Þjóðviljinn - 19.05.1972, Síða 1
Landsleikurinn:
VEL SLOPPIÐ
Island tapaði 4:0 fyrir Belgíu
Föstudagur 19. maí 1972 — 37. árgangur — '110. tölublað.
Ennþá loftárásir á
Hanoi og Haiphong
5 bandarískar flugvélar skotnar niður — Hafnbannið
megnar ekki að svipta Norður-Víetnama hernaðaraðstoð
Island tapaði a'ðeins 4:0 fyr-
ir Belgíumönnum í gærkvöldi
og verður að telja það mjög
vel sioppið. Belgíumenn eru
taldir eiga eitt af 4 beztu
landsliðum Evrópu um þessar
mundir, eins og sigur yfir It-
ölum og Skotum nýverið bend-
ir til. Belgísku blöðin spáðu
í gær 8 til 10 marka sigri
sinna manna, svo sjálfsagt
hafa þessi úrslit komið á ó-
vart þar ytra.
I Icikhlci var staðan 2:0.
Var það álit margra sem sáu
leikinn, að eitt af mörkum
Bclganna hefði verið ólöglegt,
en dómarinn gerði ekkert í
málinu. Sigurður Dagsson var
bezti maður íslcnzka liðsins
og bjargaði oft stórkostlega.
Þá komst Elmar Geirsson vel
frá leiknum. Þegar 15 mín.
vcru liðnar af síðari hálfleik (
kom Ingi Björn inn á fyrir
Hermann Gunnarsson og á 30.
mín. s. h. kom Öskar Valtýs-
son inn á fyrir Guðgeir Leifs-
son.
Að vísu áttu Belgíumenn
miklu meira í Iciknum, réðu
gangi hans að mestu, en ísl.
vörnin stóð sig betur en menn
þorðu að vona og úrslitin eru
viðunanleg, en það skal tek-
ið fram að íslenzka liðið lék
algeran vamarleik.
—S.dór
SAIGON 18/5 Bandarískar flug-
vélar gerðu loftárásír á Hanoi,
höfuðborg Norður-Vietnams og
Haiphong, stærstu hafnarborg
landsins í dag. Aðalhrinan mun
hafa staðið í hálftíma og þá
komið hver bylgjan af annarri
af flugvélum sem steyptust nið-
ur yfir borgirnar og látið
sprengjunum rigna. 5 bandarísk-®-
ar flugvélar vom skotnar niður
að því er norður-vietnamskar
heimildir segja. Herskip úti fyr-
ir ströndum Norður-Vietnams
héldu áfram skothríð á sam-
gönguleiðir í landi.
I fréttum frá Saigon greiindr
Frambald á 2. síðu
Bannar ofbeldi
af hálfu lögreglu
LONDON 18/5 Whitelaw írlands-
málaráðherra brezku stjómar-
innar skýrði frá því á þingi í
dag, að öryggissveitirnar á Norð-
ur-írlandi mundu beita sér gegn
hermdarverkum þar eð stjórn-
ín væri staðráðin í að koma í
veg fyrir þau. Þó ætlaði stjórn-
in ekki að beita svo mikilli
harðýðgi að það eyðilegði alla
möguleika á því að fólkið á
Norður-írlandi gæti búið við
frið.
Whitelaw tók fram að hann
hefði gefið lögreglunind ströng
fyrirmæli um að beita ekki of-
beldi við yfiilheyrslur. Mörg
daemii um misþyrmingax af hálfu
norður-írsku löigreglunnar hafa
komið fram í dagaljósið að und-
anföxinu.
Whitelaw kvaðst hafa í ait-
hugun að láta fara fram sveit-
arstjórinarkosminigar í Norður-ír-
landi þannig að fulltrúamir vaeru
í réttu hlutfalli við kjósendur.
Mundi slíkt stórauka hlutdeitld
kaþólskra fulltrúa í sveitar-
stjórlnum.
Fiskifræðingar í Grímsby og Hull:
Vilja ekki gefa upp mæl-
ingar á fiski veiddum hér!
Brezkir togarar hafa veirið
grunaðir um að moka upp smá-
fiski bæði fyrir norðan land og
auistan. Haframnsókinarstofnuinin
hefur áhuga á því að fylgjast
með þessum veiðum, og sagðd
Ingvar Hallgrímsson, fiskifrasð-
imgur, í viðtali við blaðið, að þeir
hefðu snúið sér til starfsibræðra
sinna í Grimsby og Hull og
beðið þá um að gera mæliing-
ar á afla brezku togaranna sem
kæmu frá íslandsmiðum. „Þess-
ari beiðni var vel tekið, og mæl-
ingamar verða framkvæmdar, en
vegna þeirrar spennu sem fylg-
ir útfærslu laudhelginnar, mun-
um við ekki fá þessar niður-
stöður í hendur fyrst um sinn“,
sagðí Ingvar.
Hafrannsóknarstofnuinin mun
gera ráðstafanir til að komast
að því hvertnig afli brezku tog-
aranma er samansettur, og hversu
mikil brögð séu að því að þeir
moki upp smáfiski, sem aðrdr
fiskimenn vilja ekki veiða. Sjó
emnfremur viðtal við In.gvar ó
3. síðu er fjallar um breytingar
á hrygnarstöðvum þorsksins.
1 gær áttu menn þess kost
að skoða tvær vélar í Isbirnin-
um hf. hér í Reykjavík hjá
þcim. mönnum er smíðuðu þessar
vélar, en það em Guðjón Orms-
son vélsmiður frá Innri Njarð-
vík og Jóhannes Pálsson í
Reykjavík.
Hér var um að ræða beitu-
skurðarvél og kinnavél. Beitu-
skurðarvélin -er endurbætt frá
fyrri gerð og sparar mann á
útilegubát. Er hún véldrifin og
afkastar meiru-.við beituskurðinn
og nýtir betur- beitusíldina;- allt
að 1,5 til 2 kg. á bjóð.
Sé miðað við 45 bjóð er síld-
arspamaður að verðmæti um kr.
2 þúsurnd í róðri miðað við síld-
arverð á síðustu vertíð. Bátar er
róa á vertíð 100 róðra spara um
200 þúsund kr., en áætlað verð
á .vélinni er um 150 þúsumd kr.,
sögðu þeir. félagar.
Þá sýndu þeir félagar. okkur
kinnavél og.kinnar hún. þorsk-
hausa og , afkastar. um 40 kg. á
klst. Hægt . er að ná betri af-
köstum með tilraunum — allt að
80 kg. á klst. Ætla þeir að fram-
leiða þessar vélar bæði fyrir
innlendan markað og útlendan.
Umferðarslys á Keflavíkurvegi:
Tvær stúlkur biðu bunu og
sú þriðju liggur stórslösuð
Tvær stúlkur biðu bana í
umferðarslysi á Keflavíkurveg-
ínum í fyrrinótt, þegar volks-
Takið þátt í söfnuninni!
Hlutafélagið hefur verið stofnað
0 Eins og fram hcfur komið
hér í blaðinu beitti Ctgáfu-
félag Þjóðviljans sér fyrir
stofnun hlutafélags, sem hcfði
það hlutverk að kaupa og
eiga hlut Þjóðviijans í Blaða-
prenti hf. og gera mcð því
Þjóðviljanum mögulcgt að
vera með í éndurnýjun á
tæknibúnaði dagblaðanna.
• Nú hefur þctta stuðnings-
félag vcrið stofnað og hlaut
það nafnið PRENT HF. Söfn-
un hlutafjár er þegar hafin
og er hvarvetna vel tekið.
Fulltrúaráð Alþýðubanda-
lagsins í Reykjanesltjördæmi
hefur sett sér það mark að
selja hlutabréf fyrir 400 þús-
und krónur og hefur þegar
skilað helmingnum af þeirri
upphæð.
0 1 Reykjavík er tek'ið á
móti hlutaf járloforðum á
skrifstofu Þjóðviljans og hjá
Alþýðubandalaginu Grettis-
götu 3.
• Prentun Þjóðviljans verð-
ur væntanlega flutt í Blaða-
prent á næstu dögum og tak-
markið er að Ijúka sölu hluta-
bréfanna fyrir 1. júní.
wagen bifreið, er þær voru í
endastakst út í hraun á móts við
Lónakot. Þriðja stúlkan í bif-
reiðinni liggur mjög mikiö slös-
uð á sjúkrahúsi, mun hún m.a.
vera lærbrotin á báðum fótum,
mjaðmargrindarbrotin, hand-
leggsbrotin og hryggbrotin. Hún
er þó ekki í lifshætl-u að því er
talið var í gærdag.
Slysið vildd til með þeim hætti
að stúlkumar voru þarna að
mæta öðrum bíl, on virðast við
það hafa misst stjóm á volks-
wagen-blnum. Þær köstuðust út
úr honum í veltunni og munu
stúlkunnar tvær. hafa látiztsam-
stundis að því er lögreglan í
Hafnarfirði telur.
Þær sam biðu bana voru Jón-
ína Jónsdóttir Bergstaðastræt: 48
Rvlc. 21 árs, og Edida Walder-
haug Ljósheimum 20 Rvk. 28
ára. Sú er slasaðist heitir Sig-
ríður Ingadóttir, 22ja ára.
— S.dór.
GEIR GUNNARSSON hafði í
gær framsögu í sameinuðu þingi
fyrir áliti og breytingarfcillögum
fjárveitingancfndar við vegaá-
ætlun fyrir árin ‘72—‘74 (sjá 2.
síðu).
x