Þjóðviljinn - 01.03.1972, Qupperneq 6
g SlBA — 3>J-ÓÖViII.JI>KfN — Miáviikiudagur 1. iwarz 1922
Prófessor Marinatos rannsakar
rústirnar, sem hafa verið
grafnar úr óskunni.
Um þessar mundir er vart
meira um annað deilt á sviði
fornleifafræðinnar, en þær menj-
ar sem fundizt hafa á eynni San-
torini í Eyjahafinu gríska. Yfir-
maður gríska fornminjaráðsins,
prófessor Spyridon Marinatos,
stjórnar þar uppgreftri og rann-
sóknum, og vonir standa til að
þær geti orðið til að útskýra
hnignun og hrun mínóísku menn-
ingarinnar, sem meðal annars
blómstraði á Krít. Enn eru þeir
fornminjafræðingar til, sem álíta
að það sem fundizt hefur á San-
torini geti verið lykillinn að gát-
unni um Atlantis hið forna, en
vísindamenn og fræðaþulir hafa
um langan aldur rembst eins og
rjúpan við staurinn við að sanna
tilvist þessa horfna menningar-
ríkis og finna því stað á jarð-
kringlunni.
Alexander Elliot, sem fyrrum
var ritstjóri listadeildar banda-
ríska vikuritsins Time, dvaldi á
eynni fyrir skemmstu, og kynnti
sér gang rannsóknanna. Frásögn
hans fer hér á eftir:
Loftmynd af eynni. — Lónið mikla er
sprengigígur, er myndaðist þegar Santorini
sundraðist fyrir á að gizka 2500 árum.
Afl sprengingarinnar samsvaraði
400 megatonnum. Hvíti depillinn ofarlega
til vinstri sýnir hvar vísindamennirnir hafa
grafið borgina úr ösku og vikri.
’<*■ SANTORINI
, (Theroj
í ■■ 'Sta '
- Cr*‘! o
Þegar siglt er upp að sitrönd
San'torini fær maður ekki
varizt því að standia agndofia
gaignvant hinu hrikalega lands-
laigi sem fyrir aiugu ber. Eyjan
hefur myndiazt við eldsumbrot
í árdiaga. í ausiturátt gnæfia sæ-
brattir klettar mörg hundrutS
metra yfiir sjávarmáli, en vesit-
an beirra er hringlaga lón.
í>að er á að gizka fimmtíu
kálómetrar í ummniál, og f því
miðlju gægjaist tvær hraun^
eyjar, svartar og rjúkandi, upp
"úr yíirborðinu. Sjálít er lón-
ig risavaxinn, sokkinn eldgíg-
ur og þar kraumair enn í gXæð-
um undiir niðri.
Fyrir fjögur þúsund árum
var Santorini hálend eyja,
byiggð þjóð sem átti sór afiar
háþróaða menningu. Til að gera
byggingar sínar traustari gagn-
vart jarðhræringum, settu hin-
ir fomu íbúar trévirki mdlli
Meðfelusteinanna, og gerði það
veggina sveigjanlegri. Þeir
ræktuðu ólívur, og voru langt
komnir í leirkerasmíð og
skreyttu þá framleiðslu sána á
listrænan hátt, sem er fylli-
lega sambærilegur við það
handbragð sem tiðkaðist á
Krát, hundrað kilóimetnum
ER ATLANTIS FUNDIÐ?
sunniar. En athyglisverðaista afi-
rek þessarar ævafomu þjóðar
eru tvímælailaust veggmyndim-
ar. Þær veggmyndir sem fund-
izt bafa á Santorini tii þessa,
taika öllu því fram sem þekfct
er í hinum foma menningar-
heimi Miðjarðarhafisins. Vegg-
myndirnar í Knossos á Krít eru
til að myndia mun grófiari og
þunglamalegri, og þær skortir
þá hreyfingu og hrynj andi sem
svo mjög gætir í myndunum
á Santorini. Hvag snertir vegg-
myndir frá Pompei, þá á hið
sama við, þær standa hyergi
nærri jafinfætis myndunum á
Santorini, og virðast dauðar og
tilgerðarlegar samanborið við
þær Minjamair á eynni sýna
svo ekkj verður um villzt, að
þar hefur bronsaldarþjóð stað-
ið á hátindi þess tímabils, og
náð ótrúlega langt á sviði hag-
nýts iðnaðar og lista Listræn
vinnubrögð virðast hafia verið
snar þáttur í daglegu lífi
liennar, eins og tæknin er í
okkar lífi í dag.
En endalok ibúa Santorini
voru skammt undan. Um ár-
ið 1500 fyrir Krists burð
sprakk eyjan í lofit upp. Miðbik
hennar hvarfi gersamlega í
sprengingunni og sjór flæddi
inn á það. þar sem nú er lónið
mifcla. Þessar hörmungar eru
Antilópuraar tvær á myndinni eru af tegund,
vakti væ?ast sagt mikla furðu vísindamanna,
afrísk antilópa á grisku eyjunum á þeim tímum
tU vill ferðszt um Afríku, og málað myndina
sem nú er aðeins til í Austur-Afrílcu. Þessi fundur
og þeir kunna fáar skýringar á gátunni Lifði
er myndin var máluð? Eða hafði listamaðurinn ef
af dýrunum eftir minni?
vafaJaiust einhlverjar hinar óg-
urlegustu sem mannskepnain.
befiur orðið að þola afi völdum
náttúrunnar síðan menning
hófist.
Til samanburðar um atbuirði
afi þessu tagi, má nefna spreng-
inguna sem varð á eynni
Krakaitau í Austur-Indíum í
ágústmánuði 1883. Krafcatau
sundraðist oe flóðbylgjian miol-
aði hús og iruannvi rki í hiundr-
að mílna fjatrlægð, en högg-
bylgja sprengingarinnar fór
þrisvar umhverfis jörðu Eldur
og eimyrja breyttu degi í nótt
á stóru svæði, og vikur og aska
bárust óravegu í burtu.
Gígurinn á Santorini1 ér’fimm
sinnum stærri en sá á Kraka-
tau, og öskulögin eru mun
dýpri. Af þessu. sefn''og öðrum
ummerkjum. teljia jafðfræðing-
ar að sprengingin á Santorini
hafi verið þrisvar til fjórum
sinnum öflugri. en sú sem varð
á Krafcatau. Á hinum skamma
tima er sprengingin varði,
leystist svo mikil orka úr læð-
ingi, að það samsvarar fjögur
hundxuð megaitonna aitóm-
sprengju.
I>að hefiur nauma&t þurfit að
tíunda menningu Santorini efit-
ir slíkar hörmunigar, og raun-
ar gegnir nokkurri fúrðu, að
þær menjar sem fiundizt hafa
til þessia, hafia flestar verið
HVER VILL SKEMMTA SKRATTANUM?
Þefita kalla ég engin þarfia-
læti. Hættu nú. Nú ertu að
skemmta skrattanum, sagði
ammia mín stundum við mig,
þegar ég var krakki. Hún varð
rneira en 100 ára og mundi fólk
sem lifði Skaftáreldana.
Hennar samtíð skynjaði glöggt
----------------------------------®>
Sextán ára borgara-
styrjöld er ná lokið
ADDIís ABEBA 28.2. — Stjóm
Súdans og þjóðfirelsMylkángin í
Suður-Súdan hafa komizt að
semikomtiiagi um sjálfstjóm fyr-
ir suðurhlutann. Er þar með
enidir bundimn á sextán ára borg-
arastyrjöld, sem hefiux verið
mjög mannskæð.
Blökkuþjóðir búa í suðurhluta
landsins og var meðal þeirra
gerð uppreisn gegn hinum ar-
abísfcu stjómvöldum í norðri ár-
ið 1955. Sú hreytQmg sem þá fór
af stað hefiur eíðan barizt fyrir
því að stafna eigið ríki, sem
kallað væri Azania.
1 sameiginlegri tilkynningu að-
ila segir, að náðst hafi sam-
komulag um öll hedztu mál, og
að þeir hafi gengið pð drögum
um nýja stjórmarskrá fyrir Súd-
am. sem taki gildi að 30 dögum
láðnum.
mum nytsamra starfia og til-
gamgslausra fiíflaááta.
Ekki vildi ég skdpta á þeim
fjórum mánuðum, er samiélag-
ið veitti mér koist á bamaskóla,
þó mánuðimir yrðu að vetrum
og vera samvistum við ömmu
síðustu áratugina sem hún lifði.
Eimm af andiiælisháttum okk-
ar þjóðtfélagsihátta er að siíta
samskipti ömmumnar og barms-
ins.
Enn lifa á vörum fóllks hér í
sveit spakmæli eftir henni höfð.
„Það versta sem eitt bú dregst
með, em ónýtar kýr og of
margir karlmenn“ Vigdís Ei-
ríksdóttir, lemigi húsfireyja í
Miðdal í Mosfeilssveit.
Eftir venjulegt uppeldd í sveit
gerðist ég fyrirvinna heimils-
ins í gegnum kreppima. Þá tók
bretavinnan við, svo gerðist ég
frumbýlin,gur og lögbrjótur á
Seltjarmamesi, þeim hluta sem
síðar varð Kópavogur.
Þar kymmtist ég fyrst þessu
fiyrirbæri sem nefnist slkipulags-
Iög og skipulagsskylda.
„Ordnung rnuss sein“, sögðu
nazistamir.
Á Diigranesihálsdnum átti að
næfcta kartöflur og allt barnnað
nerna smókofar í samlbandd við
slíka rasfctun.
Norður við Húnaffóa var
teiknað fyrirmyndarþorp, — at-
vinnugrundvöllurinn átti að
vera síld. — Síld, sem enginn
vissi hvar var og hefiur vart lát-
ið sjá sig á þessum sdóðum
síðan.
Teikningin hetfdr verið sýnd í
París og fiengið góða dóma.
Það vom ekki valdníðingiar i
hreppsnefnd Seltjamarness í þá
daga. Þeim datt ekki í hug að
setja í steininm álitlegan hóp afi
heimilisfieðrum, brjóta niður
húsin og láta konumar og
krakkana leita sér skjótts bak
við kletta, nóg var ‘urðin á
Digraneshálsinuim, eða segja
þeim að flytja í teikminguna,
norður við - Húnaifllóa. Hrepps-
nefndin á Seltjarmamesi gerði
ekkert af þeim fiólskuverkum
sem lögin leyfðu og ekfcert fyr-
ir frumibýlingana.
Á lýðræðislegK. í hátt fluttist
meiriihluti hreppsmefndar í
Kópavoginn, siðan var hrepp-
unum sfcipt.
Kópavogshreppur varð til. þá
var farið að skipuleggja þar
mannabyggð, sem brátt varð að
kaupstað. Vaxtarsaga þessarar
byggðar er einsdæmi í ísdands-
sögúnni.
Nú er talað um þessa harð-
duglegu fmmibyggja með virð-
iingu. „Miikið sá vann, sem von-
arísinn braut með súrum svita“.
Efitir 14 ára dvöl á b®ssum
góða stað varð það að ráði að
fttytja að Ulfarstfelli í Mosfells-
sveit, ég átti sem svarar % af
jörðinni, en emgin hús. Þar
höfðu foreldrar mínir búið og
ég uppalinn. Afar mímir og
ömimur höfðu einnig búið í þess-
ari sveit.
Sajmkvæmt upplýsingum Hag-
stofunnar þá vinnur bóndimn
lengstan vinnudag fyrir iægstu
toaupd alira manna í þessu landi.
en
um
eða
og
Með fullu samþytoki land-
námsstjómar um stuðning við
endurbyggingu eyðibýlis,
neituin Búnaðarbantoans
löng lán. til húsatoaupa
lands (mjög drengilegur
raungóður hefiir hann reynzt
síðar), var ráðizt í þetta veric-
eflni, vitandi vits að eina færa
leiðin var að selja eitthvað af
landi mínu, til að rækta annaö,
endurbyggja hús og afla véla.
Það þurfiti drjúgan skilding
til í blessaðri viðreisnarvei-ð-
bólgumni.
Jörðin hafði verið í eyði í 4
ár og ræfctun allt ofi lítil til að
framiflleyta stórri fjölskyldu.
Hvemig gengur búskapurinn?
Spurði Sigurður Greipsson í
Haukadal mig eitt sinn á föm-
um vegi. „Vel. en þetta er sú
lengsta og harðasta glíma sem
ég hef lent í.“ Þessu get ég trú-
að, sagði hann.
Árið 1967 hafði ég rætotað
meira og var kominn með
stærra bú em noktour fcóndi, sem
setið hefur jörðina frá land-
1
l