Þjóðviljinn - 19.05.1972, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 19.05.1972, Qupperneq 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — inQstudagua- 10. maí 1972. — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandl: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson. Svavar Gestsson (áb.). Auglýslngastjóri: Heimir Ingimarsson. Gils Guðmundsson við útvarpsumræðurnar: Ríkisstjómin hefur komið mikiu / verk Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 225.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 15.00. Að efnu fyrirheitin J málefnasamningi vinstri stjórnarinnar voru ge'f- in fyrirheit um „að sett yrði löggjöf um hlut- deild ríkisins í byggingu og rekstri bama- og elliheimila og annarra hliðstæðra stofnana, og séð fyrir fullnægjandi menntunaraðstöðu starfs- liðs þeirra.“ Ríkisstjórnin skipaði nefndir til að semja fmmvörp um þessi mál og nú í þinglok vom þau lögð fyrir alþingi til kynningar og munu væntanlega hljóta afgreiðslu á þingi í haust. Hér skal getið nokkurra: J Frumvarp til laga um hlutdeild ríkisins í bygg- ingu og rekstri dagvistunarheimila, þ.e. dag- heimila fyrir böm frá 3ja mán. til skólaskylduald- urs, skóladagheimila og leikskóla. Samkvæmt frumvarpinu er menntamálaráðuneytinu ætlað að fara með yfirumsjón þessara mála og að ríkið greiði 50% í stofnkostnaði dagheimila og skóladag- heimila, en 25% í stofnkostnaði leikskóla. Af reks'tr- arkostnaði greiði ríkið hins vegar allt að 30% af rekstrarkostnaði dagheimila. en allt að 20% til leikskóla. 2 Frumvarp til laga um dvalarheimili aldraðra er gerir ráð fyrir að ríkissjóður greiði % hluta kostnaðar við byggingu slíkra dvalarheimila, hvort sem þau eru æ'tluð til dagvistunar, fullrar vistun- ar eða íbúða fyrir aldraða. Heilbrigðisyfirvöldin munu hafa vfimmsjón með bessum st.ofnunum. ^ Til að fullnægja menntunaraðstöðu starfsliðs dagvistunarheimila barna hefur verið lagt fram fmmvarp um Fóstmskóla íslands, sem sé ríkis- skóli, námstíminn þrjú ár og menntunarkröfur auknar til muna. Þá er gert ráð fyrir starfrækslu æfinga- og tilraunastofnunar fyrir börn fram til 7 ára aldurs í tenesluim við skólann. ^ í málefnasamningnum var því heitið að sérstak- lega yrði kostað kapps um að bæta úr vandræð- um læknislausra héraða. Albingi hefur samþykkt breytingu á læknaskipunarlögunum til að bæta úr þessu. þess efnis að stofna við ríkisspítalana sex læknisstöður, sem bundnar eru skilyrði um á- kveðna þjónustu í héraði. Þá em einnig ákvæði um héraðshjúkmnarkonur og aukna styrki til lækna- nema gegn skuldbindingum um læknisbjónus'tu í strjálbýli að loknu námi. Ekki er að efa að þessi nýju ákvæði munu bæta til muna úr vanda dreif- • ! : - , • | býlisins hvað læknisbiónustn snertir ^ Þá var því heitið í stjómarsáttmálanum að „menntunaraðstaða ungmenna yrði jöfnuð“. Al- þingi hefur nú sambvkkt lög um ráðstafanir til jöfnunar námskostnaðar er bætir stórlega aðstöðu nemenda í framhaldsskólum er áttu erfitt með að afla sér framhaldsmenntunar vegna f járhagsbyrða er búseta fjarri framhaldsskólum olli Með bessum lögum er stigið stór't skref í bá áttað skapa jafnrétti til náms. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þessum málaflokkum sýna vel að núverandi stjómarstefna setur hið mannlega viðhorf félagshyggjunnar í öndvegi. og tekur föstum tökum þau verkefni sem sérgróðastefna fyrri valdhafa vanrækti ætíð. Gils Guðmundsson var sáðasti ræðumaður Alþýðubanda- lagsins og jafnframt síðasti ræðumaður útvarpsumræðn- anna síðasthðið mánudagskvöld. Gils notaði ræðutíma sinn til að svara helztu ádeiluatriðum talsmanna stjóm- arandstöðuflokkanna á núverandi ríkisstjóm. í ræðu sinni vék hann fyrst nokkrum orðum að málflutningi dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, sem talaði næstur á undan honum, og sagði: Dr. Gylfi Þ. Gíslason var hneykslaöur niður í taer í ræðu sinni hér áðan yfir gerðum nú- verandi ríkisstjórnar. Það var nú haldur betur á málumhald- ið, fannst þimgmanninum með- an hann féikik að toga í stjórn- artaumana fyrir náð og undir leiðsögn Sjólfstæðisflokiksins. Einhverjum hlustendum kann að hafa fundizt það kynlegt. hve ádeila Atþýðufloiklksforingj- ans var nauðalík málflutningi talsmanna Sjálfstæðisiflokiks- ins, til að mynda Ingólfs Jóns- sonar. En okikur, sem fylgzt höfum með þingstörfum í vet- ur, kemur silíkt eikki á órvart. Hér í gamla daga lók það orð á, að þessi háttvirti þingmaður, dr. Gylfd Þ. Gíslascn, væri stundum fljótur að skipta um skoðun. Hafi svo verið, þá er það löngu liðin tíð. Nú er það sýnt, að dr. Gylfi æfiar að verða sú Berglþóra, sem ung var gefin Sjálfstæðis-Njáli og hyggst láta eitt yfir bæði ganga. Dr. Gylfi Þ. Gísiason og aðrir stjórnarandstæðingar finna nú- verandi ríkisstjórn að visu margt til foráttu, en þó má segja, að þeir gagnrýni hana eimkum fyrir eftirtalín atriði: Ógsetilega stefnu í utanríkis- málum, of há fjáriög og of miklar opinberar framkvæmdir, af lítið viðnám gegn hækkuðu verðlagi og sem afleiðingu af öMu hinu síðar talda háskaiega verðbólguiþróun. Um hima breyttu stefnu í utanríkismálum vil ég aðeins segja þetta: Þar hafa venð stigin nokkur fyrstu skrefin en að vísu mikilvæg skref, á braut sjálfstæðrar og óháðrar utan- ríkisstefnu í stað þeirrar hörm- ungar, sem Iömgum eiinkenndi meðferð þessara rniála áður og hedzt verður lýst með orðum, sem naumast pykja þimgfaæf. Að hinum atriðunum skal óg víkja nókkru nánar. _ I Eitthvað annað en heilindi Það er rétt og fyrir því ger- ir ríkisstjómin og stuönings- floikkar hennar sér fulla grein, að í þjóðfélaginu ríkír mílcil spenna, mikil eftirspurn eftir fjármagni og vinnuaifli til margvíslegra framkvæmda. Hér er um að ræða rökrétta afleið- ingu góðs árferðis, bjartsýniog þeirra kappsmuna að gera se-ra mest á sem skemmstum tíma. Vitanlega er ekki hægt aðgera allt í senn og vel má vera, að okkur hætti til að flýta okkur helzt til mikið. En ég veit, að enda þótt reynt verði að koma til móts við framkvæmdahug manna oig framfaraþrá svo sem kostur er, hefur ríkisstjómin og stuðningsflokkar hennar fullan slcilning á því, að hér má ekfci fara lengra en á fremsta hlunn. Og í ljósi þessa má vissulega hiýða á aðvörun- arorð stjórnarandstöðunnar, — þau sem af heilindum kunna að vera sögð, — ef dæmi finn- ast þar um. En það erú ekki heilindi. heldur eitthvað allt annað, þegar núverandi stjórn- arandstaða þykist furðu lostin yflr því. að fjárlög í ár eru til muna hærri að krónutölu en fjáriögin í fyrra. Þá er m.a. slegið striki yfir það, að með samningum við opinbera starfs menn. með breytingum á trygg- ingalöggjöf og fleiri ráðstöfun- um fyrrv. ríkisstjómar voru ríkissjóði bundnir nýir baggar, svo að naim mörguan hundruö- um miljóna, jafnvel miljörðum. Og dr. Gylfi Þ. Gíslasom, fbr- maður Alþiýðuflokiksins, sem nú talar mjög um það, hve gild- andi fjáriðg séu há, hvespemn- au sé mifcil, flutti etkki, svo ég muni, eina einustu breytingar- tiilö'gu til lældcunar við þessi háu fjárlög. En hækikunartil- lögur flutti þessi þingmaður og þær námu 500 miiljónum fcr., eða þar um bil. Aliþýðufloklc- urinn er að vísu ekfci stór flokk- ur nú á dögum. En svo stór- tæfcur er formaður hans, að hefðu allir samiflokksimennirn- ir verið jafnathafnasamir ura tillöguflutning við afgreiðsiu fjárlaga, hefðu þau hækkað um 3 miljarða. Sjálfstæðismenn ýmsir ogdr. Gylfi Þ. Gíslason deila mjögá rikisstjórnina fyrir of háa framfcvœmd aáætl u n ríkisins á þessu ári, þ.e. of mikla fjár- öflun til uppbyggingar skipa- flotans, til endurnýjunar hrað- frystihúsa og sláturhúsa, til raforkuframkvæmda, til flug- vallargerðar og vegamála. Þeg- ar þessir menin eru spurðir, hverjar þessara framkvæmda eigi að bíða, vefst þeim niofck- uð tunga um tönn. Að hinu hníga oröræður þeirra gjarnan, hvers þessi eða hin cpinbera framilcvæmdi-n eigi að gjaldaað vera sett hjá og þurfa að bíða. Að detta úr tröppu réttsýninnar Eíkki alls fyrir löngu var ég að fleitta Alþýðublaðinu, mál- gagni dr. Gylfa Þ. Gíslasonar og eign Alþýðublaðsiiis að hans eigin sögn. Nú er þvi blaði að vísu efcki mikill gaumur gefomdi, þar sem það hefur orðiö fyrir því háskalega slysi að detta úr þeirri tröppu réttsýni og heiðarleika, sem Mánudagsblaðið og Ný Viku- tíðindi hafa þó lengi staðið á. Þetta eintak blaðsins var á- takanlegt dæmi um vinnu- brögð núverandi stjórnaraind- stöðu, þegar þau gerast hvað lökust. Ég renndi augum yfir tvær greinar. sína á hvorri síðu. f fyrri greininni var far- ið hinum hörðustu orðum um gegindarlausa verðbólguroólitik ríkisstjómarinnar og alit of mikinn fjáraustur til hvers kyns opinberra framkvæmda á odlþenslutímum. Kjami hinnar greinarinnar var fúkyrðaaust- ur urn ríkisstjómina fyrir aht of litlar fjárveitingar til rat- orbumála, til húsnæðismála og fleiri stórra málöflókka. Þetta er eitt dæmi atf mörgum um samræmið í málÐutaingi stjómr arandstöðunnar. Þar rekur sig eitt á annars hom. Þar ei*u á ferðinni menn, sem fyrir of- stækis sakir sjá aðeins myik • ur um miðjan dag, þegar allt venjulegt fólk faignar sumri og sól og væntir góðs árferðis og góðrar afkomu. Þegar hinir varkárari verða undir Ég vil iflara hér fáum orðum um stjóraarandstöðu SjálfStæð- isflokfcsins, sem er sérkennileg um margt. Sá flokbur hefur ; lengi verið stærsti stjómmála- flokkur landsins og því áhrifa- mikilll, bæði í stjóm og stjórn- arandstöðu. Þessd flofckur var í andstöðu við vinstri stjómina 1956-1958, svo sem margir muna og raik þá ábyrgðariausari póli- tílc en daemi eru til á Islandi fyrr og síðar. Ljóst er, að uppi hafa verið innan flokksins há- v.ærar ikröfur um að leika sama leifcinn nú, neyta allra bragða til að lcoma stjóminni frá sem allra fyrst, hvað sem það kos-t- aði þjóðina. En nú hafa hinir Varicárari menn og ábyrgairi tekið í taumana og reynt að . draga úr heiftinni og.,-ofstæk.T inu. Þeim hefur tekizt þett.a með köflum, en svo hefuræv- intýrapóllitíkin hins vegar náö 1] yfiriiöndinni á ný. Pyrir bragð- ið er nú naumast heil brú í stjk5marandsitöðu Sjálfstæðis- fflokksins. Ymist er hún máttlxt- ið nöldur eða innantómur há- vaði oig gusuganigur, eins og hluistendur hatfa heyrt vel hér í kvöld. Á einu siviði virðist hinharða stjómarandstaða Sjálfstæðdstl. æffla að bera nokkurn árangur. Á sama tíma og sjálfsitæðisför- kólfamir gera hróp aö ríkis- stjóminni fyrir að hafa ekki megnað að stöðva verðhækkan- ir, neyta þeir að því er virðist, næstum hvers tæbilfæris til að bnýja fram verðhœklkanir, sem vitanlega auka þensluna og verðbólgiuina. Það er ólmazt út of of háum sköttum á sama tima og sjálfstæðismenn í stjóm Heykjavíkur ákveða að inn- heimta fasteignastoatt með 50% átaigi til þess á þenslutímum að auka framfcvæmdafé borg- arinnar um helming. Aðeins leyft brot hækkana /iv ng Það er deilt fast á ríkisstj,, fyrir verölagshækkanir. Éins og sýnt hefur verið fram á hér í kvöld, bæði af Lúðvík Jós- epssyni viðskiptaráðh erra og fleirum, er verulegur hluti þeirra hækbana leifar frá fyrri ríkisstjóm og það full- yrði ég, að miklu fastar hefur verið staðið gegn verðhækkun- um nú en nofckrar líkur eru til, að gert hefði verið af rík- isstjóm Jóhanns Hafsteins og Gylfa Þ. Gíslasonar. Margoft hefur ríkísstjórnin staðið gegn kröfum um verðhækkanir eða aðeins leyft brot þeirra hæick- ana, serp fram á hefur verið farið. Þannig hefur farið um kröfu borgarstjórnaríhaJdsins um ýmsar hœkkanir. Siíkan niðurskurð á hækkunarkröfum hafa sjálfstæðismenn síðan tal- ið alveg foricastanlegan ogjafn- vel kallað aðför að Reykjavík. Bn í hiinu orðinu hafa þeir gert Framhald á 9. slðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.