færri kirkjur, fleiri skóla —- Nám er vinna og Meiri kennsla, minni heilaþvottur. S já frétt á 3. síðu. SINNEPSGASSPRENGJAN VERÐUR ATHUGUD HÉR f gær tókst aft ná sinneps- gassprengjunni úr mulningsvél Scmentsverksmiðjunnar á Akra- nesi og uimu aft því bandarískir sérfræðingar og einnig voru vift- staddir Rúdolf Axelsson, sprengju- ÍSRAELSHER FER INN Í LÍBANON Tel Aviv og Beirut 25. 2. — fsraelskar hersveitir ruddust i dag yfir landamæri Líbanons og gerðu stórárás á stöftvar Palest- ínuskæruliða í landinu sunnan- verðu. Árásin var gerð til að cndurgjalda skæruliðum áhiaupið í gær, en þá féllu þrír af liði ís- raelsmanna og sjö særftust. Hern- aðaraðgerðirnar í dag eru hinar umfangsmestu og harðvítugustu sem fsraelsmenn hafa beint gegn nokkru arabaríki síðan í sex daga stríðinu 1967. Árásin hófst í dagrenningu,, er fótgönguliðssvei tir Israelsmainina, Edn er sú starfetótt í lamd- inu, sem síðastliðin 12 við- reisnanár hefur notið sérstakra forróttinda, enda hefur hún vart haft uppi ahnan eins barlóm og þessi sömu ár. Hér er átt við verzhmaristétt- lna, þ.e. kaupmenn og um- boðsmenn alls konar. Á aðaMuindi lcaupmanna- samtakamna skýrðl Ixúðvík Jósepsson, viðsfeiptaráðherra, Forréttindastéttin frá því hver lánafyrirgreiðsla banka og sparisjóða við verzl- uninia í landinu var uim ára- mót 1971-‘72. Ráðherrann nefnidi til samanihurðar aðrar atvinniuigrei'nar og lítur fyrir- greiðslutaflain þannig út: Landbúnaftur 1.942 milj. Sjávarútvegur 2.846 milj. VERZLUN 4.398 milj. Iðnaður 2.481 milj. Aufc þessarar fyrirgreiðslu skuldar verzlunin svo um 2 miljarða vegna stuttra vöru- kaupalána. Eins og sézt af þessum töl- um eru útlán bankakerfisins til verzlunarinnar einnar ein- um og hólfum miljarði meiri en til sjávarútvegsins, sem skapar uim það bil 89% þjóð- arauðsdns. Það er von að kaupmenn kveini'!!! —úþ. studdar flugher og skriðdrekumi, réðust til atdögu við skæruiliða undir Jorovfjalli, en þar er edtt höfuðaðisetur þeirra. Tialsmenn ísraelska hersins segja fimm skœruiliða hafa fallið og auik þess hafi mikiiö magn vopna og vista náðst. Stjórn Bíbanchs kvað sex skæruliða haía ■ týnt lífi í árásinni og .auk þess einn ó'- breyttan borgara, en hins vegar hafi ísraelsmemn beðið talsvert afihroð, og misst bæði menn og að þessum upplýsiingum á bug,- útbúnað. Israeisstjóm hefur vís- og seigir engan mann, hafa faillið í'ldði sínu. Á meðan foarizt var norðan landaimæranna, sat Gunnar Jar- rinig, sáttaseimjari Sameinuðu þjóðanna, í Jerúsálem óg ræddi við leiðtoga ísraelsríkis. Þær við- ræðui- munu þó engan árangur hafa borið, og ekfci er útlit fyrir að saman gangi þar á naestunni. Jarring hefur kratfizt þess. að is- raeTsimenn, hverfi aifbur til þeirra landamæra, sem giltu fyrir sex daga stríðið, áður en samninigar geti hatfizt við arafoailömddn, en ísraelska stjórnin er föst fyrir og sikeilir skollaeyrum við þess- tim krö'f um sá ttas em j arans. sérfræftingur Iögreglunnar, ng Jakob Kristinssnn frá eiturefna- nefnd. Ekki var hægt að lesa það sem stóð á spreingjunni vegna þass hve ryðguð hún var og illa farin. Þó taldi Jakob Kristins- son að hægt yrði að hreinsa bana það vel, að heegt yrði að lesa þaer tölur sem á henni stæðu. Hinsvegar ætla menn, að vegna þess að þetta er eitursprengja, sé framieiðslunúmer og fram- leiðsiluór ekki á sprengjunni, en . þetta á þó eftir að sannreyna. Sprengjan fer nú . til .afihugun- ar í Rannsóknarstotaun iðnað- arins, að. sögn Jakofos Kristins- sonar. Guðmundur Ó. Guðmunds'son hjá Sementsverksmiðjunni sagði okkur, að mennimir sem fyrír brunanum urðu, séu á batavegi og ai'lir nema • einn komnir aif sjúkra'húsinu. ■—— S.rlór. Sprengju- Brezteu flugfélagi var gerður nokkur grikkur í gær, er tilkynnt var til aðalstöðva félagsins, að sprengja væri faldn í einni af fjórum vélum félagsins, en foær voru. allar nýlagðar í loftið. Vélamar fjórar voru látnar lenda á þeim fluigvöllum, sem næstir voru. og lenti ein þeirra í Keflavík og var þá þegar framdn í henni leit að sprengjunni. Fi-am- kvæmd var tvötföld leit, en án þess að nokkur sprengja fynd- ist, og laigði vélin í lotftið upp úr 1 Av, rv-,f4-l Laugardagur 26. febrúar 1972 — 37. árgangur — 47. tölublað. HVAÐ GERIST I DAG? 1 gaer voru tefldar biðskák- ir í Reykjavitourmótimi. Magn- ús vaen Freystein, Andersson vann Freystein, Tuikmakof vann Harvey, Andersson og Harvey gerðu jafntefli. Þé eru Hort og Gheorghdu jafnir og efsitir mieð lOVs vinninig, Frið- rik og Stedn i 3.—4. sæti með 10 vinninga, Andersson og Timman í 5.—6. sæti með 91/, viinning og Tukmakotf í 7. sæti með 9 vinninga. Síðasta umtferðin verðu.r tefld í dag kl. 1 og er hún mjög spennamdi. þar sem allt getur gerzt í baráttunni um efsta sætið. Friðrik hetfur hvítt á móti Timman. Stein hvitt á móti Ghe<*rghiu, Hort hvítt á mióti Guðmundi og Andei'sson hvítt á móti Jóni Krdstinssyni. — Sjá ennfremiur 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.