Þjóðviljinn - 26.02.1972, Síða 8
2 S'ÍÐA — JWOÐVHaJ'IiNN — Laugardagyx 26. febniar 1972.
Ll
fslenzka Ólympíunefndin hefur sett ÓL lágmörkin
Aðeins einn er öruggur um
uð komust á Ólympíuleikunu
I
□ íslenzka OL-nefndin hefur sen.t frá sér
fréttatilkynningju, þar sem hún skýrir frá þeim
lágmarksafrekum sem íslenzkt frjálsíþróttafólk
og sundfólk verður að ná tvisvar á þessu ári
til að eiga möguleika á að komast á OL í Miin-
chen. Við athugun á þessum lágmörkum kem-
ur í Ijós að sennilega er aðeins einn íslenzkur
frjálsíþróttamaður öruggur um að komast til
Miinchen en enginn sundmaður.
Wm. p Pi
lll! 1 |S
Þeir Guðmundur Ilermannsson og Bjarni Stefánsson eiga báðir
möguieika á að ná ÓL-lágmarkinu en þeir eru þó ekki öruggir.
Þá getur ruef ndin þess að á-
faveðið hafi verið að gefa lytfit-
ingamönnum bost á að komast
tii Miinehen. gegn ákveðnum
lágmariksaifrelcuirn á ariniu, ein
þeirrn lágimarka er ekki getið
í þessari fréttatilkynningu. Þeg-
ar lágmörkhi í frjélsíþróttum
eru aifihuiguð kemiur í ljós að
einungis Eriiendur ValdHnansson
kringlukastari er öruggur um^
Unglingumót
á skíðum
Uniglinigamedstaramiót Islands
á síkíðuim fer fram á Atoureyri
30. marz til 2. epríl nik.
Dagsikrá móitsins verður sem
ihér segir:
Fimimtudiaigur 30. marz:
Kl. 11,00 Mótið setfc
Kl. 14,00 Stórsivig.
Kl. 16,00 Stökk.
Laugardagur 1. april:
Kl. 13.00 Sviig.
KÍ 16,00 Giairiga.
Sumnudagur 2. aprtQ:
KiL 11,00 Fiokkasvig.
Kl. 13,30 Boðganga.
Að lolkinni boðgöngu verða
verðlaunaafhending og mótsslit.
Þátttökurétt hiafa dremigir
fædidir 1955, 1956, 1957 og 1953,
«jg stúlkur fæddar 1956, 1957 og
1958.
(Flókikar: Drengir 13—14 ára
og 15—16 ára. Stúlikur 13—15
árai.)
Þátttölkuigjald er kr. 20.00 fyr-
ir hvern keppanda f hverri
grein og sikal senda það með
þátttöikutilkyrininigum.
Þátttöfcutilkynriinigar berkt
Skíðaráði Akureyrar, pósthólf
557, fyrir 15. marz nk.
Skíðaróð Alkureyrar
að komast á Ólympíuieikana af
frjóilsálþiróttaitólki. Lágmarkið
sem sefct er í kringlukasti or^>
56,50 m. og Erlerudur er, eða
hofur verið sáðastliðin tvö ár
nokkuð öruggur að kasta 57 til
58 m. og aHt uppí 60 mu
Segja má að tveir aðrir karl-
menn séu „volgir“ en það eru
þeiT Guðmundur Hermamnsson
í kúlmvarpi og Bjarni Stefáns-
som í 400 m. Mauipi. Lágmarkið
f kúluvarpi er 18,20 m. og þótt
Guðmundiur sé alíte ekki ör-
uggur með slík köst iheflur hann
náð þeim og gæti þvi gert það
í suimar. í 400 m. er láigmankið
47,3 og það er hiugsanfegt að
Bjarni nái þeim tíma en er
alls ekiki öruggur uim það. önm-
ur lágmörk eru það ströng, að
frjálsíþróttafölk okkar er ekki
öruggt um að ná þeim, nema
þá hdlzt systumnar Lára og Sig-
rún Sveinsdeetur í 100 og 200
m. hlaupi og hástökki. Eims gæti
langstökk kamið tíl greina hjá
þeim. Þessar ágizkanir eru mið-
aðar við þamm árangur sem
frjólsíþróttafólk okkar náði í
fyrrastimar, en vissulega gæti
þaö bætt sig sivo á komandi
sumri að fleiri gætu komið til
gredna.
1 sundi eru öll lágpnörkiin
undir gildomdi Islandsmetum,
en það er nú edmu sánmi þammig
með sundifólk okkar, að það er
óútreikmamflegt og gæti því aítít
eins bætt sig það mildð í
sumar og ffleiri en einn og
flleiri en tveir næðu lógimark-
inu. En eins og er heflur enginn
nóð því.
í lyfltimgum emu þeir Guð-
mumdiur Sigurðsson og Óskar
Sigurpáflssom noiklkuð öruggir
um að ná, en lágmörk í lyflt-
inguim hafa en ekki verið sett,
svo erfitt er að segja til um
þetta.
En það fylgir sá bögguill
skammrifi að þótt íþróttafóilk
okkar nái þessum tílsettu lág-
mörkium, þá er Ólympí'unefnd-
in ekki tilneydd að senda það
á Ólympíuleikana, því að í
fréttatilkynningu nefndarimnar
segir, aS ná verði lágmörkunuim
tvisvar án skuldbi nd inga r um
að allir verði sendir á Ólympíu-
leikana, sem ná lágmörkunum.
En lágmörkin sem sett hafa
verið í frjálsiþróttum og sundi
eru:
trjálsar íþróttir:
Karlar:
100 m. 10,4 sek.
200 m. 21,3 sek.
400 m. 47.3 sek.
800 m. 1:49,9 mín.
1500 m. 3:47,0 mtfn.
5000 m. 14:10,0 miín.
10000 m. 30:00,0 mán.
3000 m. hindr. 8:55,0 mfru
110 m. grind 14,3 sek.
400 m. grimd 52,0 sek.
Hóstöikk 2.09 m.
Langsflökk 7,55 m.
Þrístökk 15,70 m.
Stangarstökfc 4,80 m.
Kúluvanp 18,20 m.
Kringhiikast 56,50 m.
Spjótkast 75,00 m.
Sleggjuikast 62,00 m.
Tugþraut 7300 stíg.
Konur:
11 m. 11,9 sek-
200 m. 24,8 sek.
400 m. 56,0 sek.
800 m. 2:10,0 máin.
1500 m. 4:35,0 mán.
100 m. grind 14,4 sek.
Hástökk 1,66 m
Langstökk 6,00 m.
Kúluvarp 15.00 m.
Kringlukast 50,00 m.
Spjótkast 49,00 m.
Fi mmtarþrau t 3800 stig.
Sund:
100 m. skriðsund:
Karlar: 55,5 sek. Konur 1:04,0
mán.
200 m. skriðsund:
Karlar: 2:02,5 mám. Konur:
2:18,0'mín.
400 m. skriðsund:
Karlar: 4:23,0 mán. Konur:
4:51.0 mín.
800 m. skriðsiund:
Konur: 10:17,0 mán.
1500 m. skriðsiund:
Karlar: 17:55,0 mín,
100 m. baksund:
Karlar: 1:03,0 mín. Konur:
1:12,0 mán.
200 m. bakstund:
Karlar: 2:16,0 mín. Konur:
2:34,0 mín.
100 m. bringusurid:
Karlar: 1:11,0 mín. Konur:
1:21.0 mán.
200 m. bringusund:
Karlar: 2:34,5 mán. Konur:
2:54,0 mán.
100 m. fkigsumd:
1:10,0 mán.
Karlar: 1:00,5 mán Konur:
1:10.0 miín.
200 m. flugsund:
Karlar: 2:14,0 mín. Konur:
2:30,0 mán.
200 m. fjórsund:
Karlar: 2:19,0 mán. Konur:
2:37,0 mín.
Erlendur Valdimarsson ætti að vera nokkuð öruggur um að ná
OL-lágmarkinu i kringlukasti.
400 m. fjót>simd:
Karlar: 4:59.0
5:35,0 mán.
mán. Konur:
Þá var og samþykfct að ósfca
eftir því, að gláma yrðd sýnd
ásamfl öðrum þjóölegum íþirótt-
um, sem sýndar verða í sami-
bandi við oilympíulleikana.
Á fluiridimum var rætt um
happdrætti sem áikveðið er að
reka til ágóða flyrir þéttflöku Is-
lendimga í oiympíuieifcmium, og
minináspeiniriga sem glerðir verða
og seldir í sama tiigangfc
Knattspyrnumót skóla
hefst um þessa helgi
Nítján framhaldsskólar taka þátt í mótinu
Skólamót KSf og KRR 1972
sem er það fjórða í röðinni,
hefst n.k. laugardag og fara
fram þrír leikir á Háskólavell-
inum, en sjö leikir fara fram
á sunnudag og verður þá leik-
ið á Melavelli og Háskólavelli.
Aifls taka 19 skólar þiátt í
mótirau, og hefur þeim verið
sfcipt niður í tvo riðla.
A-riðill:
Memntaskóiinm við Hamraihlíð,
Stýrimanriaskéijnn,
Li ndorgötuskóllnn, ,
Háskélinn.
Gagrifræðaskéii Austurbæjar,
Ármúlaskólinn,
Vélskólirin,
Ftemsbcmg,
Réttaihjoltssikólinn,
Menntaskólinn við Tjömina.
B-riðiIl:
Merintaskólinn á Akureyri
Þinghólss'kólinn, Kópavogi
Vághólaskóliinn, Kópavogi
Iðnskólinn Halflnarfirði
Kennaraskólinn
Menmtasikólimn í Reykjavíik
Verzflunairslklóflinn
Tæknisikiólinn
Iðriskóiinn Reykjavák
Keppnin er útsláttarkeppni
þar sem lið er úr keppninrai eflt-
ir tvo tapleáfci. Dnegið irefur ver-
ið um tvær fyrstu umferðimar.
A-riöiIl:
Menntasfcólinn ý/Hamrahilíð—
Vólstoóiinn
Réttarholtsstoólinn — Gagnfr.sk.
Austuúbæjar
Stýrimannasfcöiinn — Hóskólinn
Ármúlastoóidnn — Lindargötu-
sikóliran
Menntaskólinn vZTjörnina —
Fflenstoorg
B-riðiII:
Kenriairaslköiinin — Þinghólssk.
Iðnskólinn Hafn. — Iðnsk. Rvik
Tækniskóiinn — Menntaskólinn
Aikureyri
MenritasfcÓlinn. R-vifc — Verzl-
unarskólinn
Víghólaskólinn situr yfdr.
2. umferð:
A-riðiH:
GagnfrÆk. Austurb.
mannasfcóflinn
Stýri-
Liiridarg.sik. — Réttariholtssto.
Hásfcólinn — Mennitask. Hamra-
hláð
Menmtaisk. vjTjömina — Ár-
múiasfcóflinn
Vélstoóidnn — Flensborg
B-riðiIl:
Vígihólsstoólinn — Verzlunarsk.
Kennarask. — Tlaekndskðlirin
Iðnsfcólinn Rvik — Þinghólssk.
Menntask. Rvák — Menntask.
Akureyri
— Iðmskólinm Hafnarfirðd situr
yflir
Laugardagurinn 26. febróar:
Háskólavöllur: <
Kl. 13:30 Menntasfc. Hamraihiíð
, — Vélsfcóttiirin.
Kl. 14:40 Menntasfc. Rvífc —
Verzflunarstoóiinn
16:00 Tækniskólinn — Mennta-
sk. Afcureyri
Sunnudagur 27. febrúar:
Ki. 11:00 Réttarh.sk. —Gagnfr.-
sk. Austuirb. — Háskólav.
KJ. 11:00 Ánmúlask. — Lindar-
götusk. — Melavöllur
Kl. 13:30 Stýrimanraask. — Há-
stoóttinn — MeLavöflflur
Kl. 13:30 Menntask. vf/Tj. —
Flensborg — Hósfcólavölflur
Kl. 14:40 Menmtask. Rvik —
Merinitasfc. Atoureyri — Mettav.
Kl. 14:40 Kenmarask. — Þdng-
hólssk. — Hóstoóttavöllur
KI. 16:00 Iðnsfc. Rvik — Iðns.
Hafnarfirði — Melavöttlur
Innanféhgs-
mót IR
Innanfélag&mót IR verður haild>
ið nk. laugardag, 26. felbr., í
Lauigardalshöllinni, og hefst það
kl. 13,20. Keppnisgreinar verða:
Kúluvarp fcarla og kvenna,
stangarstöíkfc.
f
í