Þjóðviljinn - 01.03.1972, Síða 7
Mi-ðviikudiagrur 1. naarz 1972 — ÞJÓÐVILJ'INN — SlÐA ’J
Rannsóknir á mcnningu
horfinnar smáeyjar
Átti saga Platós um hið
horfna Atlantis við rök að styðjast?
svo að segja á sáálíum gíg-
barminum þar sem nú er lón-
ið miMa.
En afleiðin.garnar voru eMd
aðeins geigvænlegar fyrir eyj-
arakeggja Ösfcufallið gereyði-
lagði allt beitiland hundrað
Mlómetra umhiverfis Sanitorini,
og gerði þar með miðbik Krít-
ar óbyggilegt um langt sfceið.
Flóðbylgja sprengingarinniar fór
um allt Miðjarðarbaf, sópaði
burtu höfnum og æddi yfir lág-
lend sitrandisivaeði. Hið miMa
sjóveldi Kriifcverja varð að engu
í skammri svipan, os minóskia
mennirigin lognaðisrt útaf inn-
an táðar.
annig hljóða að minnsta
kosti skýringar prófessors
Marinatosar, hins gamla sniil-
ings grísfcrar fomfræði, en
bann hefur nú eyft fjórum
sumrum við uppgröft á Santor-
ini. og grafið ösku og grjót
aflan af rústum mínóískrar
borgar á suðurhomi eyjiarinn-
ar. Hin ævafomu hús voru
tveggjia til þriggja hæða. og
götur voru um fimmitán metra
breáðar. Byggingamar eru
furðuílítt .sikemmdiar þar eð þær
grófust í mjúka ösiku, og enn
má frnna heillegar leifar af
vaengjáhurðum og svölum, aiuik
ýmiss hiúsbúnaðar. Tæplega
þrjú þúsund og fimm hundruð
keramikvasar bafa fundizt, en
hins vegar haía vúsindiamenn-
imir ekki rekizt á leifiar mamna
og skepna, né heldur teljandi
veraldleg verðmæíi. M'arinatos
telur þetta stafa af því, að
íbúiana hafi remnt grun í hivem-
ig fara myndi. sennilega vegna
• jarðsfcjálfta os anmarra undan-
fara sprengingarinnar og því
flúið á brott með skepnur sín-
ar og helztu verðmæti. En hin
óigaefusama þjóð varið þó að
skilja hið dýxmætasta — vegg-
myn<rimiar — eftir, og þær
munu haida minningu hennar
á lofltL Þær eru margar hiverj-
ar heidur ilia leiknar. en þjálf-
aðir fomleiflafræðingar eiga þó
ekki ýkja erfitt með að raða
brotunum saman í , heillega
mynd, þótt það verk krefjist
þoiinmaeði og sé seinunnið.
Engum blandast hugur um
fegurð veggmyndanna á
Sanitorini, né heidur háþróun
mennimgarinmar þar. En hitt
deila menn um af ofurkappi,
hvort sögumar um hdð hortfna
Atlantis eigi rætur sdmar að
rekja þamgað. Ýmsir fræði-
menn stamda á þvá fastar en
fótunum. að Plató bafi aðeims
verið að hivíla huigann og semja
dæmisögu er bann reit frá-
sögnima um Attamtis í sam-
ræðuþáttunum Timaeus og Cri-
tias. En Plato lagði þunga á-
herzlu á að sagan væri sönn,
og byggð á heimildum egypzkra
presta
En efcM er óliMegt að heim-
spekingurinn hatfi verið að
gera hvomtveggja í senn. í
sögu bans er Atlantis valinn
staður vestur af „Súlium Her-
kúlesar", eða Gibraltarsumdá.
Hann segir eyveldið bafla sokk-
ig í sæ níu þúsrjmd árum fyrir
sáma diaga. En ýmis smáatriði
í frásögn hans af náttúruham-
förunum koma þó heim og
samian váð Þá atburði sem urðu
á Samtorini samkvæmt nýj-
ustu rannsókmum vísindia-
mannia. 02 hvað viðvíkur
mörgu í frásögn bans aí iífi
eyjarskeggj a þá svipar þvá svo
mjög til þess er táðkiaðist á
Santorini og Krít, að etf til
viU væri rétt að kalla mínó-
ísfcu menninguma aitlantisfcu
mennimguna. Plató skýrir frá
ýmsum þeim atriðum þessarar
mennámgar. sem bann sjáltfur
sokkið í sæ á eimum degi og
eirrni nóttu? Vitaskuid á þetta
ekfci váð um Krít, em aftur á
móti söfck Santorini. Og áihrif
spremgimgarinmar á eynni gier-
eyðiiögðu landkosti á Krít og
lögðu mínóísbu mennimguna í
rúst.
Plató segist svo frá, að At-
lamtisbúar hafi verið dyggð-
ugt fólk. Kynslóð eftir kynslóð
„bar fólkið byrðar auðæva
sinna og gulls með hógværð,
og því sitéu veraldleg verðimæti
því etoki tii höfuðs. og það
miststi ektoi stjóm á sér.“ En
þó kom þar, að fólkið varð
auðasvum sínium að bráð „íbú-
ar Atiantis gátu ekM lengur
borið þær byrðar sem þeir
höfðu iaigt sér á herðar. og
urðu ljótir ásýmdum fyrir aug-
um Seiflis. þar eð þeir voru
orðnir fullir metnaðar og valdia-
græðgi“ Pyrir þessar sakir
tortámdi Seifur þeirn.
EkM er auðveit að spá neinu
um hvort íbúar Santorini hafi
fiallið ofan í það spillimgardáM
sem öli si’ðmennimg lendir
í, fyrr eða síðiar. En hitt er
vást, að endiMok menningiar
þeirra bar að með jafnsfcjót-
um hætti og frá segir í rifsmáð
Platós. Og þvá betur sem pró-
fesisor Marinatos og félögum
hiams miðar áfram við riamn-
sókmimar, því sterkari rök
hníga að því að saga Piaitós
af AitLantis sé byggð á sönnium
heimildum um atburðima sem
urðu á Santorini, fimmtán öld-
um fyrir uppihaf okkar tímia-
tais.
Veiða fiska með
rafmagni
Tveir drengir að hnefaleik. Þessari mynd var raðað saman úr brotum, sem fundust í miðhverfi
hinnar fornu borgar á suðurhluta Santorini. Veggmyndirnar þar skáka öllu af sínu tagi, því er
fundizt hcfur í löndum Miðjarðarhafsins, og bera listilegu handbragði hinnar dularfullu þjóðar af-
bragðs vitni.
hefði vart getaÖ hatft hugmynd
um að rétt væri, en sem nú-
tírma vísindi hafia fært sönniur
á. Meðal anmars segir hamm
helg naut hafa verið þunga-
miðju trúarbnaigða Atlantis; en
eins og menn vita bvíldi miMl
heligi á nauturn meðal mínóís'ku
menningarþjóðanma, og maiuta-
dansana fomu á Krít kannast
flestir við Hann lýsir og hús-
um á Atlantis svo, að þau hiafi
verið gerð úr rauðum, svört-
um og hvitum hiaðsteini, eink-
ar fögur á að iíta. Þama hljóta
böndin enn að berast að San-
torini. því að bengið þar á
eynni er einmitt þrálitt á þenn-
an hátt.
Hvað þá um fluUyrðingu
Piatós. um að Atlantis bafi
Þykfcur vatmaigróður, sef og
trjástúflar torveldia fiskveiðar
við árbakka og á grunnu vatni
uppistaðna og stöðuvatna. Hims
vegar eru þessir erfiðleikar
etoki óyfinstíganleigir. SovézMr
vásdndamenn og hönnuðir hafla
búið til aiimörg tæM af gerð-
inni „Pelíkan“. TæM þessi getfia
frá sér naflmagnshögg ou með
þeim má veiða 200 tál 250 kg
á Mukkustund.
Genð tækisins byggist á „á-
Ihuga” fiskamma á rafstraumi.
Straumnum er hleypt að for-
sfcauti, málmstaut, sem reMnn
er niður í vaitnið. Fiskar í 1%
tdl 3 metra radíus nenma á
„rafbeituma“
Einn kosbur hinnar nýju að-
ferðar er sá. að unmt er að
velja úr, þ.e.a.s. veiða fuiiorð-
iinn fisk, án þess að hreyfa við
seiðunum. Þetta er gert með
nákvæmri stjóm á straum-
styrleika og táðnj
Vel heppnaðar tiiraunir hafla
leitt tjl smíði enn öflugri tækja
sem nú er verið að koma fyrir
í stórum fiskisMpum.
námstíð, toominn yfir örðugasta
hjallann, en stóö í fjárfretoum
framtovæmdum.
Þá varð aftur fyrir mér þetta
fyrirbrigði. sem kaiiað er skipu-
lagsiög, en er í reymdinni ekk-
ert skipullag, aðeins dotfimn og
heimskur sMpulags-skyldu-
hrammur, sem hvílir á öllu
mamnlífi milii Bláfjaila og Esju
yzt út á Kjalartnes og austur að
sýslumörtoum.
Þetta vald sem hreppsnefnd-
ir fengu til að stöðva og banna,
er hvoxtei nauðsyniegt eða þarf-
ara en að gietfa þeim vald til
að banna að sauma föt á börn
og unglinga, með þeim sparn-
aðarrökum að þau passi ekM
þegar fuilum þroska er nóð.
Þar með var draumurinn bú-
imn um ræktun og byggingar.
Það er eins og lætt sé löppinni
á bremsuna £ bíl, þegar farið
er upp bréktou í ófærð og hálku.
Skrúfað fyrir bað fjármagn
er var nauðsynlegt til fekari
fraimkvæmda. Meinað að nota
eigur mínar til u.ppbyggingar at-
vimnu minnar eins og ég hafði
vit og vilja tii. Nú var skammt
stórra högga á milli. Hafin
málaferii, send hótunarbréf, lög-
reglu sigað á hrútakofa.
Jþó hafir andskotinn uinnið
sitt meistarastykiká í sói synd-
arans, þegar hanin hefir fyrst
komnð bomum til að fremja
glæpinn og síðan láta sér vasnt
um hann þytoja,“ sagði meistari
Jón Vídiaiín.
Hvemig haldið þáð að svipur-
inn hafli verið á þeim gamla.
þegar hann só bréfið, seot í á-
byrgðarpósti, þar sem einum
sómamanni er gert meðal ann-
ars að stela fró mér eða ræna
og hafi hann ebki framkvæmt
verkinaöinn innan 10 daga þá
var hótað að gcra það á hans
kostnað. Bréfiið var stimplað í
bak og fýrir með „Lögreglan í
Mosfellssveit“. Ætli sá gamli
hafi komizt í öllu skemmtilegra
lesefni.
Við sýndum sýslumanmi bréf-
ið. Hann er yfirmaður lögregl-
unnar og hatfði hvergi nœrri
komið.
Brotsjór skellur yfir fiskibát
úti af Reytejamesi, maður liggur
á dekkinu stórsiasaður. Eftir
löng veiMndi og eigmamissi
hafði hann náð notokurri heilsu.
Keypti hann smáblett aif mér,
var á leið með géðan vinnu-
skúr úr Árbæjarhverfi. Þá sveif
Mosfellssveitarlögreglan á hann
á þjóðvegi sem liggur um lamd
Beyikjaivátour. téfc af honum
stoúrinn, fór með hann á ösku-
haugama, braut hann niður og
grélf. Siðam féklk hann bréfið
fræga. (Ég á ljósírit af því.)
Einhivers staðar eru takmörk
fyrir því hivenær þegpinn á að
hafa fýrirsMpanir vaidsins að
engu og mó flara etftir edgin
réttiætiskennd.
Sólin er að nálgast jökulinn,
noktorir ungmennatfélagar söfn-
uðust saman í Tjaldanesi. Nú
átti að bæta nlólttinmi við vor-
langan vinnudaginn, „mylja
meániegt þýfi“. hugsjónin var
að korna upp fþróttasvæði fyrir
sveitina. Þetþa breyttist allt síð-
ar meir. Iþróttavellinum valinn
betri staður og félagið seldi
landið.
Þessi blettur, þar sem ég
eyddd einni etfltirmttnnilegustu
vomótt asflinear, er gerður að
bakgrunni siðlausra og lágtoúru-
legra málafela. Það verður að
leita aftur til Stóradéms og
galdramálaferla, tii þess að
finma hliðstæðu, sem hetfur jafn
litla hemaðarþýðingu fyrir gró-
andi þjóðlíf með þverrandd tár.
Það er von að huigsanagangur
ömmu rninnar suði fýrir eyrum
mér: Elktoi skemmita skrattanum.
Sigurður Þ. Söebeck toaup-
maður haflði eignazt Tjaldames-
ið.
Eifltir neitun hreippsnetfridar
um byiggingarleyfi, hafði hann
fllutt þangað smáhús á hjólum,
reáðubúimn að fjarlægða það
um leið og hann yrði fýrir öðr-
um tframkvæmdum eða skipu-
laginu.
Er hægt að sýna samborgur-
um sínum meiri kurteisi, meiri
velvilja. meiri tálhliðrunarsemi
en bjóðast til þess að flytja eig-
in eign, á eigin toostnað, af eig-
in landi. Og þetta er boðið í
riki sem hetfir eágnarréttinn sér-
staklega friðlýstam í stjómar-
sterómni og hann mó. ekki skerða
nema almennimgsheill krefji og
flullt verð koimi fyrir.
Þá er spumingin: Eru stoipu-
lögin hugsuð sem hagstjómar-
tæki eða sem valttníðslutæki?
Því verður ekki trúað að þau
eági að þjóna ödrum tilgangi en
að vera hagstjómartæki, og
koma í veg fyrir asnastykki
eins og með Landspítalann og
Hriimgbrautina. Klúðrið með
Miklubrautina oig stóuhýsið
KOL OG SALT á hafnarbakk-
anum, sem var brotið niður eft-
ir um það bil 10 ár.
Þetta var að vísu allt gert á
skipulögðu svæði og margt,
margt fleára í svipuðum dúr,
svo skipulagsytfirvald era ekki
óskeikul frekar en páfinn í
Rém.
Héraðsdámur og Hæstiréttur
komust að þeirri niðurstööu að
í Tjaldanesi hafi verið umi lög-
brot að ræöa, sem beeri að sefcta
o. s. frv., sem sagt siógu því
flöstu, að skipulaigsiLögin væru
valdníðslutæki, og þar bæri að
respektera þau sem slík.
Þeir höfðu lög að mæla.
Þessa böivaða vitleysu hefi
ég samþykfct, sagðd Pétur Bene-
diktsson, bankastjéri og aliþing-
isimaður, við Tryggva í Miðdal,
þessu þarf öllu að breyta.
Byggdngar eru etoki hættu-
legri en það, að eitt stærsta
bráðabirgðahúsáð stóð lengi við
hliðina á Alþingisihúsinu, Lista-
mannaskólinri, og fór vel á með
þeim.
Ég vál engum svo illt að ég
óski neinum að reyna þær hug-
arhreliingar og fjárhagslegt
tnaðk, sem á mér og mínurn
hefur bitnað, en ef þessir herr-
ar, sem vandratóunum valda,
mættu reyna það í eitt eða tvö
ár sér til skálnmgsauka og sálu-
bótar, þó vœri vel.
Þetta er að vísu étframkvæm-
anlegt, en hitt vil ég ráðieggja
þeim sem ganga með oftrú á
skipuiagsskylciu og valdníðslu.
BRÉF
TIL
BLAÐSINS
að líta í vestur — en ekiki otf
langt —, þar býr þingmaður
svo vitur að hann hefir sagt í
frægri þingræðu, að hann áliti
ráðlegra að smða steóna efiár
fætinum, en ekki stoóna flyrst
og reyna svo að troða fætinum
í íhiann.
Þessi sannindi hafa verið ís-
lenzfcum hústfreyjum og vinnu-
toonum vel tounn, með þau í
huga hatfa þau gert þjóðánni steó
í þúsund ár.
Þeiim er illa í ætt stootið, sem
astla nú að hafa þessá sannindi
að enigu .
A konudaginn 1972.
Grímur S. Norðdaihl
Clfarsfelli í Mosfellssveit