Þjóðviljinn - 23.03.1972, Síða 11

Þjóðviljinn - 23.03.1972, Síða 11
Fiimimtudagiur 23. marz 1072 — ÞJÓÐVTUinSTN — SÍDA J J JON CLEARY: VEFUR HELGU Malone starði fram fyrir sig, á umíerðarstrauminn sem fossaði út úr borginni á móti þeim. Það var enn heifct í veðri og það var eins og umferðin vaeri bráðin: þú myndir sfcaðbrenna þig e£ þú snertir einhvem af bílunum sem komu á móti. — Ég held hann hafi enga aðild átt að morði Heigu. — Hvað um þessa tvo tíma? — Ég veit það ekki, játaði Malone. — Ef til vill ók hann til Bondi og sat þar allan þennan tíma. — Ég trúi þvi ekki. dements beið eftir tækifœri til að beygja til hægri. Hann beið í eina eða tvær mínútur, svo þokaði hann sér áfram þvert á strauminn; það heyrðist margfalt ísfcur í hjól- börðum sem náði bundrað metra veg í áttina að miðbænum og ökumenn fremstu bílanna á þrem akbrautum vþeyttu homin í mót- maelaskyni. dements ók upp veg- inn sem lá að blokkinni sem G-ibson • átti heima í. — Hann var einlhvers staðar annars stað- ar en í Bondi þcssa tvo tírna. Heldurðu að hann hafi verið hjá einhverjum kvenmanni? — Mér datt það í hug. — Af hverju spurðirðox hann eikki? — Ég veit það ekki. Ég heild ég hafi vorikennt konunni hans. Hún jafnar sig á þessu með Helgu — sumar konur eigia til umburðarlyndi. Og hún gæti ver- ið aim þeirra. En ég er ekki viss um að hún gæti sætt sig við að hann væri með enn eina í takinu. Ég þori að veðja að það var ekki kona sem átti upphaflega hugmyndin.a að fjöl- kvæni. í»egar þedr stönzuðu fyrir framan Eureka Tuma, sagði dements: — Þú hefur verið len.gur í þessum bransa en ég. Heldurðu að það sé alltaf ástæða til að hafa áhyggjur af konun- um? Malone svaraði ekki undir eins. Hvemig var hægt annað en hafa áhyggjur af þjáningum? Svo sagði hann: — Ég er kannski að vaða reyk. En það er satt — ég get ekki annað en haft áhyggjur af þeim. — Líka konum edns og Helgu? — Þú heyrðir hvað Smiler sagði um daginn — ég sóa tím- anum í sextán ára gamlar hórur. Hann fór út úr bílnum og beið þess að dements kærni idl hans. Það var að byrja að votta fyrir sunnanblæ; hann andaði á stóru blokkina fyrir framan þá og barst fyrir hornið sem dálítil gola. — Ég veit svei mér ekki. Russ. Einn sem var gamall í hettunni sagði einu sinnd við mig: Láttu ekkert hafa áhrif á þig. Ég veit að hann hafði lög að mæla. En ég er ekiki enn búinn að læra Iwemig hægt er að komast hjá því að verða fyrir áhrifum dements hristi höfuðið meö sama vonleysissvipnum og þegar hann hafðd unnið á veöreiðunum í þriðja skiptið í röð. — Ég vona að við þurfum ekki að sautna að konunni hans Grúts Gibsons. Hún er of gömul til að standa í slíku. — Ég fletti Grúti upp í Hver er maðurinn. Þau hafa vertð gift í þrjátiu og fimm ár. Engin böm. Manneskju sem getur umborið hann allan þann tíma er ekki fisjað samon. En hvað sem því líður — hann studdi ályfltuhnapp- inn. — Við skuílum farQ vel að henni ef hún er nærstödd. Kynblönduð þjónustusitúlka starði á þá næturdökkum tor- tryggn i saugum og vísaði þeim inn í þakhýsi Gibsons. Glenda Gibson. klædid svartri flauels- buxnadraigt, sem var alK að því glæsileg, munaði aðeins tuittugiu pundum og tuttugu ár- um. heilsaði þeim með álíka tor- tryggni. — Maðurinn minn er ekki heima. undirforingi. Hún var nýkomin af hárgreiðslusöfunni og hári'ð á hienni var stirðlegt og óeðlilegt, rétt eins og hægt væri að taka það ofan og setja 63 það upp í hillu. Það hæfði ekki vel hlýlegu, einlægnislegu and- litinu fyrir neðan það. — En ef þið viljið bíða — ? Hún bauð þeim drykk og eft- ir nokkurt hik þáði Malone sítrónublöndu handa sér og de- ments. Hann hafði hugboð um að Gibson yrði ekki sérlega hrif- inn ef bann kæmi heim og fyndi tyo lögregluþjóna í setustofu sinni' að þanuba bjór; það væri skömminni skárra ef þeir væru að sötra sítrónudrykk. Leyni- lögreglumennimir tveir sátu þama í risasfórri, loftkældri setustofunni og horfðu á síð- degissólina breyta höfninni í spanskgrænulitan skjöld sem á stóðu svört skip eins og upp- hleypt flúr. Þjónustustúlkan flögraði um útjaðar stofunnar, dökk vera sem leit ekki af lög- regluþjónunum tveimur: hún bar umhyggju fyrir húsmóður sinni. Stór aflaklukka sló fimm og Glendia Gibson leit á hana með velþókmm eins og tíminn væri gæludýr sem ætti skilið hrós fyrir góða hegðun. — Maðurinn minn kemur heim eftir stundarfjórðung. Hann kemur .aldrei of seint. Samt er bann aldrei með úr. Stoliið leyndi sér ekki, maðurinn henn- ar var kóngur hennar, forseti og forsætisráðherra. En hún hafði áhyggjur af aðskotadýrunuim við hallarhliðin: — Ég skil ekki hvaða erindi þið eigið við hann. Við lifum ósköp einföldu lífi, sagði hún og það var eins og hún gerði sér ekki ljóst hvílik- ur munaður umikringdi þau. Innihald lífs hennar var Les og það æm hann vildi, allt hitt var ekki annað en baksvið. Hún setti frá sér glasið og hafði naumast dreypt á sherrýinu sem í því var. Hún starði á þá og það var eins og amdlitið rýrn- aði ögn undir blágráum striðs- hjálminum sem hárið myndaði. — Hann er gamiall m-aður eins og þið vitið. — Við vitum það, frú Gib- som, sagði Malone mildum rómi. — Við erum ekki komnir til að tafca bann fasrtan eða neitt í þá átt — Hann leit í kringum sdg í stofunni og breytti uím um- alsefni: — Ykkur Mýtur að líða vei hér. Frú Gibson starði á hann stundiarkom í viðbót, en svo var eins og henni yrði hugarhægra. Hún leit í kringum sig og hristi böfu'ðið — Mér flellur ekki hæðin. É? held ég Mjóti að vera loflthrædd. Ég fler aildrei að gluigganum. Ég horfi álltaf á út- sýnið héðan, úr stofunni niðri. Maður verðar víst aldrei of gam- all til að gera skyssur. sagði hún og svipaðist um enn á ný. — Við gerðum eina þegar við keyptum þessa íbúð. En nú er um seinan að flytjast aftur. — Það ættl að vera vanda- laust ,sagði Clements og brein- skilni hennar vakti óvænta hrein- skilni hans. — Ég á við, þið ba£- ið efni á þvi — — Það eru ekki peningamir, ungi maður. En það tekur sinn tíma að gera umhverfi sitt að heimili Þér eruð ósköp ifla kvefa'ður. Viljið þér kannski asip- irín eða eitthvað slíkt? Gibson kom inn um dymar um leið og klukkan sló fjórð- unginn. Glenda Gibson ljómaði framan í Malone og Clements eins og eiginmaður hennar hefði kotnið gangandi á vatninu; síð- an reis hiún á fætur, gekk til hans og kyssti bann innilega og feimnislaust á vangann Ma- lone fannst það ekkert óvana- legt. En það sem var óvana- legt var að Gibson, maður sem Malone hefði aldrei trúað til að láta opinskátt í ljós vænt- umþykju eða Mýju, kyssti hana á móti, rétt eins og bann og eigihkonan væru alein í stof- unni. Hann var ennþá með hatt- inn, og þegar hann var búinn að kyssa konu sína, vék biann til Miðar og hengdi hattinn varlega á hattagrindina og þá fyrst leit bann á Malone og Clements. — Þið hefðuð átt að koma á skrifstofuna til min, sagði hann hrjúfri röddu. Síðan kink- aði hann kolli til konu sinnar. — Hafðu okfcur afsakaöa, Glenda, Þeir verða ekki lengi. — Nei, ég verð kyrr, Les. Þeir sögðu að það væri ekkert alvar- legt svo að ég ætla að vera kyrr og hliusta á það. Ef það er alvarlegt — Hún bandaðii út hendinni, — þá verð ég kyrr. Gibson andmælti henni ekki. Hann gekk að vínskápnum sem byggður var inn J eina viðar- þiljuna, hellti whiský og sóda í glas handa sér og sagði án þess að líta á leynilögreglumennina: — Ef það er út af þessari stúlku, hvað svo sem hún hét, þá eruð þið að sóa tímanum. — Þag getur verið, sagðí Ma- lone. — En ég er hræddiur um að það sé okkar að ákveöa það, herra Gibson — Hvaða stúlku? Glenda Gib- son sneri sér að eiginmanninum. — Þessa sem þeir voru að tala um sdðast? Gibson þagði andariak, leit á Malone, en Malone lét hann um að svara. — Það var stúlkan sem fannst í Óperuhúsinu. — Óperuhúsinu! Rödd hennar varð skræk, næstum eins og smá- stelpa ræki upp undrunaróp. — Hvem fjandann — ? Malone lét Gibson um svörin; — Það er ekkert alvarlegt, elsk- an mín. Eins og ég sagði þér, þá fundust mymdir af okfcur, blaöa- úrklippur í íbúðinni hennar. Hún hafði verið að safna þeim eða eitthvað þess háttar. — En hvers vegna? Gibson lét Malone efltir að afgreiða þetta. Malone gaf sér góðan tíma. Þeir höfðu ekkert á Gibson, en þeir uirðu að tryggja að hann hefði ekkert á þá. Gibson var forríkur og var oflaná í tilverunni og það var aldarandinn í Sydney a@ trúa þvi að enginn gæti náð auði og áhrifum án þess að kippa í nokkra þræði á hæstu stöðum. Malone var efcki út af eins baldhæðinn og þorrinn af kjós- endunuim í Sydney, en hann var ekki pottþéttur heldur. — Við áli'tum að stúlkan hafi verið að konua sér upp lista með fólki — hann leit á iGibscxn — til að hafla fé út úr HÁRGREIÐSLAN Hárgrelðsln. og snyrtístofa Steinu og Dódó Laugav. 18 m bæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Síml 33-9-68 útvarpið ÍFimmtudagur 23. marz 1972: 7,00 Morgunútvarp. Veðurfr. kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustu&r. dag- bladanna), 9,00 og 10,00. — Morgunbæn ki. 7,45. Morgiun- leikfimi kl. 7,50. Morgunst. bamanna kl. 9,15: Kristján Jónsson heldiur áfram „Lít- illi sögu um litla kisu“ eftir Loift Guðmundsson (3). Til- kynningar kl. 9,30. Þingfr. kl. 9,45. Létt lög milli liða. Hús- mæðraþáttur kl. 10,25 (end- urb þáttur frá sL þriðjudegi D.Kd. — Ekéttir kl. 11,00. — IIIj ómplötusafnið (endurtek- inn þáttur G.G.). 12,00 Dagstoráin. Tónleitoar. Til- kynningar. — 12,25 Fréttir. Tilkynningar. — 13,00 A frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalöigsjó- manna. 14.30 ,3ál mín að veði“, sjálfs- ævisaga Bernadettu Devlin. Þórunn Sdgurðardóttir les toaflla úr bókinni í þýðingu Þorsteins Thoraransens (4). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. — 15.15 Miðdegistónleikar: — Frá tónlistarhátíð í Bratislava á s.l. hausti. Hljóðiritun frá tékkneslca útvarpinu. Flytj- andur: Vlaidisilav Brunner Qaiutuleótoari, Boris Výbíral sellóleitoari, Anna og Quido Höbling fiáltileitoararog Slóv- akístoa kammersveátin; Bohd- an Warchal stj. a) Flaiutu- konsert í C-dúr efltjr Jean Marie Leclair. b) Seflótoonsert í C-dúr eftir Josef Myslive- cek. c) Konsert fyrir tvær fiðlur, strengjasveit og semb- al eftir Antonio Vivaldi. 16.15 Veðurflregnir. Létt lög. — 17,00 Fréttár. — Tónledtoair. — 17,40 Tónlistartfmd bamamna.— Jón Stefánsson sér um tám- ann. — 18,00 Reykjavikurpástdll. — Páll Heiðar Jónsson segir frá. — 18,20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19,00 Fréttir. TUkynningar. — 19.30 Einsöngur: Kerstdn Meyer syngur lög eftir Gunnar de Frumerie og Maurice Kark- oflf við undirleik Fíliharmon- íusvedtarinnar í Stotokihólmi; Sdxten Ehrling stjómar. 19.45 Leikrit: „Þaiu sem unnu“ efltdr Brian Friel. Aður útv. í nóv. 1969. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leitostj.: Heflgi Skúloson. Persónur og teik- endur: Joe: Sigurður Stoúla- son, Maggáe: Heilga Stephen- sen. Maður: Steindór Hjör- leifsson. Kona:SigriðurHaga- lín. 21,00 Tónleitoar Sinfóníuhljóím- sveitar Islands í Hástoólabilói. Hljómsveitarstjóri: Per Drei- er frá Noregi. Einleikari á píanó: Alicia de Larrocha frá Spáni. — a) Trilogia piccala eftár Jón Laifs. b) „Nætur í görðum Spánar", tónverto eft- ir Manuel de Falla. 21,45 „Hvísl“. Elín Guöjónsd. les ljóð úr nýrri bók Ragnihild- ar Öfeigsdóttur. 22,00 Fréttár. 22,15 Veðurfregnir. — Lestur Passíusálma (45). 22,25 Rannsóknir og fræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson flil. lic. talar við Guðrúmu Friðgeirs- dóttur um barnasálfræðd og fóstrun. 22,55 Létt músik á síðkvöldi.— Leikin og sungim lög flrá N orðuriöndum. 23,40 Fréttir í stuttu móli. — Daigstorárlok. — VtPPU - BltSKÚRSHURBM Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrer stserðir.snw'ðaðor eftir beiðm. GLUG Gl AS MIÐJAH Sfemfe 12 - S(m! 38220 1"""” YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJHM SNIÐNAR SÍÐBUXUR t ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6. Síxnl 25760. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTILLINGAR HJÖLASTILLIHGAR LJOSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. I 13 -10 0 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 7 ■ . ■ / VEITINGAHUSIÐ 'jfefcj. |ij:,rt,:j lijili; l-jutt.i'iifw roilir ; , i'niiiii!Ld;‘“r l>rúcum.io.Siir : I I,., l'lliiifi l r'jiii’ LI Iy. .h' j liilji BorApaiiUiiiir hi;i VID AUSTURVÖLL IHjHI^ Slflur"n' »

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.