Þjóðviljinn - 12.03.1972, Page 5

Þjóðviljinn - 12.03.1972, Page 5
Njóll og aðstoðarmadur hans við saltfiskpökkuu. i’B* M»'U. gB8.7i.gBr Rwrmtarf^nr.j.Ha. .Tttayx.mra .— TKEffflaCTr^TT.OTC---------SlHA Ej KAUPUM FISK allar tegundír SELJUM ÍS OG BEITUSÍLD Rœtt viS N|ó! Benediktsson í Gerðum Teak Eik Álmur Palisander 4 stærðir. Verzlun Björns Finnbogasonar Höfum á boðstólum allar fáanlegar tegundir af: □ KJÖTVÖRUM □ NÝLENDUVÖRUM □ MÁLNINGARVÖRUM □ VINNUFATNAÐI ÞVOTTUR afgreiddur með stuttum fyrtrvara. Vandaður frágangur. GÓÐ ÞJÓNUSTA. ÞVOTTAHÚS KEFLAVÍKUR Suðurgötu 29a — Sími 2144. Hraðfrystistöð Þórkötlustaða hf. GRINDAVÍK. SÍMI 92-8035. K Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar h.f. Skipholti 7. — Símar 10117 og 18742. Verzlun Björns Finnbogasonar Gerðum — Garði — Simi 7122. Hversvegna viö merkjum okkur hurðirnar þinarl Það er von þú spyrjir. Þegar þú hefur keypt hurðina, átt þú hana, ekki satt? En við erum jú allir mannlegir. Og við, hjá Siguröi Elíassyni, erum búnir að leggja okkur alla fram við að gera hurðina þína svo vel, sem fullkomin tækni og kunnátta fagmanna framast leyfir. Við erum stoltir af hurðunum ,,okkar“. Við viljum, að allir geti séð hvar þær eru gerðar. SE. INNIHURDIR-GÆDIÍ FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELÍASSON HE bL/^i AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI SÍMI 41380 KLÆDASKÁPAR UM SÓLÞURRKAÐAN SALTFISK OG FLEIRA Þegar komið er inn í Gerðar getur að líta á vinstri höncl, upp til heiðarinnar, tvær húsasamstæð- ur nokkuð stórar, aðra með rauð- um þökum en hina með grænum. Þarna stunda þeir þá þjóðlegu iðju að verka saltfisk og skreið feðgarnir Njáll Benediktsson og Karl Njálsson. Ég réðst til inn- göngu um fyrstu dyr sem ég fann á húsum Njáls, og kom inn í stóra skemrnu þar sem Njáll sjálf- ur stóð, ásamt einum starfsmanni og kepptist við að sauma striga utanum þurrkaða saltfiskbunka. Njáll tók mér vel eins og vænta mátti og bauð mér uppí kaffi- stofu ef hann gæti sagt mér eitt- hvað af viti, — Við vinnum alveg sjálfstætt feðgarnir, hvor fyrir sig, byrjaði Njáll, en við erum með fjóra báta saman á okkar vegum, og við úc- veguin þeim veiðarfæri og sjáum um allan úrbúnað gegn reikningi en kaupum aflann af þeim á fullu verði. — Hvað ertu með margt fólk í vinnu, Njáll? — Ég er með þetta 5—6 menn hér, kannski átta, allt árið. — Hvernig hefur veiðin geng- ið? — Það er bara einn bátur byrj- aður á veiðum (24. feb.), það er Freyja sem er á línu. Hún hef- tir aflað bærilega frá því hún byrjaði, 12. janúar, hún er með 120—130 tonn. <5 staflað. Við kafsöltun verður fisk- urinn allt að 5—6% þyngri, þar sem hann pressast ekki út, og missir engin efni út úr sér. En það þarf tnikinn þvott við pækil- söltunina ef hún á að takast vel. FISKURINN ER BETRI SÖLÞURRKAÐUR — Hvernig ertu búinn vélum? — Ég hef ekki flatningsvél né hausingavél, en ég er með ftdl- kominn þurrkklefa með sjálfvirk- um rakastilli. — Ég er nú heldur gaxnall í mér og er ennþá með sólþurrkun, og þó þurrkldefinn sé góður, verður fiskurinn betri sól- þurrkaður. Það gera útfjólubláu geislarnir, sem mynda eggjahvítu- efni f vöðvunum og gerir fiskinn bragðbetri. Ég þurrka oft um .Framhald á 6. síðu. HEF PÆKILSALTAÐ í 20 ÁR — Nú væri gaman að fá ein- hverja innsýn inní hvernig salt- fiskur er verkaður. ■— Ég hef mest gert af því að pækiisalta, hef gert )>að í 20 ár. Þegar fiskur er pækilsaltaður er hann látinn liggja í pækli, þ. e. saltmettuðu vatni, í heldum kerj- um svona 3—4 sólarhringa. Síðan er hann kafsaltaður, þá verður hann þ5’kkari og eggjahvítuefnin pressast ekki úr vöðvunum eins og gerist þegar honum er þurr- Hafnarbúðin Keflavík □ Vinnuföt — Sjófatnaður — Gúmmístígvél. □ Tóbak — öl — Saslgaati. □ OPIÐ TIL KL. 11.30 ALLA ÐAGA. □ Simi 1131.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.