Þjóðviljinn - 26.02.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.02.1972, Blaðsíða 12
• Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru getnar í símsvara Lækmafé- lags Reykjavílour. simi 18888. • Kvöldvarzla lyfjabúöa, vik- uina 26. febrúar t±l 3. marz er í Vesturbæjar Apóteki, Hóa- leitis Apóteki og Gards Apó- teki. Næturviarzila er í Stór- holti X. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringmn. — Aðeins móttaka slasaðra. — Síml 81812. • Tannl æknavakt Tannlækna- félags Islands í Heilsuvernd- axstöð Eeykjavíkur, síml 22411. er opin alla taugardiaga og sunmudaga M. 17-18. SKA TTAR NÁMSMANNA bygging upp á 50 miljóndr kr. svo að drepið sé á nýjustu framkvæmdir féiagsins. Heldur var illa tekið af fundarmönnum tillögu frá Ey- siteinj Sigurðssyni á Amar- vatni að tafcmarka setu fé- lagsmanina í dei’ldarstjórnum og kaupfélagsstjórn við 9 ár. Kalla það sumir atvinnulýð- ræði og kemur að sunnan. Sló um skeið í brýnu með fumdarmönnum út af þessari tiliögu og fannst á sumum, að þeiir hefðu hugsað sér lengri setu i stjórmum félags- ins. Sigurður á Grænavatni spuT*Si fundarmenn, hvort líta bæri á stjómarmenn sem heilagar kýr. Kvað þá Egill Jónasson vísu: Eystein vil ég ekki rengja cða málefni heiðursdagsins, þöglar jórtra og höfuð hengja heilagar beljur kaupfélagsins. í tilefni af 90 ára afmæli kaupfélagsins var vísuihöfund- ur sérstaklega heiðraður með 25 þúsund fcnóna gjöf fyrir yrkingar á kaupfélagsfundum undanfarin ár. Ekki verður sagt að Þingeyingar ofsæki stóld sím, eins o-g Rússar. Komnir á net Höfn í HGrnafirði 24/2 — Vertíðarbátar eru byrjaðir á netum hér. Hafa þeir fengið allt að 15 toninum efir nótt- ina. Þétta er með fyrra móti. Aldrei fallið niður steypu- vinna Húsavík 24/2 — Mikil bygg- ingarvinna hefur verið hér í vetur. Hefur verið steypt hér í allan vetur. Unmið er að hótelbyggingu. bankabyggingu fyrir Landsbankanin, gagn- fræðaskólabyggingu og að nokkrum íbúðarhúsum. Einkum hefur verið unnið að steypuvinmu við hótel- bygginguna í vetur. 0@§@[íD(3Qfl[P Nemandi úr Kennaraskóla íslands lagði fyrir okkur eft- irfarandi: Af skrifum Alþýðublaðsine og Morgunblaðsins undan- farnar vikur hef ég helzt ráð- ið það, að breytingar þær, sem fyrirhugaðar eru á skattakerfinu, hafi það í för með sér. að námsfólk beri þyngri skatta eftirleiðis en hingað til. Okkur hefur flest- um þótt nóg um Mig langar þvi til að fá það npplýst hver hlutur okk- ar í skattgreiðslum verður, nái frumvörp ríkisstjórnar- innar óbreytt fram að ganga. Staðtbæfingar blaða þessara an hæfekaða sfeatta á náms- mömnum eru staðlausir stafir. Eftirfarandd dæmi sýnir glöggt hvern stoaitt námsmenn fá eftir að fyrirhugaðar breytingar hafa náð fram að ganga. Sá támi. sem nemendur f rambalds skól a geta stundað atonenna vinnu. er vart lengri en 4 máouðir á ári. Ef ætlað væri að miánað- ariaun næðu 4o þúsund krón- um yrði sumiartoýran 160 þús- und. Samtovæmt núgildandi steattailögum yrði ■ nómsfrá- dráttur og einistakiingsfrá- dráttur 173 þúsund krónur en efitir fyrirhugaöar breyt- ingar yrði frádráttur þessi 182 þúsund krónur. Enginn tefejusfeattur yrð'i því lagður á viðfeomiandi námsmann. hvorki etftir nýjia né gamla toerfHnu. Eftir núgildatndi skattalögum ætti þó náms- maður með þessi lann að greiða 16 þúsnnd krónur til tryggingakerfisins hverjar sem tekjur hans hefðn verið. Þessar greiðslur falla nú nið- ur sem nefskattar o,g er ætl- að að taka þær af öðrum og efnameiri einstaklingum Um útsvarið gilida aðrar á- lagningarreglur. Samikvæmt núgildiandi stoattalögum næmi persónufrádráttur einstak- lings að viðbættum náms- mianniafrádrættinum, samtals 97.80(? krónum. Til álagning- ar kæmiu þá 62.200 krónur og útsvtar af þeirri upþhæð næmi 9080 krónum. Efitir breytingamar verður laigt á beint útsvar. Á tekjur Uipp að 250 þús- und krónum verSur lagt 5% útsvar. Til álaigning'ar feoma al'lar tekjumar, í þessu dæmi 160 þú'Sund krónur, og útisvar af þeim yrði 8 þúsund krón- ur Hiaigstæður mismunur atf út- svari yrði þá 1000 krónur en að því viðbættu. að nefisfeatt- ar til a'tonianniafryggingaifeerf- isin.q verða felldir niður, nem- ur mismunurinn 17 þúsund krónum námsfólki í hag. Það er þetta sem sitjóm- arandstaðan feallar að þyugj'a sfeattbyrði námsfólfes. — úþ innlend Ofsækja ekki skáld sín Húsavík 23/2 — Um helgiina var haldinm aðailfundur Kaup- félags Þimgeyinga. Sátu þenn- an fiund 117 fulltrúar frá deildum félagsins auk stjóm- ar kaupfélagsins. Félagið er eitt elzta kauptfélaig landsins og minnist á þessu ári 90 ára afmælis. Ríkti á fundinum sögulegt stolt og andmims- lof-t hátíðlegt með aflbrigðum. Þarna eru heldur engir aukvisar á ferð. 1 fyrrahaust komst í gaigmið ný sláturhús- Flísalagnir í fiskiðjuveri Húsavik 24/2 — Unnið hef- ur verið að endurbótum á Fiskiðj usamla gi 'Húsavíkur í vetur. Miða þessar endur- bætur að auiknu hreinlæti í meðferð fistosins á virunslu- stigi. Þansnig haf,a vinnusalir verið flísalagði'r og móttaka gerð hrein'legri á aflanum. Afili Húsavíkurbáta hetfur verið heldur tregiur efitir ára- 'mót. Svo mikið hefur þó bor- izt af fiski úr bátumum, að hann hetfur haldið uppi vinnu í fiskiðjuiverinu. JÓNAS Á LEIÐ TIL LONDON Jómas Ámason tók sér far með togaramum Júpiter í fyrradag á leið ti'l Enigilamds. Fréttamiaður Þjóðviljans hitti Jómas að máli skömmu fyrir brottförima. — Ég er að fam í opinber- um erdndum til að bafa sam- band við menn á Englandi og túlfca málstað ofefear í landtoelgismálinu. Op á tog- aranum fer ég atf því að mér lífear vel um borð í togurum — aufe þess er það etoki illa tii tfundið að stiiga upp úr slí'feu fiarartæki í Hull á mánu- dagskvöldið, en þar í bæ og í Grknsby er greinilega mest reiðin, — samanber hótanir sem ofcfeur hatfa borizt það- an — og mestur misskilning- ur á málstað oktoar Þar eru menn sennilega all- flestir sannfærðir um að við förum fram af argasta þjösna- skap gagnvart þeim og aaitlum að sparkia þeim mdsfeunnar- laiust út. Slífeum sjónarmiðum er etflausf haldið að þeim. Ég tfer m.a. til að kyuna þeim að við bjóðum ríkis- stjóm þeirra upp á samninga um tiltekin veiðiréttindi. Ég ætte að spáeséra um kajann og fylgjiast með lönd- uninni úr Júpíter, spjialla við fcarlana, forystumenn á staðn- um og blaðamenn. Síðan held ég til London til viðræðna við ýmsa áhrdfa- menn í stjómmálum og hitti þiair lítoa vatfalaust blaðamenn og einnig í Edinborg og Glasgow á hei.mleiðinni Ted Wi'liis ledkritaskáld, sem hér var á ferð á dög- unum, bauð mér þá að vera viðstaddur er bann gerir grein fyrir málstað ofekar í lávtarða- deildinni og hann bauðst Htoa til að greiða götu mdna á ýms- an annan hátt — innan um pólitíkusiana í þinginu. — Nú er einmitt tíminn fyrir svona för. Nótan sem við sendum í dag um upp- sögn samningsdns táknar featflaskipti í baráttunni. Og sjálfsagt að okkar sjónarmið séu sem rækilegast á lofti höfð. Og etoki er síztur' sá' til- gangur fairarinniar að komia á samibandi og samskiptum við aðila á Breflandi sem hlynnt- ir eru ofefear málstað. — mj. viðtalið i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.